Tíminn - 21.10.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.10.1947, Blaðsíða 2
TlMmrc, þrigjndaginn 21. okt. 1947 192. blað Þriðjudagur 21. oht. ULW—^WP-HWK'J.M *m »>.i JW\njtmmwn/in.r -; ;~ffT"irT- Endurskoðun stjórn- arskrárinnar Lesendur Tímans hafa nú séð tillögur Austfirðinga í stjórnar- skrármálinu og greinargerð með þeim. Víðar hafa verið gerðar á fundum ályktanir um stjórnar- skrármálið. Það liggur þ.ví ljóst fyrir að þjóðin er ekki sofandi í þessu máli. En það er þjóðar- forustan, sem hefir hægt um sig. Enda þótt það sé fyrsta at- riði í málefnasamningi ríkis- stjórnarinnar, að láta endur- skoða stjórnarskrá ríkisins og samþykkja hana í nýju formi, ber þó ekki neitt á því, að fylgt sé eftir því samningsákvæði. Alþingi samþykkti síðastliðið vor nýja nefndarskipún til end- urskoðunar stjórnarskránni, en ekki hefir ennþá frétzt að sú nefnd væri skipuð orðin. Hefir þó löngum þótt, að ríkisstjórnir /á landi hér væru sæmilega af- kastamiklár og greiðvirkar við að skipá nefndir. . Það er vel að stjórnarskrár- málið er á dagskrá með þjóð- inni. Vitanlega koma þar fram sundurleitar tillögur og má bú- ast við að erfiðlega gangi að samræma öll sjónarmið. En því t meiri er þörfin að snúa sér fljótt og vel að efninu. Það hefir greinilega sýnt sig á síðustu árum, að stjórnarkerfi þjóðarinnar er gallað. Þegar landið er stjórnlaust mánuðum saman og upp úr því verður svo um síðir búin til bræðings- stjórn, er sannarlega fjarri því, að allt sé með felldu. Þjóð- in hefir fengið langa og dýra reynslu af slíkum erfiðleikum, og þvl er nú orðinn almennur skilningur á því, að finna' verði þar einhver úrræði til bóta. Það er ekki ætlunin að telja hér upp annmarka og ágalla gildandi stjórnarskrár. En hitt er orðið augljóst mál, að þjóðin sættir sig ekki við annað, en róttæka allsherjar endurskoðun á stjórnarskránni í heild. Það er varla annað en ein- hverskonar tómlæti, sem veld- ur því, að ekkert hefir verið gert af hálfu ríkisstjórnarinnar í þessu máli. En sá dráttur ¦•getur varla orðið öllu lengri en orðinn er. Og sízt af öllu þegar þess er gætt, hvernig ýtt er á eftir og málinu haldið vakandi úti um land. Það er ekki neitt augnabliks- verk að semja stjórnarskrá. Þar þarf vandlega að meta og at- huga marga f jarskylda og sund- urleita hluti. Og þar þarf að reyna að sætta og sameina fjarlæg sjóharmið, *án þess að niðurstaðan verði meiningar- laus moðsuðugrautur, sem engir geta unað við, eins og stundum leiðir af málamiðlun. Stjórnarskrármálið er ekki á því stigi nú, að nein ástæða sé til að óttast, að ríkisstjórnin vilji ekki láta hreyfa því, af hræðslu við að það kynni að valda friðslitum í flokkum hennar. Það má vel vera að fyrrverandi stjórn hafi óskað kyrrðar um málið af heimilis- ástæðum, en sú ástæða er ekki fyrir hendi nú, enda í fullu ó- samræmi við stjórnarsáttmál- ann. Það verður því að treysta því, að á næstu dögum verði byrjað að vinna skipulega^ I málinu í starfshæfri og lifandi nefnd. Þar ættu hugmyndir manna og óskir að komast í deiglu og Tíllögur Austfirðinga um stjórnarskrá íslands NiðurL Einmenningskjördæmin hafa þann höfuðkost, að með þeim verður aðstaða hins óbreytta kjósenda betri en þegar