Tíminn - 16.09.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.09.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMKViy, ]»riSjadagiiin 16. scpt. 1947 167. blað Á ELLEFTU STUNDU Þriöjudufjur 16. sept. —HMWWIiwwrTi" m nwwrn mnim Nauðsynleg endur- skoðun Það er mikið endurskoðun- arstarf, sem bíður þeirra, sem fjalla um málefni ríkisins. Nú eru orð eins eins og sparnaður, ráðdeild og heiðarleiki aftur í fullu gildi, þó að lítils hafi verið metin um hríð. Menn gera sér grein fyrir því, að endurskoða verður allt kerfið frá rótum og sérstaklega verður að leggja kapp á það, að kosta ekki meiru til um mannahald og skrifstofurekstur en nauð- syn krefur. íslenzka þjóðin verð ur að skipa fólki sínu þannig til verka, að sem flestir vinni já- kvæð og hagnýt störf. í aðaldráttum er það tvennt sem verður að keppa að: Hag- nýting vinnuaflsins, að menn vinni uppbyggileg störf og skili eðlilegu verki og reksturshæfur grundvöllur undir framleiðsl- una. Sé þessa hvors tveggja gætt, mun íslenzka þjóðin geta lifað glöð og farsæl í landi sínu. Eitt af því, sem taka þarf tii athugunar í þessu sambandi eru tryggingarlögin. Þar eru at- vinnuvegunum bundnar veru- legar byrðar og skrifstofukostn- aður við framkvæmdina geysi- legur. Löggjöfin um alþýðutrygg- ingarnar er óneitanlega merki- legur áfangi áleiðis að félags- legu öryggi, — og félagslegt ör- yggi er mikilsvirði. En þá tekst illa til þegar merkileg löggjöf er gerð óvinsæl og illa þokkuð með klaufaskap. Hjá því verður vitanlega ekki komizt, að víðtæk trygginga- starfsemi taki mikið fé til sín. En það er áreiðanlega ekki rétt að afla þess fjár eingöngu með beinum nefsköttum, ná tillits til afkomu og skatti á atvinnu- vegina. Hvaðanæva af landinu ber- ast nú óskir og kröfur um end- urskoðun tryggingalaganna. — Það starf verður heldur ekki dregið öllu lengur. Því að enda þótt lögin væru barin fram meira af kappi en forsjá, án þess að virða nokkurs röksemd- ir þeirra, sem bentu á galla þeirra, er ekki hægt að daufheyr ast nema takmarkaðan tíma við kröfum alþjóðar. Það kann að verða erfitt verk að lajgfæra tryggingarlögin á þann hátt, að ranglátum byrð- um sé létt af og félagslegt ör- yggi ekki skert. Vandalítið er þó, að komast í þá áttina og mikið má, ef vel vill. Fólkið úti um land hefir líka tekið eftir því, að eins og stjórn og framkvæmd tryggingamiál- anna er nú háttað, verður kerfið sogdæla, sem sýgur fjármagnið þrotlaust utan af landinu tii Reykjavíkur. Slíkar sogdælur þurfum við sízt af öllu. Það verður að fækka en ekki fjölga í Reykjavík dýrum og mann- frekum skrifstofubáknum, sem sækja rekstursfé sitt í hvers manns vasa út um allt land. Tvö einkenni tryggingarlag- anna eru alþekkt úr löggjöf og stjórnarstarfi undanfarið. Það eru skrifstofubáknin í Reykja- vík og annað hitt að læðst er aftan að fólkinu eftir króka- leiðum, með þær byrðar, sem á það eru lagðar. Þau einkenni mættu hverfa af tryggingalög- gjöfinni, enda fyllilega tíma- bært, að hefja allsherjar straum hvörf í þeim málum. (Framháld af 1. síðu) þessu sambandi, þá hafa farið til annarar notkunar allar gjaldeyristekjur þessara ára, sem nema ca. 965 milj. kr. að viðbættum hluta af innstæðum þeim, sem safnast höfðu á stríðsárunum. Þegar þetta hefir verið athug- að, sem nú er fram tekið, þá er það augljóst, að undanfarið hefir verið til ráðstöfunar óvenjulega mikill gjaldeyrir, óhemju fúlgur á okkar mæli- kvarða. Undirrótin