Tíminn - 07.11.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.11.1947, Blaðsíða 1
' Ritstjóri: Þórar.inn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason ‘ Útgefandi ' Framsóknarflokkurinn , L -----——----——— ------------» Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslu og auglýsing- arsími 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, föstudaginn 7. nóv. 1947 203. blaS Mönnum hefir verið það ljóst um skeið, að nauðsyn var þeirrar breytingar á blá-ðáútgáfu Framsóknar- flokksins, að flokkurinn gæfi út fjölbreytt dagblað. Vaxandi þéttbýli, bættar samgöngur og auknar kröfur um fjölbreytni bláða hafa gert þessa breytingu aðkallandi nauðsyn. Málefni þetta var tekið til rækilegrar meðferðar á síðasta flokksþingi Framsóknarmanna. Ríkti þar mjög mikill áhugi fyrir því að hrinda þessari hugmynd í framkvæmd. Á flokksþinginu var samþykkt svolátandi ályktun: „Flokksþingið ákveður, að Tímanum verði breytt í átta síðu dagblað á næsta ári, strax og tæknilegar ástæður leyfa. Ásamt dag^laðinu verði gefið út viku- blað, ef blaðstjórn og miðstjórn flokksins telja það nauðsynlegt að athuguðu máli.“ Flokksþinginu var ljóst, að mikið átak þyrfti til þess að standast aukinn kostnað vegna þessara þreyt- inga á blaðakostinum. Ákváðu menn því á flokksþing- inu, að ný fjársöfnun skyldi fara fram meðal flokks- manna um land allt og annarra, sem styðja vildu blaðaútgáfu flokksins. Bundust menn jafnframt sain- tökum á flokksþinginu um að styðja þessa nýju söfnun. Að fjársöfnuninni hefir síðan verið unnið af miklu fjöri og áhuga. í dag kemur fram árangur þessa starfs. Tíminn kemur nú út í nýjum búningi, átta síðu dagblað. Fjársöfnuninni er ekki lokið, en hún hefir staðizt áætlun fram að þessu. Byrjað er á hinni nýju blaða- útgáfu, nú þegar er hinar nýju vélar Edduprentsmiðju eru tilbúnar. Það er gert í trausti þess, að þeir, sem eftir er að leita til um framlög, bregðist eigi miður við en hinir, sem þegar hafa lagt fram fé. Blaðstjórnin vill nota þetta tækifæri til þess að færa þakkir þeim mörgu, sem þegar hafa lagt fram fjár- muni og gefið fyrirheit um stuðning. Það er þessi stúðn- ingur, sem gerir kleift að frarakvæma þessa lang- þráðu breytingu á blaðaútgáfu flokksins. Jafnframt flytur blaðstjórnin þakkir öllum þeim, sem lagt hafa fram starf í þágu fjársöfnunarinnar, og þeim, sem eru að vinna að söfnuninni. Það er ýmsum annmörkum bundið að samræma blaðaútgáfu handa þéttbýli og strjálbýli. Verður nú þannig af stað farið, að dagblaðið Tíminn verður sent öllum áskrifendum án aukagjalds til áramóta. Bráð- lega verður tilkynnt verð blaðsins framvegis. Verður þá grennslazt eftir því, hvort menn vilja heldur dag- blað eða vikublað. f ráði er að gefa út vikublað jafn- framt á næsta ári, ef það þykir nauðsynlegt. En blað- stjórnin hvetur menn mjög eindregið til þess að gera- ast áskrifendur að dagblaðinu, hvar sem er á landinu. Leitast verður við að hafa blaðið f jölbreytt að efni og fréttaauðugt, og ætlunin er, að það hafi öllum eitt- hvað að flytja. Með þeirri breytingu, sem nú er gerð á Tímanum, er merkum áfanga náð. Framtíð blaðsins er þó enn sem fyrr komin undir hinum fjölmörgu stuðningsmönnum þess. Treystir blaðstjórnin því, að þeir muni reynast blað- inu jafn vel og hingað til. Mun þá vel fara og blaðinu auðnast að koma mörgu góðu til leiðar. BLAÐSTJÓRN TÍMANS. Grænlandsfari segir frá: Við strendur Grænlands er þorsk- urinn í stórum og þéttum torfum En á sLðastiiðnum vetri urðu þó Græn- lendingar að leggja sér slehahundana til munns norður með landi til Godt- háab, HoLsteinsborgar, Eg- édesminde og Umanak, en þangað komumst við lengst norður. Þar komumst við í skip, sem stór, danskur jarð- fræðileiðangur, er var gerður út til Grænlands í sumar, Meðal farþeganna, á flugvélinni Heklu, er hún kom frá hafði umráð yfir. Fórum við Ivaupmannahofn siðasthðmn manudag, var Guðm Guð- me6al m Godhavn