Tíminn - 16.10.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.10.1947, Blaðsíða 4
D A G S K R Á er bezta Islenzka tímaritið um þjóðfélagsmál 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edchihúsinu. við Lindargötu. Sími 6066 1G. OKT. 1947 189. blað Byrjað að æfa ísl. íþróttamenn- ina tyrir Olympíuleikana að sumri Eins og skýrt var frá í Tímanum fyrir helgina hefir Olympíu- nefndin íslenzka nú valiff íslenzka íþróttamenn til þjálfunar fyrir Olympíuleikina í London næsta sumar. Hafa mennirnir veriff valdir meff affsýoff þjálfara nefndarinnar, Olle Ekebergs. Úr þessum hóp verffa svo í vor valdiff þeir útvöldu, sem sendir skulu til keppni á leikjunum. Peir, sem hafa veriff valdir til æfinga, eru: Frá Glímufél. Ármann: Árnia— Kjartansson, Ástvalaur Jónsson, Bjarni Linnet, Gunnlaugur Ingason, Halldór Sigurgeirsson, Hörður Hafliðason, Ólafur Nielsen, Sigurgeir Ársælsson, Sigurjón Ingason, Stefán Gunn- arsson og Þorbjörn Pétursson. Frá Knattspyrnufél. Reykja- víkur: Ásmundur Bjarnason, Björn Vilmuradarson, Bragi Friðriksson, Friðrik Guðmunds- son, Gunnar Sigurðsson, Her- mann Magnússon, Jón Ólafsson, Magnús Jónssg/n, Páll Halldórs- son, Pétur Sigurðsson, Skúli Guðmundsson, Sveinn Björns- son, Torfi Bryngreisson, Trausti Eyjólfsson, Vilhjálmur Vil- mundarson og Þórður Þorgeirs- son. Frá íþróttafél. Reykjavíkur: Finnbjörn Þorvaldsson, Jóel Sigurðsson, Haukur Clausen, Kjartan Jóhannsson, Ólafur Guðmundsson, Óskar Jónsson, Pétur Einarsson, Reynir Síg- urðsson, Sigurður Sigurð.sson, Þorsteinn Löve og Örn Clausen. Frá Fimleikafélagi Hafnar- fjarðar: Þorkell Jóhannesson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ Tekin upp kennsla í víkivökum Glímúfélagið Ármgnn ætlar að hefja kennslu í vikivökum og hringdönsum og öðrum Jeikj- um, er aukið geta fjölbreytni í skemmtanalífi okkar. Kennari verður ungfrú Guð- rún Nielsen, en ken.nslan fer fram í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á miðvikudags- kvöldum og laugardagskvöldum. Líkleljt er, að börn og ung- lingar muni taka ^essari ný- breytni tveimur höndum. Ekki til bátar . . . (Framhald af 1. síðu) ekki er hægt að þurrka fiskinn inni í húsum á upphækkuðum borðum, þar sem fiskurinn er fluttur til á flutningaböndum. Bezta hafskipabryggja Frá Héraðssambandi Suður- ! Vestfjörffum. Þingeyinga: Hjálmar Torfason og Stefán Sörensson. Frá Ungmennafélagi Selfoss: Kolbeinn Kristinsson og Sigfús Sigurðsson. Frá ungmennasamb. Kjalar- ness’/ngs: Halldór Lárusson. Frá Ungmenna- og íþrótta- samb. Aiwturlands: Ólafur Ól- afsson. * Eins og nafnaskráin ber með sér, eiga Reyk j avíkurf élögin flesta íþróttamennina, sem valdir hafa, verið. Er það skilj- anlegt, því að frjálsar íþróttir standa hér með mestum blóma og aðstæður allar til æfinga eru hér hagkvæmari en víðast annars staðar á landinu. Þeir, sem kunnugir eru íþróttamálum, munu sjá, að miklu fleiri hafa verið valdir til þessara æfinga, en til greina geta komið sem þátttakendur. En Olympíunefndin hefir talið rétt, þótt það leiði af sér nokk- urn aukakostnað, að örva og hjálpa ungum og uf,prennandi íþróttamönnum með því að láta þá njóta handleiðslu hins ágæta þjálfara nefndarinnar, meðan hans nýtur við, og „enginn veit í upphafi, að hverju barninu gagn verður.