Tíminn - 19.08.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.08.1947, Blaðsíða 3
148. blað TÍMINN, þriðjudaginn 19. águst 1947 MINNINGARORÐ: Hjálmur Þorsteínsson frá lloEslöðum í Stafholtstungum. Hinn 11. júní s. 1. andaðist á komulag þeirra bræðra væri Landakotsspítala eftir margra með ágætum. ára vanheilsu, Hjllmur Þor- steinsson, fyrrum bóndi að Hof- stöðum í Stafholtstungum. Hann var fæddur að Örnólfs- dal í Þverárhlíð, sonur Þorsteins Hjálmssonar hreppsnefndar- oddvita og bónda þar og konu hans, Elínar Jónsdóttur Þórðar- sonar bónda að Norðtungu, en föðurafi Hjálms var Hjálmur Pétursson frá Norðtungu, al- þingismaður og bóndi að Hamri í Þverárhlíð. Hjálmur á Hofstöðum var þvi ívímælalaust í báðar ættir kom- inn af stórmerku bændafólki þeirrar tíðar. Hann ólst upp í Örnólfsdal fram yfir ferming- araldur, ásamt tveim öðrum s'onum þeirra hjóna, þeim Árna Þorsteinssyni, sem nú er starf- andi í Reykjavík, og Jóni Þor- steinssyni íþróttakennara. Árið 1906 var mikið harðinda- vor og Þorsteinn í Örnólfsdal, sem jafnan hafði fóðrað búpen- En vorið 1920 tók Hjálmar Hofstaði alla til ábúðar og um sama leyti kvæntist hann Stein- unni Guðmundsdóttur pósts Kristjánssonar bónda að Sleggjulæk í Stafholtstungum, dugnaðar- og myndarkonu. Þau munu hafa eignazt níu börn, ing sinn manna bezt, var einn tvö dou kornungj sjö lifaj fimm meðal þeirra mörgu, sem i það stulkur og tveir piltar og dvelja sinn sáu fram á heyþrot. Og þar ön j Reykjavík. Það lætur því sem óvæntur sölumöguleiki var að Ukum> að hjonin a Hofstöð- fyrir hendi, tók hann það ráð um> sem oftast voru því nær að bregða búi og selja fénað einvirkjar; hvort á sínu starfs- allan, því að hann gat ekki sviði> hafi ekki matt unna sér til þess hugsað að láta hann liða langra hvíldai enda Sýndi árang- heuð fyrir fóðurskort. Kvaddi urinn að svo var ekki Ásamt hann því dalinn, sem hann þvi að bæta jorðina var allt { unni mjög, og sveit sína að fullu stokustu reglusemi bæði utan og öllu og fóru hjónin í hús- j nuss og innan Menn og mal_ menn-ku að Galtarholti í Borg- leysingjar nutu hinnar mestu arhreppi, en Hjálmur fór í árs- rausnal% alltaf virtist timi og vist til sr. Jóhanns.Þorsteins- föng að taka a moti gestumj sonar prests að Stafholti. Mun sem að garði 'barj og svo mun honum þá hafa komið til hugar, [ vart hafa verið luinn ferða_ þar sem hann hafði nýlega lokið ' maður> að ekki fyndi nann barnafræðslu, að afla sér und- j hres,singu j að ræga vig hus_ irstöðu til staðgóðrar menntun- fcóndann. ar, en þrátt fyrir betri hæfi- | En a ,skammri ,stundu skipast leika hans en sumra annarra, [ veður j lofti> eins og reiðarslag sem þá götu ganga, hvarf hug- : kom su fregn til kunningja og Erich Köstner: ur hans frá því, nema hvað hann síðar sat einn vetur í skólabekk á Hvítárbakka. Það urðu önnur sterkari öfl vina, að Hjálmur á Hofstöðum þessi dugmikli og Vftsklegi mað- ur því nær á bezta skeiði lífsins sé kominn á spítala, altekinn og ástæður, sem kölluðu sveita- af þeim ,Sjukdomij ,sem