Tíminn - 18.09.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRAKENN ÞÓRAKINSSON
ÚTGEFANDI:
mAMBÓKNARFLOKKURINN
81mar 2363 og 4SVS
PRENTSM3BJAN EDDA bJt.
urTSTJOHASKRnWTOJt'Ul*:
RDDVJHÓSI. UndargCta 6 A
aímar 23S3 ag 4873
AVORKEÐSLA, INNHEIMTA
OQ AtJaLÝBrNOASKRIFSTOFA:
KDDUHÚSL Lindargötd B A
31. árg.
Reykjavík, fimmtudagimt 18. sept. 1947
169. blaö
Hefur Hollenzkaflugfélagiö K.LM.
flugferöir til Reykjavíkur?
Fulltrúi félagsins atSmgar málavexti liér
Eiins og skýrt hefir verið £rá kom ein af flugvélum Koriunglega
hollenzka flugfélagsins með hina hollenzku nefndarmenn, er nú
dvelja hér þessa viku. Lenti vélin hér á Reykjavíkurflugvellinum.
Er það í fyrsta sinn, sem vélar þessa flugfélags fljúga beint til
íslands og til baka aftur. Með vélinni voru auk nefndarmanna
íveir íslenzkir farþegar, auk fulltrúa frá flugfélaginu sjálfu.
Mikil síldveiði Norð-
manna við ísland
í sumar
Síldveiðar Norðmanna við Is-
lanoV í sumar urðu meiri en
nokkru sinni áður. Saltaðar
voru 200 þús. tunnur, og er verð-
mæti aflans taiið nema um 25
milj. norskra króna. Er þetta
mun meiri veiði en Norðmenn
gerðu sér vonir um, og eru þeir
ekki búnir að selja nema %
aflans, en ekki er talið erfið-
leikum bundið að selja það sem
eftir er. Norskir útgerðarmenn
eru því ánægðir með árangur
síldarútgerðarinnar við ísland
í sumar.
Norðmenntakaeinka-
bíla úr notkun
Norska stjórnin hefir bannað
alla notkun einkabifreiða í
Noregi.
Þessi ráðstöfun norsku stjórn-
arinnar er gerð til þess að spara
gjaldeyri. Þeir einir mega nú
aka í einkabifreiðum, er þurfa
þess sérstaklega vegna atvinnu
sinnar eða heilsu og þurfa þeir
að sækja um sérstakt leyfi til
þess.
götunöfn
Nýlega hafa nokkur ný götu-
nöfn í Reykjavík verið ákveðin
samkvæmt tillögum nafna-
nefndar Reykjavíkurbæjar.
Voru tillögur nefndarinnar um
nafnagiftirnar á þessa leið:
Gata í framhaldi af Furumel
frá Nesvegi að Melavegi heiti
Pjallhagi.
Gata frá Hagatorgi að Ægis-
síðu heiti Fornhagi.
Gata frá Nesvegi samhliða
Fjall>.aga að Melavegi heiti
Hjarðarhagi.
Gata frá Hjarðarhaga að Æg-
issíðu heiti Lynghagi.
j Gata frá Fjallhaga að Ægis-
Síðu heiti Kvisthagi.
Gata frá Hjarðarhaga ^að
Hofsvallagötu heiti Starhagi.
;;Gata frá Hagatorgi að Fálka-
götu nær Melavegl heiti Gil-
hagi.
Gata frá Hagatorgi að Fálka-
götu fjær Melavegi heiti Dun-
hagi.
Gata frá Furumel »ð Kapla-
skjólsvegi heiti Melhagi.
Ga_fca sunnan háskólalóðar
austan Melavegar og samsíða
honum og nær honnm heiti
Aragata.
Gata sunnan háskólalóðar
austyn Melavegar og samsíða
honum og fjær honum heiti
Oddagata.
Framhald Eskihlíðar f rá Eski-
Fulltrúi félagsins, sem er
skammstafað með KLM, heitir
W. P. L. Moordevyn. Hann kom
hingað m. a. þeirra erinda að
kynna sér möguleika á því, að
félagið tæki upp beinar ferðir
frá AnVsterdam hingað til
Reykjavíkur, með það fyrir aug-
um að flytja farþega og póst
milli Amsterdam og Reylí/avík-
ur í framtíðinni. Tvennt mun
það vera, er fyrst og fremst þarf
vitneskju um í þessu sambandi.
