Tíminn - 19.08.1947, Síða 1

Tíminn - 19.08.1947, Síða 1
RITSTJÓRI: ÞÓR.ARINN ÞÓRARINSSON j } ÚTGEFANDI: } F'RAMSÓKNARFLOKKURINN \ Slmar 2353 og 4373 1 } PRENTSMIÐJAN EDDA b.f ( } : .ITSTJÓRASKRIFSTOFUR: j EDDUHÚSI. Llndargötu 9 A } Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A } Siml 3» 31. árg. Reykjavík, þriðjiicllagiiiii 19. ágiist 1947 148. blað SkólarLÚSLð aö Laugar- vatni brann í fyrradag Mesti eldsvoði ntan Reykjavíkur bin síðari ár Einhver stórkostlegasti eldsvoði utan Reykjavíkur hin síðari ár varð um 3 leytið s.l. sunnudag, er eldur kom upp í skólahúsi héraðsskólans á Laugarvatni í iiæðir hússins en skóIasto.funum Tíminn átti í gær viðtal við Bjarna Bjarnason skólastjóra og tjáði hann blaðinu að eldsins hefði fyrst orðið vart um kl. 3 e. h. á sunnudaginn var. Slökkviliði frá Selfossi og Reykjavík var þegar í stað gert, •aðvart um, að eldur væri laus í skólabyggingunni og kom slökkvilið frá þessum stöðum báðum, svo fljótt sem auðið var, en það dróst þó eðlilega nokkuð vegna fjarlægðar, að slökkvi- liðið næði á eldstaðinn. Eldurinn átti upptök sín í þa.khæð hússins. Varð skóla- stjóri hans var einna fyrstur manna uppi undir þakskegg- inu. Var þegar brugðið við af heimamönnum og gestum, að reyna að ráða niðurlögum elds- ins. Einnig komu menn hvaðan- æfa úr Laugardal að Laugar- vatni til að aðstoða við björg- unarstarfið og gekk þetta lið fram af hinum me.sta dugnaði við að ráða niðurlögum eldsins. En þrátt fyrir það varö ekki við neitt ráðið. Eldurinn geistist um alla rishæðina á örskammri stundu og varð hún alelda nema burstin yfir austustu álmu hússins. B[enni tókst að bjarga að nokkru leyti. Tvær hæðir voru undir risinu og brunnu þær báðar ásamt íbúð skóla- stjóra á tæpum tveim tímum til kaldra kola. Upptök eldsins og björgunarstarf. Vafalaust þykir, að upptök eldsins hafi stafað frá raf- magni. Var þó sérstaklega vel Aðalfundur Skógrækt- arfél. Reykjavíkur Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavikur var haldinn i Fé- lagsheimili verzlunarmanna síðastliðinn föstudag, og gerð- ist þetta helzt á fundinum: Formaður félagsins, Guð- mundur Marteinsson verkfræð- ingur, setti fundinn og kvaddi Dr. med. Helga. Tómasson til fundarstjóra, en H. J. Hólmjárn efnafræðingur skráði fundar- gerð. Formaður minntist nokkr- um orðum nýlega látins vara- stjórnaísjieðlims, Árna B. Björnssonar gullsmiðs, og gat þess hve einlægan áhuga hann hefði sýnt málefni skógræktar- félagsins* og hve mikinn þátt ann átti í því, að fjársöfnunin til Heiðmerkurgirðingarinnar tókst jafnvel og raun varð 4- Fundarmenn heiðruðu minn- ingu hins látna félaga með því að risa úr sætum. Þá gaf formaður stutt yfirlit yfir störf félagsins á yfirstand- andi ári, og fyrirætlanir þess, og er það hvort tveggja aðallega fólgið í skógrækt í Fossvogs- stöðinni. Varastjórnarmeðlimur var kosinn í stað Árna B. Björns- sonar og