vart muni drenginn til hinna venjulegu starfa. Ekki undu Þorsteinn Hjálmsson og kona hans lengi í húsmennsku, þrátt fyrir þó þeim muni ekki hafa fundizt að þau hefðu minna frelsi í Galtarholti en sú staða hafði venjulegast að bjóða og vorið 1907 eða ári síðar en fyrr um getur fengu þau til ábúðar Hof- staði í Stafholtstungum, sem var kirkjujörð frá Stafholti og hófu þar búskap að nýju, og og hvarf Hjálmur þá aftur heim til foreldrahúsanna upp úr því. Nokkru síðar voru margar kirkjujarðir seldar og þar á meðal Hofstaðir. Naut Hjálmur þá ábúðarréttar föður síns og gekk inn í "kaupið. Þótti, það í mjög mikið ráðizt af efnalaus- um ungling. Þó jörðin teldist ekki dýr á nútíma mælikvarða var þó þeim mun seinvirkara að afla peninga, en honum varð ekki skotaskuld úr því, og varð mjög eftirsóttur liðsmaður, bæði til sjós og lands, enda not- aði hann sig óspart & þeim ár- um, vann að túnasléttun heima og heiman á vorin, eða öðru því, sem vinnuveitandann fýsti að láta starfa, heyjaði á Hofsstöð- um fyrir fénaði sínum um slátt- inn og sótti sjó á vetrarvertíðum og græddist því fé eftir ástæð- um. Eftir að faðir hans dó, byggði hann Árna bróður sín- um jörðina, en hafði sjálfur sem fyrr sömu íhlutun til grasnytja og var orð á gert hvað sam- fást bót á ráðin. Þetta urðu orð að sönnu, aðeins fékk hann bata í bili, en veikleikinn endur- tók sig og varð Hjálmur að njóta sjúkravistar í annað sinn. Þar sem honum varð ljóst að starfskraftar hans voru að fullu þrotnir, seldi hann jörð og bú árið 1145 og fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur. En mitt í hin- um stríðu þjáningum varð hann fyrir þeirri sorg að missa konu sína á s.l. ári. Þessi er hin gamla og nýja íslendingasaga. Hjálmur á Hof- stöðum var fyrir ofan alla með- almennsku, hann var ör í starfi og ör í lund, kjark- og dreng- skaparmaður, vel greindur og hélt fast á málstað. Lét tví- mælalaust skoðun sína í ljós, þar sem við átti hvort heldur menn eða málefni áttu í hlut og kunni þar á glögg skil. Allt bak- tjaldamakk var honum fjarri, eða hvort heldur í orði eða verki að taka þann kostinn að ganga á bak og hlífa sér. Endurminn- ingar um slíka menn verða ávallt hollar og um leið sjmenn eftirsjá, þegar þeir hverfa af sjónarsviði frá ókláruðum verk- efnum. Þó verður þarna sem oftar sárastur söknuður meðal nánustu aðstandenda svo sem barna þess látna og aldraðrar móður. 28/6. 1947. Guðjón Jónsson Hermundarstöðum. Gestir í Miklagarði Gestirnir hlógu. Frúrnar spruttu á fætur, þar á meðal frú Kasparíus. Hún stefndi beint til Hagedorns. Frú von Mallebré náfölnaði og greip um magann á sér. Svo harkaði hún samt af sér og bauð Keller baróni upp. — Nú duga engin undanbrögð lengur, sagði Schulze. Frú Kasparíus hneigði sig af miklum yndisþokka og mælti: — Þér sjáið það sjálfur, herra doktor — mig um- flýr enginn. — En þú reiddir þig á fegurð þína og hóraðist upp á frægð þína, tautaði Schulze, er virtist nákunnugur öllum vísdómsorðum Ezekíels spámanns frá Kanaans- landi. En frú Kasparíus