í fyrsta lagi hvort líkur eru til
að nægur flutnjngur Kði á þess-
ari leið til þess að það borgaði
sig að reka slíka „rútu" og enn-
fremur yrði að gera sérstaka
samninga um gjaldeyrismál við-
vikjandi rekstrinum milli fé-
lagsins og viðkomandi stjórnar-
valda hér. Að þessu sinni mun
fulltrúi félagsins þó einungis
kynna sér málið eftir föngum,
en halda til baka um næstu
helgi, en þá fara meðlimir hol-
lenzku viðskiptanefndarinnar
heim, einnig með flugvél frá
KLM, er sækir þá hingað til
Reykjavíkur.
Flugfélag það, er h|r um ræð-
ir, mun vera eitt af stærstu
flugfélögum Evrópu. Það hefir
flogið hér um Keflavíkurflug-
völlinn á leiðinni til New York
síðan um síðustu aramót. Auk
þess, sem félagið flýgur frá
Amsterdam til New York og
þaðan til Curacao í Suður-
Ameríku, helchir félagið uppi
ferðum frá Amstejfdam til
Buenos Ayres um Dakgr í Afríku,
annari leið um ítalíu, yfir
miðja Afríku til Jóhannesborg-
ar. Fjórðu leiðina flýgur félagið
frá Amsterdam, austur um
Cairo, Bagdad, Karachi og
Calkutta til Batavíu í Austur-
Indíum. Auk þessara langleiða
rekur svo félagið fjölmargar
leiðir i Evrópu, m. a. til Bret-
lands, Norðurlanda (Mj borga í
Austur-Evrópu.
Eftir styrjöldina var félagið
mjög illa statt að flugvélakosti
en á furðulega skömmum tíma
hefir því auðnast að fá flug-
vélar til þes\s að s^ta aukið
rekstur sinn, svo að það er nú
jafnvel öflugra en fyrir stríð.
Notar félagið nú eingöngu Con-
stellation-flugvélar á langleið-
unum, en það eru vélar af allra
stærstu gerð.
Unnið að bílferjunni
yfir Hvalfjörð
í sumar hefir verið unnið að
mannvirkjum í sambandi við
fyrirhugaða bílferju á Hval-
fjörð. Er nú að mestu búið að
ganga frá lendingarbótum og
vegargerð að norðanverðu við
fjörðinn hjá Katanesi. Er verið
að ljúka þar við bryggju, er
hallax fram í sjóinn, en á hana
á ferjan að renna og láta falla
niður framhlerann, svo að bíl-
arnir geti ekið á land.
Að sunnan verðu eru engar
lendingarbætur hafn&r. Þó er
talið líklegt að ferjan geti kom-
izt í gang snemma næsta sumar,
ef hafizt verður handa svo um
munar strax með vorinu.
Lesnir ávextir
Fara stærri vélbátar við Faxaflóa
á ísfiskveiðar í haust?
Fiin vKiatar % af venjjulegum beitusíldarf orða
til vetrarvertíðarinnar
Síðustu daga hafa útgerðarmenn setið á fundi hér í Reykjavík
og athugað möguleika á því að gera stærri bátana út á ísfisk
'iér í Faxaflóa í haust. Eru ýmsir erfiðleikar á því, en útgerðar-
mcnn munu að sínu leyti fúsir til að reyna þessa útgerð, ef unnt
verður að yfirstíga þær tálmanir, sem þar eru í vegi.
Hollenzkur ávaxtaræktarmaður hefir gert sér hentugar stultur til þess að
tína eplin úr krónum trjánna.
Dýpkunarskipið Grettir
reynist ve
gJimið að hafnardýpkun á Sauðárkrók, ISoi-
ungarvík, Vestmannaeyjum ©g HafnarfirJSi
Eins og kunnugt er kom hingað til landsins í sumar nýtt
dýpkunarskip, sem smíðað var fyrir fslendinga í Bretlandi. Skipið
heitir Grettir og er talið vel úr garði gert og afkastamikið.
Lækkun á flutningskostnaði.
