Tíminn - 01.11.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.11.1947, Blaðsíða 4
D A G S K R Á er bezta íslenzka tímaritÍð um þióðfélagsmál REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 1. AÓV. 1947 201. hlað Sements verksmið j an (Framhald af 1. slðu) sýnishorn af sandinum til Am- eríku til athugunar þar. Nú hefir verið lokið við að mæla upp landsvæði þau, sem sementsverksmiðjunni hafa verið ætluð til afnota, og munu kort af þessu svæði tilbúin inn- an skamms. Dýptarmælingar á sandinum hafa einnig verið gerðar, og hefir verið borað allt niður í 12 m. dýpi. Sandurinn í þessu dýpi hefif reyiizt svipað- ur að efnasamsetningu og yfir- borðssandurinn. Má því teljast öruggt, að þarna séu nægar birgðir af skeljasandi um ófyr- irséða framtíð. Varðandi frek- ari rannsóknir Haraldar vísast að öðru leyti til meðfylgjandi greinargerðar hans og fleiri fylgiskjala. Góð skilyrði til - • -' sementsgerðar hér. Af greinargerð Haraldar má sjá, að viðhorfið til fram- kvæmda í innlendum sements- iðnaði hefir tekið miklum breyt- ingum á síðustu árum. Sements- notkun hefir stóraukizt, og jafnvel þótt notkun þess á s.l. ári virðist í fljótu bragði óeðli- lega mikil, er engin ástæða til þess að ætla, að hún minnki verulega, sérstaklega þegar tek- ið er tillit til þess, að í landinu er mikill skortur á sementi til vegagerða. Síðustu rannsóknir hafa leitt í ljós, að hægt er að fá hér öll hráefni til þessarar framleiðslu á sama stað^ að undanteknu gipsi, en af því þarf um 300% af þunga sementsins. hversu mik- ill sparnaður verður af þessu í rekstri verksmiðj unnar 'má öll- um vera ljóst. Þær hafa líka gefið til kynna, að hér er hægt að framleiða portlandsement sem jafnast á við það sement, sem nú er flutt inn í landið, hvað gæði snertir, og það ætti a. m. k. ekki að vera dýrara en aðflutt sement. Bent hefir verið á það, að með innlendri framleiðslu Á því sem- enti, sem flutt var til landsins á s.l. ári, hefði þjóðinni sparazt rúml. 8 ý2 milj. kr. í erlendum gjaldeyri, og á sama tíma hefði verið hægt að selja sementið á lægra verði. Ekki þarf því að fjölyrða.um hinn gjaldeyrislega ágóða af sementsverksmiðju. Hitt skal heldur bent á, að hinn óbeini ávinningur, sem hlýzt með auknu starfsöryggi og at- hafnaöryggi þjóðarinnar og fæst með því, að hún framleiði byggingarefni sín sjálf, er mjög mikilsvert atriði. Á kreppu- og atvinnuleysis- tímum getur sementsverksmiðja verið stórfengilegt fyrirtæki í höndum hins opinbera til þess að viðhalda gengi i landinu, og með stofnun innlends sements- iðnaðar munu ýmsar fram- kvæmdir í landinu, svo sem vegalagningar, hafnargerðir o. fl., mjög auðveldast og verða óháðar gjaldeyriseign ríkisins. ísland mun nú vera eina sjálfstæða ríkið í Evrópu, sem ekki framleiðir sement, en bygging sementsverksmiðju er nú orðið timabært athafnamál, og það er jákvætt hagsmuna- mál, sem verður að leysa svo fljótt sem unnt er. Haukadalsskóli settur á raorgun 20 nemendur verða í skólanum íþróttaskólinn að Haukadal verður settur á morgun. Nem- endur í skólanum verða 20 í vetur. Að undanförnu hefir mjög mikið ve*sð unnið að endurbót- | um á húsnæði skólans. Byggt, hefir verið nýtt leikfimihús,' sem búið er öllum nýjustu tækjum. Þá hefir einnig verið; lokið við nýja íbúðarbyggingu! handa skólastjóra og nemend- \ um. ÞEIR SEM NOTA ALFA-LAVAL mjaltavélar ftBLAST: Meirl mjólk, því að ALFA-LAVAL vólin er amíðuB þannig, að hún hefir sérstaklega góð Ahrií á mjólkurhæfni kúnna. — Betri mjólk, þvl að með ALFA-LAVAL vélun- um er hægara að framlelða hreina og gerlalitla mjólk, en með nokkurri annarri mjaltaaðferð. — Ódýrari mjólk, því að ALFA-LAVAL vélamar þurfa svo litið afl og varahlutaeyðslan er mjög lítil. — ALFA-LAVAL mjalta- vélum fylgir prentaður leiðarvlsir á íslenzku. Sérfróður maður, sem