Tíminn - 19.08.1947, Page 4

Tíminn - 19.08.1947, Page 4
FRAMSÓKNARMENN! 4 Munib að koma í flokksskrifstofuna REYKJÆVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksin ser Edduhúsinu við Lindargötu. 19. ÁGÚST 1941 L Sími 6066 148. blað Sýldarskýrslan (Framhald af 1. síðuj Gerðum 2831. Guðm. Þorlákur, Rvík 5798 (591). Guðný, Kefla- vík 2438. Gullfaxi, Neskaupst. 4003 (229). Gulltoppur, Ólafs- firði 1080 (358). Gullveig. Vestm. 1686 (88). Gunnbjörn, ísafirði 2563 (1061). Gunnvör, Siglu- firði 782» (218). Gylfi, Rauðu- vík 2881 (646). Hafbjörg, Hafnarf. 2296 (83) Hafborg, Borgarn. 2873 (130). Hafdís, Reykjavík 2042. Hafdís, ísafirði 3710. Hafhfirðingur, Hafnarf. 1684 (630). Hagbarð- ur, Húsavík 2770 (263). Hannes Hafstein, Dalvík 4593 (168). Heimaklettur, Rvík 2604. Heimir Seltj.nesi 1160. Heimir, Kefla- vík 2649. Helga, Reykjavík 3840. Helgi Helgason, Vestm. 7114 (59). Helgi, Vestm. 1081. Hilmir, Keflavík 2785. Hilmir, Hólma- vík 208 (347). Hólmaborg, Eski- firði 6053 (196). Hólmsberg, Keflavík 2029 (104). Hrafnkell, Neííjt. 1626. Hrefna, Akranesl 2030 (286). Hrímnir, Stykkish. 2057 (115). Hrönn, Sandgerði 2118 (149). Hrönn, Sigfcufirði 1505 (386). Huginn I, isafirði 1214. Huginn II, ísafirði 3079. Huginn III, ísafirði 3776 (110). Hugrún, Bolungavík 5354. Hvanney, Hornaf. 2095. Hvítá, Borgarnesi 5043. Ingólfur (exThurid), Kefla- vík 2427. Ingólfur M. B. Kefla- vík 806 (83). Ingólfur Arnar- son, Rvík 6339. ísbjörn, ísaf. 4250 (667). ísleifur, Hafnarfirði 1286. íslendingur, Rvík 5488. Jakob, Rvík 1070. Jón Finns- son, Garði 213 (502). Jón Finnsson II, Garði 2682. Jón Guðmundsson, Keflavík 2155 (41). Jón Stefá/nsson, Vestm. 1228 (258). Jón Valgeir, Súða- vík 3481. Jón Þorláksson Rvík 1286 (129) Jökull, Vestm. 3209 (138). Kári, Vestm. 4807 (252). Kári Sölmundarsson, Rvík 2756 (630) Keflvíkingur, Keflavík 5444 (96) Keilir, Akranesi 4366 (23). Kristján, Akureyri 4582 (310). Lindin, Hafnarfirði 1833. Liv, Akureyri 2896. Marz, Rvík 3751. Meta Vestm. 1362. Milly, Siglufirði 1749 (347). Minnie, Árskógsandi 786. Mugg- ur, Vestm. 2220 (736). Mummi, Garði 2256 (270). Muninn II, Sandgerði 1455 (232). Nanna, Rvík 2081. Narfi, Hrísey 7589. Njáll, Ólafsfiðri 4495 (90). Njörður, Akureyri 4505 (300). Nonni Keflavík 2388 (689). Óðinn, Grindavík 1789 (159). Ólafur Magnússon, Keflav. 2457 (489). Olivetta, Stykkish. 1026 (75). Otto, Hrísey 1407 (429). Ragnar, Sigluf. 1317. Revkja- nes, Rvík 143 (40). Reykjaröst, Keflav. 3223. Reynir, Vestm. 2537 (808). Richard, ísaf. 2607. Rifsnes, Rvík 8202 (300). Run- ólfur, Grundarf. 625. Sidon, Vesm. 3020 (76). Siglu- nes, Sigluf. 9724 (120). Sigrún, Akranesi 1014. Sigurður, Siglu- firði 4155 (695). Sigurfari, 1118. Síldin, Hafnarf. 3374 (55). Sjöfn, Vestm. 2142 (290). Sjö- stjarnan, Vestm. 1808. Skála- fell, Rvík 2248 (419). Skeggi Rvík 1596 (119). Skíðblaðnir Þingeyri 2743 (505). Skíði, Rvík 1217. Skjöldur, Siglufirði 2156. Skógafoss, Vestm. 2745. Skrúður, Eskif. 2758. Skrúður, Fáskrúðs- firði 1388 (711). Sleipnir, Nesk. 4354 (225). Snæfell, Akureyri 8236. Snæfugl, Reyðarfirði 4150 (124). Stefnir, Hafnarf. 2604 (4) Stainun gamla, Keflav. 