Tíminn - 06.09.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.09.1947, Blaðsíða 1
RXT'STJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARIMSSON ÚTGEPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2368 og 4S7? PRENTSMIÐJAN EDDA hl. i.TTSTJÓRASKRrPSTOFOB: KDDUHÓSI. Llndorgðtu 0 A ðímor 2363 og 4878 AFGREIÐ8LA, INNHEIMTA OG AUGLÝSníGASKRIPSTOPA: EDDU HðSI, Llndargötu B A simi am 31. árg. Reykjavsk, laugardagiim 6. sept. 1947 161. blað SkýrsSa fjárhagsráðs um gjaldeyris- og lánsfjármálin: „Ástandið í fjárhagsmálum þjóðarinnar er mjög alvarlegt og nauðsyn er fljótra og gagngerðra ráðstafana’ sem teknar voru frá af inneign Landsbankans erlendis með lög- unum um nýbyggingarráð 24. nóv. 1944, og 15% af útflutnings- verðmæti ár hvert samkv. breytingum á þeim lögum 31. des. 1945. Ákveðið var, að andvirði nokkurra tækja, sem keypt voru áð- ur en gengið var frá starfsskiptingu milli nýbyggingarráðs og Engar ráðstafanir í gjaldeyris- og lánsfjármálum ná tilgangi sínum, „nema ráðist sé gegn dýrtíðinni og framleiðslukostnaðinum komið í éðlilegt samræmi við útflutningsverðið” viðskiptaráðs, skyldi takast af 15% gjaldinu 1945, en afgangur- inn, 4 milljónir króna, voru settar á nýbyggingarreikning, sem því var 304.000 þús. kr., en 15% greiðslan af útflutningsverðmæti 1946 og 1947 hefir ekki verið greidd á nýbyggingarreikning. Það gjald nemur um 43 milljónum króna árið 1946, og um 15 millj. króna til 30. júni 1947, eða samtals 58 milljónum króna, sem nýbyggingarreikningur á samkvæmt lögum eftir að fá greitt eða gert upp. Til ársloka 1946 veitti nýbyggingarráð leyfi alls ...... 314.262 Af þeim munu hafa fallið niður ......................... 39.584 fBjóðin hcfir aðeins 33 rnilj. af erlendum gjaldeyri til ráðstöfiuiar fimm seinustu máimði ársins og’ stofnlánadeildina vantar 58 milj. kr. iil að fnllnægja lánveitingum Nýbyggingaráðs Tímanum barst í gærdag eftirfarandi skýrsla frá Fjárhagsráði, þar sem gerð er grein fyrir ástandinu í gjaldeyris- og lánsfjár- málunum, þegar ráðið tók við stjórn þessara mála. Skýrslan fer orðrétt hér á eftir: Samkvæmt lögum um f járhagsráð, innflutningsverzlun og verð- lagseftirlit, er fjárhagsráði ætlað að taka við verkefnum viðskipta- : ráðs og nýbyggingaráðs, auk annarra verkefna, sem því eru ætluð.! í bráðabirgðaákvæði nefndra Iaga er svo kveðið á, að umboð þess- ara aðila falli þá fyrst niður, er ríkisstjórnin skipaði svo fyrir, og var það gert um mánaðamót júlí—ágúst. Frá því að fjárhags- ráð var skipað, 1. júlí sl., hefir það unnið að ýmis konar undirbún- ingi þess að geta innt störf sín af hendi, og meðal annars leitazt \ið að gera sér sem ljósasta grein fyrir hag þeirra stofnana, sem það hefir tekið við af, þar sem það er ljóst, að störf þess og áætl- anir um framtíðina hljóta að byggjast að mjög verulegu leyti á því. 1. Gjaldeyrisleyfin. Samkvæmt lögunum um fjárhagsráð o. s. frv. skal það starf- rækja innflutnings- og gjaldeyrisdeild. Er hér um að ræða fram- hald á meginstarfi viðskiptaráðs, og þarf því að gera sér grein íyrir því, hvernig þeim málum var komið, er fjárhagsráð tók við störfum viðskiptaráðs og nýbyggingaráðs. Tölur hér á eftir eru þúsundir króna, þar sem annars er ekki getið. Á síðastliðnu ári voru veitt ný innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir samtals 557.459 (viðskiptaráð 423,3, Nýbyggingaráð 134.2) og auk þess gjaldeyrisleyfi án innflutnings, af báðum aðilum saman 178.790 (þar í fyrirframgreiðslur fyrir togara og önnur skip), eða samtals gjaldeyrisleyfi á árinu 736.249. Auk þess voru á árinu greiðslur í erlendum gjaldeyri, sem yfir- íærður er án þess að leyfi þurfi til, svo sem greiðslur til sendiráða, andvirði setuliðseigna o. fl., að upphæð um ........... 