frá Brimum heyrði þetta ekki, því að hún var komin í dansinn með Hagedorn. . Schulze stóð nú upp og reikaði fram í forsalinn. Jóhann Kesselhuth kom í humátt á eftir honum. Þeir settust, og Kesselhuth opnaði vindlahylkið sitt. Jóhann bað þá um konjakk, svo reyktu þeir í mak- indum. — Við höfum þó kynnzt og það fyrsta kvöldið, sagði Jóhann kotroskinn. Hvernig hefir mér annars tekizt? Tobler leyndarráð hleypti í brúnirnar. — Þér eruð bragðarefur, og eiginlega ætti ég að segja yður upp tafarlaust, svaraði hann. — Hvernig er herbergið yðar? spurði Jóhann. — Dásamlegt, svaraði Tobler. Sólríkt og heilnæmt. Jóhann dustaði af barminum á jakka leyndarráðs- ins og strauk lófanum yfir öxlina. — Hættið þessu, sagði Tobler lágum rómi. Eruð þér genginn af göflunum? — Nei — alls ekki, svarði Jóhann. En það gleður mig stórlega að geta setið hér hjá yður. Það hryggir mig aftur á móti að horfa á þessa larfa, sem þér eruð í. Ég kem upp í herbergið yðar í fyrramálið og tek þar til. Hvaða herbergi er það annars? — Enga fjarstæðu, sagði Tobler hvössum rómi. Hvað ætli fólkið hugsaði, ef það kæmi að gufuskipaeiganda við þjónsstörf í herberginu mínu? Meðal annarra orða — hverni^ lízt yður á miljónamæringinn okkar? — Hann er geðfelldasti náungi. Við munum una vel sar.~an — við þrír. — Látið okkur fátæklingana afskiptalausa, sagði leyndarráðið. Gefið yður að vetraríþróttunum og hugs- ið um gufuskipafélagið yðar. — Gistihússtjórinn heldur, að ég þekki Hagedorn, en vilji bara ekki láta það vitnast, svaraði Jóhann. Það mun því engan furða á því, þótt við gerum okkur títt hvorum um annan. — Skórnir yðar eru óburstaðir, bætti hann allt í einu við með sýnilegum áhyggjusvip. — Skiptið yður ekki af því, sagði Tobler byrstur. Dansfólkið klappaði eftir hvert lag, eins og það ætti lífið að leysa. Frú Kasparíus hallaði sér upp að Hagedorn og hvíslaði: — Þér dansið alveg guðdómlega. Hvað ætlið þér að gera á morgun? Eruð þér duglegur skíðamaður? Hann hristi höfuðið. — Ég átti skíði, þegar ég var drengur. En nú er það orðin of dýr iþrótt fyrir mig, sagði hann. — Ættum við kannske að fara í sleðaferð? Til St. Veit? Við förum með nesti með okkur. — Ég hefi lofað að véra með tveimur kunningjum mínum. — Segið þeim, að þér getið það ekki. Ég trúi því ekki, að þér viljið heldur vera með þessari fuglahræðu, sem þér voruð að tala við áðan, en jafn skemmtilegri dömu og mér. — Ég er sjálfur eins og fuglahræða, sagði hann reiðilega. Við Schulze stöndum á sömu tröppu í þjóð- félagsstiganum. Hún hló, eins og þættist vita betur. — Æ, doktor — ég gleymi því alltaf, sagði hún. En þér komið nú samt með mér til St. Veit — á hestasleða. Hestarnir með klingjandi bjöllur, og nóg af hlýjum teppum á sleðunum! Það gæti orðið skemmtileg ferð. Lizt yður kannske ekki nógu vel á mig? Og hún þrýsti sér enn betur upp að honum. — O—jú, svaraði hann. En hvað liggur á? Hún færði sig fjær honum og hleypti brúnum. — Svona eru karlmennirnir alltaf, sagði hún. Ef maður talar af einlægni, setja þeir bara upp