Eitt af því fyrsta, sem j»auð-
synlegt er að gera, er að útvega
skip til að taka fiskinn jafnóð-
um og hann veiðist og flytja
'nann til Englands. Er talið, að
'sfiskmarkaðurinn 1 Englandi sé
óþrjótandi eiins og stendux. En
'pað út af tyifir sig, að hafa fisk-
fltningaskip er ekki nóg til að
þessi útgerð geti byrjað. Það
mun hafa komið fram í ályktun,
er hinn nýafstaðni fundur út-
gerðarmanna samþykkti, að
nauðsynlegt væri í þessu sam-
bandi að lækka reksturskostn-
að fiskflutningaskipanna sjálfra
að mun. Telja útvegsmenn, að
Blahakostarinn
Fjársöfnun til aukinnar
blnðaútgúS'i fyrir málstað Fram-
sóknarflokksins hefir gengið
mjög að óskum í þeim fjórum
sýslum, sem heimsóttar hafa
veríð unfanfarnar vikur. Spáir
þetta góðu um, að Framsóknar-
menn rétti hlut sinn að nokkru
hvað blaðakostinn snertir, enda
öll rök til þess, svo margir sem
finna það nú, að vonir þeirra
um hófsama, réttláta og frjáls-
lega mannfélagsskijpun fram-
vegls, eru við það bundnar, að
Framsóknarflokkurinn hafi að-
stöðu til úrslitaáhrifa um þjóð-
málin. Þau áhrif nást bezt með
öflugu blaði, sem nær til fólks-
ins með fjölbreytt efni í anda
og lífsskoðun Framsóknar-
flokksins og túlkar hugsjónir
hans.
torgi í Hlíðartorg, er áður var
skírð Eskihlíð, Verði nefnd
Hamrahlið.
Utlán bankanna
aukast
f júlímánuði síðastl. jukust
útlán bankanna um 12.699 þús-
und krónur.
Alls námu útlán þeirra
585.393 þus. kr. í mánuðinum.
Til samanburðar má geta \>ess,
að á sama tíma í fyrra námu
útlánin 450.931 þús. kr.
í júli minnkuðu innlán bank-
anna um 8.4 milj. kr. Þau námu
alls 519.5 milj. kr. Á sama tíma
í fyrra námu þau 600.5 milj. kr.
Samkvæmt upplýsingum sem
Tíminn hefir fengið frá vita-
málastjóra hefir skipið reynzt
vel, og mokað fyllilega eins
miklu og búizt hafði verið við.
Að undanförnu hefir verið unn-
ið að uppgreftri í hófninni á
Sauðárkróki með skipinu, og er
nú að verða lokið því, sem þar
verður unnið að þessu sinni.
Höfnin þar hafði fyllzt mjög af
sandi, og malarburði upp á síð-
kastið, svo að ekki voru orðin
full not af bryggjunni þar. Hef-
ir nú verið unnið að því með
Gretti, að grafa frá bryggjunni,
svo að skip geta lagzt að þeim
hluta hennar, sem búið er að
grafa frá. Hinum hluta bryggj-
I unnp<» er svo ætlunin að grafa
: frá næsta sumar.
Þegar Grettir hefir lokið verki
sínu á Sauðárkróki í haust, fer
'skipið til Bolungarvíkur til l>ess
að grafa þar frá hafnarmann-
virkjunum. En þar hefir grynnzt
mikið að undanförnu við öldu-
brjótinn. Verður reynt að ljúka
því verki í haust ef mögulegt er.
, í vetur er svo ætlunin að
skipið verði notaðvið mokstur í
Ivestmannaeyjum og Hafnar-
firði, eftir því sem tíðarfar og
j aðrar ástæður leyfa. Verður
ibyrjað í Vestmannaeyjum, en
bæði þar og í Hafnarfirði bíða
mikil verkefni óleyst fyrir
j dýpkunarskipið.
] Grettir getur mokað um 1200
rúmmetra á dag, sé botninn
: góður. Við skipið vinna 15
manns.
Nýsköpunin fékk 6%
meira af gjaldeyris-
tekjum stríðsáranna
en árin áður
f tilvitnun í útvarpserindi
Gylfa Þ. Gíslasonar varð sá
misgáningur, að hlutfall það,
sem skýrt var frá var ekki
miðað við útflutrdngstekj-
urnar heldur heildarinn-
flutning. Hins vegar niður-
staðan sú, eins og lesendur
sjá nú af meðfylgjandi at-
hugasemd p.rófessors(ins, að
nýsköpunarvörur hafa fengið
14% af öllum gjaldeyristekj-
um áranna 1937—39 en 20%
af gjaldeyristekjunum 19'40
—46.
í blaði yðar í dag er vitnað í
útvarpserindi, sem ég flutti í
fyrrakvöld, og segir m. a. í grein-
inni: „Nýsköpunin fékk aðeins
4% meira af útflutningstekjum
stríðsáranna en árin áður. Á
erfiðleikaárunum fyrir stríð var
15% af útflutningstekjunum
varið til kaupa á nýbyggingar-
vörum, en í peningaflóðinu und-
anf arið námu hliðstæðar greiðsl-
ur ekki nema 1§C('0 af öllum út-
flutningnum." Síðar segir og:
...... undanfarin ár, þegar
gjaldeyrisnotkunin hefir verið
miklu mest, hafa hliðstæðar
vörur, (Þ. e. a. s. nýbyggingar-
vörur) verið 19% a.f útflutnings-
tekjunum, og eru þá meðtaldar
„nýsköpunarvörur,,, sem enn eru
ókomnar."