á jónsson magister. Hann lauk sem kunnugt er grasafræðinámi við Kaupmannahafnarháskóla árið 1943 og hefir síðan stund- að ýms vísindastörf í Danmörku. Síðastliðið sumar tók hann þátt í grasafræðileiðangri til Grænlands. Sagði hann tíð- indamanni Tímans frá ýmsu, sem fyrir hann bar í þeirri ferð. Guðni Guðjónsson er fæddur í Reykjavík, en ætt- aður austan undan Eyja- fjöllum. Hann stundað menntaskólanám í Reykja- vík, en fór síðan til Kaupm,- hafnar til framhaldsnám/ og lauk þar magisterprófi grasafræði, eins og áður e' sagt. Síðan hefir hann eink- um fengizt við erfðafræði- rannsóknir í rannsóknar- stofu landbúnaðarháskólan. danska. Jafnframt hefii hann unnið mikið i islenzku félögunum í Kaupmanna- höfn. í Grænlandsförina réðist eynni Diskó. Þar er miðstöð náttúrufræðirannsóknanna á Grænlandi. Þangað komum við 15. september. Þá var þar enn snjólaust og góð aðstaða til jurtarannsókna. En þess var samt skammt að biða, að snjóa tæki. Pálrai Hannesson heiðraður Guðni Guð.jónsson magister — Grænlendingarnir köliuðu hann Angut umigsualik. 4 reki í 27 kls't. Heimleiðis fórum við aftur með Diskó, og varð það all- volksöm ferð. Við lantum sem sé í fárviðri við Suður- Grænland. Vindhraðinn var tólf stig. og í tvo sólarhringa beittum við upp í vindinn, en héldum þó aðeins rétt i horf- inu. Brotsjóir gengu hvað eftir annað yfir skipið, og að lokum reiö á þaö einn, sem skellti því á hliðina. Krýólít- ið, sem var í lest þess, kast- aöist út í hliðina og varnaði því að reisa sig við. Vélarn- ar stöðvuðust, og þannig rak okkur suður á bóginn undan storminum i tuttugu og sjö klukkustundir. En þá tókst loks að rétta það, eftir að krýólitinu hafði verið mokað til' til og vatni og olíu dælt milli hann svo í sumar, og hennar naut hann nokkurs, geýma. styrks frá ‘Sarlsberg-sjóði og | Og loks komust við heilir 'immtán hundruð króna á húfi til Hafnar. ’tuðnings frá menntamála-! ’áði hér, enda safnaði hann úöntum handa íslenzka náttúrugripasafninu. Það mu aðeins tiltölulega fáir lagar siðan hann kom til Caumannahafnar úr þessari 'erð — og nú er hann hér með svart og mikið Græn- 'andsskegg. En í lok þessa mánaðar fer hann aftur til Danmerkur, ásamt kohu >inni, Álfheiði Kjartansdótt- ir Ólafssonar frá Hafnar- firði. ! Grænlenzkt blómskrúð. — En hvað geturðu sagt Pálmi Hannesson. Jurtarannrn'í nir á vesturströndinni. — Við vorum fjórir, er Pálmi Hannesson rektor er tókum þátt í þessari grasa- um þessar mundir í fyrir- ferð til Grænlands, sagði lestrarferð í Kaupmanna- Gúðni. Hinir þrir voru allir höfn. Hefir hann flutt erindi danskir. Einn þeirra munu um Heklu og Heklugosið á sjálfsagt margir íslendingar fundi konunglega danska kann^st við. því að' hann hef- landfræðifélagsins, og i dag ir veriö hér á landi við mun hann flytja erindi á grasafræðirannsóknir. Þetta fundi Dansk-Islandsk Sam- er dr. Thorvald Sörensen. fund. I Við fórum með Græn- Landfræðifélagið hefir landsfarinu Diskó og tókum sýnt Pálma þann heiður að | fyrst land i sæma hann Egede-heiðurs- ‘.Eystribyggð í mér frá Grænlandi? — Eins og ég vék að fórum við víða um vestursrtöndina. Við fórum í land þar sem skiniö kom við, athuguoum grös og gróður og gengum á fjöll. Stundum bjuggum við í tjöldum eða veiðimanna- kofum og lifðum þá á skrínu- kosti. Yfirleitt höfðum við öll matvæli með okkur frá Danmörku. Mér fannst Grænland á- Framh. á 7. s. Truman leggur milcla áherzlu á Evrópu- hjálpina Bandaríkjaþing mun koma saman eftir ellefu daga. Truman forseti hefir lagt áherzlu á nauðsyn þess, að bingið taki fyrst til meðferð- ar hjálp til Evrópu sam- kvæmt Marshall-tillögunum, Julianehaab í enda þótt ráðstafanir vegna byrjun ágúst- verðlags og dýrtíðarmála í merki þess, en þá sæmd hefir mánaðar eftir þriggja vikna Bandaríkjunum verði eitt af enginn hlotið i mörg ár. úf”'ist. Þaðan héldum við aðalmálum þingsins,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.