Tíminn - 08.11.1947, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.11.1947, Blaðsíða 5
204. blað TÍMINN, laugarðaginn 8. nóv. 1947 Lausgard. 8. nóv. Dýrtíðarmálið Fjörtíu dagar eru liðnir síðan þingið kom saman og hafa þó ekki enn verið lagð- ar fyrir það neinar tillögur um lausn þess máls, sem bráðastrar úrlausnar krefst, dýrtíðarmálsins. Þar sem af- koma þjóðarinnar byggist nú meira á því en nokkru öðru, að fundin sé skynsamleg lausn þessa máls, er ekki að undra, þótt hún bíði með mikilli óþreyju eftir af- greiðslu þingsins á þessu máli. Hitt verður jafnframt að viðurkenna, að stjórnin hef- ir einnig nokkrar afsakanir þótt málið taki verulegan undirbúning hjá henni. Fyrr- verandi stjórn var búin að koma því í slíkt öngþveiti, að erfitt var að finna á því lausn og áreiðanlega enga góða, sem allir geta nokkúrn- veginn sætt sig við. Framan af árinu svifu gömlu stjórnar flokkarnir líka áfram í sömu dýrtíöarvímunni og á und- anförnum árum, svo aö til- lögur Framsóknarmanna um að taka málið strax til úr- lausnar á síðastl. vetri eða vori fengu engan byr. Það var ekki fyrr en í haust, að hægt var að fá hina flokkana til að sinna málinu af nokkurri alvöru. Og það er ekki að vænta þess, að jafn ólíkir flokkar og stjórnarflokkarn- ir eru, geti sameinast í einu vetfangi um að koma þessu máli úr þeim ógönguin, sem fyrrv. stjórn hafði komið því í undir handleiðslu Ólafs Thors og kommúnista. Nú er hins vegar svo kom- ið, að ekki er lengur auðið að taka frest í þessu máli. Nú er annað hvort að synda eða sökkva. Þegar stéttaráð- stefnan og stéttafundir þeir, sem nú standa yfir eða verða um þessa helgi, er lokið, verð- ur ríkisstjórnin að taka mál- ið til skjótrar afgreiðslu. Það er ófrávíkjanleg skylda henn- ar og þótt fyrr hefði verið. Það, sem gerir dýírtíðar- málið ekki sízt erfitt úr- lausnar, er vandinn á því að hafa lausn þess þannig, að byrðarnar leggist hlutfalls- lega jafnt á menn eftir efn- um og ástæðum. En sú lausn, sem ekki byggir á þessum grundvelli er ranglát og verð- ur vart þoluð af almenningi. Þess vegna er það stórhættu- legt, að meirihluti ríkis- stj órnarinnar virðist líta meira á verzlunarmálin frá sjönarmiði 220 heildsala en neytendanna. Það vekur líka þann uggvænlega grun, að sá hinn sami meirihluti kunni að hafa svipað sjón- armið varðandi önnur svið dýrtíðarmálsins. Sú krafa hefir jafnan verið sett fram af Framsókn- armönnum í sambandi við lausn dýrtíðarmálsins, að byrðar niðurfærslunnar komi fyrst og fremst á þá, sem mest hafa grætt á dýrtíðinni. Slík krafa er eins réttlát og framast er hægt aö hugsa sér. Þessari kröfu munu Fram- sóknarmenn halda fast fram nú. Ef vikið veröur frá þess- um grundvelli, mun það verða gert af öðrum en Framsóknarmönnum. Það, sem þarf að gera sam- hliða niðurfærslu í einni eða ERLENT YFIRLIT: Eft irmaður Attlees? í lsæ|ar- ®g sveitar- stjéntarkasifiiitgfiiitaitt Itafa aakl^ signr- v®ttir ílfialfilstfitaitna Nýlega hafa farið fram bæjar- og sveitarstjórnarkosningar í nokkrum hluta Englands, Wales og Skotlatids og hafa úrslitin oröið þau, að jafnaðarmenn hafa stór- tapað, en íhaldsmenn og óháðir unnið á. Þetta er í fyrsta skipti eftir kosningasigur jafnaðarmanna 1945, sem íhaldsmenn hafa bætt hlut sinn í kosningum og þykja þetta því mikil tíðindi, sem kunna þó að boða önnur meiri. Af hálfu íhaldsmahna eru þetta talin merki þess, að þeir muni vinna næstu þingkosningar og krefjast þeir því, að kosningar verði látnar fara fram hið fyrsta. Jafnaðarmenn segja hins vegar, að þessi sigur íhaldsmanna sé aðeins stundar- fyrirbrigði, er stafi