hlaut Daníel Fjeldsted læknir kosningu. Tveir menn gengu úr stjórn en voru báðir endurkosnir. Þá voru kosnir 10 fulltrúar á aðalfund Skógræktarfélags ís- lands sem haldinn verður í Vaglaskógi 30. og 31. ágúst. Árnessýslu. Brunnu tvær efstu var bjargað. frá öllum raflögnum gengið og þær allar einangraðar svo sem kostur var á. Slökkviliðið frá Selfossi varð fyrr á staðinn en slökkviliðið frá Reykjavík, þar sem þr^ð átti skemmri leið að fara. Var þess fyrsta verk að hefta frekari útbreiðslu eldsins, svo sem frekast var unnt. En ekki leið á löngu, þar til slökkvi- liðið frá Reykjavík kom á stað- inn, og tókst þessum slökkvilið- um í sameiningu að ráða niður- lögum eldsins en þá voru ris- hæðirnar brunnar til kaldra kola og auk þess íbúð skólastjóra. Ennfremur nokkuð af íbúð Þórðar Kristleifssonar kennara, en hann bjó í þakhæð á aust- ustu álmu hússins. Tjónið. Auk þess tjóns, er varð af völdum eldsins á sjálfu húsinu, er mun nema fleiri hundruð þúsunum, varð geisilegt tjón á innbúum,, fatnaði og fleiru: Á rishæðunum brunnu 32 upp- búin rúm auk annara innan- stokksmuna. Þar bjuggu einnig 16 starfsstúlkur. Misstu þær alit, bæði klæðnað og aðra muni, og höfðu ekkert eftir nema það, sem þær voru í er eldurinn varð lau^i Þórður Kristleifsson og kona hans misst allan sinn fatnað og auk þess urðu skemmdir á innbúi hans að öðru leyti af völdum vatns og reyks. Af sömu ástæðum urðu einnig skemmdir á innbúi Guð- mundar Ólafssonar kennara, en hann bjó á neðstu hæð hússins í austustu álmu þess. Þar sem eldurinn komst í íbúð skóla- stjóra, urðu einnig miklar skemmdir á innbúi hans. Skóla- stofunum, k;jallarahæð og íþróttahúsinu tókst að bjarga frá eldinum að öllu leyti. Úrhellisrigning var allan daginn og orsakaði óveðrið skemmdir á þeim munum er út var bjargað. Slys. Þar sem eldurinn kom upp að degi til, voru allir á fótum í húsinu. Hefði eldurinn hins vegar komið upp að nóttu til, er mjög sennilegt að um mikið stórfeldara tjón og jafnvel mannskaða hefði verið að ræða, svo fljótt sem eldurinn breidd- ist út á rishæðinni, en þar bjuggu eins og áður er sagt 16 starfsstúlkur. Þótt eldurinn kæmi upp að degi til varð ein stúlka samt fyrir mjög alvar- legu slysi. Hún varð of sein til að komast út úr herbergi sínu áður en eldurinn hafði lokað undankc:qiuleiðinni. Hún varð því r*ð bjarga sér á brunakaðli út um glugga á herberginu. Af einhverjum orsökum sleppti hún kaðlinum of snemma og féll til jarðar. Handleggsbrotnaði hún og hlaut auk þess önnur meiðsli. Líðan hennar var þó ekki lífs- hættuleg eftir því sem leit út fyrir í gær. Skólastarfsemin. Að sjálfsögðu lamar þessi bruni skólastarfsemina í vetur mjög mikið. En samkvæmt því, er Bjarni Bjarnason tjáði blað- inu í gær, mun skólinn þó starfa (Framhald á 4. síðu) Þao ma ekki veröa neinn frekari dráttur á ráð- stöfunum til að afstýra hruni atvinnuveganna LAUG ARV AT NSSKÓLI N N