flokks- stjórnir ráða mestu um fram- boð, eins og ætíð verður við hlutfallskosningar. Sambandið milli kjósenda og fulltrúa verð- ur milliliðalaust. í annan stað miða þær að sameiningu skyldra sjónarmiða og efla á þann veg einingu fólksins í þjóðfélags- málum. Þeir, sem hafa lík sjón- armið eru neyddir til þess að þoka sér saman og eiga sam- starf, en hafa oftast litlar von- ir um að koma manni á þing hver í sínu lagi. Þannig miða einmenningskjördæmin að því að einungis tvær stefnur þróist í þjóðfélaginu. Öfgastefnur, hvor til sinnar handar, sem jafnan eiga tiltölulega fáa fylgjendur, verða þar með nið- urkveðnar og er engin eftirsjá að því. Skal nú vikið nánar að fimmt ungaskipuninni. Vegna þeirrar sérstöðu, sem Reykjavík hefir þegar hlotið í þjóðfélaginu, virð ist nauðsyn bera til þess, að. hún verði fimmtungur út af fyrir sig. Eðlilegt virðist þó, að Hafnarf jörður sé látinn fylgja Reykjavík, enda sennilega ekki langt að bíða þess, að byggðir þessar bæja nái alveg saman. Viðskipta-, fjármála- og menn- ingartengsl eru öll svo náin á þessum tveimur stöðum, að ó- hagræði mundi af því hljótast, að deila þeim hvórum í sinn fimmtung.-Að öðru leyti virðist eðlilegt að hafa hina fornu fjórðungaskipun til hliðsjónar um takmörk fimmtunganna. Á því ráði er þó sá ljóður, að Austurfimmtungur verða baga- lega fámennur, ef mörk hans yrðu hin sömu og hins forna Austfirðingafjórðungs. Vestur- Skaptafellssýsla getur eigi held- ur talizt með Austurfimmtungi. Staðhættir eru þannig. Miðað við manntalið frá 1940 verður fólksfjöldi fimmtung- anna þannig: Höfuðfimmtungur ibúar ca. 42.600 Vesturfimmtungur — — 22.900 Norðurfimmtungur — — 21.400 Austurfimmtungur — , — 16.100*) Suðurfimmtungur — — 18.400 Þó að n^fndin hafi .í tillög- um sínum slegið fram þeirri hugmynd, að Þingeyjarsýsla yrði látin fylgja Austurlandi, er henni ljóst, að margir annV markar eru á þeirri skipun. Frá fornu fari hefir Þingeyjarsýsla fylgt Norðurlandi og má reikna með því, að þessi uppástunga fái lítinn byr. Hins vegar hefir þessi skipun þann kost, að meira samræmi' verður í mann- fjölda fimmtunganna. Millibil- ið milli Þingeyjarsýslu og Aust- urlands mjökkar til muna með hinni nyju samgönguleið, sem opnast með brúnni við Grím- staði og koma ' nýrra hrað- skeiðra skipa, sem fara um Austfirði með Akureyri og Reykjavík sem endastöðvar, miðar að því að gera Austur- land og Þingeyjarsýslu eina samgönguheild. Þó að nefndin viðurkenni, að æskilegt sé, að sem mestur jöfnuður verði á mannfjölda í fimmtungunum og einnig, að sem jafnastur kjósendafjöldi verði í þeim kjördæmum, sem kjósa þingmenn til neðri deild- ar, telur hún ekki fært að láta neinn fimmtung verða mestu ráðandi um skipun þeirrar deildar. Er því sett reglan um, að engum fimmtungi megi skipta í fleiri kjördæmi enlO. í tillögum nefndarinnar er ekki gerð upptalning þeirra málefna, sem heyra undir þing og stjórnir fimmtunga., Er þar um að ræða ýmis sérmál svo sem samgöngumál, hafnarmál, fræðslumál, tryggingarmál, gjaldeyrismál að nokkru og yf- irstjórn sveitarstjórnarmála. — Aukin völd héraða má tryggja með því að ákveða í stjórnar- skrá með upptalningu, hyaða mál skuli lögð til fimmtung- anna,. en