Tíminn - 30.09.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.09.1947, Blaðsíða 4
DAGSKRÁ er bezta ísienzkc1 tímaritið um þjtöfélagsniál 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Frcunsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargðtu. Sími 6066 30. SEPT. 1947 177. blað Auglýsing Nr. 2/1947 frá skömMitunarstjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhend- ingu vara, hefir viðskiptanefndin samþykkt að frá og með 1. okt. 1947 skuli tekin upp skömmtun á öllum þeim vörum, sem tilgreindar eru á eftirfarandi skrá. Á skrá þessari eru, auk heitis varanna, tilfært flokkur og númer i gildandi tollskrá samkvæmt tollskrárlögunum frá 1942. Rísi ágreiningur um hvort tiltekin vara skuli falla undir eitthvert hinna tilfærðu tollskrárnúmera á skránni, og þar með teljast skömmtunarvara, sker skömmtunarstjóri úr, eftir að hann hefir leitað álits tollstjórans í Reykjavík um ágreiningsatriðið. Slíkum úrskurði má þó áfrýja til viðskipta- nefndar, og er úrskurður hennar fullnaðarúrskurður. Tilvísanir I tollskrána Kafli Nr. 4 4 7 11 9 1 2 10 2 3 11 1 2 3 5 8 10 11 17 1 2 3 4 5 6 7 32 1 2 3 5 Vöruheiti. Matvörur. Smjör (erlent og íslenzkt) Baunir Kaffi, óbrennt Kaffi, brennt eða brennt og malað Rúgur Rís með hýði eða án ytra hýðis Mjöl úr hveiti Mjöl úr rúgi Mjöl úr rís Mjöl úr höfrum Grjón úr hveiti Grjón úr höfrum Grjón úr rís Strásykur Höggvinn sykur (molasykur) Sallasykur (flórsykur) Púðursykur Steinsykur (kandís) Toppasykur Síróp Hreinlætisvörur. Grænsápa og önnur blaut sápa Sápuduft og sápuspænir, án ilmvatna Sápa, sápuduft og sápuspænir með ilmefnum og sótthreinsandi efnum, svo sfm karból Þvottaduft, einnig án sápu Vefnaöarvörur og fatnaður. 46 A. Silki. 5 Flauel og flos (plyds) 11 Silkivefnaður, ót. a. 46 B. Gervisilki og aðrir gerviþræðir. 6 Flauel og flos (plyds) 12 Vefnaður, ót. a. 47 UU og annað dýrahár. 6 Flauel og flos (plyds) 13 Vefnaður, ót. a. 48 Baðmull. 8 Flauel og flos (plyds) 16 Óbleiktar og ólitaðar 17 Einlitar og ómunstraðar 18 Aðrar ofnar vörur, ót. a. 49 Hör, hampur, júta og önnur spunaefni úr jurta- ríkinu, ót. a. Ofnar vörur, ót. a. óbleiktar og ólitaðar: 21 Úr hör, hampi og ramí 24 Úr öðrum spunaefnum þessa kafla Einlitaðar og ómunstraðar: 25 Úr hör, hampi og ramí 27 Úr öðrum spunaefnum þessa kafla Aðrar: 28 Úr hör, hampi og ramí 30 Úr öðrum spunaefnum þessa kafla 50 Vatt og flóki. Vefnaðarvara, lökkuð, femiseruð, máluð, borin olíu, yfirdregin eða límd saman með kátsjúk, celloloid eða þess konar efnum, ót. a.: 34 Úr silki, gervisilki eða öðrum gerviþráðum 35 Annars Vefnaðarvara, bönd og dregilvörur, sem í er ofinn kátsjúkþráður, náttúrlegur eða til- búinn (teygjubönd), ót. a.: 39 Ef vefnaðurinn er úr silki, gervisilki eða öðrum gerviþráðum 40 Ef vefnaðurinn er úr öðrum slíkum þráðum 51 Prjónavörur, ót. a. Prjónavörur újr silki: 1 Prjónavoð (metravara) 2 Sokkar og leistar Tilvísanir í tollskrána Vöruhefti. Kafli Nr. 3 Ytri fatnaður 4 Nærfatnaður 6 Aðrar Prjónavörur úr gervisilki og öðrum gervi- þráðum: 7 Prjónavoð 8 Sokkar og leistar 9 Ytri fatnaður 10 Nærfatnaður 12 Aðrar Prjónavörur úr uli og öðrum dýrahárum: 13 Prjónavoð 14 Sokkar og leistar 15 Ytri fatnaður 16 Nærfatnaður 18 Aðrar Prjónavörur úr baðmull: 19 Prjónavoð 20 Sokkar og leistar 21 Ytri fatnaður 22 Nærfatnaður 24 Aðrar • Prjónavörur úr hör og öðrum spunaefnum úr jurtaríkinu, ót. a.: 25 Prjónavoð 26 Sokkar og leistar 27 Ytri fatnaður 28 Nærfatnaður 30 Aðrar 52 Fatnaður og aðrar vörur úr vefnaði, ót. a.: Föt og fatahlutar, saumuð eða tilsniðin, ót a. úr efni, sem er borið olíu, lakki fernis, kátsjúk, eða öðrum þess konar efnum: 1 Úr silki, gervisilki eða öðrum gerviþráðum 2 Regnkápur (ekki úr plastik) 3a Önnur Úr öðrum efnum. Silki: 4 Nærfatnaður 5 Annar Úr gervisilki og öðrum gerviþráðum: 6 Nærfatnaður 7 Annar Úr ull: 8 Nærfatnaður 9 Annar Úr baðmull: 10 Nærfatnaður 11 Annar Úr hör, hampi og öðrum spunaefnum, sem talin eru í 49. kafla: 12 Nærfatnaður 13 Annar