1822. Stella, Nesk. 4129. Stjarnan, Reykjavík 3600. Straumey, Ak- ureyri 6088 (180). Suðri,.Suð- urgyri 1749. Súlan, Akureyri 6395 (165). Svanur, Rvik 2264. Svanur, Akranesi 2597 (316). Sveinn Guðmundss., Akranesi 1539 (174). Sæbjörn, ísafirði 2114 (481). Sædís, Akureyri 4966. Sæfari, Súðavík 1515 (655) Sæfinnur, Akureyri 3398 (163). Sæhrimnir, Þingeyri 4223 (299). Sæmundur, Sauðárkr. 2265. Sæ- rún, Siglufirði 1372 (455). Sæ- valdur, Ólafsfirði 1182. Sævar Neskaupstað 3138. Trausti, Gerðum 1193. Valbjörn, ísafirði 2241 (179). Valur, Akran. 3028 (223). Val- þór, Seyðisf. 5027. Víðir Akran. Ráðstafanir til að afstýra liruni atvinnuvegaima (Framhald af 1. síðu) inn halda því fram, að ekki megi finna einhverja galla á tillögum okkar Sigtryggs og ekki megi endurbæta þær. En ég hygg líka, að seint verði fundnar þær reglur, sem ekki megi beirda á, að hafi einhverja galla, svo stórfeldra innflutningshamla, sem nauðsynlegt verður að grípa til. Hvers vegna hefir enn ekki komið neinn rökstuðningur frá Fjárhagsráði fyrir nauðsyn þessara ráðstafana? — Eins og ég sagði áðan, hefir það verið starf ráðsins öðrum þræði að kynna sér, hvernig komið er. Það hefir verið rætt um, að Fjárhagsráð í heild gæfi út skýrslu um fjár- hagsástandið, enda auðsætt, að þjóðin á heimtingu á að fá að vi'ta, hvers vegna umræddar ráðstafanir eru gerðar, sem bæði valda mikilli röskun og miklum óþægindum. En Fjár- hagsráð hefir ekki viljað gefa þessa skýrslu fyrr en öruggt sé, að upplýsingar þær, sem það byggir á, séu réttar, en alltaf hefir eitthvað nýtt verið að koma í dagsljósið. í annan stað hafa ýmsir Fjárhagsráðsmenn talið óheppilegt að gefa skýrslu um ástfvndið, vegna þess, hvað það er alvarlegt, áður en þær skömmtunarráðstafanir, sem nú hafa verið ákveðnar, væru komnar til framkvæmda. — Er þá ekki skýrsla Fjár- hagsráðs væntanleg næstu daga? — Ég tel það líklegt að svo verði, ef skýrslan verður gefin út sameiginlega af Fjárhags- ráði, eða þá að einstakir Fjár- hagsráðsmenn gefa hana. Það er ekki aðeins skoðun mín, að þjóðin hafi rétt á að fá þess- ar upplýsingar, heldur er það trú mín, að sé þjóðinni sagt satt og rétt frá því, hvernig komið er, þá muni hún fúslega sætta sig við umræddar ráðstaf- anir og hjálpa til að fram- kvæma þær. Án slíkrar þátt- töku hennar, geta þeir, sem eru að beitast fyrir þessum ráðstöf- unum af illri nauðsyi\ litlu eða engu áorkað. — Hvernig ganga annars störfin í Fjárhagsráði? — Um það er lítið hægt að segja eða spá að sinni. í lögum um Fjárhagsráð er ákveðið að skjóta megi ágreiningi til úr- skurðar rikisstjórnarinnar og hefir það nú þegar verið gert, eins og áður er sagt. Þetta getur orðið tafsöm vinnuaðferð og gert Fjárhagsráð lítt ^tarfhæft. En þótt störf Fjárhagsráðs tak- ist sæmilega — og það gott mun alltaf hljótast af starfi þess, að þjóðin fær að vita, hvar hún er á vegi stöc)d — er eitt víst. Það fer alveg eftir því samstarfi innan ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokkanna á Alþingi hvort það tekst að gera þær ráðstafanir, sem eru nauðsyn- legar til þess að koma í veg fyrir stöðvun atvinnuveganna og fjárhagslegt öngþveiti út á við og inn á við. Og ég vil bæta því við að lokum, að ég tel íram- tíð þjóðarinnar í stórkostlegri h.