31.400 og verður þetta þá allt samanl......................... 767.649 Af gjaldeyrisleyfum voru um áramótin 1946 og 1947 ónotuð leyfi er námu allverulegri fjárhæð, en í ársbyrjun 1947 voru af þeim leyfum endurnýjuð leyfi án gjaldeyris (þ. e. fyrir vörur, sem búið var að greiða) ................................... 80.153 og gjaldeyris- og innflutningsleyfi.................... 109.994 eða samtals framlengd leyfi.............................. 190.147 Á árinu 1947 eru svo veitt leyfi þannig, að 9/8. eru endur- nýjuð og ný leyfi alls .................................. 456.919 Þaraf innflutningsleyfi án gjaldeyris (endurnýjuð og ný) 86.183 Sameinuð innflutnings- og gjaldeyrisleyfi eru því ......... 367.736 Til sama tíma eru gj aldeyrisleyfi án innflutnings, svo sem skipaleigur, farmgjöld, ferða- og námskostnaðir og aðrar „duldar greiðslur“ ........................................ 73.789 Enn bætast við yfirfærslur vegna sendiráða o. s. frv....... 5.000 og loks verður svo að bæta hér við leyfum fyrir togurum frá Englandi, en leyfin fyrir þeim hafa ekki verið endur- veitt, heldur látin halda gildi sinu ...................... 52.491 Gjaldeyrir, greiddur eða lofaður 1/1.—9/8. 1947 er því .... 499.016 Af þessari fjárhæð hefir nýbyggingaráð veitt á þessu ári eða endurnýjað: Innflutnings- og gjaldeyrisleyfi .. 118.738 Gjaldeyrisleyfi ................... 19.246 Togaraleyfin ...................... 52.491 Alls 190.475 Auk þess er hluti nýbyggingaráðs af framangreindum „duldum greiðslum“ (73.789), sem ekki hefir enn verið gerður upp. ; 2. ííjalrievrisásíaiiilið. í sambandi við þessar veitingar á gjaldeyrisleyfum verður svo að líta á gj aldeyrismálin sjálf, kaup og sölu bankanna á erlend- um gjaldeyri. Kaup og sala á erlendum gjaldeyri 1946 var á þessa leið: Keyptur gjaldeyrir ................. 323.909 seldur ........................... 580.615 Var þessi verzlun því óhagstæð um kr. 265.706. Nettoinneign bankanna í erlendum gjaldeyri var í árslok 1945 ........ 467.306 en í árslok 1946 ................... 216.719 Mismunur 250.587 Af inneigninni í árslok var frá tekið á nýbyggingareikning ............ 131.244 Og því til annarrar ráðstöfunar í árslok 1946 ..................... 85.475 Hér eru þó ekki talin sterlingspund á biðreikningi né heldur innstæður eða skuldir erlendra banka á frjálsum reikningum hér í bönkum. Sé þetta með talið, verður hin frjálsa gjaldeyris- eign nokkuð meiri, eða ................................ 91.809 í árslok 1946, og heildar gjaldeyrisforðinn um......... 223.053 í árslok voru ábyrgðarskuldbindingar ................ 59.930 Nokkur hluti þessara ábyrgða féll niður um áramót. Sjö fyrstu mánuði þessa árs, 1/1.—31/7., hefir gjaldeyrisverzlun bankanna verið þessi: Keyptur gjaldeyrir 130.991, seldur 288.197. Eða alls óhagstæð verzlun um 157.206 þús. kr. Útflutningurinn hefir verið rýr á fyrri hluta þessa árs, eða til 31/7, kr. 110.372 þús. kr. Næsta ár á undan, 1946 nam útflutning- urinn á sama tíma 149.201, og næsta ár þar á undan, 1945 172.421. Má geta þess til dæmis, að ísfiskur er fluttur út til maíloka fyrir 33 milj. króna minna 1947 en á sama tíma 1946. Gjaldeyrisaðstaða bankanna út á við var 31. júlí þ. á.: Nettoinneign í £, $ og clearing gjaldeyri var......... 59.661 Ábyrgðarskuldbindingar ............................... 42.332 Gjaldeyriseign að frádregnum ábyrgðarskuldbindingum .. 17.329 Þessi gjaldeyrir er: i pundum ....... 9.106 í dollurum ...... 31.350 clearing ........ 