Tíminn - 24.10.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.10.1947, Blaðsíða 4
D A G S K R Á er bezta Islenzka tímaritib um þjóðfélagsmál 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. 24. OKT. 1947 Sími 6066 195. blað Spaðkjötið frá Borgarfirði eystra er komið. Heiltunnur ............ 125 kg. kosta kr. 1.280,00 — 115 — kosta — 1.180,00 Hálftunnur ............. 55 — kosta — 580,00 Pjórðungstn. ........... 32 — kosta — 360,00 PanÉanir, sem berast snemma dags, af» greiddar samdægurs. Frystihúsið Herðubreið Sími 2678. | Framhalds aðaífundur | | Flugfélags íslands | verður haldinn í Oddfellowhúsinu (uppi) fimmtudaginn j 27. nóvember kl. 2 e. h. \ j DAGSKRÁ: j 1. Lagabreyting. j 2. Stjórnarkosning. j ! Aðgöngumiðar varða afhentir á skrifstofu vorri, Lækjar- j j götu 4, dagana 25. og 26. nóvember. ; v Flngfélag fslands. Félagslíf á Fjóni (Framhald af 2. sí8u) okkar, að prestur tali, og á námsskeiðum og mótum byrj- um við oft daginn með morgun- sálmi. Ef hægt er að koma því við á mótum, göngum við í kirkju og hlýðum á messu. — Svo að kirkjan lætur sig þá skipta hin frjálsu og félags- bundnu uppeldismál æskunnar. — Já, og við leitum samstarfs við hana. Lýðskólarnir dönsku eru byggðir á kristilegum grund velli í fyrstu og starfa svo enn. Þeir eru ekki gagnfræðaskólar eða beinn undirbúningur undir þá, eins og héraðsskólanir hér á landi. Þetta eru alþýðuskólar og takmark þeirra er almenn menntun, byggð á kristilegum grundvelli, því að við höfum ekki trú á því, að langt verði náð í sannri menntun án þess. En þetta er þó ekki svo að skilja að við liggjum alltaf í bæna- lestri. Víst er svo leiðis fólk til, — innri missionsmenn svokall- aðir, en við höfum lítið saman við þá að sælda, enda lítá þeir það, sem við köllum góðar og fallegar skemmtanir, óhýru auga. — Jæja. En hefirðu dvalið lengi á íslandi núna? — Tvo mánuði. Þetta er eigin- lega brúðkaupsferð. Ég giftist í vor józkri stúlku, sem þó er sænsk í föðurætt, og þessi ferð er meðfram farin til að vita hyernig henni litist á landið. — Hver er svo niðurstaðan? — Henni lízt vel á landið, einkum fyrir norðan, en það er nú líka erfitt að láta sér lítast vel á í sífelldri rigningu. Auð- vitað er hún hrædd við bílana í Reykjavík, en það eru nú allir. Það eru viðbrigði að sjá alla þessa nýlegu, gljáandi fólksbíla, því að nýr bíll er naumast til í Danmörku. Og hvergi hefi ég séð bílum raðað upp á gang- stéttir eins og hér, en það, er máske af því að bílastæði eru svo óvíða. En eitthvað verður að draga undan, þegar kemur til að segja frá landi og þjóð í Danmörku. Maður lýgur engu, þó að þagað sé um sumt. — Eru Danir fúsir að heyra fréttir frá íslandi? — Það eru þeir mjög. Ég hefi aldrei fundið annað en félög létu sér vel líka að sagt væri frá íslandi, ef þau báðu um fyrir- lestur, og fólk hefir hlustað vel. — Gott er það. En dreymir þig um að koma heim til Is- lands og setjast hér að? — Einu sinni var það ætlunin að starfa hér, ef eitthvað verk- efni biði og byðist, en hver sér fyrir óorðna hluti? íbúum Ilafnanna hefir fækkað (Framhald af 1. síðu) Njarðvíkna og Keflavíkur. Með- al þeirra eru margir, sem hafa alið allan sinn aldur í Höfnun- um, en verða nú að fara þaðan sökum versnandi afkomuskil- yrða. Þeir, sem eftir eru, stunda flestir landbúnað og ýmsa vinnu er til fellur. Allmargir sækja vinnu til Keflavíkur, eða á flug- völlinn, en geta þó varla átt lengur heima í Höfnum, vegna þess hve langt er á vinnustað- inn. Yfirleitt hafa Hafnarbúar hug á að sækja vinnu á flugvöll- inn, og vildu margir fleiri stunda þar vinnu en fá. Húsin falla í verði. Ein afleiðingin á brottflutn- ingi fólksins úr Höfnunum er sú, að hús hafa fallið þar mjög í verði að undanförnu. Þannig var nýlega selt hús þar fyrir rúml. 20 þúsund krónur, — hús sem myndi hafa kostað meira en 100 þúsund kr. í Reykjavík. Eitt hús stendur autt og margir Notið tómstundirnar til náms I Bréfaskóla S.