Tíminn - 01.10.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.10.1947, Blaðsíða 4
D A G S K R Á er bezta Islenzka úmaritib um þjóðfélagsmál REYKJAVÍK Skrifstofa Framsðknarfiokksins er í Edduhúsirui við Lindargötu. Stmi 6066 1. OKT. 1947 178. blað Öngþveltið í gjaldeyrismáliumm (Framhald af 2. síðu) raunverulega kauplækkun á mánuði, ef með því væri hægt að skapa möguleika til sölu af- urða vorra á erlendum markaði, fyrir verð sem væri samkeppnis- fært við vöruverð hjá öðrum þjóðum, og tryggja þar með heilbrigt atvinnulíf í landinu. Gengislækkun. En nú má búast við því að þessar ráðstafanir dugi ekki til þess að skapa öruggan grund- völl fyrir útflutningsverzlun vora og tryggja samkeppnisfært verð við sams konar vörur á er- lendum markaði. Þá er gengis- lækkunarleiðin eftir. Með því að lækka gengi íslenzku krón- unnar um 10%, sem mun mega gera án þess, að þurfa að sækja um leyfi alþjóðabankans til þess, mætti allverulega bæta hag útgerðarinnar. Með slíkum ráðstöfunum, sem hér hefir verið rætt um er lík- legt að hægt yrði að reka hér framleiðslufyrirtæki á heil- brigðum fjárhagsgrundvelli án stöðugra framleiðslustyrkja. — Það er heldur ekki gott að koma auga á hvar ætti að taka fé til áframhaldandi fram- leiðslustyrkja tii handa báðum aðalatvinnuvegum þjóðarinnar svo tugum, ef ekki hundruðum miljóna skiptir á ári. Eignaaukaskattur. Samfara framangreindum ráðstöfunum þarf síðan, til þess að tryggja það að þegnar þjóð- félagsins taki á sig sem jafnast- ar byrðar af þessum ráðstöfun- um, að leggja í eitt skipti á stríðsgróða- eða eignaauka- skatt. Með því leggja þeir, sem mest hafa hagnast á stríðsárun- um sinn skerf fram til þess að tryggja afkomu atvinnuveg- anna, á sama hátt og þeir sem launin taka, lánað hafa féð eða framleiða landbúnaðarvörurnar. Með þessum ráðstöfunum, sem hér hefir verið rætt um tækju flestir þegnar þjóðfélags- ins hlutfallslega nokkuð jafnt á sig þær byrðar, sem nauðsyn- legt er að þjóðin taki á sig, til þess að tryggja hér öruggt at- vinnulíf og góða afkomu þjóð- arinnar í framtíðinni og tryggja það, að þjóðarbúskapurinn beri sig. Bæjanöfn (Fravihald af 3. síðu) í lífinu, og svo sem flestir telja sér nokkurn yndisarð að annast blómgvaðann jurtagarð, lifa menn líka hamingjusamara lífi ef þeir láta hús sín líta vel út utan og innan. Liðskönnun Brynjólfs Brynjólfur Bjarnason fór í kjördæmi sitt, Vestmannaeyjar, fyrir helgina til að kanna lið sitt og halda þar fund, sem rækilega var auglýstur. Heimt- ur voru slæmar og voru taldir 42 menn inn í húsið að honum sjálfum meðtöldum og öllu for- ingjaliðinu í Eyjum. Eitthvað á milli 20—30 af fundargestunum staðnæmdust í húsinu, hinir gengu út er fundurinn byrjaði. Má því segja að Brynjólfur hafi ekki farið frægðarför til Eyja í þetta skiptið. Sömu sögu er að segja um flesta þá fundi sem kommúnistar keppast nú við að halda víðsvegar um landið. Haustmarkaður KRON hefst 1. október 1947 og verður að Brautarholti 28 (norðan Sjómannaskólans). Tunnumóttaka verður einnig í aðalvörugeymslu vorri Hverfis- götu 52. FYRST UM SINN VERíÐUR TIL SÖLU: Hrossakjöt í heilum og hálfum skrokkum verð Kr. 5.25 pr. kg. Frampartar — — 4.75 pr. kg. Læri — — 7.00 pr. kg. SEINNA ER VÆNTANLEGT: Síld í áttungum Rófur Kartöflur í sekkjum. Vanir saltarar annast söltun og tryggja yður fyrsta flokks vöru og góða meðferð hpnnar. Sendið oss tunnur sem fyrst. Látið ekki dragast að gera innkaup yðar á hrossa- kjöti, þar eð hætta er á) 'að aðflutningur þess til bæjarins kunni að stöðvast þegar líður á mánuðinn. KRO N Haustmarkaðurinn, Brautarholti 28 Haustmarkaðurinn, Hverfisgötu 52 (fétptia Síé Lítið sýnishorn af við höfum daglega því, er til nýtt FISKUR: KJÖT: Á Kvöldborðiff: Ýsa Dilkakjöt Backon