Tíminn - 21.10.1947, Blaðsíða 1
ÞÓRARINSSON
RITSTJÓltl:
ÞÓRARINN
ÚTOKPANBI:
FRAMSÓKNARPLOKKURINN
Siiaar 2353 oc 4373
PRENTSMIÐJAN EDDA hS.
RITSTJÓRABKRU«TOP0R:
EDDUHÚSI, lindargötu Q A
Símar 33S3 og 437S
APGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝ6INGASKREFBTOFA:
EDDUHÚSI, Llndargötu 3 A
Síml 2383
31. ártf.
Reykjavík, þriðjudaginn 21. okt. 1947
192. blað
Innf lutningsreglurnar:
Verður stjórnarsáttmálinn van-
efndur vegna heildsalanna?
Furðulegar blekkingar Morgunblaðsins um
tillögur Hennanns Jónassonar og Sigtryggs
Klemenzsonar.
Morgunblaðið heldur áfram að þyrla upp hinum furðulegustu
blekkingum um skömmtunar- og innflutningsreglur þær, sem
Hermann Jónasson og Sigtryggur Klemenzson hafa beitt sér
fyrir, og eru á þá leið, að innflutningsleyfi skuli veitt eftir af-
hentum skömmtunarseðlum. Allur þessi málflutningur Mbl.,
sannar glöggt, að.það skeytir engu um hagsmuni neytendanna,
heldur eru hagsmunir heildsalanna því fyrir öllu, eins og flest-
iim þeim, er hafa beitt sér gegn þessum reglum.
STÆRSTA SK1P, SMÍBAÐ HÉRLEND1S
Stjórnarsáttmálinn og inn-
ílutningsreglurnar.
Ein af helztu mótbárum Mbl.
gegn tillögum Hermanns og
Sigtryggs er sú, að þær séu ekki
sámrýmanlegar stjórnarsátt-
rhálanum og fjárhagsráðslögun-
um, en í þeim báðum segir orð-
rétt:
„Úthlutun innflutnings-
leyfanna sé við það miðuð,
að verzlunarkostnaður og
gjaldeyriseyðsla verði sem
minnst. Reynt verði eftir því
sem frekast er unnt að láta
þá sitja fyrir innflutnings-
leyfum, sem bezt og hag-
kvæmust innkaup gera og
sýna fram á, að þeir selji
vörur sínar ódýrast í land-
inu. Skal þetta gilda jafnt
um kaupmannaverzlanir og
samvinnuverzlanir og miðað
við það, að neytendur geti
haft viðskipti sín þar, sem
þcir telja sér hagkvæmast
að verzla."
Tillögur. þeirra Hermanns og
Sigtryggs samrýmast að öllu
leyti þessum fyrirheitum stjórn
arsáttmálans og fjárhagsráðs-
laganna. Samkvæmt tillögum
þeirra geta neytendur verzlað
þar, sem þeir helzt kjósa, en
eru ekki neyddir til að-fara til
okurverzlana, sem fá innflutn-
ingsleyfi eftir fyrri innflutn., án
tillits til þess, hvort þær gera
góð eða slæm innkaup, en sá
háttur viðgengst nú. Engir að-
ilar eru heldur dómbærari um
það en neytendurnir, er þurfa
að fá sem mest fyrir hina tak-
mörkuðu skömmtunarseðla sina,
hvaða verzlanir selja bezt og
hagkvæmast. Það er því ekki
hægt að hugsa sér neinar aðrar
reglur, sem betur tryggja um-
rædd loforð stjórnarsáttmálans
og fjárhagsráðslaganna, en
reglur þeirra Hermanns og Sig-
tryggs. Sú fullyrðing Morgun-
blaðsins, að tillögurnar brjóti
gegn stjórnarsáttmálanum, jafn
ast því á við allra mestu fjar-
ERLENDAR FRETTIR
i Síðastliðinn sunnudag fóru
fram sveita- og bæjarstjórnar-
kosningar i Norður- og Mið-
Prakklandi. Fullnaðarúrslit eru
enn ekki kunn, en þegar er ljóst,
að hin nýju samtök de Gaulle
eru orðin fjölmennustu stjórn-
málasamtök landsins og hafa
þau aðallega unnið fylgi sitt frá
katólska flokknum. Kommún-
istaflokkurinn stendur í stað, en
jafnaðarmenn hafa heldur tap-
að. Radikalir höfðu bandalag
Yið samtök de Gaulle.
