Tíminn - 29.10.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.10.1947, Blaðsíða 4
D A G S K R Á er bezta íslerizka tímaritib um þjóðféLagsmál REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu. við Lindargötu.. Simi 6066 29. OKT. 1947 198. blað Bókin „Myrkur um miðjan dag” komin út Fjallar um réttar- höldiit í Moskvu og ör- lög þeirra manna, sem þar voru sakbornir Þessa dagana kemur í bóka- búðir saga, sem líklegt er að vekja muni mikla athygli. Er það hin fræga saga Arthurs Köstlers, „Myrkur um miðjan dag.“ Gefur Snælandsútgáfan bókina út, en þýdd er hún af Jóni Eyþórssyni. Þessi saga fjallar um hin margumtöluðu málaferli í Moskvu og örlög byltingafor- ingjanna gömlu. Aðalsöguhetj- an er gamall uppreisnarforingi og embættismaður ráðstjórnar- innar. Hann er tekinn fastur og sakaður um landráð og aðra glæpi. Kjarkur hans er drep- inn niður með yfirheyrslum og pyndingum, unz hann játar á sig allar sakir, sem á hann eru bornar. Að lokum er hann skot- inn. Öll er þessi frásögn færð í listrænan búing, svo að hún varpA eigi aðeins Ijósr yfir þá atburði, er hún fjállar um, held- ur er hnitmiðað skáldverk. Fjölmeimir fundir . . . (Framhald af 1. riBu) Hátt á fjórða hundrað manna sóttu samkomuna úr flestum hreppum sýslunnar og varð hún hin ánægjulegasta á allan hátt, og Framjsóknarfélagi Snæfell- inga til sóma. Framsóknarfélag Austur- Húnvetninga hélt almennan flokksfund á Blöndufei á laug- ardaginn. Sótti hann nær .70 manna úr flestum hreppum sýslunnar. Frummaglandi var Páll Zóphóníasson alþm. Um- ræður urðu miklar á eftir og margir fundarmenn tóku til máls. Fundarstjóri var Gunnar Grímsson, formaður Framsókn- arfélags Austur-Húnvetninga. Framsóknarmenn sunnan Skarðsheiðar héldu fund á Akranesi á laugardaginn. Þar mættu af hálfu flokksins Stein- grímur Steinþórsson, Sigurvin Einarsson og Þráinn Valdimars- son. Fundinn sóttu menn úr öllum hreppum Borgarfjarðar- sýslu, sunnan Skarðsjjeiðar. Var þar m. a. rætt um framtíðar- starfsemi flokksins í Borgar- fjajðarsýslu. Fundarstjóri var Þórhallur Sæmundsson bæj ar- fógeti á Akranesi. Framsóknarfélag Árneáinga hélt þrjá fundi í Árnessýslu á sunnudaginn. Að Brautarholti á Skeiðum. Þar mættu Björn Kristjánsson og Halldór Ásgrímsson. Að Ásum í Gnúpverjahreppi. Þar mættu Jörundur Brynj- ólfsson og Daníel Ágústínusson. Að Flúðum í Hrunamanna- hreppi. Þar mættu Bjarni Ás- geirjison og Páll Þorsteinsson. Nokkrir heimamenn tóku til máls og urðu umræður tals- verðar. Framsóknarfélag Eyjafjarð- arsýslu hélt fulltrúafund á Ak- ureyri á mánudaginn. Þar mætti Bernharð Stefánsson alþm. Samkomur þessar og fundir hafa verið hinir mikilsverðustu fyrir starfsemi flokksins — til kynn^ngar og fræðslu um stjórnmálaástand þjóðarinnar. Væntanlega verða nokkrar samkomur haldnar um næstu helgi með svipuðum hætti. ÞEIfi SEM NOXA ALFA-LAVAL mjaltavélar ÖBLAST: Meiri mjólk, þvl að AUA-LAVAL vólin er smlðuB þannlg, að hún hefir sérstaklega góð áhrif á mjólkurhæfnl kúmia. — Betrl mjólk, þvl að með ALFA-LAVAL vélun- um er hægara að framleiða hreina og gerlalitla mjólk, en með nokkurrl annarri mjaltaaðferð. — Ódýrari mjólk, því að ALFA-LAVAL válarnar þurfa svo Utið afl og varahlutaeyðslan er mjög lítil. — ALFA-LAVAL mjalta- vélum fylgir prentaður leiðarvísir á Islenzku. Sérfróður maður, sem er I þjónustu vorrl, setur vélarnar upp og vér munurn sjá um, að ávallt sé íyrir hendl