af því, að hin- ar nýju skömmtunarráðstafanir gengu í gildi 1. okt. síðastl. Hins vegar séu enn eftir meira en 2% ár til reglulegra þingkosninga og þá verði árangurinn af viðreisnar- starfi jafhaðarmannastjórnarinn- ar farinn að koma í ljós. Jafnaðar- menn hafi því engu að kvíða. Það rétta í þessum málum mun það, að erfitt er að sjá fyrir um úrslit næstu þingkosninga í Bret- landi. En vert er í því sambandi að minnast þeirr.ar reynslu, að Bret- um hefir verið nokkuð gjarnt að skipta um stjórnir við kosningar og það er miklu algengara að stjórn- arflokkur hafi tapað kosningum en unnið' þær. Sigur íhaldsmanna í bæjar- og sveitarstjórnarkosning- um nú hefir því gefið þvi um- tali byr undir vængi, að stjórnar- skipti muni fylgja í kjölfar næstu kosninga. Afstaða Breta til Churchills. Ein afleiðing þessa umtals er sú, að farið er að stinga saman nefjum um það, hver muni verða forsætisráðherra, ef íhaldsmenn vinna kosningarnar. Verði slík breyting fljótlega, er vafalítið, að Churphill verði fyrir valinu. En marglr íhaldsmenn væru þó ekk- j ert ánægðir yfir því. Sannleikur- I inn mun sá, að Churchill hefir ekki reynzt fiokknum neitt sér- ! staklega heppilegur forustumaður1 síðan stríðinu lauk. Fullvíst er talið, að hann hafi spillt mjög fyrir flokknum í kosningunum 1945 með hinum harkalegu árásum á Verkamánnaflokkinn, en Churc- | hill brigzlaði honum um einræðis- hneigð ög fasisma. Bretar tóku Churchill illa upp þessar ásakanir í garð fyrri samstarfsmanna. Churchill hefir hent það sama í mörgum þingræðum sínum síðan, að vera of stóryrtur og eigna and- stæðingum sínum of iilar hvatir. Slikt felíur Bretum ekki vel í geð. Sú skoðun virðist ryðja sér til rúms, að Churchill sé góður leið- togi á stríðstímum, en miöur heppilegur á friðartímum. Það virðist ætla að fara ekki óiíkt fyrir honum og vini hans, Lloyd George. Brezka þjóðin viðurkenndi Lloyd George sem bjargvætt sinn á hættustund, en æskti hins vegar ekki að leggja stjórnvölinn í hend- ur hans á friðartímum. Annar vinsælasti leiðtogi íhaldsmanna. Dragist það í nokkur ár, að íhaldsmenn komist til valda í Bretlandi, kemur Churchill ekki til greina, þar sem hann er orð- inn 71 árs gamall. Spurningin er þá sú, hver muni taka við for- mennsku þingflokks íhaldsmanna, er Churchill lætur af henni, en sá maður mundi jafnframt verða forsætisráðherra, ef flokkurinn myndaði stjórn. Eitt af því, sem hefir háð íhalds- flokknum seinustu árin, er ekki sizt það, að hann skortir reynda og viðurkennda forustumenn. Flestir forustumenn hans frá fyrri árum eru horfnir af sjónarsviðinu eða orðnir mjög gamlir, en hinir yngri forustumenn flokksins eru enn lítt reyndir. Auk Churchills nýtur aðeins einn af foringjum flokksins, Anthony Eden, verulegr- ar lýðhylli, en það hefir háð hon- um seinustu árin, að hann hefir verið heilsuveill. Reynist heilsa hans sæmileg, er nokkurn veginn vafalaust, að hann muni taka við . . forustu flokksins af Churchill. ( Margij' telj.a, að það hefði verið heppilega ráðið af íhaldsflokknum, i ef Eden hefði verið foringi flokks- ins strax 1945. Hann hefði stýrt flokknum með meiri lægni og hyggindum en Churchill. En slikt var útilokað, ekki sízt af þeirri ástæðu, að vegna vináttu þeirra Churchill og Edens, hefði Eden ekki tekið við forustunni, nema Churchill hefði dregið sig sjálf- viljugur í hlé. En Churchill mun ekki hafa verið neitt fús til þess. Skrifstofuhald fyrir 6 milj. kr. Reikningur Reyifcjavíkuí- bæjar í'yrir árið 1946 er kom- inn út fyrir nokkru. Það er á margan hátt fróðleg bók um ráðsmennsku þess flokks, sem stjórnar