Tíminn - 26.08.1947, Side 1

Tíminn - 26.08.1947, Side 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: PRAMSÓKNARFLOKKURINN Simar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA hX. liITSTJÓRASKRIPSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargðtu 9 A Siiuar 2353 og 4373 APGREIÐSLA, ENNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRLPSTOPA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A Simi 31. árg. íteyltjavík, þriðjndagmn 26. ágúst 1947 153. blað Þingræðið í Finntandi Frásögn K. A. Fagerliolm, forseta finiiska þingsins. Á norræna mótinu, sme haldið var í Borgá í Finnlandi, dag- ana 3.—9. ágúst, hélt K. A. Fagerholm, forseti finnska þingsins, fróðlegt erindi um þingræði í Finnlandi og núverandi flokka- skiptingu í landinu. Aðalefni erindisins birtist hér með leyfi forsetans. Ráðstefnan um Marsh.atLstillögurnar Arið 1809 var finnski Lands- dagurinn stofnaSur. Stríðinu milli Svía og Rússa var ekki lokið, er Alexander I. Rússa- keisari, sem var alla sína stjórn- artíð hlynntur Finnum, opnaði Landsdaginn hinn 22. marz 1809. Sama dag lagði Gustav III. Svíakonungur niður völd og hafa Sviar ekki haft yfirráð í Finn- landi síðan. Landsdagurinn varð 98 ára gamall. Hann var lagður niður árið 1907. Almennur kosninga- réttur þekktist ekki árið 1809 og aðeins 125.000 Finnar fengu þá kosningarétt. í Landsdegin- um sátu 4 stéttir. Aðall, klerk- ar, borgarar og bændur. Árin 1898—9 voru verkalýðs- samtökin stofnuð og kröfðust þau almenns kosningaréttar fyrir verkamenn. Hinar stéttirn- ar voru furðu fúsar til þess að verða v ö þessari kröfu. í fyrsta lagi sökum þess, að þær óttuð- ust uppreisn, ef ekki yrði látið undan. í öðru lagi átti almenn- ur kosningaréttur fylgi að fagna meðal þingmanná Landsdagsins. Árið 1906 gáfu allar stéttir forréttindi sín eftir og ári siðar var Landsdagurinn lagður nið- ur. Samkomulag Finna og rúss- neska fulltrúans í Landsdegin- um hafði eigi alltaf verið upp á hið bezta, einkum hafði Svin- huvud oft svarað fulltrúanum þannig, að Landsdagurinn var sendur heim og nýjar kosningar látnar fara fram. Rétt fyrir aldamótin var finnski jafnaöarmannaflokkur- inn stofnaður og er stefnuskrá hans að mestu óbreytt enn í dag. Árið 1907 kom fyrsti þjóðkjörni finnski Landsdagur- inn saman og hafði þá tala kjós- enda stigið úr 125.000 í 1.200.000. Landsdagurinn hlaut síðan nafn ið Ríkisdagur og var 40 ára af- mæli hans haldið hátíðlegt á síðastliðnu vori. Finnar sömdu og samþykktu árið 1907 frjálslyndustu stjórn- arskrá, sem þá þekktist og hefir hénni lítt verið breytt síðan. T. d. urðu Finnar fyrstir til að veita konum kosningarétt og kjörgengi og hefir þá ekki iðrað þess. Konurnar hafa komið mörgu góðu til leiðar í þinginu, einkum eru þær heppilegir „þingmenn' við sarsmmga lög- gjafa, sem lýtur að félagsmál- um. í ræðustól ber það við, að konurnar verða ofurlítið æstar, ERLENDAR FRETTIR Gríska stjórnin baðst lausnar á laugardaginn eftir að ráð- herrar miðflokkanna höfðu sagt af sér. Þeir höfðu krafizt stjórn- arsamvinnu á víðtækara grund- velli. Páll konungur hefir falið Tsaldaris, foringja hægri manna, stjórnarmyndun, en honum virðist ganga erfiðlega. Danir hafá fengið loforð um 40 millj. dollara lán hjá alþjóða- bankanum. Búlgarska stjórnin hefir neit- að að verða við óskum Breta og Bandaríkjamanna um að mál Petkov, foringja bændaflokks- ins, verði rannsakað á ný. — Dauðadómnum verður