Tíminn - 22.08.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.08.1947, Blaðsíða 1
\ RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.l. TTST JÓR ASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Llndargötu 9 A sunar 2353 og 437S AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Llndargötii 9 A Slml 31. árg. Rcykjavík, föstmlagiam 22. ágúst 1947 151. blað Afhending bens- ínmiða hafin IJm 2099 miðar af- lieiitir í gœr f gær hófst afhending á sérstökum kortum vegna út- hlutunar bensíns til eigenda skrásettra ökutækja hér í bæ. Voru alls afhent um 2000 slík kort í gær frá skrifstofu lögreglustjóra. í reglugerð er gefin var út af stjórnarráðinu um úthlutun- ina, var Skömmtunarskr’/stofu ríkisins og lögreglustjórum ut- an lög.sagnarumdæmis Rvíkur heimiluð undanþága til að af- henda vikuforða til notkunar fyrir dráttarvélar og aðrar jarð- yrkjuvélar, er nota bensín sem aflgjaf>. Verður sú úthlutun miðuð við hestaflafjölda við- komandi vélar og hversu marga klukkutíma, vélin er notuð á dag að öllum jafnaði. Um Jeppa-bíla hefir verið ákveðið að skuli gilda hið sama og fólksbifreiðar, samkvæmt úr- skurði frá dómsmálaráðuneyt- inu fyrir nokkru síðan og er ekki sennilegt að neinn mismunur virði gerður á bensínúthlutun til þeirfa,. hvort heldur þeir eru notaðir í sveit eða kaupstað, og er þó mikill munur á því hvort þeir eru notaðir til dráttar við sveitavinnu eða aksturs á göt- um og þjóðfegum. Hiroshima rís úr rústum Síldveiðin í fyrrinótt ög gær barst nokk- uð af síld til Siglufjarðar og Raufarhafnar, en fá skip höfðu þó mikla veiði. Síldin veiddist aðallega við Rauðanúp og á Þistilfirði. Allgott veiðiveður var á mið- unum einkum vestan til, en eystra var nokkur kaldi. Síldarleitarflugvél sá í gær- morgun margar stórar síldar- torfur við Dalatanga og vísaði skipum þangað. Lögðu nokkur af stað þangað, einkum hin stærri. Flugvélin sá einnig síld við Digranes og skammt undan Langanesi. í gær var byrjað að lesta síld- arlýsi um borð i rússneska skip- ið Azerbedjan, sem ligggur nú á Siglufirði. Skipið mun lesta um sjö þús- und smálestir af lýsi, sem Rúss- ar hafa ákveðið að kaupa. Það er að verðmæti 20 miljónir króna. ERLENDAR FRÉTTIR í Bretlandi hófst í gær fram- kvæmd nýrrar áætlunar um eflingu landbúnaðarins. Mark- miðið með henni er að auka framleiðsluna um 20%. Þetta er m. a. gert til að spara gjaldeyri. Brezka stjórnin tilkynnti í ^yrrakvöld, að eftirleiðis yrði ekki hægt að fá dolllara fyrir sterlingspund, Þetta er ein af ráðstöfunum stjórnarinnar til að spara dollarainneignina. Stjórn Indónesíumanna hefir lýst yfir því, að hún muni geta sætt sig við gerðardóm í deil- um hennar og hollenzku stjórn- arinnar. Fulltrúi Brasilíumanna i Ör- yggisráðinu hefir lagt til að vísað verði frá ákæru Egipta á hendur Bretum, þar sem friðn- um stafaði ekki hætta af þess- um deilum og hlutaðeigandi þjóðir ættu að geta jafnað þær sjálfar. Vitað er, að allir fulltrú- ar ráðsins, nema fulltrúi Rússa, eru þessari tillögu fylgjandi. 