nsegur forðl varahluta. Bændur: athugið hvað nágranninn, sem hefir ALFA-LAVAL mjaltavél, segir um vélina sina, áður en þér festið kaup á mjaltavél annars staðar. Einkaumboð fyrlr ísland: Samband ísl. samvinnufélaga (jatnla Síc Auglýsendur! Hafið þér athugað að lesend- um Tímans fjölgar sífellt í Reykjavik og flestum öðrumj kaupstöðum og að Tíminn er! útbreiddasta blaðið yfirleitt í j kauptúnum og sveitum um land allt. 225 aldraðir Reykvíkingar . . . (Framhald af 1. síðu) ilisstjórninni. Haraldur Sigurðs- son var forstjóri heimilisins frá 1930—1934. Aðsókn vistmanna. Fyrstu árin eftir 1930 var að- sókn vistmanna ekki næg til þess að fylla húsið, en hún fór vaxandi og þegar það var 10 ára voru vistmenn orðnir um 150 og langur „biðlisti," sem aldrei hefir horfið síðan. Þó hefir vist- mönnum stórfjölgað eftir að reist hafði verið stórhýsi fyrir starfsfólkið, en það hús var tek- ið till notkunar fyrst á árinu 1946. Starfsmannahúsið var reist með verulegum stuðningi úr bæjarsjóði Reykjavíkur. — Hins vegar neitaði meirihluti Alþi/igis um fjárstyrk enda þótt boðið væri að hafa alltaf 30 vistpláss fyrir fólk utan af landi gegn því að ríkið legði fram 300 þús. kr. til byggingar- innar. — Vistgjöld og rekstur. Vistgjöld eru flest 1810 á dag en kr. 23,50 fyrir sjúklinga. Vistmenn eru nú 225, 163 konur og 62 karlar. Yfirhjúkrunarkonur hafa lengst af verið frk. Ólafía Jóns- dóttir og frk. Jakobína Magnús- dóttir, núverandi yfirhjúkrun- arkona. Ráðskona í eldhúsi hefir verið síðan 1934 frk. Guðný Rós- ants. Ráðskona í þvottahúsi er frk. Guðríður Jósepsdóttir. Heimilislæknir er Karl Sig. Jóní^sson. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason var vígður prestur heim/lisins 1942 og hefir ríkis- sjóður styrkt það starf með 500 kr. árslaunum. Kúabú og garðrækt. Kúabú var rekið um nokkurra ára bil að Laugarnesi en á þessu hausti varð að hætta þeim bú- skap sökum skorts á landrými. Bústjóri var öll áriri Kristján Guðmundsson. — Garðyrkju hefir stofnunin ávalt haft tals- verða hin síðari ár og hefir Ein- ar Larsen, danskur tnaður, séð um þau störf s.l. 9 ár. Nú er verið að reisa viðbygg- ingu við hús elliheimilisins og hefir bæjarsjóður la^t fram til þess kr. 400.000.00. V@rður hægt að bæta við 20—30 vistmönnum þegar sú viðbót er fullgerð og verða vistmenn þá um 250 sam- tals. |Unglingavantar Unglinga vantar til að bera út Tímann, bæði í Vestur- og Austurbænum. Talið við afgreiðsluna sem fyrst, sími 2323. F j árlajsjafrunivarpið (Framhald af 1. síðu) eins og t. d. útgerðin hafi borið skarðan hlut frá borði. Verðtollurinn er áætlaður 33 milj. kr. Er þar gert ráð fyrir að innflutningur minnki stórlega á árinu og líka tekið tillit til þess, að hækkun sú á verðtolli, sem lögfest var á síðasta þingi fellur úr gildi um næstu ára- mót. Vörumagnstollurinn er hins vegar áætlaður 12 milj. króna og þá haft fyrir augum að hann haldist óbreyttur á næsta ári. Tekjur af einkasölum ríkisins eru áætlaðar svipað og gert er ráð fyrir í fjárlögum þessa árs.