Í.S. getfð þér lært: íslenzhu réttritun Reihning Bóhfterslu Ejishu Fundarstjjórn o<y fundarreglur Shipulag og starfshaetti samvinnufélaga Þeim, sem læra undfr skóla í heima- húsum skal bent á það, að bréfaskólinn er sérstaklega heppilegnr til niidirbún- ings undir próf upp í neðri bekki fram- haldsskólanna. Veitum fúslega allar upplýsingar Bréfaskóli S. í. S. Beykjavík (jatnla Stó ia Síc ir Hættnlegir félagar (Dangerous Fartners) Pramúrskarandi spennandi amerísk sakamálamynd. James Craig, Signe Hasso, Edmund Gwenn. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. t$553fi5$53$$55S5$$$$55$55$S$5$$S«$5$$$S Ifripcli-Síc Samsærið Cowboy Commandos Spennandi kúrekamynd. Aðalhlutverk: Ray Corrigan Dennes Moore Max Terhune. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. TÍ MINN er víðlesnasta auglýsingablaðið! Anna og Síams- konnngur. Hin mikilfenglelga stórmyni. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Ást og ofnæmi. Bráðskemmtileg gamanmynd með: Noah Beery jr., Martha O’Driscoll, Guadaljara Trioið og grínleikarinn Fuzzy Knight. Aukamynd: Baráttan gegn of- drykkjunni. (Vegna áskoranna). Sýnd kl. 5 og 7. TjarHartn'é Töfraboginn (The Magic Bow) Hrífandi mynd um fiðlusnill- ínginn Paganini. Stewart Granger Phyllis Calvert Jean Kent. Einleikur á fiðlu: Yehudi Menuhin. Sýning kl. 5, 7 og 9. SKIPAÚTG6RO RIKISINS Skaftfeilingur til Vestmannaeyja. Vörumót- taka í dag. hafa hug á að flytja burt, en hafa ekki ástæður til þess eins og er. Hafnirnar er það þorp á Suð- urnesjum, sem minnzt hefir ver- ið gert fyrir. Það er eina þorpið, sem ekki fær rafmagn, þó að þingmaður héraðsins hafi um langt skeið lofað því við hverjar kosningar. Það, sem einkum stendur út- gerðinni i Höfnunum fyrir þrif- um er fólksfæðin og hafnarleys- ið. Þaðan er ekki hægt að gera út stærri báta en 15—20 smál. með góðu móti. Hins vegar lít- ur illa út með að fá fjármagn til slíkra framkvæmda í Höfn- um, þótt verið sé að vinna að hafnarmannvirkjum í öllum sjávarþorpunum hinu megin á skaganum. Eins og sakir standa er ekki útlit fyrir annað en byggðin í Höfnunum leggist 'að heita má alveg í auðn. Eftir verði þar að- eíns fáein bændabýli, ef fólkið, sem þar býr, hrekkst þaðan ekki fyrir þ^ggindaleysi á flestum sviðum. Margt er nú ttl ------------------~~----------------------------- Líf og leikur - eöa Skuggi fortíðarinnar (Á ensku „Cakes and Ale“) er vinsælasta og af mörgum talin bezta skáldsaga enska skáldsins heimsfræga W. Somerset Maugham. Bókin er komin út á íslenzku í ágætri þýðingu Skúla Bjarkaii, fæst hjá öllum bóksölum og kostar kr. 25,00 heft, en kr. 32,00 í bandi. Ummæli ámerískra stórblaða: „Saga þessi er leiftrandi, fáguð og bráðskemmtileg ádeila (satire) .... Hún er á köflum rituð af óviðjafnanlegri snilld ....“ — Chicago Daly Tribune. „ .... Hin fyndna og hneykslanlega skáldsaga Mr. Maughams .... “ — Nation. „ .... Það er eitthvað hressandi við hrei nskilnina í stíl hans .... Það er stíll, sem þjónar því höfuðmarkmiði hans, að sýna lífið í allri þess nekt ....“ — New York Times. „... Mr. Maugham hefir tæpast ritað snjallari sögu en þessa ....“ — New Statesman. „Það er ævalangt síðan út hefir komið ádeilusaga, sem jafnast á við þessa ....“ New York World-Teiegram. „Þetta er sannarlega snjöll saga.“ — Saturday Review of Literature. Vegna pappirsskorts er upplag bókarinnár litið. Prentsmiðja Austurlands h.f. Seyðisfirði. í matfm Lundi, Norðlenzk saltsíld, Ný faxasíld, Nýtt hrefnukjöt, Hákarl og harðir þorskhausar, Ný lúða, Frosinn sjóbirtingur, Úrvals saltfiskur í 25 kg. pökkum. FISKBÚÐIN Hverfisg. -123. Sími 1465. Ilafliði Baidvinsson. Vinnið ötullega tgrir Timann. Auglýsendur! Hafið þér athugað að lesend- um Timans fjölgar sifellt 1 Reykjavík og flestum öðrum kaupstöðum og að Tíminn er útbreiddasta blaðið yfirleitt í kauptúnum og sveitum um land allt. Gjalddagi TÍMANS var 1. júlí. Þeir, sem ekki hafa greitt btaðið, eru áminntir um að gera það sem fyrst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.