Utanríkismálaráðherra Frakka
hefir lýst yfir því, að hernáms-
svæði þeirra í Þýzkalandi verði
sameinað brezk-bandarísku
hernámssvæðunuhi efnahags-
lega, ef ekki næst samkomulag
um Þýzkalandsmálin á utanrík-
Ísráðherraíundlnum í nóvember
stæðumar, sem Þjóðviljinn birt-
ir um þessar mundir.
Vanefnd loforð
rikisst j órnarinnar.
Fyrst Morgunblaöið er að
minna á stjórnarsáttmálann og
fjárhagslögin í þessu sambándi,
verður ekki komizt hjá því að
minna á það, að þótt níu mán-
uðir s'éu liðnir frá samningi
stjórnarsáttmálans og fimm
mánuðir frá setningu fjárhags-
ráðslaganna, hefir ekki bólað á
minnstu viðleitni hjá meiri
hluta ríkisstjórnarinnar til að
fullnægja framangreindum lof-
orðum, varðandi verzlunarmál-
in. Takmörkun á innflutningi
og skömmtun ýmsra nauðsynja-
vara hefði þó átt að hvetja
meirihluta ríkisstjórnarinnar
til að efna þessi loforð.
Morgunblaðið hefir oft sinnis
að undanförnu, reynt að blekkja
lesendur sínar með því; að regl-
ur eins og þær, sem Hermann
og Sigtryggur hafa beitt sér
fyrir, væru óþarfar, þar sem
áðurnefnt ákvæði sé í fjár-
hagsráðslögunum. En það er
ekki nóg, að slík ákvæði séu I
lögunum, þegar þau eru ekki
framkvæmd. Og það er þessi
vanræksla, sem meiri hluti rík-
isstjórnarinnar, þ. e. ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins hafa gert sig seka um:
Þeir hafá gefið fögur fyrirheit
um nýjar innflutningsreglur,
bæði í stjórnarsáttmálanum og
fjárhagsráðslögunum, en þeir
hafa ekki sýnt viðleitni til að
efna þau.
Ástæðan til þessara van-
efnda er öllum augljós. Heild-
salarnir vilja engar breytingar
frá því, sem nú er. Þeir vilja
láta miða leyfin við fyrri inn-
flutning, svo að neytendurnir
verði enn meira en áður
bundnir á klafa þeirra. Sjálf-
stæðisflokkurinn fylgir fast
fram þessu sjónarmiði þeirra.
Og ráðherrar Alþýðuflokksins
óttast, að það geti haft slæm
áhrif á stjórnarsamvinnuna, ef
þeir ganga gegn Sjálfstæðis-
flokknum í þessu máli.
Blekkingar Morgunblaðsins.
Aðrar blekkingar Morgun-
blaðsins í sambandi við tillög-
ur þeirra Hermanns og Sig-
tryggs eru einkum þessar:
1. Verzlun, sem hefði selt góð-
ar og ódýrar vörur og ætti því
lítið af vörubirgðum, myndi fá
lítið af skömmtunarseðlum.
Þetta er blekking, því að í til-
lögunum segir, að slíkum verzl-
unum skuli „veita fyrirfram
leyfi til að jafna aðstöðu henn-
ar til samkeppni við ^aðrar
verzlanir," eða sams konar leyfi
og smásöluverzl. eru veitt nú.