því full- nægt. í Equador varð stjórnarbylt- ing fyrir helgina. Fór hún fram með friðsamlegum hætti. Her- inn stóð að byltingunni. annars er ekkert yfir þeim að kvarta. Eins og stendur eiga 19 konur sæti í Ríkisdeginum. Kosningaréttur var upphaf- lega bundinn við 24 ára aldur en árið 1944 var aldurstakmark- ið lækkað í 21 ár og hefir þjóð- féiagið engu tapað viö þá breyt- ingu. í annarri grein finnsku stjórn- arskrárinnar stendur: — Ríkis- valdið í Finnlandi er þjóðar- innar. — Þingræði getur því aðeins þrifist, að þjóðin, =em við það á að búa, sé sjálfstæð. (Framhald á 4. síöul Hnattflug með viðkomu á ís- landi Flng'meimiriiir komu hingað í fyrradajg. Tveir amerískir flugmenn lentu kl. 9,20 á Keflavíkur- flugvellinum í fyrrakvöld. Þeir heita Evans og Tru- mann, og eru á ferð'alagi kring um hnöttinn í litlum eins hreyfils Piper-Cub- Cruser flugvélum. Þeir koma hingað frá Grænlandi. Blaðamenn höfðu tal af flug- mönnunum í gær í skrifstofu Elding Trading Co., en það fyr- irtæki er umboðsaðili hér á landi fyrir verksmiðjurnar, er framleiða þessar flugvélar. Þeir félagar höfðu haft miklu lengri viðdvöl í Grænlandi en I upphaflega var gert ráð fyrir, alls 12 daga. Stafaði sú töf í j fyrstu af því,að Trumann veikt- 1 ist sama daginn og þeir komu i þangað og var rúmfastur í sex daga. Misstu þeir þá af einum mjög góðum degi til að fljúga til íslands. Var veðrið annars | óhæft til flugs þennan tíma, unz þeir komust alla leið hing- að í fyrradag. Veðrið var þó enganveginn ákjósanlegt og urðu þeir að fljúga mjög lágt vegna mótvinds, er einnig seink- aði för þeirra að mun. Flugvélarnar, er þeir félagar hafa valið til þessa hnattflugs, eru fyrst og fremst kennslu- og „sport“ flugvélar. Er það í fyrsta sinn í sögunni, að reynt er að fljúga sílíkum flugvélum á langleiðum. Þær hafa ekki nema 100 mílna hraða á klukku- stund og verð þeirra í Banda- ríkjunum er 3500 dollarar. Flugvélar þessar hafa aðeins einn hreyfil, en auka bensín- geymum hefir verið komið fyrir í þeim og hs,fa þær nægan ben- sínforða til að fljúga 2600 míl- ur í einum áfanga. Leiðangur þessi hefir verið í undirbúningi í heilt ár. Flug- mennirnir voru báðir flugmenn í stríðinu, en tóku að kenna flug, er ófriðnum lauk. Við undirbúninginn kom margt til greina, er þurfti að fá í lag. M. a. þurftu þeir að útvega sér fyr- irfram vegabréfsáritun í ölluni þeim löndum, sem líklegt þykir, að þeir þurfi að fljúga yíir og koma við í til að taka bensín og (Framhald, á 4. síBu) Qþurrkarnir sunnanlands héldu áfram í seinustu viku ESændur verða að fá tafarlausa vitneskju 11111, live inikiiBBi fóðurbæti þeir geta fengið. Enn hefir ein óþurrkavikan bætzt viff heyannatímann á Suður- og Suðvesturlandi, sagði Páll Zóphóníasson, þegar fréttamaður Tímans átti viðtal við hann í gær um heyskapinn í seinustu viku. Nauðsyn þess, að bændur fái nægan erlendan fóðurbæti verður því ljósari með hverjum degi. “ Á öllu svæðinu milli Mýrdals- sands og Arnarfjarðar eru mikil hey úti, sagði Páll. í upphluta Borgarfjarðar er þó ekki úti nema 2—3 vikna heyskapur, en annars staðar meiri, og víða er meginhluti heyjanna eða allt að sex vikna heyskapur úti. Á þessu óþurrkasvæði býr Páll Steingrímsson, fyrrver- nærr* helmingur af bændum andi ritstjóri, lézt að heimili landsins, og allir þeir, sem selja sínu hér í bænum síðastl. föstu- sína 1 Reykjavik. dagskvöld, 68 ára að aldri. Hann a ^vi’ að bændur geti hafSji