er verffbólgan. Aðalorsök gjaldeyrisvandræð- anna er því sú, hve gjaldeyris- notkunin hefir verið gífurleg undanfarið, en að mínu viti eru ástæður fyrir hinni stórfelldu gjaldeyrisnotkun m. a. þessar: Verðbólgan, sem leikið hefir lausum hala undanfarin ár, grafið undan afkomu fram- leiðslunnar og aukið eyðsluna. Óvenjulega mikil fjárfesting — framkvæmdir — án þess að ráðstafanjir hafi verið gerðar hil þess að binda í þeim lausa- fjármagnið og takmarka eyðsl- una, en lausafjármagnið hefir hindrunarlítið lengi vel getað heinzt að erlendum vörukaup- um og innstæður og gjaldeyris- tekjur horfið, sem dögg fyrir sólu. Hér við bætist svo nú, að síld- veiðar hafa brugðizt og reyrist bví hnúturinn enn fastar en ’lla hefði orðið og algert þrot kemur fyrr en orðið hefði ef ?kkert hefði verið gert til bjargar. Gjaldeyriseyffslan verffur aff minnka. Nú er spurningin þessi: Kem- ur til mála að nota megi fram- vegis nokkuð nærri því jafn- mikinn gjaldeyri og þjóðin hefir gert undanfarið. Þessu er óhætt að svara af- dráttarlaust neitandi. Landsbankinn hefir áætlað gjaldeyristekjur þessa árs rúm- ar 300 milj., en 367 miljónir ef 'íldveiðin hefði gengið vel og fiskurinn því selzt með yfirverði í skjóli síldarolíunnar, eins og orðið hefði, ef vel hefði veiðst. Þetta gefur nokkra bendingu og sýnir glöggt með öðru, að bess er enginn kostur, að gjald- ^yrisnotkun geti staðist fram- vegis nokkuð í líkingu við það, áem verið hefir. Til þess liggja m. a. þessar ástæður. Það er ekkert vit i þvl fyrir neina þjóð, og allra sízt okkur fslendinga, sem erum nú orðnir ^kuldugir út á við, að reikna •neð og miða búskap okkar og úttekt við toppveiði af síld og fiski. Slíkt mundi Ieiða til þjóð- argjaldþrots á fyrsta ári, ef afli hrygðist eða sala — það sézt bezt hvað af slíku gæti leitt, begar athugaðar eru þær tölur, sem jafnvel gætnir menn reikna með í utanríkisviðskiptum. Það °r ekki lengi að koma í miljóna- tugina. Þessi gjaldeyrisáætlun, sem miðuð er við njjög hátt verð og mjög góða veiði, gæfi að mínum dómi ekki gjaldeyristekjur til þess að standast meðalgjald- eyrisnotkun undanfarinna ára, bótt frá sé tekið það, sem gengið hefir til óvenjulegra nýbygg- inga. Eins og nú er komið gjaldeyr- ismálum okkar, verðum við að taka allan gjaldeyri til nýrra framkvæmda og nýbygginga í atvinnulífinu af sjálfum gjald- eyristekjunum. Það er alveg augljóst, að við verðum að gera ráð fyrir lækkuðu verði á út- flutningsvörum okkar a. m. k. frá því, sem hluti þeirra hefir verið seldur á þessu ári. Það gerir samkeppni annarra. Við eigum von á nýjum veiði- skipum og sum hin nýju skip eru rétt að koma í gagnið og ekki vil ég gera lítið úr því að þau geti aukið framleiðsluna og útflutninginn, þótt óvíst sé um sölu og afkomu, en þess ber um leið að gæta, að aukning skipa- stólsins kallar á margs konar aukinn innflutning einmitt við byrjun úthaldsins, sem hvílir þungt á gjaldeyrisverzluninni á næstu mánuðum þegar verst mun gegna. Að lokum vil ég benda á það, að vilji íslendingar ekki hengja á sig lausaskuldaklafann til frambúðar, þá komast þeir blátt áfram ekki hjá því að leggja hart að sér til þess að geta byggt upp aftur gjaldeyrisforða, sem til sé í ársbyrjun. Þetta er vegna þess, að innflutningsþarfir eru svo gífurlegar framan af ári, en útflutningur fellur ekki til fyr en síðar. — Takist þetta ekki verður reynslan sú, að við byrj- um að vaða í skuldum — fyrst framan af ári, en sem síðan festast og verða vanskilaskuldir óðara ef eitthvað ber út af. Því fer víðs fjarri að við get- um búizt við að úr rætist fyrir okkur, án sérstakra ráðstafana, fyrir viðburðanna rás. Allt þetta sýnir þvert á móti, að óhjákvæmilegt er með öllu að minnka stórkostlega gjald- eyrisnotkunina frá því sem verið hefir, ef við eigum að eiga okkur viðreisnarvon, og það er þýðing- arlaust annað en að horfast í augu við það, að af því hljóta að leiða stórfelldar breytingar í lífi þjóðar og einstaklinga. Jafnframt er rétt að taka það fram, að engin ástæða virðist til þess að líta svo á, að ekki sé viðreisnar von með þeim möguleikum, sem landið og hafið leggja til og þeim tækjum og þeirri verklegu þekkingu, sem menn hafa yfir að ráða. En þá er líka allt undir því Að sjálfsögðu er ekki hægt að skrifa neitt tæmandi yfirlit yfir svo fjölþættan lífsferil, sem æfi Gísla er, í einni blaðagrein, enda ekki ástæða til að setja á blað neitt lífsuppgjör við hann, því að enn á hann starfsþrek og lífsgleði, sem hver og einn langtum yngri maður mætti vera stoltur af. Hins vegar hefir Tíminn beðið Gísla að skýra sér frá ýmsu er á daga hans hefir drifið og hefir hann orðið góð- fúslega við því. Frá Stokkeyri réri Gísli til 1901. Á þessum árum var mikil útgerð þaðan. Reru flesta vet- urna um 40 bátar frá þeirri ver- komið, að menn bresti ekki yfir- sýn, óeigingirni og félagsþroska, til þess að gera þær stórfelldu breytingar, sem óhjákvæmileg- ar eru, ef þjóðin ætlar að halda áfram að vera sjálfstæð og lifa menningarlífi. En þær ráðstafanir eru ekki affeins fólgnar í því að minnka gj aldeyrisnotkunina, heldur einnig í því að tryggja fram- leiðsluna og auka útflutning- inn. Það er aðalatriðið að snúast gegn verðbólgunni og tryggja rekstur framleiðslunnar, því að það er ekki hægt að lækna meinið, nema ráðast á rótina. En áður en ég vík að því frek- ar, vil ég ræða ofurlítið nánar geigvænlegasta þátt þessara mála: Gjaldeyrisástandið eins og það er í dag og horfurnar á næstunni. Erfiffast verffur viffreisnar- starfiff í byrjun. Síðan fjárhagsráð gaf út j skýrslu sína, hafa komið fram nýjar upplýsingar. Landsbank- inn hefir gefið út tilkynningu, sem sýnir að það vantar 12 y2 milj. kr. til þess að bankarnir eigi fyrir ábyrgðarskuldbind- um sínum og þó er þar reiknað með clearing-innstæðum, sem alls ekki eru lausar, þannig að ástæður eru ennþá alvarlegri. Þá hefir fjárhagsráð skrifað ríkisstjórninni nú þ. 10. sept. og bent á, að gjaldeyrisástandið væri enn lakara en skýrslan geri ráð fyrir, þar sem útflutn- ingsáætlunin standist ekki, enda var húii strax með fyrirvara og síðan segir fjárhagsráð, að það telji lífsnauðsyn, að allra ráða verði neytt til þess að koma á veiðar og í fiskflutninga hinum stórum aukna mótorskipaflota í sambandi við hinn nýja samn- ing um löndun fisks í Bretlandi. Það er sjálfsagt fullerfitt að gera sér grein fyrir því til hlítar, hvað það þýðir í reyndinni að aðeins nokkrir miljónatugir geta orðið til ráðstöfunar fyrir hin nýju innflutningsyfirvöld 5 síðustu mánuði ársins. Þó má fara nærri um þetta þegar þess stöð einni saman. Bátarnir voru ýmist 6-rónir, 8-rónir eða 10- rónir. Formennirnir og reyndar skipshafnirinar allar voru yfir- leitt ungir menn. Oft voru farn- ir 4 róðrar á dag. Vertíðir hófust í góubyrjun og stóðu til 11. maí. Beiting lóðanna, en þær voru helztu veiðarfærin, fór fram í sjóbúðunum