Tíminn - 16.09.1947, Page 1

Tíminn - 16.09.1947, Page 1
RTTSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARIN88ON ÚTGEPANDI: PR AMSÓKN ARFLOKK URIN N Slmar 23SS cg 437? PRENT8MIÐJAN EDDA hí. I IT8TJÓRASKRXraTOFTJR: EDDUHÚSI. Ldndargötu 0 A ; Símar 2363 og 437S APGRKIÐSLA, INNHEIMTA | OG AUQLÝSINGASKRIP’STOFA: ( EDDUHÖSI, Iilndargötu B A \ Stml tm ) 31. ár|(. Rcykjavlk, þriðjudaglnn 16. sept. 1947 167. blað Mikil síld á stóru svæði í Faxaflóa Akranesbátar fá ágætan afla í reknet Eins og sakir standa eru mjög góffar síldveiffihorfur hjá Faxa- flóabátum, þar sem mikil síld virffist vera á stóru svæffi, milli slóffa Sandgerffisbáta og Jökulslóffa. Fengu bátar frá Akranesi ágætan afla á þessum slóffum í fyrradag. Hver er kaupbæt- ir Sósíalista? Dag eftir dag fullyröir I>jóÖ- viljinn, að íslendingar geti selt fisk sinn í Austur-Evrópu fyrir ábyrgðarvjfð ríkissjóðs eða yfir því. Þetta er þó í fullu ósam- ræmi við niðurstöðu sendi- nefndarinnar, sem fór til Moskvu í vetur og þennan aust- ræna mar>5 og Þjóðviljaverðið nota hvorki Norðmenn né Danir. Hvaða rök finnur Þjóð- viljinn til þess, að þjóðir Aust- ur-Evrópu kaupi fisk frá íslandi hærra verði en annars staðar frá? Hvað ætla Sósíalistar að Iáta fylffja með í kaupbæti? Þing Sameinuðu þjóð- anna Þing Sameinuðu þjóðanna kemur t'l fundar í dag og eru um sextíu mál komin á dagskrá þingsins. íslenzku fulltrúarnir á þinginu eru Ásgeir Ásgeirsson, Hermann Jónasson og Ólafur i Thors, eins og fyrr hefir verið frá skýrt. Ásgeir Ásgeirsson er farinn fyrir nokkrum dögum til London til þess að sitja fund Alþjóðabankans og mun fljúga þaðan til New York. Hermann ( Jónasson flaug vestur í gær, en Ólafur Thors mun fresta för sinni um nokkra daga, vegna j jarðarfarar föður síns. í fjarveru Hermanns Jónas- j sonar mun Jón ívarsson taka sæti i fjárhagsráði. Frá sundmótinu í Monaco Þrír íslezkir sundmenn taka þátt i alþjóðasundmóti, sem um þessar mundir er haldið í Monaco í Frakklandi. Eru það þeir Sigurður Jónsson Þingey- ingur og nafni hans, K.R.ingur og Ari Guðmundsson. Samkvæmt seinustu fregnum, sem borizt hafa frá þeim félög- um, komst Sigurður K.R.-ingur í úrslit á mótinu, sem má telj- ast ágætur árangur þegar tekið er tillit til þess, að á móti þessu keppa margir beztu sundmenn heimsins. Varð hann 2. í sínum (Framhald á 4. síðu) ERLENDAR FRÉTTIR Stafford Cripps hefir haldið ræðu og lýst fyrirætlunum brezku stjórnarinnar um að auka útflutninginn um einn þriðja. Rússar ásaka irönsku stjórn- ina um að hafa rofið samning, sem gerður var fyrir nokkru um olíuvinnslu í norðurhéruðum Irans. Tíu manns fórust er lysti- snekkju hvolfdi í gær fyrir aust- urströnd Bretlands. Bretar hafa nú lagt nokkrum orustuskipum sínum og sent skipshafnirnar til vinni í verk- smiðjum. Að undanförnu og í sumar hefir verið léleg síldveiði í rek- net í Faxaflóa. Nú virðist veiðin heldur að glæðast og fengu átta reknetabátar frá Akranesi ágæt- an afla í fyrradag. Bátarnir fengu samtals 885 tunnur. Einn fékk 145 tunnur en hinir flestir um 100 tunnur, sem er á^ætur afli í reknet. Fóru þeir í þetta sinn nokkru lengra en áður, eða út á svokallaða Slóða, sem eru suður af Jökuldjúpi um 50 míl- ur frá Akranesi. Voru bátarnir þar mjög dreifðir með net sín, svo að ekki sást á milli þeirra allra, en fengu þó allir ágætan afla. Virðist af því mega ráða, að síldin sé næg þarna