Þessi frásögn af ummælum
mínum er ekki fyllilega ná-
kvæm. Ég gerði annars vegar
samanburð á hlutdeild tækja til
notkunar í þágu atvinnuveg-
annt í heildarinnflutningnum
tímabilið 1937—39 og tímabilið
1940—46. Á fyrra tímabilinu
reyndist slíkur innflutningur
hafi verið 15% heildarinn-
flutningsins, en á hinu síðara
19%. Um síðustu áramót var
hins vegar óflutt til landsins
mjög mikið af tækjum, sem búið
er að festa kaup á og sumpart
greiða og (sumpart leggja til
hliðar fyrir, þ. e. a. s. fyrst og
fremst togarar og millilanda-
það muni ekki borga sig að gera
út á ísfisk í haust nema unnt
verði að lækka reksturskostnað
þessara skipa mikið, ef miðað
er við það verð, sem fæst fyrir
fiskinn í Bretlandi, m. a. að af-
nema alveg áhættuþóknun
skipshafna og gera aðrar ráð-
stafanir í því samhandi. Að
sjálfsögðu er ekkert hægt að
segja um, hvort tsamkomulag
næst um það atriði, þar sem það
er samningsatriði við stéttar-
samtök sjómanna, en blaðið
hefir ekki heyrt, að þessum
málum hafi enn verið iireytft við
þá aðila.
Beitusíldin.
Gagnvart vetrarvertíðinni
horfiy mjög þunglega með, að
unnt verði að útvega næga
beitusíld. Undanfarin ár mun
heildarnotkun beitusíldar hafa
numið um 65 þúsund iwnnum af
hraðfrystri síld. Nú munuekki
vera til nema um 14 þess magns
eða tæplega það. Það er að vísu
ekki alveg einsdæmi, að svo lítið
sé til af beitusíld til vetrarver-
tíðarinnar, sem nú. Oft hafa
birfjSíc af beitusíld verið heldur
litlar um þetta leyti, en þó mun
þetta vera i minnsta lagi.
Venjulega hefir síld til beitu
verið veidd hér í Faxaflóa s-lveg
fram að áramótum, og oftast
hefir tekizt að reita það mikið
að nægt hefir yfir vertíðina hér
á SuðAirnesjum og í öðrum nær-
liggjandi verstöðvum. Eins mun
verða reynt nú í þetta sinn, að
afla allrar þeirrar síldar hér til
beitu, sem unnt er fram til þess
tíma, er vertíðin hefst.
Kollafjarðarsíldin.
Eins og mönnum mun í fersku
minni, veiddist ógryr/.ii af síld
í Kollafirði og hér á sundunum
í nágrenninu á síðastliðnum
vetri. Sú slldarganga kom alveg
óvænt og munu útgerðarmenn
ekki hafa verið við því búnir
nema fáir þeirra, að veiða þá
síld. Talið er, að sú síld sé engu
síður góð beita, en sumar- og
haustsíldin, er undanfarið hefir
verið notuð að mésfti leyti til
beirra hluta. Nú hafa menn bú-
ið sig undir að geta veitt þessa
síld, ef hún bærir á sér í ár, og
ætti það að geta auðveldar að
fá nægar birgðir af beitusíld
fyrir vertíðina, ef sildin sýnir
sig fyrir vertíðarbyrjun eða
fyrstu vikur vertíðarinnar.
skip. Hins ^egar taldi ég ekki
skipta miklu máli, hver inn-
flutningur slíkra tækja væri í
hlutfalli við heildar innflutn-
inginn, heldur í hlutfalli við
heildar gjaldeyristekjurnar. Ég
setti því innflutning slíkra
framleiðslutækja á árunum
1937—39 í hlutfall við gjaldeyr-
istekjur þfsfeara ára, og reynd-
ist það hlutfall 14%. Svo bætti
ég þeim tækjum, sem búið var
að kaupa í árslok 1946 en voru
ókomin, við raunverulegan inn-
flutn'ing áranna 19Æ0<—46^, og
setti niðurstöðuna í hlutfall við
gjaldeyriskaup bankanna á
þessum árum, og reyndist það
hlutfall 20%.
Með þ»kk fyrir birtinguna.
Gylfi Þ. Gíslasgn.