og var beitt á milli rúmanna og beitan skorin á borði er þar var haft. í land- legum var beitan geymd undir rúmunum í sjóbúðunum en oft vildi hún skemmast af hitan- um þar, en notuð var hún samt. í hverjum róðri voru notaðar er gætt að mánaðarleg gjald- eyrisnotkun undanfarið hefir numið nokkrum miljónatugum og að skipaleigur og trygginga- gjöldin ein hafa undanfarið numið svipuðum fjárhæðum og allur ársinnflutningur þjóðar- innar fyrir stríð. Það verður því að horfast í augu við það, að við höfum ekki á næstunni gjaldeyri fyrir brýn- ustu nauðsynjum, sem við höf- um svo nefnt, fram að þessu, og aðalvandamálið er það, hvernig hægt verður að útvega vörur til þess að framleiðslan geti haldið áfram og stöðvist ekki vegna skorts á framleiðslunauðsynj - um, ef menn skyldu bera gæfu til þess að gera henni fært að starfa af öðrum ástæðum. Við þetta ástand verða menn að miða beiðnir sínar um inn- flutning og ráðstafanir. Störf þeirra manna, sem sitja í Fjár- hagsráði og Viðskiptanefnd eru nógu erfið og þreytandi fyrir því, þótt menn hefðu samtök um að losa þá við að fást við , þau málefni, sem fyrirfram er vitanlegt, að ekki er hægt að sinna að svo stöddu. Nú kunna sumir að segja eða hugsa. Ekki virðist mér nú sjálfur innflutningurinn til landsins — það sem kemur sumt — vera í samræmi við þetta. Það er þýðingarmikið í þessu sambandi, að taka það fram, að sá innflutningur er ekki samkvæmt leyfum frá fjárhagsráði eða viðskipta nefnd. Það er innflutningur út á gömul leyfi — frá þeim tíma, þegar menn litu öðru vísi á allt, en nú er gert. (Innflutningur, sem búið hefir verið að binda þannig, að ekki varð riftað af yfirvöldum). Menn sjá, að ástæður eru svo alvarlegar, að því fer fjarri að skömmtunarráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið, séu gerð- ar að ófyrirsynju og að menn megi ekki kippa sér upp við það, þótt vanta hljóti á næstunni gersamlega margt, sem áður hefir verið keypt. Fyrstu ráðstafanir fjárhags- ráðs hlutu að beinast að því að jafna niður á menn því litla sem inn getur orðið flutt og tryggja það, að sem hyggilegast væri notaður sá örlitli gjaldeyrir, sem 5 til 6 „laupar“ og í hverjum ,,laup“ voru að jafnaði um 300 önglar. Stórviðburðir og félagslíf. „Nokkrir skipskaðar urðu á þessum árum frá Stokkseyri“, segir Gísli. Einn mesti skipskað- inn mun hafa orðiö á þessu tímabili, er Torfi Nikulásson í Söndum drukknaði á Músarsandi við 10. mann. Lík flestra mann- anna náðust. Fáeinir af skips- höfninni voru jarðsettir við heimakirkjur sínar, en 7 voru jarðsettir saman að Stokkseyr- arkirkju. Þar vaff þá prestur Ólafur Helgason. Kvaðst Gísli aldrei hafa heyrt jafn góða ræðu eins og séra Ólafur flutti við það tækifæri. Félagslíf var blómlegt í ver- stöðinni á þessum árum. Sam- komur voru haldnar og oft á tíðum glímt. Var mikið kapp milli skipshafna um að bíða ekki lægri hlut í þeim viðskiptum. Árin 1896 til 1899 var á Stokks- eyri starfræktur lýðskóli. Var skólinn í tvennu lagi. Önnur deildin var í húsnæði barna- skólans og kenndi þar Jón heit- inn Pálsson frá Hlíð. Hin deildin var í Bræðraborg og kenndi þar Guðmundur Sæ- mundsson. Hjá honum var Gísli tvo vetur og er það eina skóla- gangan, sem hann hlaut um óráðstafað var, þegar það tók við. Jafnframt hófst fjárhagsráð- ið handa um að kynna sér hvernig ástatt væri um fram- kvæmdir í landinu. Ég geri nú ráð fyrir, að fjárhagsráð muni fljótlega gefa