Tíminn - 16.09.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.09.1947, Blaðsíða 4
DAGSKR'Á er bezta íslenzka tímaritið um þjóðfétagsmál 4 REYKJ AVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu. við Lindargötu. Sími 6066 16. SEPT. 1947 167. blað íslenclingar standast . (Framhald aj 3. síðu) tugur. Hann gerir sér Ijósa þá öröugleika, sem framundan eru og ráða þarf fram úr. En ein- mitt vegna hinnar marþættu lífsreynslu hans er hann bjart- sýnn og lífsglaður. Og sé hann að því spurður nú hverju hann spái um framtíð landbúnaðar- ins og afkomu annarra atvinnu- vegi þjóðarinnar, svarar hann því hiklaust, að engin djöfla- veður muni verða svo æðis- gengin að þau grandi landi og þjóð. Hann hafi séð sjálfur hvernig þjóðin taki slíkum á- föllum og það sé vissa sín að íslendingar missi aldrei kjark- inn. Baimað að flytja . . . (Framhald aj 1. síðu) þar, að ekki fengist innflutn- ingsleyfi fyrir myndunum inn í landið. Er ég spurðist fyrir um hverju þetta sætti var mér tjáð, að samkvæmt 9. grein Brezk- bandaríska samningsins um dollaralán til handa Bretum væri það skýrt tekið fram, að ekki mætti flytja inn erlend málverk til Englands. En mér skildist þá, eins og áð- ur, að það var ekki lítils virði að eiga stuðning Björns Björns- sonar. — Með furðulegri iagni tókst honum í samvinnu við sýningarstofnunina, er hafði tekið að sér sýninguna fyrir mig, að fá því til leiðar komið, að ég fengi að sýna myndirnar. Hins vegar varð ég að skuldbinda mig til þess, að selja ekki myndirnar enskum ríkisborgurum, og jafn- framt að þær yrðu allar farnar úr landi innan 6 mánaða. Sýningin sjálf. Eftir að þessar tálmanir voru yfirunnar var sýningin síðan opnuð 12. ágúst. Pétur Eggertz, er þá var Charge d’ Affire ís- lands í London í forföllum Stefáns Þorvarðarsonar, setti sýninguna. Mikið fjölmenni var viðstaitt opnun sýningalrinnar. Þar á meðal voru mjög margir málarar og myndhöggvarar, en auk þess blaðamenn og allmarg- ir íslendingar, sem dvelja í London. Stóð sýningin síðan ti! mánaðamóta ágúst og septem- ber og var aðsókn að henni góð en eins og ég sagði áðan mátti engar myndir selja. Til þess vantaði leyfi. Sýningin fer víða. Eftir að sýningunni lauk varð að samkomulagi milli mín og sýningarstofnunarinnar, að ég gæfi félaginu óbundnar hendur með sýningu til 1. sept. 1948. — Mun hún. fyrst verða sýnd i írlandi og ef til vill víðar á Bretlandseyjum. Að því búnu munu myndirnar verða sýndar í París, þar næst í New York og í Kanada. Ekki var ákveðið endanlega, þegar ég fór frá London, hvar sýningin færi víð- ar, en hún mun verða sýnd á eins mörgum stöðum og tími vinnst til, á þessu ári, sem fé- lagið hefir myndirnar á hendi. Verða þessar sýningar allar mér að kostnaðarlausu, nema hvað ég greiði sýningarstofnuninni 10% af þeirri sölu, er á mynd- unum kann að verða. Heiðraður af listamönnum. Viðtökur þær, er sýningin fékk yfirleitt, voru góðar. Sjálf- um var mér sýnd margháttuð vinsemd bæði af íslendingum í London og ekki síður listamönn- um þar í borg. Málarar og mynd- höggvarar í London hafa með sér sérstakt listamannafélag er heitir Chelsea Art Club. Eru í þessu félagi allir helztu og þekkt ustu málarar og myndhöggvarar Lundúnaborgar. Var mér sýndur sá heiður að vera gerður- að