á stóru svæði. Hið glæsilega skip Helga Benediktssonar frá Vestmanna- eyjum. Helgi Helgason var einnig að reknetaveiðum á þess- um sömu slóðum og fékk um 150 tunnur yfir nóttina. Þsgar hann hefir fengið fullfermi aí' síld, mun hann sigla með hana á markað, til útlanda. Hir<r vegar fengu bátar frá KefJf.vík lítinn afla, en þeir lögðu netum sínum á öðrum og syðri slóðum en Akranesbát- arnir. Akranesbátarnir fengu heldur slæmt veður á leiðinni. Bjlaði or einn bátanna, svo að draga varð hann til lands. Var því kom:/i seint að, svo ekki vannst tími til sjð róa aftur samdægurs eins og venja er, þeg?£ skemmra er róið. Allir bátarnir fóru hins vegar á sjó Lgær. Sú síld, sem barst á land á Akrapesi, var yfirleitt íögð í ís, (Framhald á 4. síSu) V ör uskipta j öf nu ður- inn í ágúst hagstæð- ur um 19,4 milj. kr. Vöruskiptajöfnuðurinn í á- gústmánuði varð hagstæður um 19,4 milj. kr. Er það í fyrsta sinn síðan í júlí 1945 að vöruskipta- jöfnuðurinn er hagstæður. En vöruskiptajöfnuður fyrstu 8 mánuði þessa árs er hins vegar óhagstæður um 148 milj. kr. Mestur hluti útflutningsins var síldarlýsi og nam verðmæti þess um 30 milj. króna. -------------------------------- Blaðakosturinn Fylgi flokkanna í meginþétt- býli landsins, höfuöstaðnum, er í hlutfalli við blaðakost flokk- anna. Sjálfstæðisflokkurinn hefir haft tvö dagblöö í meira en 30 ár. Alþýðuflokkurinn hef- ir gefið út dagblað I 26 ár og Sósíalistaflokkurinn hófst ekki fyrr á Iegg, en hann tók að gefa hér út dagblað. Framsók>arflokkurtnn þarf naumast að vænta sér góðs hlutskiptis í átökunum við hina flokkana, nema fólkið heyri rödd hans, en það verður ekki nema með öflugu blaði. Það verður því að vera áhuga- mál allra, sem gera sér grein fyrir því, að áhrif Framsókn- arflokksins þurfa að vaxa, að flokkurinn eignist myndarlegt dagblað til að túlka málstað sinn. Nú er tækifærið með þáttöku í fjársöfnun flokksins vegna aukinnar blaðaútgáfu. Á elleftu stundu verður við reisnin að hefjast Hraungrýti, eitt af málvcrkum Ásgeirs Bjarnþórssonar. Bannað að flytja erlend málverk til Bretlands ÁsKeir Bjarnþórsson, listmúlari sýnir á íslandi, i París, IVew York, Kanada »K víðar Fyrir skömmu kom Ásgeir Bjarnþórsson listmálari heim frá London, en þar hefir hann dvalið nokkrar vikur og haldiff sýningu á listaverkum sínum eins og sagt hefir veriff frá í blöffum hér. Alls sýndi Ásgeir þarna 70 myndir og teikningar. Tíminn hitti Ásgeir aff máli í í The Royal Society of Painters gær og átti viðtal við hann um and Watercolours. Eru húsa- sýninguna og undirbúning kynni þessi einhver glæsilegustu hennar. salarkynni fyrir listaverkasýn- ingar, sem nú eru til í London. o Útvarpsræða Eysteins Jónssonar, kennslu> málaráðherra, um skýrslu Fjárliagsráðs Ætlaffi aff sýna í vetur. í janúarmánuði síðastl., segir Ásgeir, fór ég til London og hugðist hafa þar sýningu á 40 málverkum í byrjun febrúar- mánaðar. En, er til átti að taka, Ásgeir Bjarnþórsson listmálari. var ekki unnt að fá önnur húsa- kynni, en þau, er mjög höfðu skemmst af loftárásum í stríð- inu, og talin höfðu verið ónot- hæf af þeim sökum til að halda sýningar, um langt skeið. Fyrir milligöngu kunningja míns Björns Björnssonar kaup- manns í London komst ég í samband við sýningarstofnun- ina Chisman Bradshow & Co. Ltd. Er það mjög virðuleg stofn un, er hefir sambönd víða um heim og sér um margar helztu