Heilagfiski Léttsaltaff kjöt Skinke Rauðspretta Alikálfakjöt Steik Rauðsprettuflök Vínersnitchel Hangikjöt Ýsu- og Þorskflök Beinlausir fuglar Spegipylsa Saltfiskur Buffkjöt, bariff Malakoffpylsa Grásleppa, söltuff Gullach Kálfarúllupylsa Rauffmagi, saltaffur Amerísk steik Kindarúllupylsa Gellur Hakkaff kjöt Svínafile Reyktur fiskur Kjötfars Lifrarkæfa Lax Vínarpylsur Reyktur rauffmagi Hakkaffur fiskur Medisterpylsur Reykturlax Fiskfars Bjúgu Svínasulta Kjúklingar Sviffasulta Muniff smurt brauff Hamhorgarhryggur Síld og snittur og veizlu- Svínasteik Sviff matur er bezt frá Svínakótelettur Sallat okkjur, einnjig ýmsir Hangikjöt Ostur kaldir réttir, eftir Sviff Sardínur pöntunum. Lifur og hjörtu Fiskur í mayjones Ileitt slátur Heit sviff Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið hana yður til hægðarauka þegar þér þurfið að panta í matinn. Pantið í tíma, vér sendum yður. — SfLD & FISKUR" Bergstaðastræti 37. — Sími 4240 og 6723 Margt er mi til í mati u ii Norðlenzk saltsild. Hrefnu- kjöt. Rófur. Lúða. Sjóbirtingur. Kartöflur I 10 kg. pokum og saltfiskur á aðeins 2 kr. — í 25 kg. pokum. FISKBÚÐIN Hverfisötu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Námsflokkar Reykjavíkur verða settir í dag í nýju Mjólkurstöðinni, Laugaveg 162 kl. 8,30 síðdegis. Innritaðir nemendur og þeir sem óskað hafa eftir kennslu í frönsku, þurfa að mæta. Blástakkar (Blájaekar) BráSskemmtileg og fjörug sænsk söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverkin lelka: Skopleikarinn Nils Poppe, AnnaUsa Erioson, Ceoile Ossbahr, Karl-Arne Holmsten. ~Ttipcli-&íé Leynilögreglu- maður heimsækir Buda-Pest Spennandi amerísk leynilög- reglumynd. Aðalhlutverk: Wendy Barry Kent Terylor Nischa Auer Dorohtea Kent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Sími 1182. tfijja Síé t leit að lífshaniingju (The Bazor^ Edge) Mlkilfengleg stórmynd eftir heimsfrægri sögu W. Somerset Maugham, er komið hefir út neðanmáls i Morgunblaðlnu. Tyrone Power Gene Tierney Clifton Webb Herbert Marshall John Payne Ann Baxter Sýnd kl. 6 og 9. Sala hefst kl. 1. Inngangur frá Austurstræti. yjatHatéíé „BALIÆT“ Rússnesk dans- og söngvamynd leikin af listamönnum við ball- ettinn, í Leningrad Mira Redina Mona Iastrebova Victor Kozanovish Sýning kl. 5, 7 og 9. Frá Melaskólanum Þrír elztu árgangar skólans mæti til innritunar FÖSTUDAGINN 3. OKTÓBER, sem hér segir: 13 ára börn (fædd ’34) mæti kl. 9 f. h. 12 ára börn (fædd ’35) mæti kl. 10 f. h. 11 ára börn, (fædd’ ’36) mæti kl. 11 f. h. Börn á þeim aldri er að framan greinir, er ekki hafa stundað nám í Melaskólanum fyrr, en eiga að sækja skólann á næsta vetri, mæti til innritunar kl. 1 sama dag og hafi með sér prófskírteini. Læknisskoðun fer fram í skólanum á laugardag. Nánar tilkynnt í skólanum daginn áður. Kennarafundur í dag kl. 2,30 í skólanum. Skólastjórinn. Tilkynning frá Reykjavíkurflngvelli. Það tilkynnist hér með, að framvegis mun flugum- ferðastjórn Reykjavíkurflugvallar ekki veita neinar upplýsingar um ferðir flugvéla innanlands eða . utan. Frainkvæmdastjórinn. TILKYNNING um úthlutun benzínskömmtunarseðla. Úthlutun benzínskömmtunarseðla fyrir bifreiðir, skrásettar i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, fer fram daglega kl. 9—12 og 13.30—16.30 í lögreglu- stöðinni, Pósthússtræti 3, III. hæð. Bifreiðaeigendum ber að framvísa fullgildu skoð- unarvottorði og benzínafgreiðslukorti 1947. Bif- reiðastjórar á leigubifreiðum til mannflutninga skulu auk þess sýna tryggingarskírteini (ekki ið- gjaldakvittun). Lög'reg'lustjórinn i llcykjavík, 30. september 1947 SIGURJÓN SIGURBSSON settur. «mmmiimimii»mi»i»»»iiiiimimiiiiiiimmiiiimmiiiiimii!»iiii»iiimwm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.