Reykjavíkurbæ. Það er t. d. ekki ólærdóms- ríkt að sjá, hve skriffinnskan virðist blómgast vel á flestum sviðum búrekstursins. Þannig hefir skrifstofu- haldið við stjórn kaupstaðar- ins (þ. e. bæjarstjórn, bæjar- ráð, bæjarskrifstofurnár) kostað á árinu hvorki meira né minna en 3.107 þús. kr. Skrifstofuhaldið við fram- kvæmd framfærslumálanna (tryggingarnar alvegr undan- skildar) hefir kostað 358 þús. kr. aö til í júlí 1945, er..Attleest 1 órnin Skrifstofukostnaður Vatns- var mynduð. Hann var fulltrúi veitunnar og- Hitaveitunnar Bretlands á öllum helztu ráðstefn- hefir numið 330' þús. kr. og um á stríðsárunum, m. a. Yalta-! er þá ekki talin með inn- heimta o. fl., sem Rafmagns- veitan annast. „ ... Skrifstofukostnaður Raf- fyrir striðslokm að missa eldn son , ,. • , , fll,_ magnsveitunnar hefir numið smn, en hann barðist sem flug- “ . , ,. maður í Burma. Er sagt, að sonar- 1-610 þus. kr., en nokkur hluti missirinn hafi fallið honum mjög hans kemur á önnur bæjar- Anthony Eden. Er Churchill myndaði samsteypu- stjórn sína í maí 1940, varð Eden fyrst samveldisráðherra, síðan her- málaráðherra og loks utanríkis- málaráðherra, allt á sama árinu. Utanríkisráðherra var hann þang- ráðstefnunni og fyrri hluta Pots- damfundarins. Eden varð fyrir þeim harmi rétt þungt. Sleit kröftum sínum á stríðsárunum. í greinaflokki, sem Vinant, sendiherra Bandaríkjanna í Lond- on, á stríðsárunum, skrifaði í sumar, er Eden minnzt allrækilega. fyrirtæki (Hitaveitu, Sogs- virkjun og Gasstöð). Skrifstofukostnaður við rekstur strætisvagnanna hefir numið 153 þús. kr. Þau skrifstofugjöld, sem hér eru talin, nema hvorki meira né minna en rúmum Æviferill Edens. Anthony Eden varð fimmtugur á síðastl. sumri. Faðir hans var að- alsmaður. Hann gekk ungur í Etonskólann og stundaði síðan nám í Oxford, þar sem hann nam Austurlandamál. Nám hans skipt- ist í tvennt vegna heimsstyrjaldar- innar 1914—18, en Eden var í hernum 1915—19 og gat sér þar gott orð. Hann var einn af yngstu liðsforingjum Breta í fyrri heims- styrjöldinni. Hann var kosinn fyrst á þing 1923 og hefir síðan setið á þingi fyrir sama kjördæmið. Árin 1926—29 var )> nn ritari þáverandi utanríkisráðherra Breta, Austen Chamberlains. Árin 1931—33 var hann aðstoðarutanríkisráðherra, en innsiglisvörður, án sérstakrar stjórnardeildar, 1934—35. Árið 1935 varð hann ráðherra, án sérstakrar stjórnardeildar, og skyldi einkum fást við málefni Þjóðabandalags- ins. Seint á sama ári varð hann utanríkisráðherra og gegndi því starfi þar til í febrúar 1938, er hann sagði af sér í mótmælaskyni gegn þeirri ákvörðun stjórnarinn- ar, að viðurkenna innlimun Abessiníu í ítalska keisaradæmið. Síðan varð Eden einna fremstur í flokki þeirra, er átöldu sérhverja undanlátssemi við einræðisríkin. M. a. segir þar: , ... . „ ,, __Anthony Eden fellur mörgum 6% milj. kr. En otalin eru Ameríkumönnum vel í geð. Þeir mörg önnur skrifstofugjöld kunna að meta það, að hann er bæjarfyrirtækja, sem ekki er glæsilegur, snyrtilegur, íhaldssam- hægt að sjá nákvæmlega í ur og vinveittur Bandaríkjunum. bæjarreikningunum, því að Reynsla mín af honum er sú, að j)ejm hefir verið blandað við hann sé óvenjulega dugmikilll og affra útgjaldaliði. Má þar t. d. hugrakkur Englendiygur sem hefir nefna Reykjavíkurhöfn, helgað þjoð smm lif sitt. Hann er . ,. . , einn hinn gagnmenntuðustu Sundhollma, þvottahusið stjórnmálamanna, sem ég hefi heilbrigðisfulltrúann, sand- kynnzt. Atorjca hans og þekking er tökuna, pípugerðina o. s. frv. frábær. Enginn þeirra forustu- Þegar öll kurl eru til grafar mann, sem ég hafði