listaverkasýningar, sem haldnar eru í London og Englandi yfir- leitt. Það varð að samkomulagi milli mín og þessarar stofnunar, að fresta sýningunni þar til í ágústmánuði og halda hana þá Sýning hér heima. Er hér var komið málum á- kvað ég að halda aftur heim og undirbúa sýninguna frekar. — Eins og áður er sagt ætlaði ég ekki að sýna nema 40 myndir upphaflega, en nú, er mér vannst meiri tími til, vann ég að þvi að fjölga myndunum og bætti við á tímabilinu, þar til í ágúst, 30 myndum, aðallega vatnslitamyndum og teikning- um. Urðu myndirnar á sýning- unni alls 70 í staðinn fyrir 40. sem fyrirhugað var að sýna í febrúar. Auk þess hafði ég sýn- ingu hér helma í millitíðinni á þeim 40 myndum, sem ég hafði upphaflega ætlað að sýna í London. Erfiffleikar á síðustu stundu. Þegar kom fram í júlímánuð, sendi ég allar myndirnar, er sýna átti á sýningunni í Lon- don, áleiðis héðan með skipi, en fór sjálfur síðar flugleiðis, En. þegar ég kom til Englands brá mér heldur í brún. Mér var tjáð (Framha'd d 4. siSu) Reykjavíkurbær segir upp samningum við Dagsbrún Á fundi bæjarstjórnar Reykja víkur, sem haldinn var í dag, var samþykkt svohljóðandi á- lyktun: „Þar sem bæjarstjórnin telur rétt, að bærinn og bæjarstofn- anir greiði framvegis sem hing- Fjárhagsráð hefir samið skýrslu um ástandið í fjárhags- og gjaldeyrismálum. Ríkisstjórn- inni er það mikið áhugamál, að landsntfnn kynni sér sem bezt efni þessarar skýrslu og vanda- mál þau, sem hún fjallar um, og hefir það orðið að ráði, að þrír af ráðherrunum í ríkis- stjórninni flytji nokkur ávarps- orð eða greinargerðir hér í út- ! varpið af þesu tilefni, en eins j og kunnugt er, þá heyrir fjár- hagsráð og starfsemi þess undir alla ríkisstjórnina. Þessi skýrsla og þær greinar- gerðir, sem út af henni eru fluttar, hafa alvarleg tíðindi að færa islenzku þjóðinni, og það er mjög áríðandi, að menn geri sér sem bezta grein fyrir því, sem nú steðjar að. Aðalniðurstöður fjárhagsráðs- skýrslunnar má draga saman í fáum orðum á þessa leið: 1. Líkur eru til, að gjaldeyrir til ráðstöfunar frá ágústbyrjun bessa árs og til áramóti, nemi aðeins 33 milj. króna. Að vísu getur svo farið, að eitthvað af útgefnum leyfum verði ekki notað, en þar í móti kemur aft- ur annað, að útflutningsáætlun sú, sem fjárhagsráðið byggir á. mun ekki standast, og svo hitt. að taLsvert af gjaldeyristekjun- um rennur inn á vöruskipta- reikninga og vafasamt mjög, að bær tekjur geti orðið notaðar á þessu ári, til þess að kaupa brýnustu nauðsynjar. 2. Nýbyggingarreikningur er yfirdreginn um 45,6 milj. króna, ef teknar eru til greina leyfis- veitingar þær, af hendi nýbygg- ingarráðs, sem til framkvæmda geta komið. 3. Stofnlánadeild sjávarút- vegsins vantar 57,8 milj. króna, ef framkvæma skal þær lán- veitingar, sem nýbyggingaráð hefir mælt með. 4. Afs1«sða viðskiptabankanna til seðlabankans hefir síðan 1. ágúst 1945 versnað um 270 milj. króna. 