Tíminn - 09.10.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.10.1947, Blaðsíða 3
184. blað TÍMIM, fimmtndasiim 9. okt. 1947 3 MEVNUVGARORÐ: Eggert G. Waage bóndi að Lltla-Kroppi. 1. júlí 1867 — 12. maí 1947. síðan til æviloka. Fjárhagur þeirra var jafnan í góðu lagi, þrátt fyrir allmikla fjölskyldu. Sex voru börn þeirra. Náðu þau öll fullorðins aldri, fjórar dætur og tveir synir. Auk þess annað- ist Eggert móður sína aldraða, meðan hún lifði. Þrátt fyrir það Eggert bóndi á Litla-Kroppi lézt síðastliðið vor. Vil ég ekki láta hjá líða að minnast gam- als granna og góðs vinar. Eggert fæddist á Snartarstöðum í Lundarreykjatdal 1. júll 1867. Þar bjuggu þá foreldrar hans, Guðmundur Magnússon Waage og Sigríður Árnadóttir. Þau hjón voru komin af atgjörvisfólki í allar ættir. Faðir Guðmundar, Magnús Waage, var sonur hins orðlagða hraustmennis, Jóns Daníelsson- ar, bónda í Stóru-Vogum á Vatnsleysuströnd. En kona Magnúsar og móðir Guðmund- ar var Guðrún Eggertsdóttir prófasts í Reykholti, Guð- mundssonar. Var Guðmundur Waage alinn upp að nokkru leyti í Reykholti hjá afa sinum Eggerti prófasti og bar Eggert á Litla-Kroppi nafn hans. Sigríður, móðir Eggerts var af hinni alkunnu Kalmanstungu- ætt. Förðurbræður hennar voru gat hann keypt bújörð sína án þess að skulda svo nokkru næmi. Annaðist hann bú sitt af einhug og kostgæfni og hlífði sér hvergi við öllu því striti, er því var samfara. Á mannamótum var þeir Einarssynir, Halldór sýslu- maður í Höfn í Melasveit og Magnús hreppstjóri á Hrafna- björgum, hinn stóri og sterki. En meðal s^stkina Sigríðar var Þorsteinn Árnason, bóndi á hann óádeilinn og hélt sér lítið Hofstöðum í Hálsasveit. Hefi ég fram, en sakir hans karlmann- áður minnzt hans og sona hans, íega vaxtarlags og hetjulegs yf- Jóns bónda á Úlfsstöðum og irbragðs vakti hann á sér at- Árna bónda á Brennistöðum. hygli, og það svo, að hugsanlegt Læt ég þetta nægja til að sýna, var, að þar stæði einn af köpp- að Eggert var kominn af sterk- Um fornaldarinnar endurbor- um stofnum. inn. Ekki var skapgerðin heldur Það þótti glæsilegur ráðahag- ólík þeirra. Hann var heitur í ur, þegar Guðmundur Waage anda, skapstór og þoldi illa, líkt fastnaði sér Sigríði Árnadóttur 0g Gunnar á Hlíðarenda, að á frá Kalmanstungu og reisti bú Sér væri troðið. á eignarjörð sinni, Snartarstöð- um í Lundarreykjadal. Þótt Guðmundur Waage væri bæði greindur og víkingur til verka, fór búskapur hans mjög úrhendis. Hann hafði tekið aflaföng úr sjó eins og faðir hans og forfeður, en kunni eigi tök á þeirri árvekni, sem land- búnaðurinn krefst, ef vel á að fara. Synir þeirra hjóna voru þrír. Hétu þeir Magnús, Árni og Eggert, var hann þeira yngstur. Snemma voru þeir bræður all- ir stórir og gjörvilegir og það svo, að af bar. Það var áhyggjuefni frændum og vinum þeirra Snartarstaðahjóna, að efnahag- ur þeirra var svo þröngur, að þau gátu eigi veitt sonunum það uppeldi, sem fullnægt gæti þeim mikla þroska, sem í þeim bjó. Allir urðu þeir bræður að yfir- gefa foreldrahús innan við En hlýja, góðvild og mannúð voru þeir eiginleikar, er dýpztar rætur áttu í skapgerð Eggerts. Munu allir þeir, sem voru á barns- og unglingsárum á veg um hans eða í nágrenni við hann, geyma mynd hans í ljúfri minningu. Og aldrei mun Egg- ert hafa stigið svo fæti inn fyrir dyr hjá