heiðursfélaga þessa „klúbbs". Anglýsið í Tímanmn. hina vinsælu sendiferðabíla útvegum vér til af' greiðslu á þessu ári gegn innflutnings- og gjald- eyrisleyfum fyrir vörubílum frá Ameríku. Allar nánari upplýsingar í síma 7080 Einkaumboð A EllEFTE STUIVDU (Framhald aj 2. síðu) Skýrslan er fyrst og fremst tölulegar staðreyndir, úttekt á ástaridi í fjármálum og við- skiptamálum, þegar fjárhags- ráð hefur störf sín, — og tekur við úr höndum þeirra, sem með bessi mál hafa farið. En þrátt fyrir það, þykir þó rétt a ðláta það koma hér frám, að auðsætt er, að ráðstafanir þær, sem nú er verið að gera, geta alls ekki náð tilgangi sín- um, nema ráðist sé gegn dýr- tíðinni og framleiðslu lands- manna komið í það horf, að framleiðslukostnaðurinn sé í eðlilegu samræmi við það verð, sem fyrir afurðirnar fæst á er- lendum markaði." Hér er komið að því sem skiptir mestu máli í framhaldi af því sem fjárhagsráð hefir gert, er að gera og mun gera, sem er að vísu þýðingarmikið, en verður mjög fyrir gýg unnið, ef við það situr. Ég ætla að allir hljóti að geta skilið það, að svo tæpt stendur um afkomu þjóðarinnar út á við, að kyrkingur í útflutnings- framleiðslunni — að ekki sé talað um stöðvun hennar — hlýtur á stuttum tíma að ríða bjóðinni að fullu efnahagslega, þannig að henni verði um megn að rétta sig við. En spurningin er þá þessi: Er kyrkingur eða stöðvun í út- flutningsframleiðslunni: Allir þeir, sem nokkuð þekkja til mála hér vita að svo er. Eru allir möguleikar til ís- fisksölu í Bretlandi notaðir nú eða horfur á að svo verði að óbreyttum ástæðum. Allir vita að svo er ekki og þess vegna hefir fjárhagsráð m. a. séð sér- staka ástæðu til að vekja athygli á því. Fjöldi ágætra veiði- og flutningaskipa liggja, af því að það borgar sig ekki að sigla og selja. En hvað gera Norðmenn og aðrir, sem framleiða fisk? Fjöldinn af útgerðarmönnum er fjárhagslega lamaður eftir j síldarvertíðina. Við segjum, að i það sé vegna aflabrests og það ; er satt, það sem það nær, en i hvers vegna varð höggið svona j þungt? Vegna þess, að það er ekkert vit í framleiðslukostnað- inum og er ekki rétt fyrir okkur að horfa framan í það, að við getum ekki reiknað með svo! mikilli síldveiði á skip að meðal- \ tali, að hún geti gengið með þessum kostnaði framvegis. Framleiðslukostnaðurinn' er miklu hærri hér en í nokkru öðru landi, sem vinnur að sams konar framleiðslu. Framfærsluvísitala Norð- manna er 163 stig, hefir hækkað um 63% (frá því fyrir stríð). Hér er vísitalan 312 stig. Hefir hækkað um 212%. j Samt hafa Norðmenn með í sína 63% hækkun nú sett lög, sem banna allar kauphækkanir í landinu, til þess að koma í veg fyrir aukna dýrtíð og verð- bólgu. Vísitalan hjá okkur hefir hækkað um 212%, en samt er varið 42 miljónum á ári til þess að halda henni í 312 stigum og hækkanir á henni framundan. Á yfir standandi ári hefir allt verið gert, sem upp hefir verið hægt að hugsa til þess að selja afurðir landsmanna fyrir sem hæst verð. Valdir menn úr ýmsum stétt- um og úr öllum flokkum hafa dvalið langdvölum við þessi störf. Reynslan er samt sú, að ríkis- sjóður verður fyrir miljóna- tugatjóni á útflutningsábyrgð sinni. Alls staðar reka menn sig á þetta sama. Aðrir vilja selja sams konar vörur fyrir lægra