2. Einstök verzlunarfyrirtæki
myridu reyna að sölsa undir sig
sem mest af skömmtunarseðl-
um. Það er fullkomin vantrú á
neytendum, að þeir myndu láta
(Framhald d 4. $Uu)
Mynd þessi er af iiinu nýja og glæsilega skipi Helga Benediktssonar út-
gerSarmanns í Vestmannaeyjum, Helga Helgasyni, sem er stærsta skip,
sem smíðaö liei'ir vcri'ð" hér á landi, um 200 smál. Myndin var tekin er
þa'ð' lá við bryggju í Reykjavík l'yrir nokkrum dögum, en þa'ð' stundaði
reknetaveiðar í Faxaflóa í haust. — (Ljósm. Gu'ðni Þórðarson). —
Skipasmíöastöö Helga Benedikts-
sonar hef ir smíðað stærstu skipin
Viðtal við Helga Benediktsson útgerðarmann
í Vestmannaeyjum
í sumar hljóp af stokkunum í skipasmíðastöð Helga Bene-
diktssonar útgerðarmanns í Vestmannaeyjum stærsta skip, sem
smíðað hefir verið hér á landi. Er það vélskipið Helgi Helgason
Ve. 343, 200 smál. að stærð, eign Ilclga Benediktssonar útgerð-
armanns, sem gerði'skipið út á síld í sumar. Fékk það ágætan
afl'a þann stutta tíma, sem það var við veiðar. Tíðindamaður
blaðsins hefir hitt Helga að mali og átt eftirfarandi viðtal við
hann um skipasmíðar hans í Eyjum og útgerðina yfirleitt:
— Helgi Helgason er ekki
fyrsta skipið, sem þú lætur
smíða í skipasmíðastöð þinni i
Eyjum?
— Nei. Ég hefi alls látið
smíða fimm skip og báta, sem
allir eru í eigu minni ennþá.
Árið 1925 lét ég smíða vélbátinn
Auði, V.E. 3, sem er 16 smál. að
stærð. Árið 1929 Skíðblaðnir,
V.E. 287, sem er 17 smál. Árið
1935 Mugg, V.E. 322, sem upp-
haflega var 26 smál., en var
síðar lengdur og er nú 40 smál.
Árið 1939 vélskipið Helga, sem
þá var stærsta skip, er smíðað
hafði verið hér á landi, en
hann er 120 smál. Og svo er það
Helgi Helgason, sem hljóp af
stokkunum i sumar og var þá
lýst nokkuð í Tímanum, en
hann er.200 smál. að stærð.
— Hvað hefir svo hið opin-
bera gert til þess að styðja
þessar skipabyggingar þínar,
sem tvívegis hafa sannað það,
að hægt er að smíða stór skip
hér á landi?
— Það er fljóttalið. Samtímis
og ég byggði Mugg, byggði
Reykjavíkurbær bátana Þor-
stein, Jón Þorláksson og fleiri,
og Austfirðingar nokkra báta
að einhverju leyti á vegum þess
opinbera. Allir þessir aðilar
fengu endurgreiddan toll af
öllu því efni, erlendu, sem í báta
þessa fór, en hliðstæðri ósk af
minni hálfu og Gunnars M.
Jónssonar, sem um líkt leyti
byggði vélbátinn Erlingur, V.E.
325, var ekki svarað.
1938 ákvað Alþingi að verja
2—3 milljónum til styrktar ís-
lenzkum báta- og skipasmíðum,
og kom þetta fé til útborgunar
á árinu 1939, og fengu öll skip
byggð hérlendis það ár bygg-
ingarstyrk, ,nema mitt skip,
Heltf.
Grótta lögð af stað til Siglu-
fjarðar með 1600 mál síldar
Síldar vart á sundunum vio Reykjavík
Að undanförnu hefir allmikil síld veiðzt í fjörðunum inn af
ísafjarðardjúpi. Blaðið hefir áður skýrt frá því, að Síldarverk-
smiðjur ríkisins í Siglufirði myndu kaupa þá síld til bræðslu,
sem veiðist umfram hinn nauðsynlega beitusíldarforða, er afla
þarf í haust. En á hann vantar mjög mikið enn, eins og skýrt
hefir verið frá í fréttum.
