Tíminn - 24.09.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.09.1947, Blaðsíða 4
U A G S K R 4 er bezta ísleazka tímaritið um þjóðfélagsmál REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsirui við LindargötiL Sími 6066 24. SEPT. 1947 173. bla?5 Margt er nú til í matiiui Norðlenzk saltsíld. Hrefnu- kjöt. Rófur. Lúða. Sjóbirtingur. Kartöflur í 10 kg. pokum og saltfiskur á aðeins 2 kr. — í 25 kg. pokum. FISKBÚÐIN Hverfi^fitu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Þrjátín barnaskólar .. fFramhald af 1. síðu) fleiri nemendum í framtíðinni. Það er stefna fræðslumála- stjórnarinnar í sambandi við nýbyggingar skólanna, að ljúka sem fyrst við þau skólahús, sem nú eru í smíðum og þau, sem fyrirhugað er að byggja á næ.sta ári. Því næst að búa þessa nýju skóla svo fullkom- lega að öllum nauðsynlegum tækjum, sem unnt er, áður en farið verður ýt í það, að byggja fleiri skólahús. Verklegt nám. Nokkuð hafa skoðanir verið skiptar um það, hversu mikils virði verklegt nám værl í skól- unum. Reynzlan hefir sannað. að verklega námið á síauknum vinsældum að fagna. Meðai annars var nýlega látin fara fram skoðanakönnun í ýmsum af framhaldsskólunum um það. Kom í Ijós, að nemendur vom yfirleitt mjög fylgjandi aukinni verklegri kennslu og heilar deildir greiddu eindregið at- kvæði með henni. Við verklega námið þarf al) mikið af áhöldum, en kostnað- ur við útvegun slíkra áhalda er þó engan veginn svo mikill, að hann þurfi að hræða frá að auka verklega námið. í sam- bandi við þessi mál er það mjög til athugunar að samræma verklega námið í skólunum at- vinnuháttum í umhverfi skól- anna. Ýmsar aðrar þjóðir hafa tekið upp þannig vinnubrögð og hefir sú tilhögun gefizt mjög vel. Heimavistarskólar. Á seinni árum hefir heima-. vistarskólum í sveitum fjölgað mjög mikið. Er reynzlan yfir- leit’t mjög góð af þeim i heild Hafa mörg skólahús verið reist fyrir teimavistarskóla víðsveg- ar á landinu hin síðari ár. Sums staðar hagar þannig til, að húsakostur er orðinn mjög góð- ur á bæjum og hafa tmis skóla- hverfi komið upp heimavistar- skólum á þeim stöðum, þar sem svo Yr.gar til. Samkvæmt nýju ^reðslulög- gjöfinni verður að flytja börnin til og frá skólunum. Skólahverf- in fá greidda % af stofnkostn- aði bifreiðanna úr ríkis-sjóði, en sjá síðan siálf um reksturs- kostnað þeirra. Jíunu að minnsta kosti 9 skólahvorfi fá bifreiðar til þessara hluta á næsja ári, en önnur skóiahverfi, sem þurfa á slíkum bifreiðum að halda, munu fá þær svo fljótt sem kostur er á. Matsala fæðiskaupenda. (Framhald af 1. síðu) það, að matsalan útbýtir sér- stökum fæðisseðlum fyrir hverja máltíð. Maður, sem er í föstu mánaðarfæði fær afhenta 60 matarmiða í byrjun hvers mán- aðar. Verði hann fjarverandi eitthvað af mánuðinum eru þeir miðar dregnir frá, sem hann hefir ekki notað og þarf hann því aldrei að greiða fyrir þær máltíðir, sem hann hefir ekki neitt. Fast mánaðarfæði kostar þarna 500 krónur á mánuði fyrir karlmenn, en 400 fyrir kven- fólk. Sé fæði keypt yfir styttri tíma en mánuð kostar þaðdilut- fallslega minna. Áform þeirra, er hafa fram- kvæmdastjórn á hendi fyrir fé- lagið, er að koma upp sem flest- um matsöiustöðum víðsvegar um bæinn með því sniði, sem þama er byrjað á. Mun það vafalaust mælast vel fyrir. Mat- > E 1R SEM NOTA ALFA-LAVAL mjaltavélar ÖÐLAST: Meiri mjólk, því að ALFA-LAVAL vélin er smíðuð þannig, að hún hefir sérstaklega góð áhrif á mjólkurhæfni kúnna. — Betri mjólk, því að með ALFA-LAVAL vélun- um er hægara að framleiða hreina og gerlalitla mjólk, en með nokkurri annarri mjaltaaðferð. — Ódýrari mjólk, því að ALFA-LAVAL vélarnar þurfa svo lítið afl og varahlutaeyðslan er mjög lítil. — ALFA-LAVAL mjalta- vélum fylgir prentaður leiðarvísir á íslenzku. Sérfróður maður, sem er í þjónustu vorri, setur vélarnar upp og vér munum sjá um, að ávallt sé fyrir hendi nægur forði varahluta. Bændur: athugið hvað