ættu, ef ríkJissÆjórnin lætur verða nokkra bið á afgreiðslu þessara mála. 2766 (188). Víðir, Eskif. 7388. Víkingur, Bolungavík 2203. Vík- ingur, Seyðisf. 1413 (69). Vikt- oría, Reykjavík 4652. Vilberg Reykjav. 4198. Vísir, Keflavík 5553 (423). Vébjörn, ísaf. 2514 (432). Von, Vesetm.eyj. 4601 (432). Von, Vestm.eyj. 4601 Vonin, Neskaupstað 852. Vöggur, Njarðv. 1904. Vörður, Grenivík 4205 (223). Þorgeir goði, Vestm.eyjum 4111. Þorsteinn, Reykjavík 3293 (211). Þorsteinn, Akranesi 2133. Þorátdinn., Dalvík 4248 (436). Þráinn, Neskaupstað 3478 (80. Móturbátar (2 um nót). Ársæll—Týr 1683. Ásdís—Haf- dís 622 (532). Baldvin Þ.— Skrifstofufólk Tveir karlmenn og ein stúlka óskast til vinnu í opin- berri stofnun. Tilboð, ásamt launakröfu og upplýsingar um menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðs þessa fyrir laugardaginn 22. þessa mánaðar, auðkennt „opinber stofnun“. | Spunavél til sölu 25 þráða handspunavél er til sölu hjá j í Birni Lárussyni, Ósi, Skilmannahreppi. I 2-5 skrifstofuherbergi vantar oss nú þegar eða um næstu mánaðamót. Skömmtunarskrifstofa ríkisins Sími 3946. SKiPAttTCeRiD RIKISINS ▼ „ESJA” austur um land til Siglufjarð- ar og Akureyrar um miðja þessa viku. Pantaðir farseðlar óskast sóttir samtímis. „PYRINATE4 Hið nýja ameríska meðal, sem eyðir lúsum og nitum þeirra á 15 mínútum, og er þó hættulaust, líka fyrir börn. F’yrirsögn meðfylgir, 30 grömm (í tinbelg) kr. 6,10, fílabeinskambur kr. 4,50—7,00. Sendum um land allt. Seyðisfjarðar Apótek. Eldsvoðiim . . . (Framhald af 1. síðu) á komandi vetri, svo sem hús- rúm lesí.ir. Hins vegar tjáði hann blaðinu að ekki myndi koma til greina, að endurbyggja skólahúsið nú í sumar og haust og væru til þess fjölmargar ástæður. Húsið og Trínbú skól- ans var allt vátrygg^, svo sem lög mæla fyrir, en tjón skólans er samt afar tilfinnaplegt. í gærmorgun voru fræðslu- málastjóri og Jörundur Brynj- ólfsson alþm. komnir að Laug- arvatni, ásamt byggingameist- urum og foi-manni skólanefndar. skólans. Munu þeir hafa athugi að skemmdir og jafnframt ráð- ið ráðum sínum ásamt skóla- stjóra um það, hvernig auðveld- ast væri að koma í veg fyrir að þessi mikli bruni stöðxaði starf- semi skólans á næsta vetri. Snorri 668 ( 498). Barði-—Pétur Jónsson 4246 (459). Einar Þv.— Gautur 1124 (638). Freyja— Hilmir 1063 (476). Frygg— Guð- mundur 643 (58). Róbert Dan— Stuðlafoss 328 (118). Gunnar Pálss.—Vestri 2555 (65). Smári —Vísir 2503 (426). Neitunarvaldið . . . (Framhald af 2. síðu) arvaldsins. Einn liður tillögunn- ar var þó felldur með 19 at- kvæðum gegn 10. Efni þess málsliðs tillögunnar var á 'þá leið, að þingið lýsti því yfir, að notkun neitunarvaldsins og yfirvofandi beiting þess, væri í sumum tilfellum, hvorki í sam- ræmi við grundvallarreglur og markmið bandalagsins né hinn yfirlýsta vilja og skilning Sam- einuðu þjóðanna á San-Fran- cisco-ráðstefnunni. Hins vegar var tillaga Kína, sem studd var af Ráðstjórnarríkjunum, og í sér fól eins konar syndakvitt- un fyrir Öryggisráðið og með- limi þess á þessu sviði, felld með 24 atkvæðum gegn 13, en 5 sátu hjá. Ályktanir, sem gengu lengra en ástralska