ríkisstjórninni og landsmönnum skýrslu um ástand þessara mála og ráð- stafanir sínar í því sambandi og fer ég því ekki mikið út í það mál. En svo mikið er mér kunn- ugt, og það finnst mér að eigi að segjast nú þegar, að þessi rannsókn sýndi það glöggt, að hefði engin afskipti átt sér stað af þessum málum nú, þá hefði fjöldinn allur þeirra bygginga, sem verið er að vinna að, stöðvast á næstunni vegna efn- isskorts og staðið ófullgerður og ónothæfur um ófyrirsjáanlegan tíma. Byggingar þær, sem lands- menn hafa í takinu o@ aðrar framkvæmdir eru svo stórfeldar að vöxtum samanlagt, að í full- komið öngþveiti stefndi, enda var það ein megin ástæðan til þess að upp var tekin sú stefna að hafa eftirlit með fjárfesting- unni. Eins og gjaldeyrisástandið er nú orðið neyðist fjárhagsráð vafalaust til að fresta sumum byggingaframkvæmdum, til þess að tryggja það, að bygging- ar vegna framleiðslunnar og nauðsynlegar íbúðir geti lokist sem fyrst og komið að notum. Væri það ekki gert, yrði afleið- ingin einfaldlega sú, að engu yrði hægt að ljúka um ófyrir- sjáanlegan tíma, húsnæðis- vandræðin færu vaxandi og nýju framleiðslufyrirtækin stæðu ófullgerð og engum að gagni. Samtímis verður að finna úr- ræði til þess að draga saman fé til þess að lána út á þessar framkvæmdir svo sem fyrirhug- að hefir verið. Þetta var nú um fyrstu ráð- stafanir fjárhagsráðsins, sem óneitanlega eru þýðingarmiklar, en ekki einhlítar, og er þá aftur komið að innsta kjarna máls- ins. Um það segir svo í 7. kafla í skýrslu ráðsins: „í þessari skýrslu er ekki unnt að gefa yfirlit um það, hvaða áhrif dýrtíðin hefir á fjármál og framleiöslu landsmanna. æfina. Kennsla fór fram í land- legum og hvenær sem færi gafst til. Telur Gísli að furðu mikill árangur hafi náðst af þessari skólastarfsemi, þótt kringum- stæðurnar væru mjög erfiðar. Gerðist skútukarl 1901. Árið 1901 gerðist Gísli skútu- karl við Faxaflóa. Var ég þá ráðinn á „Sjöstjörnuna", segir hann. Skipstjórinn þar var Þor- steinn Egilsson, ættaður úr Ölf- usi. Á þessu skipi hafði ég 38' krónur í laun á mánuði og auk þess 3 aura í „premíu“ fyrir hvern fisk, sem var meira en 12. tommur. Þóttu þetta ágæt kjör fyrir ungling. Skipverjar voru flestir vanir fiskimenn, flestir af Suðurnesjum. Ég var eini maðurinn um borð, sem aldrei hafði komið um borð í skútu fyrr. Næst var ég „Elínu“ hans Helga Helgasonar. Þar var skipstjóri Þórarinn Árnason frá Þormóðsstöðum. Þetta var dollu skratti. Varð ég þar langhæst- ur, enda var þar ekki eins valið lið og á „Sjöstjörnunni". Um þetta leyti átti Helgi Helgason fjögur skip. — Þrjú þeirra hafði hann smíðað sjálf- ur. Kaup mitt á „Elínu“ var 40 krónur á mánuði og 5 aura „premía". Næst réðist ég á „Familíuna", en hana átti Geir Zoéga. Skipstjóri var Jóhann (Framha'd á 4. síðu) íslendLngar standast öll gerningavebur Afmælisviðtal við Gísla Jónsson hrepp- stjjóra, Stórn-Reykjum Nýlega átti sjötíu ára afmæli bóndi á Suffurlandsundirlendi, er haft hefir meff höndum einna fjölþættast lífsstarf sín æviár. Þessi maffur er Gísli Jónsson bóndi aff Stóru-Reykjum í Flóa í Árnessýslu. Á unga aldri var hann sjómaffur og réri frá verstöffv- unum í Árnessýslu, síffar skútukarl, togarasjómaffur og bóndi. Seinna sneri hann sér eingöngu aff búskapnum, en hefir jafnan veriff einhver atkvæffamesti maffur í öllu er lýtur aff félagsmálum sinnar sveitar og sýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.