'i.; ' Mynd þessi er frá Hiroshima, japönsku borginni, sem varö fyrir fyrstu atomsprengjunni. Hún sýnir, hvernig borgin lítur út í dag. Unnið er nú að endurbyggingu hennar og er nú búið að endurbyggja til bráðabirgða um % hluta af borginni. nýja skipið ■ febrúar Miklar tafir hafa orðið við siatíði þess Hinu fyrsta af skipum þeim, sem Eimskipafélag íslands hefir s smíðum, verður hleypt af stokkunum í Kaupmannahöfn 2. okt. næstk. Smíði þess hefir tafist mikið, því að það átti að vera til- búið til afhendingar í nóvembermánuði síðastliðnum. fær fyrsta íslendingar sæmdir i norskum heiðurs- Bændur ákveða stórfelldan nið- urskurð á sauðfé, án sam- þykkis stjórnarvaldanna Niðurskiirðisr á svæðinit milli Blöttdu og’ Iléraðsvatna samhykkttir aff tilskildum mcirililuta sauðfjárcigcnda Eins og sakir standa eru fullar horfur á, að bændur á svæðinu milli Blöndu og Héraðsvatna skeri niður sauðfé sitt í haust vegna fjárpestanna, þótt stjórnarvöldin hafi ráðið frá því og ekki talið sig geta styrkt fjárskipti þar að þessu sinni. Hefir þegar farið fram atkvæðagreiðsla sauðfjáreigenda á þessu svæði, þar sem umrædd ákvörðun var samþykkt. Varmahlíðarfundurinn. ars gerð vegna þess að vér telj- Þann 13. f. m. héldu fulltrúar um, að dráttur á niðurskurði bænda á þessu svæði fund i fjár á svæðinu geti orsakað það, Varmahlíð, en nokkur undir- að elfki verði unnt að útrýma búningur hafði áður verið haf- garnaveikinni, þar .sem það er inn varðandi þessi mál. Það lá sannað, að nautgripir geti tekið fyrir á þessum fundi, að stjórn- veikina og verið smitberar og arvöldin myndu ekki samþykkja frestur niðurskurðar hlýtur að fjárskipti á þessu svæði að orsaka útbreiðslu garnaveikinn- sinni. Fundurinn samþykkti ar og torvelda þar af leiðandi eigi að síður að leita eftir al- ^ útrýmingu hennar.“ mennum samtökum fjáreigenda ! Jafnframt var samþykkt að á svæðinu um að þeir skuld- fela framkvæmdanefndinni að byndu sig til að lóga öllu sauðfé undirbúa niðurskurðinn, ef % Þetta fyrsta skip v erðurhi væntanlega tilbúið i febrúar i vetur. Allle á Eimskipafélagið þrjú slík skip, sem hér er um að ræða í pöntun hjá skipa- smíðastöð Burmeister & Wain í Höfn. í desember s.l. var lagð- ur kjölurinn að öðru skipinu, en væntanlega verður lagður kjölur að þriöja skipinu á sama stað og fyrsta skipið stendur nú. Verður það gert skömmu eftir að því fyrsta hefir verið hleypt af stokkunum. Skip þessi eru flutninga- og farþegaskip. Þau eru 2600 DW smálestir að stærð og geta flutt um 2000 smálestir af varningi. Stærð lestarrúms er 150 þás- und rúmfet, af því er 80 þúsund rúmfet kælirúm, sem hægt er að flytja í frystar afurðir, m. a. 1300 smálestir af frystum fiski. í skipunum er farþegarúm fyrir 12 manns, en það er há- markstala farþega, sem flytja má með flutningaskipum. Þá hefir Eimskipafélagið samið um smiði á fjórða skip- inu, sem verður fyrst og fremst farþegaskip. Vitabyggingar í sumar í sumar hefir veriff unniff aff byggingu nýs vita á Gróttu og hefir hann nú veriff steyptur í fulla hæff, en eftir er aff ganga frá honum á ýmsan hátt. Hann verffur um 20 m. hár. Ljósatækin til hans verffa tekin úr gamla Gróttu- vitanum. Þá hefir í sumar verið reistur lítill innsiglingarviti fyrir Arn- arfjörð. Ljósatæki í hann eru ókomin. Þá hefir verið reistur minni- merkjum í tilefni