Borðdúkar, pentudúkar, vasaklútar, hand- klæði, rúmábreiður, dívanteppi, veggteppi og þess konar: 14 Úr silki 15 Úr gervisilki og öðrum gerviþráðum 16 Annars Madressur, dýnur, koddar og alls konar því- líkir púðar, stungin teppi og bólstruð sængur- föt: 18 Úr silki, gervisilki og öðrum gerviþráðum að öllu eða einhverju leyti 19 Annars Sjöl: 20 Úr silki 21 Úr gervisilki og öðrum gerviþráðum 22 Úr öðru Hálsbindi, kvenslifsi og slaufur, hnýttar og óhnýttar: 23 Úr silki 24 Úr gervisilki og öðrum gerviþráðum ' 25 úr öðru 26 Lífstykki, korselett, brjóstahaldarar og aðrar þvílíkar vörur 27 Belti, axlabönd og axlabandasprotar, sokka- bönd, ermabönd og þvílíkar vörur Skófatnaður. 54 1 Skófatnaður með yfirhluta úr gull- og silfur- lituðu skinni svo og úr vefnaði eða flóka, sem í er silki, gervisilki eða málmþráður 2 Úr lakkleðri eða lakkbornum striga (lakkskór) 3 Úr leðri og skinni, ót. a. 4 Úr vefnaði, flóka, sefi, strái, ót. a., einnig þótt hann sé með leðursólum 5 Úr leðri með trébotnum 13 Annar Búsáhöld. 59 Leirvörur. 9 Búsáhöid úr leir, ót. a. 10 Skraut- og glysvarningur úr leir S'té Blástakkar (Blijaekor) Bráðskemmtileg og fjörug sœnsk söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverkin lelka: Skopleikarinn Nils Poppe, Annalisa Ericson, Ceoile Ossbahr, Karl-Arne Holmsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripeti-Síé Výja Síé 1 leit að Leynilögreglu- maður heimsækir Buda-Pest Spennandi amerísk leynilög- reglumynd. Aðalhlutverk: Wendy Barry Kent Terylor Nischa Auer Dorohtea Kent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Sími 1182. | lífshamingju (The Bazor,s Edge) Mlkilfengleg stórmynd eftir heimsfrægri sögu W. Somerset Maugham, er komið hefir út neðanmáls í Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: Tyrone Power Gene Tieruey Clifton Webb Herbert Marshall John Payne Ann Baxter Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 1. S Inngangur frá Austurstræti. i TjarHarbíé „BAIXET“ Rússnesk dans- og söngvamynd leikin af listamönnum við ball- ettinn í Leningrad Mira Redina Mona Iastrebova Victor Kozanovish Sýning kl. 5, 7 og 9. Vetrarböðun á sauðfé (Framhald af 2. síðu) búnar að lifa sitt bezta. Þessar pestir báðar virðast vera eins konar tæringarveiki, 'sem smám saman nær yfirhöndinni af því að mótstöðuaflið vantar. Það er því ekki ósennilegt, að sama ráðið eigi við þær, sem sé að auka svo hreysti kindarinnar, að sjúkdómurinn nái ekki tök- um á henni. Heiðruðu sauðfjárbændur! Ég veit að ykkur þykir vænt um kindurnar ykkar, og viljið þeim allt hið bezta, enda gefa þær ykkur beztan arðinn, þegar þær eru hraustar og þeim líður vel. Það er því von mín, að þið hug- leiðið vel það sem hér hefir ver- ið bent á og gerið ykkar til að vetrarböðun á sauðfé verði lögð niður hið fyrsta. Óheppilega fóðrun og fleira, sem minnst er á hér að framan, verður máske tækifæri til að athuga nánar síðar meir. Kalll svarað (Framhald af 2. síðu) halda marga slíka fundi! Því „Enn skal það sjást, að íslenzk- ar konur eiga gott hjarta, göf- ugar kenndir og sjálfstætt sið- ferðisþrek". Reykjavík, 26. sept. 1947. Ástríður G. Eggertsdóttir. Tilvísanir í - tollskrána Vöruheitl. Kafli Nr. 11 Vörur úr leir, öðrum en postulíni, ót. 12 Vörur úr postulíni, ót. a. 60 Gler og glervörur. 20 Hitaflöskur 21 Búsáhöld úr gleri, ót. a. 25 Skraut- og glysvarningur úr gleri 26 Aðrar glervörur, ót. a. 63 Búsáhöld og eldhúsáhöld úr járni og stáli, ót a.: 83 Pottar og pönnur 84 Önnur 64 Búsáhöld úr kopar og koparblöndum, ót. 23 Pottar og pönnur 24 Önnur 65 Búsáhöld úr nikkel og nikkelblöndum, þar á meðal nýsilfur, ót. a.: 5 Pottar og pönnur 6 Önnur 66 Búsáhöld úr alumíníum og alumíníum blöndum, ót. a.: 9 Pottar og pönnur 10 Önnur 68 6 Búsáhöld úr zinki, ót. a. 69 6 Búsáhöld úr tini, ót. a. 71 2 Borðhnífar, gafflar og alls konar s ódýrum málmum , 72 6 Kjötkvarnir, ót. a. 7 Kaffikvarnir 73 38 Hitunar- og suðutæki, ót. a. 39 Straujárn 27 15 Benzín Reykjavík, 25. sept. 1947. Skömmtunarstjórinn..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.