verð en íslendingar, og fram- leiðsla annarra eykst. Þessi hlið málsins lítur því bannig út: Ríkissjóður borgar sem svarar 42 milj. á ári til þess að halda framleiðslukostnaði niðri til bráðabirgða og miljónatugi í út- flutningsuppbætur. Hver heil- vita maður sér að þetta er ekki hægt — þar sem afkomugrund- völlur ríkissjóðs gerbreytist á næstu mánuðum og munu menn knýjast til að endurskoða allan ríkisreksturinn, því að það er ekki hægt að standa undir nú- verandi gjöldum. Hér við bætist, að dýrtíðin fer enn vaxandi að óbreyttu og framleiðslukostnað- ur þar með enn hækkandi. Jafnvel ábyrgðarverðið, sem á enga stoð í veruleikanum, er því orðið of lágt fyrir útveginn, stórfeldur kyrkingur kominn í framleiðslu þeirra fisktegunda, sem ekki koma undir ábyrgðina og hik við framleiðslu annarra tegunda nú þegar, en alger stöðvun framundan, ef ekki eru gerðar stórfelldar ráðstafanir til þess að samræma framleiðslu- kostnað og verðlag. — Við verðum að taka afleiðingum þess, að það eru fleiri þjóðir en við, /em framleiða sjávarafurðir til sölu á erlendum mörkuðum. Við verðum að geta selt á sama verði og þeir, þótt við hins vegar gerum allt sem við getum til þess að halda uppi verði út- flutningsvara okkar. Við getum ekki vænzt þess, að aðrar þjóðir kaupi sams konar vöru hærra verði af okkur en öðrum. Eða hvað hafa menn hugsað sér, að íslendingar láti fylgja afurðum sínum, ef einhverjir gera sér vonir um slíkt? Lausnin þyrfti að verða til frambúðar. Það hefnir sín grimmilega þegar þjóðin gerir hærri kröfur til útflutningsatvinnuveganna, en þeir geta borið og réttmætt er. Það ætti okkur að vera ljós- ara nú en stundum endranær. Það hefir hent þjóðina fyrr að ætla að skipta meiru, en unnið hefir verið fyrir. Afleið- ingarnar hafa ævinlega orðið gjaldeyrisþrot, stórfelld skulda- (jamla Síi flýa Síi Blástakkar (Blájackor) Bráðskemmtileg og fjörug sænsk söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Skopleikarinn Nils Poppe, Annalisa Ericson, Cecile Ossbahr, Karl-Arne Holmsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7Nfícli-SíC Týmliir tónsiiilliiigur Aðalhlutverk leika: Ellen Drew Bfbert Stanton Andrew Tombes Amanda tome Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sími 1182 — :| Clnny Brown. Skemmtileg og snildar vel leik- ;í; in gamanmynd, gerð samkvæmt ;i frægri sögu eftir Margery Sharp. Aðalhlutverk: jj; Charles Boyer. Jennifer Jones. :j: Sir C. Aubrey Smith. ;!; Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ;!; Inngangur frá Austurstræti. Tjartuzrbíé | Tnnglsklns- | sónatan :j: Sýning kl. 9. ;:; Á báðnm áttum (She Wouldn’t Say Yes) < Pjörug amerísk gamanmynd. :|; : Rosalind Russell Lee Bowman : i: Adele Jergens. Sýning kl. 3, 5 og 7. söfnun og hnekkir fyrir þjóðina alla. Hér á sjálft launaskipulagið ríkan þátt í. Föstu launin, sem sívaxandi hluti þjóðarinnar býr við, standa ekki í neinu hlutfalli við afkomu framleiðslunnar eða sjálfar þjóðartekjurnar.