hunds- haus. — Við erum bæði ung, bætti hún við — okkur lízt vel hvoru á annað. Hvers vegna þá að vera að þess- um loddaraleik? Hefi ég kannske ekki rétt fyrir mér? — Þér hafið rétt fyrir yður? svaraði Hagedorn um leið og hann leiddi hana að borði hennar. En hvað er nú orðið af kunningjum mínum? Og svo skálmaði hann brott. Hagedorn létti, þegar hann fann vini sína. — Þetta er kvenmaður, sem segir sex, sagði hann um leið og hann settist. Hún ætti að stjórna riddara- liðsdeild. — Hún er o.f falleg til þess, sagði Schulze. — Getur verið, sagði Hagedorn mæðulega. En ég segi AUGLÝSING frá viðskiptanefnd um framlengingu og skráningu á gjaldeyris- og innf lutningsleyfum. Viðskiptanefnd hefir ákveðið að framlengingar- beiðnir á öllum gjaldeyris- og innflutningsleyfum og gjaldeyrisleyfum eingöngu, sem féllu úr gildi fyrir 1. ágúst 1947, skuli afhentar skrifstofu nefnd- arinnar, Skólavörðustíg 12, fyrir 23. ágúst 1947. Beiðnum þessum skulu fylgja skriflegar skrýr- ingar leyfishafa um það hvort vara hafi verið pönt- uð samkvæmt leyfinu og á hvaða stigi kaupin séu. Þessu til staðfestingar skulu fylgja skrifleg gögn frá seljanda vörunnar. Þá hefir nefndin einnig ákveðið að öll gild gjald- eyris- og innflutningsleyfi og gjaldeyrisleyfi ein- göngu, sem út voru gefin fyrir 1. ágúst 1947, skuli afhent skrifstofu nefndarinnar til skrásetningar fyrir 23. ágúst 1947. Leyfum þessum skulu fylgja upplýsingar á sama hátt og að framan greinir um framlengingarbeiðnir. Þeir leyfishafar, sem hafa lagt leyfi sín inn til bankanna, en ekki fengið þau afgreidd, þurfa að fá leyfin afhent og senda þau nefndinni. Mönnum er ennfremur bent á að fá stimplað á leyfin hjá viðkomandi banka hvenær leyfin voru fyrst lógð inn til bankans. Leyfi, sem afhent eru skrÁfstofu nefndarinnar eftir 23. ágúst 1947, verða ekki framlengd, og er þýðingarlaust að senda þau nefndinni eftir þann tíma. Reykjavík, 16. ágúst 1947. VIÖSKIPTANEFrVDIrV. Auglýsing frá viðskiptanefnd um framlengingu og skrá-.ÍB-gu gjjaldeyris- og innflutningsleyfa. Athygli innflytjenda og annarra leyfishafa er vakin á auglýsingu viðskiptanefndarinnar dags. 16. ágúst, en samkvæmt henni eiga öll gjaldeyris- og innflutningsleyfi og gjaldeyrisleyfi eingöngu að af- hendast skrifstofu nefndarinnar fyrir 23. ágúst næstkomandi. Leyfum, sem berast nefndinni eftir þann tíma, verður ekki sinnt. Reykjavík, 18. ágúst 1947. VIBSKIFTArVEFNDIN. í f Auglýsing frá viðskiptanefnd um veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa. Fyrst um sinn verða engin gjaldeyris- og inn- flutningsleyfl veitt til vörukaupa. Auglýst verður þegar veitingar hefjast að nýju. Þýðingarlaust er þvi að senda nefndinni slíkar leyf- isumsóknir að svo stöddu. Reykjavík, 16. ágúst 1947. VI»SKIPTArVEFf\DIIV. « i k t Amerícan Overseas Airlines tilkynnir: Flugferð 22. ágúst til Kaupmannahafnar og Stokkhólms. Nokkur sæti laus. Upplýsingar og farmiðar hjá G. Helgason & Melsted h.f. ¦ - m - - ~ - ±

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.