Hér sést, er Laugarvatnsskóli tók að brenna. Rishæöirnar eru orðnar alelda hið innra og eldurinn hefir brotizt út um tvær af miðburstunum. og fjárhagsins Viðtal við Hermann Jónasson um störf Fjárhagsráðs Að tilhlutun Fjárhagsráðs og Viðskiptanefndar hefir nú verið fyrirskipuð skömmtun á allmörgum vörum, en það hefir vakið nokkura gremju, að þessar skammtanir hafa verið fyrirskipaðar :mám saman, en ekki allar í einu, og þannig sköpuð skilyrði fyrir hömstrun, sem var mjög áberandi í búðunum í Reykjavík í síðastl. viku. í tilefni af því hefur Tíminn snúið sér til Hermanns Jónas^- sonar, sem er annar fulltrúi Framsóknarflokksins í Fjárhagsráði, og átt tal við hann um þessi mál. Fer það hér á eftir. Bræðslusíldin orðin 1,290,205 ha., en 1,124,863 ha. á sama tíma í fyrra Alls Ifoafsa veriSS saltaðar 42,048 tunnur, en 97,137 á sama tíisia í fyrra í gær nam heildaraflinn á öllu landinu í bræðslu 1,290,205 ha., cn 1,124,863 á: sama tíma í fyrra. Alls hafði verið saltað í gær 42,048 tunnur en 97,137 á sama tíma í fyrra. Síðustu daga hefir engin síld aflast vegna óveðurs á miðunum. Skýrsla Fiskifélags íslands fer hér á eftir. Talan innan sviga er tunnur í salt. Botnvörpuskip: Drangey, Reykjávík 4488. Faxi, Hafnarfirði 5564. Gyllir, Reykja víkl433. Sindri, Akranesi 9954. Tryggvi gamli, Reykjavík 5477. Önnur gufuskip: Alden, Dalvik, 6007. Ármann, Reykjavík 1996. Bjarki, Akureyri 5717. Huginn, Reykjavík 9707 ( (430). Jökullc Hafnarfirði 6800. Ólafur Bjarnason, Akranesi 6291 Sigriður. - Grundarfirði 5774. Sverrir, Keflavík 3934. Sæfell, Vestm. 7687. Sævar, Vestm. 5107. Mótorskip: (1 um nótQ. Aðalbjörg, Akranesi 3143. Á- gúst Þórarins, Stykkish. 4637. Akraborg, Akureyri 1864. Álsey, Vestm 7828. Andey, Hrisey 4359 (434). Andvari, Reykjavík 5752. Andvari, Þórshöfn 2090. Anglia, Drangsnesi 642 ( 140). Anna, Njarðvík 2144 (261). Arinbjörn, Reykjavík 3853. Ársæll Sigurðs- son, Njarðvík 1487 (634). Ás- björn, Akranesi 1326 (90). Ás- björn, ísafirði 2104 (107). Ás- geir, Reykjavík 4599 '(465). Ás- mundur, Akranesi 767 (133). Ásúlfur, ísafirði 3313. Ásþór, Seyðisfirði 4006 (289). Atli, Ak- ureyri 4133 (214). Aúðbjörn, ísafirði 1955 (178). Auður, Ak- ureyri 5470 (288). Austri, Sel- tjarnarnesi 181. Baldur, Vestmannaeyjum 2879 (346). Bangsi, Bolungavík 1222 (635). Bára, Grinda- vík 613 (579). Birkir, Eskifirði 1152. Bjarmi, Dalvík 3851 (633). Bjarnarey, Hafnarfirði 6665 Bjarni Ólafsson, Keflavík 1439 (100). Björg, Neskaupstað 2604 (343). Björg, Eskifirði 4046 (199) Björgvin, Keflavík 2884 (320). Björn, Keflavík 2621 (202). Björn Jónsson, Reykjavik 2714. Blátindur, Vestm. 635 (30). Bragi, Keflavík 1490. Bragi iNjarðvík 1912 (359). Brimne.", i Patreksfirði 1598 (118). Bris, lúkureyri 640. Böðvar, Akranesi 4082 (484). Bagný, Siglufiröi 8530. Dagur Reykjav k 4630 (322). Draupnir, ['erkaupstað 4051 (295). Dröfn I. sskauPstað 2133 (421). Dux Kefiavík 3182 (276). Edda, Hafnarfirði 11794. Egg- ert Ó.’afsson, Hafnarf. 