-Sí- felldur ótti ríkir manna á meðal um það, að það sé haft af þeim í skiptunum. Þjóðartekjurnar — framleiðslan þoli meira. Það er oft horft á tindana og þrýst- ingurinn vex þangað til boginn er spenntur svo að hann brestur ef nokkuð reynir á. Afleiðingin verður svo sú, að menn búa ýmist við verðbólgu og falska velgengni, eða yfir skella þau stórkostlegu vand- kvæði, sem æfinlega leiða af verðbólgunni, taprekstur fram- leiðslunnar, gjaldeyrisvandræði og skuldasöfnun og síðan at- vinnuleysi og fátækt, ef menn ekki bera gæfu til þess að grípa í taumana og jafna metin áður en það er orðið of seint. Er ekki kominn tími til þess að menn myndi nú samtök um að breyta þessu skipulagi þann- ig, að starfandi fólki í landinu væri tryggt endurgjald fyrir vinnn sína í sem beztu samræmi við það, sem vinnan gefur í aðra hönd, því að æskilegt er, að kaupgjald og endurgjald fyrir vinnu sé eins hátt og framleiðsl- getur borið, en jafnvíst er hitt, að hærra getur það ekki verið án tjóns fyrir alla. Er ekki einmitt nú rétti tíminn til þess að breyta til í þessa átt, og taka upp nýja vísitölu á þessum grundvelli, þegar við höfum svo greinilega fyrir augum galla þess skipulags, sem við höfum búið við? Væri ekki einnig mikið til þess vinnandi, að sú lausn, sem fundin verður út úr erfið- leikunum, gæti orðið þannig, að hún gæfi rökstuddar vonir um að hægt væri að fyrirbyggja at- burði eins og þá, sem hafa verið að gerast? Vilja samtök framleiðenda og launamanna ekki leggja vinnu í að kryfja þetta mál til mergj- ar einmitt nú? Að lokum þetta: Gjaldeyririnn er þrotinn og það er leitað að úrræðum til þess, að skortur erlendra nauð- synja þurfi ekki að stöðva framleiðsluna, ef mönnum tæk- ist að koma í veg fyrir stöðvun hennar af öðrum ásjæðum. Það er ekki hægt að fram- leiða íslenzkar útflutningsvörur fyrir það, sem fyrir þær fæst erlendis, þótt allt sé gert, sem í valdi íslendinga stendur til þess að halda uppi verði þeirra. Ef við látum þetta ástand vara lengur, þá heldur at- vinnuleysið innreið sína og síð- an fátæktin. Það má ekki ske. Með samstilltu átaki verður þjóðin á elleftu stundu að gera gagnráðstafanir, til þess að hleypa nýju fjöri í framleiðsl- una, stöðva rennslið niður í öldudal fátæktar og umkomu- leysis og hefja förina upp á við til farsældar og velmegunar. Þetta er hægt. Menn þurfa að leggja hart að sér um nokkurn tíma og neita sér um margt, en það er líka til mikils að vinna. Ríkisstjórnin hefir kallað saman ráðstefnu stéttanna út af þessum vanda. Allir góðvilj- aðir menn vænta þess og von- ast eftir því, að sú ráðstefna verði til þess að auðvelda lausn þessa mikla vanda. Mikil síld . . . (Framhald af 1. síðu) nema 100 tunnur sem voru salt- aðar. Um 100 mál voru einnig látin í verksrnj£juna til bræðslu, en ekki verður farið að bræða, fyrr en komin eru 402—500 mál og því ekki hægt að segja frá fitumagni síldarinnar að svo stöddú. Annars telja sjómenn síldin^, feita og fallega. Níu.. bátar verða gerðir út á reknet að þessu sinni frá Akra- nesi,-largir fleiri vildu gjarnan fara á reknet, en net eru ekki fyrir hendi og ófáanleg með öllu í landinu eins og er. Frs* simclinótinii . . . (Framháld aj 1. síðu) riðli og synti 200 metrana á 2.54 mín, sem er betri tími, en hann hefir áður náð. Af nafna hans hafa hins vegar engar fregnir borizt, en hann á ís- lenzka metið í þessu sundi. Ari Guðmundsson komst hins vegar ekki í úrslit og synti á mun lak- ari tíma, en hann hefir áður synt hér heima. títbrciðið Tímáim!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.