lengi átt við vanheilsu að íenSið keyptan nægan og fjöl- stríða og verið þungt haldinn breyttan fóðurbæti til að gefa hið síðasta. með heyjunum, verður því aug- ' . . , . ljósari sem óþurrkadagarnir , PQá11 !a" fæddunhmn 25' marZ verða fleiri. Fyrir hálfum mán- 1879 að Flogu i VatnsdaL For- uði síðan setti é þá kröfu fram eldrar hans voru þau h3onin hér f þlaðinu að leyfður yröi Stemgrimur Jonatansson og gjaldeýrir fyrir Um fátt er nú meira rætt en tilboð Marshalls um aukna aðstoð Banda- ríkjanna til endurreisnarinnar í Evrópu. Það kemur alltaf betur og bet- ur í ljós, að þetta er ekki hagsmunamál Evrópuþjóðanna einna, heidur líka Bandaríkjanna sjálfra, þar sem kreppa er yfirvofandi þar í Iandi, ef verulega dregur úr útflutningnum. Það sýnir líka betur en flest annað ó- frelsi þjóðanna í Austur-Evrópu, ef þær verða að ncita sér um þessa hjálp, sem þær hafa brýnustu þörf fyrir. — Myndin er frá ráðstefnunni, sem Bretar og Frakkar kvöddu saman í París til þess að ræða um þessi mál, og cr Bevin að halda ræðu. Fjölsóttar héraðshátíðir Fram- sóknarmanna um síðustu helgi Síðastliðinn sunnudag voru haldnar þrjár héraðshátíðir Fram- sóknarmanna í Norðurlandi. Þær voru að Reykjaskóla í Hrúta- firði, Blönduósi og Varmalilíð í Skagafirði. Þær voru allar fjöl- sóttar, enda var veður hagstætt. Síldveiðin '* í Varmahlíð setti Gísli Magn- ússon bóndi í Eyhildarholti, formaður ETamsóknarfélags Skagafjarðar, samkomuna, með ræðu. Aðrir ræðumenn voru Engin síldveiði hefir verið steingrímur Steinþórsson alþm. norðanlands seinustu dagana, ólafUi- Jóhannesson prófessor enda veður vont. Mörg smæri og Baldvin Þ. Kristjánsson er- skipin eru að hætta veiðum, en indreki s j s stærri skipin halda áfram veiðum fram yfir mánaðamót. Mörg þeirra eru að búast á rek- netaveiðar. Síðastl. laugardagskvöld nam bræðslusíldaraflinn 1.230 þús. málum og saltsíldaraflinn 57,- 850 tn. Á sama tíma í fyrra nam bræðslusíldaraflinn 1.143 þús. málum og saltsíldaraflinn 126.- 492 tn. Síldveiðiskip brennur Síldveiðiskipið Hólmsberg brann síðastl. laugardagsmorg- un, þar sem það var statt á veiðum um 20 sjómílur út af Rauðunúpum. Mannbjörg varð. Eldurinn kom upp í vélarrúmi skipsins og varð ekkert við hann ráðið. Annað síldveiðiskip, Sjö- stjarnan, var á sömu slóðum, og björguðust skipverj arnir af Hólmsberg um borð í Sjöstjörn- una. Ennfremur bjargaði -hún nót og bátum Hólmsbergs. Hólmsberg var eign hlutafé- lagsins Hólmsberg í Keflavík. Það var rúmar 62 smál. brúttó, byggt 1920, en endurbyggt 1943. Um nokkurn tíma var það í ferð- um milli Akraness og Reykja- víkur. A Blönduósi fluttu ræður, Gunnar Grímsson kaupfélags- stjóri, Skagaströnd, formaður Framsóknarfélags Austur-Húna- vatnssýslu, B j arni Ásgeirsson atvinnumálaráðherra og Bern- harð Stefánsson alþm. í Reykjaskóla voru ræðumenn Hermann Jónasson fyrrv. for sætisráðherra, Skúli Guðmunds- son alþm. og Guðmundur Gísla- son skólastjóri. Vigfús Sigur- geirsson sýndi íslenzkar lit- kvikmyndir af ýmsum merkis- atburðum og fallegum stöðum. Á öllum samkomunum skemmti töframaðurinn Baldur Georgs með Konna sínum og að lokum var stiginn dans. Var ræðumönnum og skemmtiatriðum tekið með á gætum og þótti öllum samkom ur þqssar hafa tekizt eins og bezt var á kosið, og orðið Fram- sóknarmönnum til ánægju. * 660 Islendingar fóru utan í i Páll Steingríms- son látinn Jónatansson Guðrún Friðriksdóttir. Páll kom hann tók við ritstjórn Vísis ár ið 1924. Hann lét af ritstjórnar- starfinu 1938 vegna vanheilsu. Páll Steingrímsson var kvænt- ur Guðrúnu Indriðadóttur leilc- konu. Eignuðust þau tvö börn, Herstein, ritstjóra Vísis, og Kötlu, sem er gift Herði Bjarna- syni skipulagsstjóra. nægur gjaldeyrir fyrir fóður- , . * ... _ . . .. bæti, svo að það yrði tryggt, að hmgað Ui Reykjavikur 1902 og mjólkurframleiðslan þyrfti ýkki tok við starfi a pósthusmu að yerule saman Nú ?!5í!d!