grönnum sínum, að hann bæri ekki með sér ein hverja birtu í bæinn. Um það get ég bezt borið eftir þvi nær hálfrar aldar nábýli. Eggert missti konu sína 13. maí 1923. Eftir það bjó hann með börnum sínum, þar til fyrir fáum árum, að hann lét bú sitt og jörð í hendur Guðmundar, sonar síns, og konu hans, Svein borgar Jóntdóttur. Vinnujirek hans var þá mikið tekið að dvína eftir marga og langa. erf- fermingaraldur og bjargast á iðisdaga, en þó bar hann vel éigin spýtur. Var það harður, eiiina- Beinn og staflaus gekk en að sumu leyti hollur skóli, j hann °S gsetti kinda sinna með því að vel lærðu þeir til allra hinna venjulegu sveitaverka. Þegar Eggert hafði náð full- um þroska, var hann talinn bæði hagur og stórvirkur, svo að af bar. Þóttist hver sá bóndi heppinn, sem fékk að njóta verka hans. Árið 1897 kvæntist Eggert Ólöfu Sigurðardóttur frá Stóra- Kroppi. Hann var þá orðinn sæmilega efnum búinn, því að hann hélt verkalaunum sinum vel til haga og var sparsamur á fengið fé. Ólöf var hög á hendur og bú- kona, eins og hún átti kyn til. Sigurður, faðir hennar, var al- bróðir Vigdisar, móður Jóns Hannessonar í Deildartungu og þeirra systkina. Þau hjón byjuðu búskap á hálflendu Hreðavatns, en fluttu þaðan næsta vor 1898 að Litla- Kroppi, þar sem þau dvöldust áttatíu ár að baki og las bækur sér til gagns og gleði Með Eggert að Litla-Kroppi er fallinn í valinn eii»n af þeim sterku stofnum, sem gefið hafa borgfirzkri bændastétt svipmót drenglyndis og hreysti. Vil ég að síðustu kveðja minn kæra félagsbróður með þessu erindi úr ljóðum Matthíasar Jochumssonar. Dæm svo mildan dauða drottinn, þínu barni eins og léttu laufi lyfti blær frá hjarni, eins og lítill lækur Ijúki sínu hjali, þar sem lygn I leynl liggur marinn svali. Kristleiíur Þorsteinsson. A. J. Cronin: Þegar ungur ég var Fyrsti htuti „Þú ert kominn í þetta aftur, Murdoch!“ Mamma gat ekki að sér gert — hún varð að láta van- þóknun sína í ljós. — Svo tók hún utan um handlegginn á mér og færði mig nær piltinum. „Þetta er Róbert,“ sagði hún. Murdoch hélt áfram að glápa aulalega á mig. Bak við hann var græn og slétt garðflötin og snúrustaurarnir, á aðra hlið honum falleg blómabeð, á hina steinahrúga, er úðað hafði verið yfir skordýraeitri til þess að tortíma snigl- unum, sem sóttu á garðinn. Pilturinn velti lengi vöngum. — Loks tókst honum að koma orðum að hugsunum sínum. „Jæja, jæja. — Svo þetta er þá hann — loksins.“ sagði hann mjög hátíðlega. Mamma kinkaði kolli, og það færðist aftur sorgarblær yíir augnaráð hennar. í næstu andrá rétti Murdoch fram stóra, molduga og sprungna hönd sína. „Mér þykir vænt um að sjá þig hér, Róbert“, sagði hann. „Þú getur reitt þig á mig“. Svo sneri hann sér að mömmu. „Það voru þessi blóm, mamma," sagði hann. „Þau kostuðu ekki neitt. Það í gróðrarstöðinni gaf mér þau“. „Láttum það gott heita,“ sagði mamma og sneri sér til dyr- anna. „Þú verður bara að þvo þér, áður en pabbi þinn kemur heim. Þú veizt, hvernig honum fellur að sjá þig slæpast hérna út í garðinum.“ „Ég er að verða búinn. Ég kem eftir fáeinar mínútur.“ Svo gerði hann sig líklegan til þess að krjúpa aftur niður í moldina, leit þó við einu sinni enn og kallaði á eftir okkur mömmu um leið og við hypjuðum okkur inn: „Ég setti kartöflupottinn yfir.