“ FRIMERKI Kaupum notuð ísl. frímerki hæsta verði. BJÖRN BJARTMARS GESTUR HALLGRÍMSSON Pósthólf 969 Reykjavík Búðings du/t Ronuu Vanille Sítrénn Appelsin SákkulaSl KRON Skól&vörffustíg 12. Á Þingeyri var reist árin 1945 —1946 ágæt hafskipabryggja, og stöð nreppsiélagiö að þeirri framivæníd. Er bryggja þessi bezta hafskipabryggja á Vest- íjöroum, þar til h!n nýja haf- skipahryggja, sem i smíðum er á ísafirði, kemst í notkun. Á Þingeyri er eitt hraðfrysti- hiis, og var afli bátanna þar frystur í því síðastliðinn vetur, eftir því sem það gat tekið á móti, en hinn hluti aflans var salta^ur. Engin haustvertíff. Áður fyrr var alltaf gert út á haustvertíð frá Vestfjörðum. Nú er ekkert reynt til fiskveiða á haustin. Þegar vertíðaskipti eru um áramótin sjá út.vegs- menn sér ekki fært að goxa út á haustvertíð. Kauptrygging er líka mjög há, en gæftir stopular og mjög óvíst um afla á þessum címa árs. Tryggið hjá SAMVINNUTRYGGINGUM BRUNATRYGGINGAR BIFREJlÐATRYGGINGAR sjOtryggingar Umboðsmenn í öllum kaupfélögum landsins. SAMVINNUTRYGGINGAR (jarnta Síó H ♦♦ i ♦ • H Sími 7080 Símnefni: Samvinn 1 •♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦*♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ^{♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Gjalddagi TÍMANS var 1. júlí. Þeir, sem ekki hafa greitt blaffiff, eru áminntir um að gera það sem fyrst. Menáingar- og minn- ingarsjóður kvenna Látið mlnningagjafabók sjóffs- ins geyma um aldur og ævi nöfn mætra kvenna og frásögn um störí þeirra til alþjóðarheilla. Kaupið minningarspjöld sjóðs- ins. Fúst 1 Reykjavík hjá Braga Brynjólfssyni, ísafoldarbóka- búffum, Hljóðfærahúsi Reykja- vikur, bókabúð Laugarness. — Á Akureyri: Bókabúð Rikku, Hönnu Möller og Gunnhildi Ry- el. — Á Blönduósi: hjá Þuríði Ræmundean. Auglýsendur! Hafið þér athugað að lesend- um Tímans fjölgar sífellt í Reykjavík og flestum öðrum kaupstöðum og að Tíminn er útbreiddast?^ blaðið yfirleitt í kauptúnum og sveitum um land allt. Síldveiðar í landhelgi (Framhald af 1. síðu) frá Eyjum um miðjan júlímánuð til Reykjavíkur, með snurpunót og snurpunótabáta og blandaða áhöfn íslendinga og útlendinga. í Reykjavík dvaldi báturinn eitthvað, en fór síðan á síld- veiðar sem íslenzkt skip, og þótt hann hefði alls ekki verið settur á skipaskrá, stundaði hann síldveiðar hér í sumar. Að síldveiðum loknum kom bát- urinn svo aftur til Eyja og skil- aði þar af sér veiðarfærum og íslenzkum skipsmönnum. — í september hyarf báturinn frá Eyjum og hefir ekki sézt þar síðan. Litlu seinna mun hánn hafa komið til Svíþjóðar undir sænsku flaggi sem sænSkt skip. Umsögn skipaskoðunarinnar í Eyjum. Tíminn sneri sér meðal ann- ars til Matthíasar Finnbogason- ar skipaskoðunarmanns í Vest- mannaeyjum og fékk umsögn hans um þetta mál. Sendi hann blaðinu skriflega greinargerð um afskipti skipaskoðunarinn- ar þar af þessu máli og fer sú greinargerð hér á eftir: „Að gefnu tilefni, vil ég leifa mér að upplýsa eftirfarandi ] vegna v/b Leó II., sem kom hingað frá Svíþjóð með sænskri; áhöfn. Eftir að báturinn kom hingað, bað skipstjóri Þorvald-‘i ur Guðjónsson mig að skoða j bátinn, sem skipaskoðunar-; mann, þar sem hann kvaðst ætla ; að kaupa bátinn, og hann kvaðst þurfa skoðunarinnar með vegna ! gjaldeyris og innfiutningsleyfa. \ Þar sem báturinn var útlend! eign, spurðist ég fyrir hjá skipaskoðunarstjóra um fram-1 kvæmd skoðunarinnar, og tjáði hann mér að ekki kæmi til mála, að gefa bátnum skoðunarvott- orð fyrr en hann væri orðinn íslenzk eign, og fullnægði kröf- um þeim, er gerðar væru um íslenzk skip. Samkvæmt því var töluvert ábótavant við bátinn. Þar sem báturinn var 50 ára gamall, að vísu ný upp byggður, vissum við ekki um ástand hans, neðansjávar, en Þorvaldur kvaðst ekki hafa ástæður til að taka hann á land. Vegna þess, sem að framan er sagt, gáfum við bátnum ekki neitt vottorð, enda fór Þorvald- ur með bátinn héðan til Reykj a- víkur með ámáluðu ísl. skrá- setningarmerki og íslenzkum fána, taldi ég þá ví%t að Þor- valdur hefði fengið, plögg báts- ins i lag. Um framhald, hvernig gekk með bátinn eftir að hann kom til Reykjavíkur, veit ég ekki, það hlýtur skipaskoðunin í Reykja- vík að vita. Þetta er í stuttu máli, lýsing þess er milli mín, Þorvaldar og svo yfirskoðunarinnar fór, við- komandi v/b LEÓ II.