Neitað var um byggingar-
styrk til þess á þeim forsend-
um, að búið hefði verið að
leggja kjöl að því, áður en
framangreind ákvörðun um
byggingarstyrki var tekin. Þó
var þessu ekki framfylgt varð-
andi smíði skips Björgvins
Bjarnasonar, „Richard", sem
eins var ástatt um, því að kjöl-
ur að því var líka íagður áður.
En þeim orðum var laumað i
munn f,iskiniálanefndar varð-
andi mitt skip, að „óþarft væri
að styrkja byggingu skips, sem
byrjað væri á, því það yrði allt-
af skip í einhverra hönduftn".
Öll skip og bátar byggð í
Vestmannaeyjum. hafa reynzt
afburða góð sjóskip, og eru
mínir bátar og skip þar engin
undantekning. Ekki virðast þó
mínar skipasmíðar hafa verið
vel séðar hjá valdhöfunum, því
auk þess sem ég var ekki látinn
sitja við sama borð og aðrir
skipabyggjendur 1935 og fékk
ekki lögboðið byggingarframlag
til skips míns Helga 1939, ér
mér nú varnað lögverndaðra
réttinda um stofnlán út á hið
nýja .skip mitt, Helga Helga-
son.
— Hvernig finnst þér annars
horfa fyrir útgerðinni nú?
— Það er talað um, að út-
gerð beri sig ekki og að báta-
útvegurinn sé aftur sokkinn í
botnlausar skuldir. Það er rétt,
að skuldirnar eru orðnar botn-
lausar hjá alltof mörgum. En
orsökin er hvorki ráðdeildar-
leysi útgerðarmanna né afla-
brestur á síldveiðum undanfarin
þrjú ár, sem aukið hafa vand-
ræðin. Orsakirnar ertí hjá Al-
þingi og rikisstjórnum. Á út-
veginn er hlaðið óhóflegum
sköttum og skyldum í formi alls
konar trygginga, útílutnings-
„Huginn II." fór til veiða í':
gær á ísafjarðardjúpi. Veiddi
hann 6—800 tunnur af milli-
síld og smásíld. Er síldin feit,
og talin góð til bræðslu. Hefir
síldin veiðzt í Leirufirði og
Lónafirði.
„Grótta" fór í gærmorgun
með um 1600 tunnur til Siglu-
fjarðar í bræðslu. Er það fyrsti
farmurinn, sem fer þangað af
ísafjarðarsíld í haust.
Auk „Hugins II." hafa ýmsir
smærri bátar veitt þar í land-
nætur. Veður hefir verið hið
bezta að undanförnu og lítur
því að öllu leyti vel út með á-
framhaldandi veiði þar um
slóðir.
Sild á Sundunum.
. Nú um helgina hefir. síldar
einnig orðið vart á Sundunum í
nágrenni Reykjavíkur. S.l. laug-
ardag var róið á tveim bátum
frá Laugarnesi með tvær smá- ur, húsmæðrakennara, frá Stað
nætur. Fékkst þar nokkur veiði., í Súgandafirði.
Einnig hefir sézt mikið af fugli Þorgerður stundaði nám í
á Sundunum og ytri höfninni. skólanum í 3 vetur, settist i II.
Bendir það ótvírætt til, að þar bekk haustið 1931 og lauk burt-
Þorgerðar Þorvarðar-
dóttur minnst við
setningu Kvenna-
skólans
Kvennaskólinn í Reykjavik
var settur 1. október. Eru náms-
meyjar-163 að þessu sinni.