“ Við fórum gegnum áhaldakompuna inn í eldhúsið, sem var búið, þungum og óþægilegum Tau'öViðarhúsgögnum eins og setustofa. Veggirnir voru fóðraðir með köflóttum og upplituðum pappír, og úti i horni var klukka, sem skrönglaðist áfram með miklum hávaða. Mamma sagði mér að setjast. Sjálf byrjaði hún á því að taka hina löngu prjóna sína úr hattinum. Hún stakk þeim upp í sig og japlaði dálítið á þeim meðan hún braut saman slæðuna. Síðan nældi hún slæðuna aftur á hattinn og hengdi hann ásamt kápu sinni upp krók, er tjaldað hafði verið fyrir. Loks tók hún bláa svuntu, sem hékk bak við hurðina, lét hana á sig og byrjaði að ganga fram og aftur um eldhús- gólfið. Hún kunni sýnilega miklu betur við sig með svunt- una. Ég sat sem steinrunninn á hrosshársstól við eldavélina, þorði varla að anda í þessu annarlega húsi. Mamma leit við og við til mín, milt og hughreystandi. „Nú förum við að hugsa um matinn, drengur minn,“ sagði hún. „Við borðum aðalmáltíðina í kvöld — ég hefði verið að heiman í allan dag. Nú kemur pabbi bráðum heim, og þá verður þú að hleypa í þig kjarki, því að þú mátt ekki láta hann sjá, að þú sért að gráta. Hann hefir líka tekið sér þetta nærri. Og það er svo margt, sem veldur honum áhyggjum — það er ekki svo lítil ábyrgð, sem fylgir þessu starfi, sem hann hefir hjá bænum. Kata, hin dóttir mín, getur líka komið heim á hverri stundu. Hún er skólakenn- ari . . En móðir þín hefir líklega sagt þér það allt. . .“ Varir mínar titruðu, því að gráturinn var í þann veginn að yfirbuga mig. En mamma hélt áfram masi sínu. „O-já já — ég veit vel, að það er ekki neitt gaman að standa svona andspænis allri fjölskyldu móður sinnar í fyrsta skipti, jafnvel þótt svona stór drengur eigi í hlut. Og ég er ekki enn búin að telja allt fólkið“. Hún leit til mín og reyndi að fá mig til að brosa. — „Það er nú til dæmis Adam, eldri sonur minn — mesti atorkupiltur. Hann vinn- ur hjá tryggmgarfélagi í Winton og býr þess vegna ekki heima. En hann heimsækir okkur eins oft og hann getur, Svo er það móðir pabba. . . Hún er sem stendur úti á landi hjá kunningjum sínum — en hún er vanalega um það bil hálft árið hjá okkur. Og loks er það pabbi minn, sem alltaf er hjá okkur — hann er langafi þinn“. Þetta langa ættingjatal var búið að gera mig alveg ringl- aðan. En nú brosti hún til mín aftur — blítt og hughreyst- andi. „Það eiga ekki allir drengir langafa, skal ég segja þér,“ sagði hún“. Þú getur verið hreykinn af því að eiga langafa. En þú getur látið það nægja að kalla hann afa — það er styttra, og við köllum hann það öll. Þú skalt fá að færa honum matinn, þegar ég er búin að skammta honum. Þú slærð tvær flugur í einu höggi — heilsar upp á hann og ’ tekur af mér snúning.“ Hún hafði látið á borðið diska handa fjórum meðan hún masaði við mig, og nú dró hún fram japanskan bakka, gljásvartan og ílangan með rauðri rós í miðju. Á hann lét hún röndóttan skeggbolla, er hún hellti í tei, og lítinn disk með þremur brauðsneiðum og dálítilli slettu af ávaxta- mauki. Ég fylgdist með hverju handtaki hennar. „Borðar afi ekki hérna niðri?“ spurði ég loks loðinni röddu. Það virtist koma dálítið á mömmu. „Nei,“ sagði hún svo. „Hann hefir herbergi út af fyrir sig.