21.649 ----- 62.105 ríkismörk ...... 2.444 Auk þess eru bundin pund í eign einstaklinga 146.000, eða um 3.8 milj. kr. Á sama tíma eru á nýbyggingarreikningi fráteknar 55.360, og vantar því 38.031 upp á að bankarnir eigi fyrir ábyrgðar skuld- bindingunum, þegar fé nýbyggingarreiknings, sem þegar er búið að ráðstafa, er frá tekið. 3. Lcyfisvcitingar ii\i»vjíg'in^arráÖs og nýbyggingarrcikiiingur. Ný byggingarreikningur er myndaður af 300.000 þús. krónum, Leyfi í gildi til 31./12. 1946 ....................... 274.678 Leyfi veitt l./l.—31./7. 1947 ................. 84.885 Áætl. að ekki verði notað um .................. 10.000 74.885 Má því gera leyfi nýbyggingarráðs, þau er til fram- kvæmda koma, alls til 31./7. 1947 .................... 349.563 Þessi tala gæti hækkað eitthvað vegna verðhækkunar. Nýbyggingarreikningur sýnir á hverjum tima hvað af leyfum nýbyggingarráðs hefir verið framkvæmt. Hann var 31./12. 1945 — 258.020 31./12. 1946 — 131.244 31./12. 1947 — 55.360 í júlílok er svo komið, að gjaldeyriseign á nýbyggingarreikn- ingi, eins og hann hefir verið afhentur Landsbanka íslands, má heita þrotin, þegar fullnægt hefir verið þeim ráðstöfunum, sem fram til þess tima hafa komið til framkvæmda. Þess skal getið, að til hliðar hefir verið lögð af nýbyggingar- fénu fjárhæð í sterlingspundum til tryggingar því, sem ógreitt er í umsömdum togurum i Englandi. 4. Stdifnlánaclcildin. Stofnlánadeildin er sett á fót með lögum nr. 41, 1946, til þess að veita vextalán og hagkvæm lán til þeirrar aukningar sjávar- útvegsins sem nýbyggingarráð mælir með, og skyldu fiskiskip ganga fyrir um lán úr stofnlánadeildinni. Lán úr stofnlánadeildinni eru þessi til 28./7. 1947: Veitt lán út á skip (A-lán) 1946, þús. kr............... 10.719 Engin önnur lán voru veitt þetta ár. Veitt lán út á skip (A-lán) 1947 til 28,/7.............. 30.456 Veitt lán út á annað en skip (A-lán) ................... 7.480 A-lán alls 48.655 Veitt B-lán 1947 út á annað en skip ...................... 8.044 Fjár skyldi afla til B-lána með útboði skuldabréfa, og hafa þau verið seld til 7./7. fyrir ............................... 16.227 Til 15 ára eru ekki nema rúmlega 1.5 milljónir króna af þess- um bréfum. Langmest, eða um 14.4 millj. eru til 5 ára og hitt til 3 og 2 ára, og koma því til innlausnar og kerfjast nýrrar fjáröfl- unar löngu fyrr en. afborganir koma af lánunum, þvi að mest af lánunum er til 15 ára. En þó að veitt lán úr stofnlánadeild séu þannig ekki nema tæpur helmingur þess fjár, sem deildin hefir til umráða (A-lán 48.655 af 100.000 og B-lán 8.044 af 16.227), þá stafar það ein- göngu af því, að þau fyrirtæki, sem lána á til, eru ekki komin I framkvæmd. Sé hins vegar litið á lánsfjárþörfina til þeirra fram- kvæmda, sem stofnað hefir verið til og meðmæli gefin af ný- byggingarráði, veröur útkoman þessi, eftir þvl, sem næst verður komizt, ef ekki koma frekari framkvæmdir til: Þörf A-lána út á skip h. u. b...... 114.000 Þörf A-lána út á annað en skip .... 30.000 Samtals A-lán 144.000 Þetta er 44.0 milljón krónum meira en lagt hefir verið fram i þessu skyni. Þörf B-lána .................... 30.000 En það er 13.8 millj. krónum meira, en fjár hefir verið aflað til samkvæmt framansögðu. Alls virðist því vanta, til þess að stofnlánadeildin geti, með því fé, sem hún hefir yfir að ráða, annað þeim lánveitingum, sem mælt hefir verið með og stofnað til (A-lán og B-lán saman- iögð): 57.783 þús. kr. S. Gjaldcyrishorfur 1947. Bersýnilegt er, að sérstakra aðgerða er þörf, bæði um gjald- (Framhald á 4. stíht)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.