kynni af á komin, mun það ekki reynast stríðsárunum vann meira en o£. ríflega áætlað, að skrif- annarri mynd, er að leggja hæfilegan eignarskatt á hinn skjótfengna og miðuir vel- fengna stórgróöa stríðsár- anna, ' skapa neytendum al- gert frelsi til að gera verzl- unina hagkvæmari og heil- brigðari og útrýma okurstarf- semi á öðrum sviðum, t d. í sambandi við húsasölur og húsaleigu. Jafnframt þarf að tryggja það, aö sá gróði, sem dýrtíðarráðstafanirnar kunna að færa stórrekstrinum, verði ekki dreginn úr honum í ým- islegt óviðkomandi brask, eins og mörg dæmi eru um frá fyrri tímum. Almenning- ur leggur ekki góðfúslega á sig byrðar til þess, að ýmsir stórlaxar geti lifað lúxus- iífi á kostnað atvinnuveg- anna. Á öllum þessum sviðum dugir ekki neitt kák né gæl- ur við svínaríið, eihs og sala aflátsbréfanna í sambandi við eignakönnunina. Hér verður að geía heiltaírigðar og róttækar ráðstafanir. — Finni almenningur, að vald- hafarnir vilja gera slíkar Váð- stafanir af fullum áhuga, mun hann bera þær byröar, sem honum verða úthlutaðar, með miklu giaðara geði en ella. hann. Hann var samtímis utan' rikisráðherra, leiðtogi stjórnarinn- ar í þinginu og varalandvarna- ráðherra. Hvert þessara starfa um sig hefði vel nægt einum manni. Eden gegndi þeim öllum með mikl- um sóma. Það var alltaf hægt að ná tali af Eden, jafnt á nóttu sem degi. svui'nnn:i fer Eins og flestir hinna brezku ráð- halú herranna, bjó hann í ráðuneytis- byggingunni. Hann og kona hans hcfðu litla íbúð á efstu hæðinni. Tvívegis varð hún fyrir sprengjum og eyðilagðist, en til allrar ham- ingju var hún mannlaus í bæði skiptin. stofukostnaður bæjarins og bæjarfyrirtækjanna nemi talsvert yfir 6 milj. kr. Áriff 1946 námu innheimt útsvör í Reykjavík samtals 39 milj. kr. Með öffrum orff- um: Sjötti hluti allra út- i skrifstofu- Mikill jurtavinur. Okkur Eden gekk alltaf vel að ræða saman um málin og við slepptum öllum formsvenjum, sem annars eru algengar, þegar menn í þessum embættum ræðast við. Viö komumst líka jafnan að sam- komulagi, enda vakti það sama fyrir okkur báðum. Ég heimsótti Eden oft um helgar á búgarð hans í Sussex, en þar var líka unnið engu minna en í London. Viö not- uöum tímann til að ræða málin og gera alls konar áætlanir. Það eina, sem var breytt, var umhverf- ið. Nú sátum við ekki lengur í skrifstofu, heldur gengum um í Framh. á bls. 6. Eru bæ.jarbúar ánægffiH* með slíka stjórn bæjarmál- anna? Finnst þeim ánægju- legt aff þurfa aff greiffa mun hærri útsvör en ella vegna hóflauss og skipulagslauss skrifstofuhalds? Er ekki kominn tíini til þess fyrir bæjarbúa, aff þeir hefji markvissan undirbúning aff því aff skipta hér um forustu og vinnubrögð? X+Y. í upphafi skapaði guð himinn og jörð, segir í heil- agri ritningu. Ætli það hafi verið nýsköpun? Þegar Ólafur Thors fædd- ist uppi í Borgarnesi og Ein- ar Olgeirsson norður á Ak- ureyri, ætli það hafi ekki verið nýsköpun? Nei, það var bara sköpun! Guö almáttugur nýskapar ekki eins og Mbl. og Þjóð- viljinn. Hann bara skapar. En þegar bátur eöa togari er keyptur til landsins fyrir brot úr sjóöi, sem almenning- ur var áöur búinn að spara saman, þá er það nýsköpun! „Nýsköpunartogari seldi í Englandi", má oft sjá í blöð- um hér á landi þessar vik- urnar. En nýsköpunarvillur í Skorradal eða við Þingvalla- vatn gleymast þar alveg. — Skeð getur að rétt væri að minnast á ýmislegt, sem Mbl. og Þjóðviljinn hafa gleymt í þessum efnum, hætti þau ekki að misþyrma máli og hugtökum með þessu nýsköp- unar stagli sínu. Kári.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.