5. Lánsþörfin til opinberra framkvæmda, einstaklinga og félaga er gífurleg og langt um- fram möguleika lánsstofnana. Þótt öll séu þessi tíðindi al- varleg, þá er þó geigvænlegast, hversu komið er um gjaldeyris- málin. Það má lengi finna úr- ræði, til þess að skipa málum heima fyrir, ef fjárhagsaðstaða þjóðarinnar gagnvart öðrum löndum er góð, og það er oftast ýmsra góðra kosta völ ef nægi- legt fjármagn er fyrir hendi, til þess að kaupa til landsins neyzlunauðsynjar og efni til nauðsynlegra framkvæmda. En nú er að horfast í augu við það, sem er. Það er óhjákvæmilegt að gefa nokkurn gaum að orsökum þess sem skeð hefir. Grafa að rótum meinsins og reyna að uppræta það. að til það verkamannakaup, sem um semst á hverjum tíma milli Verkamannafélagsins Dagsbrún ar og vinnuveitendafélags ís- lands, og þar sem gildandi samningi milli þessara aðila hefir verið sagt upp, þá sam- þykkir bæjarstjórnin að segja nú upp, frá 15. okt, næstk. samningi milli Reykjavíkurbæj- ar og Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, dags. 5. júlí 1947“. Hver er ástæffan? Fyrsta spurningin finnst mér vera þessi: Er gjaldeyrisástandið svo geigvænlegt, sem raun ber vitni um, vegna þess að þjóðin hafi haft litlum gjaldeyri úr að spila síðustu misserin og síðustu ár- in? Með öðrum orðum: Stafa vandkvæðin aðallega af því, að gjaldeyrisnotkunin hafi verið óvenjumikil og of mikil, eða stafa þau aðallega af hinu, að gjaldeyristekjurnar hafi verið óvenjulega litlar? Þá vaknar og þessi spurning: Stafa gjaldeyrisvandræðin aðal- lega af óvæntum óviðráðanleg- um óhöppum, sem vænta megi að lagist fyrir atburðanna rás, án sérstakra ráðstafana, eða stafa þau aðallega af ástæðum, sem krefjast nýrra úrræða og öflugra ráðstafana. í þessu sambandi er rétt að rifja upp fyrir sér, að í árs- byrjun 1945 voru gjaldeyrisinn- eignir landsmanna um 565 milj. kr. Gjaldeyristekjur á árinu 1945 námu 326 milj. kr.„ gjald- eyristekjur á árinu 1946 námu 323 milj. kr. Innkominn gjald- eyrir á þessu ári til 31 júlí nam um 130 milj. kr. og væntanlegur gjaldeyrir til áramóta áætlaður 179 milj. kr. Sá gjaldeyrir, sem til ráðstöfunar hefir orðið og verður væntanlega á tveimur síðústu árum og yfirstandandi ári nemur því samtals um 1.518 milj. króna. Skýrsla fjárhagsráðs sýnir, að þessum gjaldeyri öllum var ráð- stafað nú í ágústbyrjun þegar það tók við, að undanskildum 33 milj. og því sem falla kann ónotað af leyfum. Sé þessari gjaldeyrisnotkun skipt á þrjú árin og þá gert ráð fyrir, að til áramóta verði með einhverjum ráðum, komizt af með það sem inn kemur, þá verður gjaldeyr- isnotkun á ári að meðaltali rúmar 500 miljfínir króna. Ég hefi nú miðað hér við þrjú ár, þ. e. a. s. tekið með yfir- standandi ár, en þá er einnig skylt að taka það fram um leið, að í byrjun þessa árs var öllum eldri innstæðum ráðstafað þótt eigi væru þær allar útborg- aðar og að síðan hefir ekki verið úr öðru að spila, en "jaldeyris- tekjum ársins. Þessar 500 miljónir eru þvi meðaltal og á þessu ári verður ráðstafað mikið undir 500 milj., á árunum 1945 og 1946 mikið yfir 500 milj. á ári. Það er auðvitað þýðingar- mikið aS. athuga í þessu sam- bandi, hve mikið af þessari gjaldeyrisnotkun hafi verið vegna óvenjulegra framkvæmda og nýbygeinga. Það er ekki hægt að ræða það mál ítarlega hér nú. Mönnum kemur heldur ekki saman um þetta. En það má spara sér allar deilur um milj- ónatugi til óvenjulegra fram- kvæmda eða ekki óvenjulegra framkvæmda í sambandi við það sem ég vil vekja athygli á núna, og lýtur að því hvað gera þurfi, þegar séð er í ljósi reynsl- unnar þótt það sé á hinn bóg- inn of þýðingarmikið mál út af fyrir sig. Það er sem sé augljóst, að þótt tekin væri sú hæsta tala, sem nefnd er til óvenjulegra framkvæmda og nýbygginga i (Framhald á 2. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.