“ Ný heimild. Seinna verður sagt hér í blaðinu frá ýmsum útgjaldalið- um fjárlaganna. En þess má geta, að í heimildarbálki fjár- laganna er tekin upp sú ný- breytni, $ð þar er ekki aðeins heimilað, — eins og að undan- förnu, — að fresta ýmsum fjár- lagaframkvæmdum, ef atvinnu- ástandið gerir það nauðsynlegt, heldur er stjórninni einnig heimilað að taka allt að 25 milj. kr. lán til að hraða slíkum fram- kvæmdum, ef nægt vinnuafl er fyrir hendi og atvinnuleysi myndi skapast að öðrum kosti. en í fyrra. Kosnir verða 9 menn í stúdentaráð. Talsverður undirbúningur er hafinn vegna kosninganna af hálfu síuðningsmanna allra listanna. Framboðsfundur verð- ur haldinn í háskólanum næst- komandi föstudagskvöld. Stúdentaráð er nú skipað 5 mönnum frá Vöku, þremur frá róttækum og einum jafnaðar- manni. Stúdeutaráðs- kosningarnai* (Framhald af 1. slðu) HaÁdórsson stud. jur. og Bragi Sigurðsson £tud. oecon. Efstu menn á lista Vökp eru Tómas Tómasson stud# jur. Vík- ingur H. Arnórsson stud jur. og Bragi Guðmundsson stud. polyt. Á kjörskrá eru um 500 stúd- entar, og eru það nokkru fleiri Eimrciðin 3. hefti yfirstandandi ár- gangs er nýkomið út og er efni þess þetta: Ævintýrið um Indland, eftir Svein Sigurðsson. ísland — England (grein) eftir Egil Hall- grímlsson. Jökullinn hleypur (grein) eftir Vigfús Sigurðsson Grænlandsfara. Byltingamaður (smásaga) eftir Hákon stúdent. Steinkopf-hjónin (smásaga) eftir Helga Konráðsson. Félagt- hugsjónirnar og valdsóknin (grein) eftir Halldór Jónasson. Forboðinn ávöxtur (grein) eftir Svein Sigurðsson. Kom hann og söng (sönglag) eftir Baldur Ahdrésson. Þá eru kvæði eftir Jónatan Jónsson og Stein K. Steindórs. Kviðlingar eftir Pá^’ Ólafssön og Þorstein Erlingsson, sem ekki hafa verið birtir áður. Ennfremur bókafregnir og ýms- ar smágreinar. Gjalddagi TÍMANS var 1. júlí. Þeir, sem ekki hafa greitt blaðiff, eru áminntir um aff gera þaff sem fyrst. Systurnar frá Boston (Two Sisters from Boston) Skemmtileg og hrlfandi amer- ísk söngvamynd, gerS af Metro Goldwyn Mayer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7rí/*cti-Síc Leyndardómur bréfanna sjö Afar spennandi amerísk saka- málamynd. Aðalhlutverk: Henry Hunter Pally Rowles Henry Gordon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sími 1182. — thjja Síé Hátíðasumar („Ccntennial Summer") Mjög falleg og skemmtileg mynd í eðlilegum litum, með músík eftir JEROME KERN. Sýnd kl. 9. Njósnarinn „Frk. Doctor44 Spennandi ensk njósnarmynd. Rita Parlo Erich von Stroheim John Loder Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. 7jatnarkíc KITT Y Amerísk stórmynd eftir sam- nefndri skáldsögu Paulette Goddard Ray Milland Patrick Knowles Sýnd kl. 5, 7 og 9. Magnás Sigurðsson bankastjóri andaðist í Genova 27. þ. m. Affstandendur. M álverkasýning Örlygs Sigurðssonár í Listamannaskálanum er opin daglega kl. 11—11. Framsóknarfélag Gullbringusýslu heldur fræðslu- og skemmtifund í Alþýðuhúsinu í Kefla- vik, laugardaginn 1. nóvember, og hefst hann kl. 9. e. h. Eystcinn Jónsson ráðhcrra og Skúli Guðmundsson alþingismaður verffa meffal ræffumanna á fundinum. Kjartan Ö. Bjarnason sýnir islenzkar litkvikmyndir, m. a. frá Heklugosinu. Framsóknarmenn, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Uúólnqs duff Roi VanUlc Sítróuu Appeliía SákkulaSl KRON Cítbreiðið Tírnann! Auglýsið í Tímanum. fJtbrciðið Tímann! Ha N.s. Dronning Alexandrine fer héðan til Færeyja og Kaup- mannahafnar um 7. nóv. n. k. Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla mið- vikudaginn 29. þ. m. fyrir kl. 5. síðd., annars seldir öðrum. ís- lenzkir ríkisborgarar sýni skír- teini frá borgarstjóraskrifstof- unni. — Skipaafgreiðsla J. Zimsen. — Erlendur Pétursson —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.