tillagan, voru einnig felldar. Ályktun Ástra- líu, eins og hún kom frá stjórn- málanefndinni, var að lokum samþykkt í allsherjarþinginu með 36 atkvæðum gegn 6, en 11 fulltrúar sátu hjá. í ályktun þessari var skorað á hina föstu félaga Öryggisráðsins að reyna, eftir beztu getu, að ráðfæra sig hverjir við aðra og við aðra full- trúa ráðsins, til þess að reyna að koma í veg fyrir það, að neitunarvaldið . yrði til þess að hindra störf ráðsins. Ennfrem- ur var skorað á ráðið að hraða samningu ýtarlegri reglna um atkvæðagreiðslu í ráðinu. Jafn- framt var tekið fram, að þingið treysti því, að við samningu þvílíkra reglna yrði tekið tillit til þeirra sjónarmiða, sem fram hefðu komið á þinginu. Af þessum málalokum má á- lykta, að haldið verði fast við neitunarvaldið, a. m. k. fyrst um sinn, þrátt fyrir greinilega óánægju margra bandalags- ríkja. Að vísu mun beiting neitunarvaldsins síðan fremur hafa aukið á gagnrýni manna en dregið úr henni. Kerrupokana sem eru búnir til úr íslenzkum gærum, erum við byrjaðir að sauma. MAGNI H.F. (jatnla Síc ÁSTLAUST HJÓNABAND. (Without Love). Skemmtileg og vel leikin amerísk kvikmynd. Spencer Trace, Katharine Hepburn, Lucille Ball. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7ripcli-Bíc MUSIK BÖNNUÐ. (Land without music). Hrífandi söngvamynd samin úr óperettu eftir Oscar Strauss. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi tenorsöngvari Richard Tauber. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 11. Sími 1182. Wijja Btc (vfð Skúlagötu) JACK LÍKSKERI („The Lodger") Stórmynd, byggð á sönnum við- burðum, er gerðust í London á síðustu árum 19. aldar. Frásögn af viðburðum þessum birtist ný- lega í Heimilisritinu. Aðalhlutverk leika: Merle Oberon Laird Cregar George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Tjarharbíc SJÓHERINN. (Meet the Navy). Skrautleg söngvamynd, sum- part í eðlilegum litum, af skemmtisýningum Kanada- flotans. Sýning kl. 3—5—7—9. Sala aðg.m. hefst kl. 11. Sumargistihúsið Reykjanesskóla FcB*ðameiiii! við ísafjarðardjúp starfar fram í byrjun september. Sæki farþega að Arngerðareyri sé þess óskað. Djúpbáturinn kemur alltaf við í Reykjanesi. Hringið eða sendið skeyti frá veitingaskálanum við Hvítárbrú. Njótið sólskinsins og sumarblíðunnar í Reykjanesi. Hallúór Víglundsson, gistihússtjóri. o o o O O O O o o o O o O o O o o o o O AUGLÝSING iam liaiui við lítflutningi erlemlra vara í gjafal>Ö£V$Iiini. Frá og með deginum í dag og fyrst um sinn verða ekki veitt leyfi til útflutnings á erlendum vörum í gjafabögglum. Þau útflutningsleyfi, sem þegar hafa verið veitt og verða ekki notuð fyrir 1. september næstkomandi, falla úr gildi frá og með þeim degi. 18. ágúst 1947. YiðskipÉamstlaráðiineytið. Kynbótanaut Verðlaunanautið Rauður á Ósi, er hlaut önnur verð- laun 1947, er til sölu. 1 • Upplýsingar hjá eiganda, Birni Lárussyni, Ósi, Skilmannahreppi. H ♦♦ ú ♦♦ :: H • 4 :: *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦*♦»*♦•♦♦♦♦♦*•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦ Ræstingakona óskast strax. — Upplýsingar í skrifstofunni. Landssmiðjan

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.