„ha.“v íyifÍarf!2ar,M eru bæj arblöðin farin að taka undir þessa kröfu. Jafnvel Morgunblaðiff krefst þess 22. þ. m., að bændum verði tryggð- ur nægur fóðurbætir, svo að Reykvíkingar geti fengið keypta næga mjólk. Hér virðast því all- ir ætla að verða sammála. En það er ekki nóg að gera kröf- una. Það þarf líka að verða við henni. Og enn hefir ekkert heyrzt frá þeim, sem völdin hafa. — En bændur þurfa aff vita vissu sína, þeir mega ekki setja á vonina um aff fá fóffur- bætinn. Kýrnar lifa ekki á henni. Þess vegna þarf að fara að fást svar. Fóðurbætirinn er orðinn eins nauðsynlegur liður í búrekstri bóndans, eins og olían í rekstri útgerðarmannsins. Bóndinn hefir því aðeins fullt gagn af skepnum sínum, að hann hafi fóðurbæti til að gefa með heyj- (Framhald. á 4. síðu) Prentarar felldu að segja upp samningum Á félagsfundi í Hinu islenzka yxrentarafélagi síðastl. sunnu- dag bar formaður þess, Stefán Ögmundsson, fram tillögu um uppsögn kaupsamninga. Tillag- an var felld með 36:25 atkv. Gilda samningar Prentarafé- lagsins við atvinnurekendur því áfram um eins árs skeið. Fjársöfnun hafin til Islendinga- heimilis í Kaupmannahöfn Ávarp frá fjársöfiiunarnefncliiiiii og forvígis- iiiöiumm ýmsra félagssamtaka og stofnana. Eins og áffur hefir veriff skýrt frá hér í blaffinu, hefir aff til- hlutun íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn veriff hafizt handa um fjársöfnun til aff koma þar upp íslendingaheimili. Hér heima hefir nýlega veriff skipuff sérstök fjáröflunarnefnd og fer hér á eftir ávarp frá henni og nokkrum mönnum öffrum. Fólksflutningar milli íslands og útlanda hafa verið óvenju miklir í júlímánuði. Samtals (Framhald á 4. síðu) íslendingar í Kaupmanna- höfn hafa löngum fundið til þess, að mikil þörf væri á sama- stað þar í borg, sem orðið gæti miðstöð íslenzks félagslífs og athvarf íslenzkra manna og kvenna, sem þar ættu langa eða skamma vist. Margir Hafnar- íslendingar hafa lengi haft á- huga á þessu máli og rætt það sín á milli, og á fundi 14. febr. 1945 ákváðu stjórnir íslendinga- félagsins og Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn að stofna „Byggingarsjóð íslend- inga í Kaupmannahöfn" og | gengu frá stofnskrá hans. 1 í 2. gr. stofnskrárinnar segir svo: „Markmið sjóðsins er að afla fjár til byggingar húss, eða til kaupa á húsi í Kaupmannahöfn, er verði samastaður íslendinga. Þar er ætlazt til að verði bú- staðir handa námsfólki, vistar- verur handa gamalmennum, bókasafn, lestrarstofa o. fl.“ Sjóðurinn er sjálfseignar- stofnun, sem stjórnað er af 5 íslendingum, búsettum í Dan- mörku. Ríkisstjórn íslands, eða fulltrúi hennar í panmörku, tilnefnir endurskoðanda sjóðs- ins, og skal haft samráð við hana um allar frajnkvæmdir sjóðsins. Vér undirritaðir höfum tekið að oss að verða fulltrúar í nefnd, sem annast skal fjársöfnun hér á landi til Byggingarsjóðs ís- lendinga í Kaupmannahöfn. Þó (Framhald á 4. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.