á því er sá galli, að erfitt er fyrir fram að gera sér grein fyrir, hvaða mál kann síð- ar að þykja hentugt að leggja til fimmtunganna. Reynslan verður einnig að skera úr því smátt og smátt, hvernig hent- ast er að skipta valdinu milli fimmtunganna og miðstjórnar- innar í landinu. Nefndin tók því það ráð, að hagá þannig tillög- um um skipun löggjafarvalds- ins, að jafnan yrði tryggt, að hagsmunir fimmtunganna mættu sín mikils á Alþingl, svo að auðsótt yrði að fá samþykkta löggjöf, sem miðaði að því að færa valdið heim í héruð. Ekki er ólíklegt, að þegar fimmtungaskipun er á komin, muni sýslunefndlr verða lagðar níSur og mál þau, er þær fara nú með, hverfi undir fimmtungs- þing, en að sinni gerir nefndin ekki tillögu um það. Pæra má gild rök að því, að hagkvæmara væri að stækka hreppa . frá því, sem þeir eru nú. Bættar samgöngur og víkk- un símakerfisins ættu að geta auðveldað stórlega hreppstjórn- arstörf í stórum hreppum. Mætti hugsa sér, að hvert kjör- dæmi fimmtungsþinganna yrði gert að einum hreppi og hrepp- ar eða bæjarfélög yrðu þannig aðeins 15 í hverjum fimmtungi. Ekki þykir þó tímabært að gera tillögur um þetta. Auk þess sem hér eru gerðar tillögur um nokkuð breytta sklpun löggjafarvalds og fram- kvæmdavalds og greint vand- lega milli þessara greina ríkis- valdsins, eru hér gerðar tilíög- ur, sem miða að því að gera handhafa dómsvaldsins sem ó- háðasta báðum hinum valdhöf- unum. í samræmi við þá meg- inhugsun, að ríkisvaldið sé hjá þjóðinni, telur nefndin æski- legast, að dómarar séu kosnir beinum kosningum, en sökum ýmissa vandkvæða á þeirri til- högun er horfið að því ráði, að fela fimmtungsþingum val hér- aðsdómara en efri deild Alþing- is val fimmtardómara. Tillaga nefndarinnar er sú, að héraðsdómarar hafi fram- vegis sem fæst umboðsstörf á hendi og greint verði milli máls- rannsóknar og dómarastarfs í opinberum málum í héraði. Er þá ætlazt til, að opinber mál, sém fyrir dómstóla 'koma, séu bæði sótt og varin í héraði, en lögregluvaldinu verði veitt heim ild til að útkljá ýmis minni háttar opinber mál með sátta- gerðum. Þó að nefndin hafi, sem vænta má, rætt fleiri atriði væntanlegrar. stjórnarskrár, en getið er í tillögum hennar, sér hún ekki ásæðu til að leggja fram rökstuddar tillögur um þau að sinni. Að lokum vill nefndin taka það fram, að tillögur þessar eru lagðar fram fyrst og fremst sem umræðugrundvöllur. Afstaða einstakra nefndarmanna er mis jafnlega ákveðin til hinna ýmsu tillagna og hafa nefndarmenn því óbundnar hendur, hver fyr- ir sig, um að koma með breýt- ingartillögur. Hins vegar er það Merk'deg samtök Bændur á milli Héraðsvatna og Blöndu hafa eins og kunn- ugt er gert nálega einróma samtök sín á milli um að skera niður fé sitt í haust. Orsökin er sú ein, að þeir telja nú ekki lengur búandi við það ástand, sem skapast hefir á svæðinu sakir mæðivéikinnar. Raunar hefir lengur verið setið en sætt var, og verður áldrei reiknað út það tjón, sem bændur hafa orð- ið fyrir vegna þess, að þeir hóf- ust ekki fyrr handa um útrým- ingu fjárpestanna. Er og óvíst að byggðinni verði nokkru sinni bættur skaðinn, því eyðibýlin rísa ef til vill ekki aftur úr rúst- um, og fjöldinn svo afhuga