nágranninn, sem hefir ALFA-LAVAL mjaltavél, segir um vélina sína, áður en þér festið kaup á mjaltavél annars staðar. Einkaumboð fyrir ísland: Samband ísl. samvinnufálaga Áhrif hvala . . . (Framhald af 3. síðu) 'nnan skamms sú, að sjómenn- irnir flytja svo fljótt sem unnt er til Ameríku. Trú sjómanna á bví, að með hvaladrápinu sé síldar- og fiskiveiðum lands- ;ns gjörspillt, er orðin svo sterk, að hún ein nægir til þess að •eka þá af stað, og með því hefir avaladrápið unnið landinu ann- ið óbætanlegt stórtjón. Hver einasti þingmaður, sem •nn landi sínu og þjóð, hlýtur ð vilja vinna að því af alefli, •ð afstýra hinni yfirvofandi •ættu, vinna að algerðri friðun hvalanna. Ei mun síðar vænna g seint er að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í. Gamli sjómaður.“ Þannig farast Gamla sjó- •nanni. orð. Skoðun hans og Júlíusar Þórðarsonar, í áminnstri grein í Morgunblað- !nu, eru samhljóða og koma saman við reynslu margra eldri sjómanna. Sé það rétt að hvalir hafi þannig áhrif á síldargöng- ur, og ef til vill fleiri fiska, er ^að óræk sönnun þess, hve hvalir geta verið ómetanlega gagnsamir fiskiveiðum lands- manna. Hvalir, sem ráku síld- ina inn í Kollafjörð, eða nálega að bæjardyrum Reykjavíkur, hafa fært mönnum verðmæti, er nema mörg hundruð þúsund krónum, sem alls ekki hefðu orðið til, á þessum stað, ef hval- anna hefði ekki notið við. Hvalveiðifélag hér á landi gæti haft í för með sér gereyð- ingu hvala hér í norðurhöfum, tæki þá fyrir áhrif þeirra á .síldargöngur inn í víkur og voga kringum landið. Aðrar þjóðir munu sjá um útrýmingu hvala annars staðar á hnettinum. gæti þetta engan veginn skoð- ast sem verið sé að búa í haginn fyrir eftirkomandi kynslóðir, heldur þvert á móti. Dýrmæt- asta hvalategundin — sléttbak- urinn, mun nú vera aldauða vegna gegndarlausrar veiði- græðgi hvalveiðamanna. Þannig hverfur hver tegundin á fætur annarri, þangað til allt er horf- ið. Gæti þá einnig farið svo að hætt yrði að reisa síldarverk- smiðjur hér á landi. Það koma stundum fyrir meinlokur í skoðana- og at- vinnulífi einstakra kynslóða, eins og t. d. þegar almenn skoð- un var sú, að útrýma þyrfti göldrum með því að brenna galdramennina. Nú ríkir sú skcðrn, að það geti verið hagur fyrir þjóðina að útrýma sumum nytjadýrum og einnig nokkrum cðrum tegundum, sem fáfróðu fólki er talin trú um, að valdi almenningi tjóni, að sínu leyti eins og trúað var á meingerðir galdramanna. Við þessu verður ^venjulega ekki gert. Meinlok- ! urnar verða að rasa út. Menn bíta sig fast í gamlar kreddur, ósiði og venjur, sem ekki eiga iengur við, en tefja fyrir fram- förum í andlegum sem verkleg- um efnum. Guðmundur Davíðsson. urinn, er framreiddur var þarna í gærkvöldi, var hinn bezti. Þó bar þeim fæðiskaupendum, er þarna voru, saman um það, að þannig hefði fæðið verið þann tíma er matsalan hefir starfað, og því ekki um neina undan- tekningu að ræða í þetta sinn. Erlent yfirlit (Framhald af 1. síðu) var að því að kalla saman loka- íundinn, lét fulltrúi Bandaríkja stjórnar, Clayton aðstoðarráð- herra, sem mest hef'r fy’gst með þesrum má'um, það á sér skilja að tillögurnar væru ófullnægj- andi. Bæði væri gert ráð fvrir of lítilli gagnkvæmri aðstoð Ev- rópulandanna og krafist vær' ofmikillar aðstoðar frá Banda- ríkjunum. Tillögurnar voru þvi teknar til nýrrar athugunar '■amkvæmt bendingum C’aytons. Þeirri endurskoðun er nú lokið og var lokafundur ráðstefn- unnar því haldinn í fyrradag eins og áður segir. Niðurstöður ráðstefnunnar. Samkvæmt tillögum ráðstefn- unnar mun hin gagnkvæma að- stoð Evrópulandanna aukast mjög mikið fjögur næstu árin, en áætlun ráðstefnunnar tekur einkum til þess tíma. T. d. á ko’aútflutningurnn frá Bret- ’andi að stóraukast á þeim tíma. Þrátt fyrir það er það niður- staða ráðstefnunnar, að Banda- ríkin burfi að veita umrædd- um Evrópulöndum lán á þess- um árum, er nemi samtals 24.400 milj. doilara ef