1133 (54). Egv 1 Ólafssón, Hjafnarf. 1849 (447). Einar Hálfdánsson, Bol- ungavík 1240 (616). Einar Þver- æingur, Ólafsfirði 3524 (150). Eiríkur, Sauðárkróki 2459 (23). E'dborg, Borgarnesi 11034. Eld- ey, Hrisey 3765 (442). Elsa, Reykjavík 4107 (111), Erlingur II. Vestm. 1954 (1020). Erna Akureyri 3478 (242), Ernir Bol- ungavík 1555 (276). Ester, Akur eyri 2446 (485). Eyfirðingur, Ak- ureyri 4224. Fagriklettur, Hafnarf. 8745 (444).-Fanney, Reykjavík 3464 (216). Farsæll, Akranesi 5346 (222). Faxaborg, Reykjavík 173. Fell, Vestm. 5961. Finnbjörn, ísafirði 2780 (436). Fiskaklettur, Hafnarf. 2040 (90). Flosi, Bol- ungavík 1492 (330). Fram, Hafn- arfirði 2800 (145). Fram, Akra- nesi 3541 (460). Freydís, ísa- firði 4182. Freyfaxi, Nesk. 6715 (103). Freyja. Reykjavík 6136 1(1289). Friðrik Jónsson Rvík 1792. Fróði, Njarðvík 3591 (368). Fylkir, Akranesi 1468 (109). Garðar, Rauöuvík 4079 (523). Geir, Siglufirði 754 (140). Geir goði, Keflavík 1426 (130). Gest- ur, Sigluíirði 1404. Goðaborg, Nesk. 3603 (110). Grindvíkingur, Grindavík 2355. Grótta, ísafirði 6476. Grótta, Siglufirði 2518 (661). Græðir, Ólafsfirði 3881 (439). Guðbjörg, Hafnarf. 3277 (413). Guðmundur Kr.., Kefla- vík 1536. Guðm. Þórðarson, (Framhald á 4. síðu) — Hvers vegna voru ekki skamtanirnar ákveðnar allar í einu? — Meginástæðan er sú, að Fjárhagsráð er alveg nýtekið til starfa. Verk þess hingað til hefir verið að verulegu leyti fólgið í því að kynna sér ástæð- urnar í gjaldeyrismálunum og fjárhagsmálunum yfirleitt. Sú athugun leiddi strax í ljós, að ekki yrði komizt hjá víðtækri skömmtun, og hafa slíkar ráð- stafanir dregizt alltof lengi. En það er hins vegar ekkert áhlaupaverk að koma henni í framkvæmd. Það tekur minnst hálfan mánuð að prenta seðla og koma þeim út um land og mikill vandi að gera bráða- birgöaráðstafanir, sem komi að haldi. Auk þess eru jafnan nokkuð skiptar skoðanir um, hvernig skömmtun skuli hátt- að. Við Sigtryggur Klemensson lögðum fram fyrra miðvikudag ákveðnar tillögur um skömmtun á mörgum vörutegundum. Þess- ar tillögur fólu það í sér, að okkar áliti, að svo að segja var útilokað, að verzlanir seldu vör- ur, meðan verið var að koma skömmtuninni í framkvæmd. Sa’sjkvæmt þeim skyldu inn- flutningsleyíi til verzlana vera í samræmi við þá ' upphæð í skömmtunarseðlum, sem þær afhentu viðskiptanefnd. Með því að selja vörur áður en skömmtunin gekk í gildi, rýrðu verzlanirnar því möguleika sinn fyrir viðskiptum í framtíðinni. Jafnframt var það ákvæði | í tillögum okkar, að kæmi í ljós við vörutalningu, þegar skömmt- i unin gengi í gildi, að einhverj- ar verzlanir hefðu litlar birgðir með tilliti til fyrra innflutnings síns, skyldi viðskiptanefnd heimilt að veita þeim fyrirfram- leyfi, er greiddust síðar með skömmtunarseðlum. Meirihluti Fj árhagsráðs