“ Þannig hljóðar greinargerð skipaskoðunarmannsins og þarf hún ekki frekari skýringa við. I E.s. Lagarfoss : fer frá Reykjavík mánudaginn i 20. oktober til vestur- og norð- | urlandsins. i Viðkomustaðir: Stykkishólmur Flatey Patreksfjörður ísafjörður Ólafsfjörður | Siglufjörður Akureyri Húsavík. H.f. Eiraskipafélag Islands Heimilisstörf - Hannyrðir Myndarleg súlka með áhuga fyrir hannyrðum sem frísunda- vinnu óskast í vist nú þegar eða frá áramótum til vors. * Getur fengið ókeypis tilsögn í útsaum. Kaup og frí eftir sam- komulagi. Sérherbergi. ÞÓRUNN MAGNÚSDÓTTIR Guðrúnargötu 7. Sími 7871. — Reykjavík. Hin cilífa þrá (L’Etcrnal Rctour) Sýnd kl. 9. Dnlarfulli hcstaþjjófnaðariiin (Wild Horse Stampede) Amerísk Cowboymynd með Cowbóyköppunum Ken M -. nard Hoot Gibson Sýnd kl. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. !$555$$S5$5$5$5$$55$$55$S$5$$55SS5$^ Iripcli-Síc Draugurinn í bláa herhcrginu Aðalhlutverk: Paul Kelly Constance Moore W. Han Lundigen Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sími 1182. — fbjja Síc Anna og Síams- konunugur (Anna and the King of Siam) Mikilfengleg stórmynd, byggð á samnefndri sagnfræðilegrl sölu- metbók eftir Mararet Landon. Aðalhlutverk: Ircne Dunne Rcx Ilarrison Linda Darncll. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. lS$$$5$$5555$$$5S55$$$5555S55$$5$5$$$$$ ~Tjarnatt>íc GUda Spennandi amerískur sjónleikur Sýning kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ttlagar (Renegades) Spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum frá Vestur- sléttunum Evelyn Keyes Williard Parker Larry Parks Sýning kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. M$5$$5$$5$$5$$5$5$5$5$5$5$5$5$í$5$55$5 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Blúndur og blásýra (Arsenic and Old Lace) Gamanleikur eftir Joseph Kessilring. Frumsýning í kvöld kl. 8. Önnur sýning, annað kvöld kl. 8. Affgöngumiffasala í dag frá kl. 3—7. Áskrifendur vitji aðgöngumiða á þeim tíma. Börn fá ekki affgang. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Maðurinn minn, Magnús Guffmundsson, fyrrverandi verk- smiðjustjóri á Raufarhöfn, lézt á Landsspítalanum 15. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og barna minna og annarra vandamanna. Jónína Geirmundsdóttir. Ekki skrásettur í Reykjavik. Blaðið átti síðan tal við skipa- skoðunina í Reykjavík. Upp- lýsti skrifstofan, að báturinn hefði aldrei verið skrásettur hér og yfirleitt ekki komið á ís- lenzka skipaskrá. Þrátt fyrir þetta fiskaði báturinn hér síld og lagði upp hjá Alliance. Undanþága frá „œðri stjórnarvöldum“. Bæjarfógeti í Vestmannaeyj- um hefir upplýst í símasamtali við blaðið, . að báturinn muni hafa fengið einhvers konar undanþágu frá .,æðri stjórnar- völdum“ um að stunda veiðar hér við land í sumar, þrátt fyrir það, að skipaskoðunin treysti sér engan veginn til að gefa honum nein íslenzk vottorð, vegna þess, að hann fullnægði ekki kröfum um íslenzk skip, nema að sáralithi leyti. Virðist hafa verið framið stórfellt lög- j brot í þessu tilfelli, bæði með ] leyfi og afskiptaleysi íslenzkra stjórnarvalda. Vseri fróðlegt, að almenningur fengi að vita, hvort það er meining þeirra að- ; ila, er um þessi mál fjalla, að j nota sama fyrirkomu’ag og „Leó ] II.“, til að láta erlend skip nota íslenzka landheígi, undir ís- ^ lenzkum fána um síldveiðitím- : ann í framtíðinni. DRDSENDING til félagsmanna Kron Opnnm í dag, flmmtudag ný|a mat- ’ vörubúð að Barmahlíð 4. Búðin selur allar fáanlcgar matvörur og nýlendu- vörur, einnig Iiraðfryst kjöt. Munið nýju matvörubúðina í Barmahlíð 4 KRON T I 911IV IV er víðlesnasta auglýsingablaðið! VINNIÐ ÖTULLEGA AÐ ÚTBREIÐSLU TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.