Alþýðublaðið - 16.06.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 16.06.1927, Page 1
Alþýðublaði fiefið át af Alþýduflokknum 1927. Fimtudaginn 16. júní. 137. tölublað. QAMI.A BÍO Fellibylíiriim. Sjónleikur í 10 páttum eftir D. W. GriHith, kvikmyndasniliinginn mikla. Aðalhlutverkin leika: Garal Dempster, James Hirkweod, Harrison Ford. Mynd þessa má telja í flokki hinna allra beztu, sem Griffith hefir búið til. Munið ske.iunLna I IX-Ji. wxiivy i tonó | í kvöld kl. 87* hjá SoliBannofSðlmanné IAðgSngnmiðarað skemt uninni annað kvöíd fást f Iðnó frá kl. 1 á morguu. I Jarðarfðr dóttur okkar, Valgerðar Jónsdóttur, fer iram frá frfkirkjunmi laugardagiim 1S p. m. og hefst með liús- kveðju á heimili okkar, Grettisgötu 28 B, kl. 1 !,, e. m. Sigríður Guðmundsdóttir. Jón Sfmonarson. eru komin aftur af öllum stærðum á börn og fullorðna. Veiðarfæraversl. „Geysir“. - Mýkomlð i Karlmannaföt, Sportbuxur, Húfur mikið úrval, Þverslaufur svart- ar og mislitar, Sundskýlur. GuðJéD Einarsson, Laugavegi 5. Sími 1896. NYJA BIO Ambáttir sheiksins. Sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Ben Lyon og Lois Wilson. Þess utan leika 12 af pekt- ustu leikurum í Hollywood með í pessari ágætu mynd. T. d. um pað, að mynd pessi pótti góð í Khöfn, var hún valin til að opna með *hið nýja »Central Teater« og gekk par síðan í margar vikur. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzia lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. í. s. í. í. s. í. 17. júní. Hátíðisdagur ípróttamanna. Afreksmerkjamót hefst á ípróttavellmum. Dagskrá: Kl. 1V2. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. ,K1. 2. Lagt af stað suður á íþróttavöll. Um 20 menn í pjéðbúningi ganga í fararbroddi. Staðnæmst verð- ur við leiði Jóns Sigurðssonar og lagður blómsveigur á það. Ræða, dr. Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður. Kl. 3. Mótið sett af forseta í. S. t., hr. Ben. G. Waage. Ræða. hr. Jóhannes Jósefsson, glímukappi. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur úrvals-lög. fþróttirnar hefjast. 36 manna flokkur karla frá Glímufél. Ármann og Knattspyrnufél. Reykjávikur sýnir fimleika undir stjórn Jóns Þorsteinssonar frá Hofsstöðum. 1500 stiku hlaup, stangarstökk, 100 stikn hlaup, spjótkast, 5000 stiku hlaup. Þingvallahlaup: Magnús Guðbjörnsson hlaupagarpur hléypur frá Þingvöllum til Reykjavíkur, ef veður leyfir; hann endar hlaupið á ípróttavellinum um fel. 4. 17. júní eiga allir erindi út á völl, pví allir unna ípróttum, hljómleikum og ræðuhöldum. Aðgöngumiðar kosta: Fyrir fullorðna pallstæði kr. 1.50, stæði 1.00, fyrir börn 0.50. Ágætis-veitingar verða á vellinum. Eftir kl. 8 danz. Allir út á völl! Allir út á völl!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.