taldi sig ekki geta tekið afstöðu til þessara tillagna á því stigi, enda eru þær mikil breyting frá gildandi innflutn- ingsreglum. Niðurstaðan varð því sú, að meirihlutinn ákvað skömmtun á skófatnaði, en dráttur varð á öðrum fram- kvæmdum. Við Sigtryggur Klemensson tókum ekki þátt í þeirri ákvörðun, þar sem við vildum strax láta ákveða víð- tækari skömmtun, og taks upp bráðabirgðareglur samkvæmt því. — Var fallizt á reglu ykkar Sigtryggs, þegar skömmtunin á vefnaðarvörum, búsáhöldum og hreinlætisvörum var ákveðin? — Seint í fyrri viku bar Finnur Jónsson fram miðlunar- tillögu, þar sem tillögur okkar Sigtryggs voru teknar upp í að- alatriðum, en bætt við þær því, að úttekt manna á þeim tíma, þegar beðið væri eftir skömmt- unarseðlum, skyldi skráð, og síðan dregnir frá seðlar, er henni svaraði. Með þessu var ætlast til, að enn tryggilegar væri komið í veg fyrir hömstrun. Við Sigt^ggur Klemensson féll- umst á þessa tillögu og var hún því samþykkt í fjárhaj?sráði. Minnihlutinn undi ekki þessari afgre/.ðslu og skaut málinu til ríkisstjórnarinnar, eins og heim- ilt er samkvæmt Fjárhagsráðs- lögunum. Meirihluti ríkisstjórn- arinnar vildi ekki fallast á til- lögu Finns að öllu leyti, en setti þær bráðabirgðareglur, sem við- skiptanefnd hefir auglýst. Enn er því ekki séð, hver niðurstaðan verður viðkomandi því að út- hluta innflutningsleyfum eftir skiluðum skömmtunarseðlum. — Hverjir eru aðalkostirnir við að tengja þannig saman skömmtunarseðlana og inn- flutningsleyfin? — í lögunum um Fjárhagsráð er ákveðið, að viðskiptanefnd veiti innflutningsleyfi til þeirra verzlana, sem selja ódýrast og fara bezt með gjaldeyririnn. Jafnframt er svo ákveðið, að kappkostað skuli, „að neytendur geti haft viðskipti þar, sem þeir telja sér hagkvæmast að verzla.“ Ég efast um að fundnar verði betri reglur til að fullnægja þessum ákvæðum en þær, sem hér um ræðir. Með skömmtun- arseðlunum afhendir viðskipta- nefnd þá raunverulega hverjum þjóðfélagsþegn þann gjaldeyri, sem hún getur látið honum i té fyrir tilteknar vörur, og hann felur þeirri verzlun innkaupin, sem hann treystir bezt. Hafi húu ekki vöruna til, getur hann lagt seðilinn inn hjá henni og falið henni að kaupa vöruna fyrir sig. Til þess að fyrir- byggja, að fyrirtæki séu mls- jafnlega sett vegna misjafnra vörubirgða í upphafi, eru veitt fyrirframleyfi, eins og áður er skýrt frá. Yrði þetta fyrirkomu- lag tekið upp, myndu þær verzl- anir fljótlega fá mest af skömmtunarseðlum og þá jafn- framt mest viðskipti, er fólkið finnur að veita því b§zt kjör fyrir þann takmarkaða gjaldeyri, sem hægt er að veita því til umræddra vörukaupa. — Hafa ekki komið fram fleiri tillögur, sem ganga í þá átt að tryggja rétt neytend- anna? — Þær hafa ekki verið lagðar fram í Fjárhagsráði. Það skal tekið fram, að ég vil engan veg- (Framhald á 4. síðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.