atv!nnu- líf þeirra á að vera komið í svip- uð horf innan þess tíma og það var fyrir styrjö’dina. Það má nefna sem dæmi um það samstarf Evrópuríkjanna, sem ráðgert er í tillögunum, að búizt er við verkafólksskorti í flestum löndunum, nema Ítalíu. í tillögunum er því gert ráð fyrir, að þaðan verði fluttir verkamenn í stórum stíl til hinna Evrópulandanna og þann- ig bætt úr vinnuaflsskortinum þar. Á það er lögð megináherzla í tillögunum, að hlutaðeigandi þjóðir noti hina gagnkvæmu aðstoð og lán Bandaríkjanna til að auka framleið.sluna. Land- búnaðarframleiðslan kemur þar í fremstu röð, svo að komið verði í veg fyrir matvælaskort í fram- tíðinni. M. a. er ráðgert að margfalda áburðarframleiðsl- una og framleiðslu landbúnað- arvéla, auk þess sem mikið verður flutt inn af landbúnað- arvélum frá Bandarikjunum á næstu árum. Aukning kolaframleiðslunnar og raforkuframleiðslunnar kem- ur næst á eftir landbúnaðar- framleiðslunni, enda byggist iðnaðurinn fyrst og fremst á þessum orkulindum. Þá er og lögð á það mikil áherzla, að umrædd lönd komi jafnvægi á fjármálakerfi sitt, svo að ríkis- útgjöld og dýrtíð standi fram- leiðslunni ekki fyrir þrifum. Það var ein af óskum Banda- rkjastjórnar, að ráðstefnan tæki til athugunar tollabanda- ’ag umræddra ríkja. Af þessu gat þó ekki orðið, þar sem Sviss, Svíþjóð og Noregur vildu ekki vera í slíku bandalagi. Hin ríkin 13 hafa hins vegar ákveðið að taka þetta mál til íhugunar. Tillögur Parísarráðr,tefnunnar hafa þegar verið sendar for- seta og stjórn Bandaríkjanna, sem síðan leggja þær fyrir þ!ng- ið. Mun í næstu grein erlenda yfirlitsins hér í blaðinu verða rætt um væntanlega afstöðu og viðhorf Bandaríkjamanna. (famía Síé ÍJijja Bíé Blástakkar (Blájackor) Bráðskemmtileg og fjörug sænsk söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Skopleikarinn Nils Poppe, Annalisa Ericson, Cecile Ossbahr, Karl-Arne Holmsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripeti-Síé 1 leit að lífshamingjju (The Bazor.s Edge) Mikilfengleg stórmynd eftir heimsfrægri sögu W. Somerset Maugham, er komíð hefir út neðanmáls í Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: , Tyrone Power Gene Tierney Clifton Webb Herbert Marshall John Payne Ann Baxter Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 1. Inngangur frá Austurstræti. * Tja?mrbíé Frinsessan og s j ór æninginn (The Prinsess and the pirate) Afar spennandi amerísk gam- anmynd í eðlilegum litum. Bob Hope Virginia Mayo Victor McLaglen Sýning kl. 5 og 9. Sími 1182. Hljómleikar kl. 7. Sonur Hróa hattar Spennandi ævintýramynd eðlilegum litum. Cornel Wiide Anita Lowis. Sýning kl. 5 og 7. Kl. 9: Sýning frú Guðrúnar Brunborg Englandsfarar. Stórmynd frá frelsisbaráttu Norðmanna. Bönnuð innan 16 ára. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Breiðfirðingabúð í kvöld, og hefst hann kl. 8,30. Málshefjendur verða ráðherrarnir Bjarni Ásgeirsson og Eysteinn Jónsson Félagsmenn ættu að fjölmenna á þennan fund, því að mörg merk mál verða til umræðu. Framsóknarmenn, sem eru gestir í bænum, eru velkomnir á fundinn. STJÓRNIN. Námsflokkar Reykjavíkur Síðasti ihnritunardagur í dag. (Innritað verður í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 síðd.) M.s. Dronniff Alexandrine Næsta ferð frá Kaupmanna- höfn verður 27. sept. Flutningur tilkynnist skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. SKIP A AFGREIÐ SL A JES ZIMSEN Erlendur Pétursson Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. Hestur leirljós, 7 vetra, spakur, klár- gengur, mark, ef nokkurt er, fjöður a. vinstra, tapaðist frá Króki, Hraungerðishreppi s.l. vor. Þeir, sem kynnu að verða hestsins varir eru vinsamlega beðnir að gera undirrituðum aðvart. Bjarni Ólafsson, Króki. Atvinna Nokkrar saumastúlkur geta fengið atvinnu nú þegar, eða 1. október. Saumastofa Henni Ottoson. Kirkjuhvoli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.