sveitinni, að fæstar jaröir verða sakir fólksskorts fullsetnar í nánustu framtíð. Hér þarf ekkki frekar að ræða nauðsyn þá, sem knúð hefir bændurna til þeirra samtaka, sem gerð hefir verið. Þeir, sem þekkja til pestanna miklu skilja þá, hinir, sem aðeins hafa af þeim spurnir, hafa eins og gengur og gerist ekki hæfileika til að finna til með okkur. — Sá einn veit gerzt hvar og hvernig ^kórinn kreppir, sem hefir hann á fætinum. Fyrir því er það afsakanlegt þó svo sé að heyra á útvarpi og bjöðum að ýmsum óviðkom- andi mönnum sé það undrunar- efni, að ekki hefir slitnað upp úr samtökunum, eftir að sauð- fjárvarnarnefnd og ríkisstjórn hafa færst undan að staðfesta fjárskiptafrumvarpið. Hér skulu nefndar nokkrar ástæður þess, auk þeirrar meginástæðu, sem þegar er talin. Henni má líkja við það, að maður í brennandi von nefndarmanna, að tillög- urna^- séu yfirleitt það vel grundaðar, að hefja megi um- ræður um stjórnarskrármálið á grundvelli þeirra . og telja þeir ávinning að því, ef þau megin- atriði fást viðurkennd sem grundvöllur fyrir stjórnskipun ríkisins, sem í tillögunum felst. í septémber' 1947. Hjálmar Vilhjálmsson. Erlendur Björnsson. Lúðvík Ingvarsson. húsi kastar sér fremur út um gluggann til þess að forða lífinu, en hlusta á bollaleggingar vin- ar síns fyrir utan, um að hon- um sé ef til vill óhætt að vera svolítið lengur,- Því næst er að skilja það, að þetta mál er ekki nýtt af nál- inni né nein uppreisn gegn máttarvöldunum í ríkinu. Málið hefir fengið áralangan undir- búning og í fyrrasumar var það endanlega ákveðið, í fullu trausti til stuðnings ríkisvalds- ins eins og rakið hefir verið í greinargerð fjárskiptanefndar. Lbks hefir ekki skort örugga forustu. Jón alþm. Pálmason hefir í ágætri gréin í ísafold nefnt nokkra forvígismenn málsins, sem stappað hafa stál- inu í bændur og gengið ótrauð- ir'fram fyrir skjöldu. En hann átti þó ýmsa ónefnda. En ein- mitt nöfn þeirra skýra hve merkilega hin annars sundr- aða stétt, bændurnir, standa hér saman hvaða él sem yfir dyhja, og hver spjót, sem á þeim standa. Ég tel hér aðeins tvo. Pyrstan Jón alþm. Sigurðsson á Reynistað. Mér og fleirum fannst í fyrra sumar hann vera helzt til varkár, er hann vildi ekki ráðast í niðurskurð í fyrra haust, vegna þess að hann taldi málið þá ekki nægilega undirbúið. En nú hefir hann rekið af sér slíðruorðið. Á Varma hlíð í sumar og víðar þar sem sótt hefir verið að bændum í þessu máli, hefir Jón staðið fastur fyrir og óbifanlegur af, sinni alkunnu drenglund og ein- urð, og mun hann ekki hopa héðan af. Þá er ljóst að Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastj., hinn þingmaður Skagfirðinga, batzt í málið í landbúnaðar- nefnd neðri deildar Alþingis í fyrra vetur. Þó hann ætti ekki kost á að sækja Varmahlíðar- fundinn í sumar, var þar túlk- aður áhugi hans á þessu máli. Og fæstir munu vænta snún- ings af þeim manni. Fleira þarf ekki að telja til. Öllum landslýð má ljóst vera, að það mál sem nálega allir bændur á svo stóru svæði standa einhuga um, og þar sem allir (FramhdUL á 4. síöu) liCÍklPélag Reykjavíkur: Blúnd. ux og blásýra *) Ef hin fornu fjórðungamörk réðu að norðan, yrði íbúatalan aðeins ca. 10.100 en íbúatala