af heimsókn Ólafs sínu og geitfé á komandi hausti. Var fulltrúunum falið að fá at- kvæðisbæra fjáreigendur til að undirrita svohljóðandi yfirlýs- ingu: „Vér undirritaðir atkvæðis- atkvæðisbærra sauðfjáreigenda samþykktu hann. Niffurskurffurinn samþykktur. Þann 27. f. m. kom svo fram- kvæmdanefnd fjárskiptamáls- ríkisarfa Norðmanna og fujltrúa bærir fjáreigendur í . ...hreppi ins saman að Gunnsteinsstöð- Norðmanna á Snorrahátíðinni í á fjárskiptasvæðinu milli Blöndu júlí siðastliðnum, hafa nokkrir og Héraðsvatna, skuldbindum íslendingar verið sæmdir norsk- oss til að lóga öllu sauðfé voru um heiðursmerkj um í viður- 0g geitfé á næsta hausti — 1947 kenningarskyni fyrir störf — * því trausti að Alþingi og þeirra í þágu Norðmanna. ríkisstjórn láti oss njóta styrks Stórkrossi St. Ólafsorðunnar af rikisfé og stuðnings um líf- voru þessir menn sæmdir: lömb samkvæmt lögum um gáfu skuldbindingu): Bjarni Benediktsson, utanríkis- varnir gegn útbreiðslu næmra 1. Skagahreppur málaráðherra, Ólafur Thors sauðfjársjúkdóma og útrým- fyrrverandi forsætisráðherra, ingu þeirra frá 9. maí 1947. Vilhjálmur Þór, fyrrverandi ut- Ennfreum getum vér fallist anríkismálaráðherra og Einar á tillögur sauðfjár.sjúkdóma- Jónsson myndþöggvari. Nefndar og óskir fjáreigenda Kommandör með stjörnu af á fjárskiptasvæðinu vestan St. Ólafsorðunni: Agnar Kl. Blöndu um að hafa svgeðið fjár- Jónsson, skrifstofustjóri. Komm- laust eitt ár. (Framhald á 4. síðu) | Þessi samtök eru meðal ann- um og lá þá fyrir niður- staða undirskriftasöfnunarinn- ar. Hafði hún farið á þessa leið (fremri talan er tala allra at- kvæðisbærra fjáreigenda í hreppnum, en síðari talan er tala þeirra fjáreigenda, sem 40 31 2. Höfðahreppur 13 3 3. Vindhællshreppur 33 30 4. Blönduóshr. n. Blöndu 3 3 37 34 49 48 67 65 3 2 45 32 28 22 íslendingar í Þýzkalandi þakklátir fyrir hjálpina að heiman Utanríkisráffuneytinu hefir fyrir nokkru borizt skýrsla frá Árna Siemsen stórkaupmanni, sem er fulltrúi Rauffa Kross íslands og framkvæmdastjóri félags íslendinga í Þýzkalandi. Lætur hann háttar viti á Jökulfjörðum utan j j)ar j jjós mikig þakklæti íslendinga fyrir hina miklu hjálpar- Dýrasýningunni í Ör- firisey senn lokið Samkvæmt upplýsingum er blaðinu hafa borizt frá Sýn- ingarnefnd Sjómannadagsráðs- ins mun dýrasýningunni í Örfir- isey senn lokið. Aðsókn að sýn- ingunni hefir verið mikil. Hafa alls 28,000 manns greitt fullan aðgangseyri, en auk þess er fjöldi barna og unglinga er hafa fengiö ókeypis aðgang að sýn- ingunni. Er talið að sýningar- gestir séu nú alls orðnir um 40,000. Sýningin hefir staðið nokkuð á þriðja mánuð. vert við Hesteyrarfjörð. Er hann aðallega ætlaður til leiðbein- ingar skipum, er þurfa að leita þarna athvarfs í vondurn veðr- um. Ljósatæki eru heldur ekki komin í þennan vita. Loks er verið að reisa lítinn vita á Mal- arhorni við Drangsnes. Nýbúið er að kveikja á tveim vitum, á Selskerjum á Húnaflóa og á Digranesi á Austfjörðum. Vitar þessir voru reistir fyrir nokkrum árum, en Ijósatækin í þá hafa ekki fengizt fyrr en nú til landsins. Báðir eru þeir fremur stórir. Allmargir vitar eru fullgerðir að öðru leyti en því, að Ijósa- tæki