er 1 þjónustu vorri, setur vélamar upp og vér munum sjá um. að ávallt sé fyrir hondl nagur forðl varahluta. Bændur: athuglð hvað nágrannlnn, sem hefir ALFA-LAVAL mjaltavél, segir um véilna slna, áður en þér festið kaup á mjaltavól annars staðar. Einkaumboð fyrir ísland: Samband ísl. samvinnufélaga Kantötukór Akur- eyrar 15 ára Kantötukór Akureyrar á 15 ára afmæli um þessar mundir. Verður þessa afmælis minnzt með flutningi hins mikla óra- tóríum Björgvins Guðmunds- sonar, Strengleikum, og verður því útvarpað frá Akureyri á sunnudaginn kl. 2. Verður verkið flutt í Akureyrarkirkju kl. 2 á sunnudaginn af Kant- ötukór Akure^rar og Karlakór Akureyrar undir stjórn Björg- vins Guðmundssonar. Þetta mikla óratóríum Björg- vins var fyrst flutt opinberlega á Akureyri í fyrra, en það er samið við Ijóð Guðmundar Guðmundssonar skólaskálds, Friður á jörðu. Búóings du/t VanUle SitrÍM Appelsin SákkolnM KRON Auglýsendur! Haflð þér athugað að lesend- um Tímans fjölgar sífellt í Reykjavlk og flestum öðrum kaupstöðum og að Tíminn er útbreiddasta blaðið yfirleitt í kauptúnum og sveltum um land allt. F. R. Dansleikur í Nýju Mjólkurstöðmni í kvöld kl 9. Aðgöngumiðar á sama stað kl. 5—6 í ilag’. Ný kjötverzlun Opna í dag nýja kjötverzlun í Ingólfsstræti 3. Þar verður á boðstólum alls konar kjötmeti, álegg, grænmeti o. fl. Erlendur Guðraundsson (jamla Síi Systurnar frá Boston (Two Sisters from Boston) Skemmtileg og hrífandi amer- ísk söngvamynd, gerð af Metro Goldwyn Mayer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tbjja 8íé 'Tripcli-Síó Hátíðasnmar („Centennial Summer") Mjög falleg og skemmtileg mynd í eðlilegum litum, með múslk eftir JEHOME KEHN. Sýnd kl. 9. Njósnarinn „Frk. Doetor44 Spennandi ensk njósnarmynd. Rita Parlo Erich von Stroheim John Loder Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. yjarHarbíó Sonnr Lassie (Son of Lassie) Tilkomumikil amerísk kvik- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Peter Lawford Donald Crisp June Lockhart Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sala hefst kl. 11 f. h. — Sími 1182 — KITT Y Amerísk stórmynd eftir sam- nefndri skáldsögu Paulette Goddard Ray Milland Patrick Knowles Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG RÉYKJAVÍKUR Blúndur og blásýra (Arsenic and Old Lace) Gamanleikur eftir- Joseph Kessilring. Sýninjí annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 3—7, sími 3191. Börn fá ekki aðgang. jf»c»»c«»»t«»c»»m«a'»»»»»»»»»»0'««'c*««s»»s>sc's»ssý»s»sí'«asss3»sa»sas$$'e«i»«'»«'>»s« Unglingavantar Unglinga vantar til að bera út Tímann, bæði í Vestur- og Austurbænum. Talið við afgreiðsluna sem fyrst, simi 2323. jæ—«»«m«««'»»»o«»»«»s««»ti>»>««««'«c»»o»t»gcrMCii»»t«»o«a«epa«$ Jólablabsauglýsingar j Þeir, sem ætla að auglýsa í Jólablaði Tímans, eru vin- samlegast beðnir að senda' auglýsingarnar sem allra fyrst, þvl að fram úr þessu verður byrjað að prenta blaðið. Munið, að því fyrr sem auglýsingarnar berast, því meiri möguleikar eru á að koma jólablaðinu I tæka tíð til les- endanna. íslendingasagna- útgáfan h.f. vill vekja athygli þeirra, sem ætla að gefa börnum ferm- ingargjafir, að útgáfan á nokkur eintök af íslendinga- sögunum í brúnu og rauðu skinnbandi. Hringið í síma 7508 og bækurnar verða sendar heim. — Verð útgáfunnar er kr. 423,50. Notið tækifærið meðan þessar litlu birgðir endast. fslendingasagnaútgáfan h.f. Sími 7508. Kirkjuhvoli. ' > '' <> o ' > '> Páll S. Pálsson Kristinn Gunnarsson Málflutningsskrifstofa Laugaveg 10. Sími 5059 Vínnið iitulleqa fyrlr .----------------------------------------------- Timmnn. TÍMINN er viðlesnasta anKlýsingablaðlð! Anglýsið í Timannm. Prjónavél nr. 5 eða 6 óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4950, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.