Skólastýran, fröken Ragn-
heiður Jónsdóttir, setti skólann
með ræðu. í ræðulok minntist
hún hins sviplega ^fráfalls Þor-
gerðar Þorðvarðardóttur síðastl.
vor með svohljóðandi orðum:
„Áður en ég lýk máli mínu
hér í dag, langar mig að minn-
ast mætrar námsmeyjar þessa
skóla, Þorgerðar Þorvarðardótt-
sé síldarvon.
Síld í Hafnarfirði.
Að undanförnu hefir einnig
orðið vart stórrar hafsíldar í
Hafnarfirði. Var dálítið veitt
þar á smábátum af síld um
helgina. — í gær mun hennar
aftur hafa orðið minna vart.
Varðbátur strandar
við Hrauntanga
Aðfaranótt síðastl. föstudags
strandaði báturinn „Faxaborg"
á rifinu milli Hrauntanga og
lands á Melrakkasléttu. Sam-
kvæmt því, sem . blaðinu hefir
verið tjáð af Skipaútgerð rikis-
ins, varð ekki . tilfinnanlegur
skaði á skipinu. Menn sakaði
ekki.
Skipið var dregið til Akureyr-
ar, en þar mun það verða tekið
á land og athugað. Ef í ljós kem-
ur að um meiriháttar skemmdir
sé að ræða, mun viðgerð fara
fram á skipinu þar.
Framsóknarvist
á fimmtudaginn
FramsóknarVist verður í sam-
komusal Mjólkurstöðvarinnar
fimmtudaginn 23. þ. m. og hefst
kl. 8,30 e. h. .
Skemmtiatriða verður nánar
getið síðar.
Framsóknarmenn, takið með
ykkur gesti og fjölmennið á
þessa samkomu okkar.
Pöntunum á aðgöngumiðúm
er veitt móttaka í innheimtu
Tímans sími 2323.
og hafnargjalda, og svo er
gjaldeyrir útgerðarinnar af-
hentur bönkunum langt undir
sannvirði, og því verði, sem
kostað hefir að afla gjaldeyris-
varanna.
Þetta til viðbótar því, að ríða
bátaútveginn á slig fjárhags
(Framhald 4 4. tíOu) ¦
fararprófi úr IV bekk vorið 1934.
Jafnan siðan bar Þorgerður ó-
rofa tryggð og vinarhuga til
skólans. Sýndi hún þann vinar-
hug einatt í verki, er tækifæri
buðust.
Þorgerður Þorvarðardóttir var'
ein þeirra námsmeyja skólans,
sem beittu sér fyrir stofnun
nemendasambands skólans, er
það var stofnað árið 1937. Hún
(Framhald d 4. síðu)
Hjörvarður Árnason
íorseti listadeildar
Minnesotaháskóla
Hjörvarður Árnason prófessor
hefir verið skipaður yfirmaður
listadeildar Minnesotaháskólans.
Hann var áður kennari í list-
fræðum við háskólann í Chi-
cago. ',
Rektor Minnesotaháskóla lét
svo um mælt, að skólanum væri
mikill fengur og happ að Hjör-
varði í þessá stöðu, enda nýtur
hann hins mesta álits sem list-
fræðingur.
Hjörvarður er mjög mörgum
íslendingum kunnur frá því
hann dvaldi hér á stríðsárun-
um. Hann er borgfirzkur að
uppruna, sonur Sveinbjarnar
Árnasonar frá Oddsstöðum
í Lundarreykjadal. Móðir hans,
María, er enn á lífi og býr í
Winnipeg.
Lík Sverris Jónasson-
ar f undið
Lík Sverris Jönssonar, vélstj.
er hvarf hinn 26. september
síðastl., ísnnst á floti við
gömlu bryggjuna í Hafnarfirði
árdegis í gær.
Sverrir var frá Bændagerði
við Akureyri. Var hann vélstjóri
á vélbátnum „Ársæli Sigurðs-
syni", er lá við bryggjuna, þar
sem líkið fannst, þegar Sverrir
hvarf.