vantar. Orsök þessa skorts er sú, að síðan stríðinu lauk hef- ir eftirspurnin eftir vitaljósa- tækjum verið gífurleg, en það stafar aftur af því, að vitakerfi sumra landa ger-eyðilögðust í stríðinu. starfsemi Rauffa Kross íslands, er hófst síffari hluta ársins 1945. Nánari frásögn utanríkisráðuneytisins fer hér á eftir: Fram að hernámi Danmerkur lendinganna búa, gerðist brátt önnúöust danskir ræðismenn þróngt fyrir dyrum, þegar fyrirsvar og vernd íslendinga í flóttafólk tók að streyma þang- Þýzkalandi, en frá þeim tíma að úr öllum áttum. Var það og ag til ófriðarloka ræðismenn ósjaldan fyrir hreina tilviljun og fulltrúar Svía. Bæði hinir að • íslenzkt flóttafólk gat náð dönsku og hinir sænsku ræðis- sambandi við Árna. Oft var menn sýndu málefnum íslend- örðugt að greiða fyrir fólki inga mikinn áhuga og höfðu þessu, en honum tókst jafnan jafnan góða samvinnu við fé- að greiða götu þess með þolin- lag íslendinga um ölll vanda- mæði og dugnaði. mál. j Stuðningur Rauða Kross ís- í ófriðarlok hættu hinir lands hófst með sendiför Lúð- sænsku ræðismenn að annast víks Guðmundssonar skólastjóra íslenzk málefni, og var þá ekk- til Þýzkalands síðari hluta sjim- ert fyrirsvar lengur af hálfu íslendinga í Þýzkalandi. En bæði danskir og sænskir ræðis- menn héldu áfram að gera ís- lendingafélaginu margháttaða greiða, einnig sænski, danski og norski Rauði Krossinn og aðrir norrænir aðilar. í Lúbeck, þar sem Árni Siemsen er búsettur og á öðrum stöðum í Norður- Þýzkalandi, þar sem flestir ís- 5. Engihlíðarhreppur 6. Bólstaðahlíðarhr. 7. Lýtingsstaðahr. 8. Akrahreppur 9. Seyluhreppur 10. Staðarhreppur 11. Rípurhreppur (áætlað) 6 12. Sauðárkrókshreppur 8 3 13. Skarðshreppur 20 19 14. Skefilstaðahreppur 31 29 Alls hafa því 321 fjáreigandi af 383 alls tekið á sig skuldbind- inguna. Hafa þannig 83.81% þeirra, sem atkvæðisrétt hafa, samkvæmt kjörskránum, skuld- bundið sig með undirskriftum (Framhald á 4. siðu) Snorrahátíðin vakti mikla athygli í Noregi Af norskum blöðum og blaða- úrklippum, sem hingað hafa borizt, er ||að ljóst að Snorra- hátiðin hefir vakið mikla at- hygli i Noregi og átt mikinn þátt í að treysta vináttubödnin milli íslendinga og Norðmanna Meðan á heimsókninni stóð birtust daglg^a fregnir af henni í öllum blöðum Noregs, en jafn- framt tóku blaðamennirnir, sem hingað komu, að senda greinar sínar heim í flugpósti. í öllum þessum greinum er lát- in í ljós mikil hrifning yfir mót- tökunum, og lofa blaðamenn- irnir gestrisni og hlýju íslend- inga á hvert reipi. Það þykir nú sennilegt, að Snorralíkneskið í Björgvin-verði ekki afhjúpað í haust, eins og ráðgert hafði verið, heldur í ars 1945. Safnaði .hann upplýs- ingum um íslendinga í Þýzka- landi og tókst að ná sambandi við allflesta þeirra. Næsta skref- ið var þáð, að Rauði Krossinn tók að senda matarböggla til íslendinga. Veitti Árni Siemsen þeim flestum móttöku og sendi I júnímánuði að vori, og er þá þá áfram, en Einar óperusöngv- j hugmyndin að bjóða íslending- ari Kristjánsson tók að sér að um og Færeyingum til heim- (Framhald á 4. síðu) I sóknar og hátíðar í því tilefni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.