“ Svo rétti hún mér bakkann. „Heldurðu, að þú getir borið þetta? Alla leið upp á efstu hæð? Rektu þig nú samt ekki á“ Sparnaður er svariS ^ega verSbólgu og dýrtíS. Verriil viS kanpfélögin og spariS þaauúg fé ySar. Samband ísi. samviimufélaga, Li Nokkrar góBar bækur Nú fara kvöldin að lengjast. Þá er gott að hafa góða bók við höndina. sem hægt er að grlpa til. Lítið yfir eftirfarandi skrá. Þar eru margar góð- ar og ódýrar bækur: Alpaskyttan, eftir H. C. Andersen. 8,00. Á föi num vegi, sögur eftir Stefán Jónsson. 8,50. Á valdi hafsins, sögur eftir Jóhann Kúld. 15.00. Anna Farley, skáldsaga. 8.00. Björnstjerne Björnsson, minningarrit. 1,00. Brezk ævintýrii handa börnum og unglingum, skreytt myndum. 12.50. Daginn eftir dauðann. 2.50. Davið og Dína, skáldsaga. 30.00, 42.00. Dalalíf, eftir Guðrúnu frá Lundi. 20.00, 30.00. Dragonwick, skáldsaga, 15.00. Duglegur drengur, 12.00. Dýrasögur, eftir Bergstein Kristjáns- son, 5.00. Frændlönd og heimahagar, eftir Hall- grír/ Jónasson, 20.00. Glens og gaman, eftir Þorlák Einars- son frá Borg, 12.50. Gráa slæðan, skáldsaga, 8,00. Grímur Thomsen, eftir Thoru Frið- riksson, 10.00. Hafið bláa, saga eftir Sigurð Helgason, 25.00. Hitt og þetta, eftir Guðrúnu Jóhanns- dóttur frá Brautarholti, 10.00. Hjartarfótur, Indiánasaga, 14.00. Horfin sjónarmið, eftir James Hilton, skáldsaga, 30.00. í leit að lífshamingju, eftir Somerseth Maugham, 10.00. ísl. þjóðsögiu- og sagnaþættir, valið hefir og skráð Guðni Jónsson magister, 12.50. Kímnisögur, eftir Þorlák Einarsson frá Borg, 12.50. Kristín sviadrottning, ævisaga, 32.00. Kveðið á glugga, eftir Guðmund Dan- íelsson, 20.00. Liðnir dagar, eftir Katrínu Ólafsdótt- ur Mixa, 20,00, 30.00. Lifendur og dauðir, eftir Karl Bendir, 12.50. Lifendur og dauðir, eftir Karl Bender. Lokuð sund, eftir Matthías Jónasson, 20.00. Læknir kvennahælisins, Helgi Valtýs- son þýddi, 15,00. Minningarrit Thorvaldsensfélagsins, 25.00. Nýjar sögur, eftir Þóri Bergsson, 55.00. Raddir úr hópnum, sögur eftir Stefán Jónsson, 20.00. Rauðskinna, Jóns Thorarensens. Sagnakver Odds á Eyrarbakka, 12.00. Saratoga, eftir E. Ferber, 10.00. Sálin hans Jóns míns. Kvæði Davíðs með gullfallegum myndum eftir Ragnhildi Ólafsd. 18.00. Svart vesti við kjólinn, eftir Sigurð Gröjadal, 22.00. Sögulegasta ferðalagið, eftir Pétur Sigurðsson, 12.00. Völuspá, eftlr Eirík Kjerúlf, 50.00, 60.00. Það f/nnst gull í dalnum, eftir Guð- mund Daníelsson, 20.00. Þráðarspottar, eftir Rannveigu K. G. Sigurbjörnsson, 4.50. Ævintýri æsku minnar, eftir H. C. Andersen, 7.50. Sagnaþættir Gísla Konráðssonar, 15.00. Virkið í norðri, eftir Gunnar M. Magnússon, 100.00. Dr. Charcot, eftir frk. Thoru Friðriks- son, 15,00. Olgeirs rímur danska, eftir Guðm. Bergþórsson, 70.00. Wasseil iæknir, eftir James Hilton 12.0(>. íslenzk fyndni, 11. hefti, 12,00. Bókaverzlun ísafoldar Ford-vörubifreiðar Tvær til þrjár nýjar Ford-vörubifreiðar óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar í síma 6616 frá kl. 6—7,30 næstu daga. Reyk j avíkurf lug völlur. Staða aðstoðar- læknis á Kleppi er laus til umsóknar frá 10. nóv. n. k. Launakjör samkvæmt launalögum. Til þess er ætlazt, að að- stoðarlæknirinn starfi jafnframt við lækningastöð spítalans, ef til kemur. Umsóknir á samt upplýsingum sendist til skrif- stofu ríkisspítalanna í Fiskifélagshúsinu fyrir 1. nóvember næstk. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. ÚTBREIÐIÐ TÍMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.