Norðurfimmtungs mundi aukazt að sama skapi. taka á sig fast og ákveðið form í tillögubúningi. Þánnig yrði svo lagður ákveðnari umræðu- og umhugsunargrundvöllur fyr- ir þjóðina í þessu mikilsverða grundvallarmáli. Leikfélag Reykjavíkur byrjar j nýtt leikár með svokölluðum | gamanleik eftir Jósep Kessel-1 ring. Blúndur og blásýra er j leikritið kallað í þýðingunni. j Þetta leikrit er reyfari og þó er e. t. v. réttast að segja skop- stæling á ósviknum glæpareyf- ara. Fjórar helztu persónurnar eru sálsjúkar, fólk, sem er á- stríða og nautn að vinna meira og minna andstyggilega glæpi, þó að systurnar séu jafnframt gæddar svo alúðlegum góðleik, að þær hafa hvers manns drð. Og því verður ekki neitað, að oft er hvass broddur og skemmti- lega markviss í leiknum, þegar lýst er viðbrögðum þeirra, sem kallast eiga heilbrigðir, gagn- vart þessu geðbilaða fólki. En þar er blátt áfram teflt- fram þeim, sem helzt ættu að hafa glögga sjón, lögregluforingja með nokkra pilta sína, presti og forstöðumanni geðveikra- hælis. Leikurinn virðist því vera hugsaður og saminn sem ádeila á almenningsálitið, bókmennta- smekk fjöldans og hvatvísi og heimsku í ályktunum og dóm- um. Og það er sannarlega nóg viðfangsefni. . Hins er svo ekki að dyljast, að andleg veiklun þessa fólks, sem mest ber á í leiknum, er á því stigi, að við höfum flest lítið af því að segja, sem betiir fer. Það hefði því legið nær að sýna okkúr aðra sálsýki en þá, að sækja eftir lífi annarra, "t. d. sjúka girnd eftir metorðum, völdum, lofi, þægindum, -mun- aði, fé o. s. frv. Þar hefði mátt taka á þjóðlífi, sem við þekkt- um. En þetta er samið fyrir Ameríkumenn, og þess gjöldum við nú hér. Um frammistöðu einstakra leikenda er yfirleitt gott eitt að segja. Þær Brewster systur, Arndís og Regíná, verða eflaust minnisstæðar og hafa gert hlut- verkum sínum góð skil. Arndís hefir þar meira hlutverk og for- ystu, en allur er samleikur þeirra með prýði. Valur Gíslason leikur frænda þeirra, þann, sem heldur sig vera Theódór Roosevelt forseta. Samræmir hann býsna vel sjúk- Dr. Einstein (Valdimar Helgason), Jónatan (Brynjólfur Jóhannesson) og systurnar (Arndís og Begína). legt örlyndi og höfðinglegan virðuleik. Ævar Kvaran leikur Mortimer leikritagagnrýnanda. Framan af er kannske dálítið erfitt að átta sig á honum og • gera sér þess grein, hvort hann sé með réttu ráði eða vitlaus eins og hinir, enda hlutverkið vandmeðfarið,. en Mortimer vex og skýrist, þeg- ar fram í sækir og hann verður ákveðnari. Brynjólfur leikur Jónatan, hinn versta glæpahund, og er við- bjóðslegur, svo sem vera ber. Fer þar allt saman, útlitið, rödd og tilburðir og er óþarfi að túlka hina sjúku grimmdarfýsn betur. Helga Jakobsdóttir Möller leik- ur unnustu Mortimers. Það er ekki mikið hlutverk, en laglega farið með það, og virðist Helga efnilegur byrjandi. . Gestur Pálsson leikur lög- regluþjón, sem vill vera leikrita- skáld og vferður að undri. Fer Gestur vel með hlutverkið og mun sízt vera minni sannleik- ur 1 leik hans en hlutverkinu frá hendi höfundarins. Valdimar Helgason leikur dr. Eihstein, félaga Jónatans. Sýn- ir hann þar éltirminnilega ræf-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.