Tíminn - 15.11.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi
Framsóknarflokkurinn
1^^^^^___r* ,
1
Skrifstofur í Edduliúsinu
Ritstjórnarsímari
4373 og 2353
Afgreiðsla og auglýsinga-
. sími 2323
Prentsmiðjan Edda
L_
31. árg.
Reykjavík, laugardaginn 15. nóv. 1947
209. blaff
í Austurlöndum geysa ýmsar farsóttir, sem við hér á norðurhjar-
anum höfum ekkert af að scgja. Kóleran í Egiptalandi er öllum í
fersku minni. Malaría cr annar magnaður sjúkdómur á þessum
slóðum. Hann berst með flugum. — Myndin hér að ofan er frá
Singapore. Amerísk flugvél sveimar yfir höfninni og stráir yfir hana
D. D. T.-eitri, sem á að vinna bug á flugunum, er bera sjúkdóminn.
Fé á öskusvæbinu mikiu vænna
í haust en venjulega
Me'ðalskrokkþyngd dilka sums staðar
36-37 pund
Það hefir vakið athygli manna, hversu lömb af öskusvœð-
inu í Rangárvallasýslu reyndust betur til frálags í haust en
venjulega. Þaðan komu i sláturhúsin að þessu sinni margir
dilkar, er höfðu fjörutíu punda kropp og par yfir, og hjá sum-
um bœndum var meðalvigtin allt að 37 pundum. Er hvort
tveggfa óvanalegt og sennilega óheyrt þar i héraði.
Haustið 1946 var meðalvigt' að gera sér grein fyrir því,
þeirra dilka, sem slátrað var , hvað valdi þessu. Sumir hafa
að Rauðalæk, aðeins 12,82 i getið sér þess til, að átaurðar-
172 nýjar ínuðir eru í kjöllurum og á þak-
hæoum án saniþykkis hyggingarnefndar
Árið 1946 mun vera það ár, er mest hefir veriS byggfc at
allskonar húsum hér á landi síðan frá öndverðu. Skýrslur
liggja nú fyrir um þau hús, er byggð voru hér í Reykjavík
og fullgerð hafa verið. Eru þau alls 377.
Af einnar hæðar íbúðar-
húsum úr timbri voru byggð
18 einstæð, 52 úr steini og 17
tvístæð úr steini. Auk þess
eitt sænskt hús, eða alls 88
einnar hæðar hús. Auk þess
var byggt við 8 eldri hús
einnar hæðar. Rúmmál pess-
ara húsa nam alls 12.273 m3.
Af tveggja hæða íbúðar-
húsum voru alls byggð 99, en
4 eldri hús voru endurbætt.
Af þriggja hæða íbúðarhús-
um víitu 12 byggð ný, en 9
endurbætt. Alls bættust við á
árinu 634 íbúðir. Þar af eru
172 ítaúðir í kjöllurum og á
þakhæðum, sem gerðar eru
án samþykkis bygginga-
nefndar.
Auk íbúðarhúsanna voru
byggð 7 yerzlunar- og skrif-
stofuhús, 2 sjúkrahús, eitt
kvikmyndahús, skóli, íþrótta-
hús og kapella.
Þá hafa verið byggð 10
verksmiðjuhús, fyrir alls
konar rekstur, 19 geymslu-
hús af ýmsum stærðum, sum
metratala húsanna saman-
lagt er 363,721. Þar af eru
12,777,00 rúmmetrar í timb-
urhúsum.
Allar framangreindar bygg-
ingar á árinu hafa kostað 113
miljónir króna.
B.B.C 25 ára
Brezka útvarpið BBC átti
25 ára starfsafmæli í gær.
Stofnuninni hefir borizt
borizt fjöldi heillaskeyta í
tilefni af afmælinu víðsvegar
að.
Framkvæmdastj óri stofn-
unarinnar hélt fyrirlestur í
útvarpið í gærkvöldi og rakti
starfsemi þess. Hann lét svo
ummælt að stærsta hlutverk
slíkra stofnana, sem BBC,
væri að auka vináttu milli
þjóða.
Verður aílskrjar-
þingið í Evrópu
1948?
í gær var rætt um þaö á
Allsherjarþingi S. Þ. hvort
næsta þing ætti að vera i
New York eða í Evrópu. Er
talið r>3nnilegt að ofan á
verði að halda þingið í
Evrópu. Showcross fulltrúi
Breta benti á að þinghaldið
hefði í för með sér stórfelld-
an kostnað fyrir Evrópu-
þjóðirnar, ef það ,væri hald-
ið í New York. Yrði sá kostn-
aður að greiðast í dollurum.
sem Evrópuþjóðirnar ættu
ekki til nema af skornum
skammti.
Stjórnmálanám-
skei S.ILF.
Stjórnmálanámsskeið Sam-
bands ungra Framsóknar-
manna verður sett mánudag-
i inn 17. þessa mánaðar kl.
8,30 í Edduhúsinu við Lind-
götu. Áríðandi er að' allir
þatttákendur mæti við setn-
' ingu námskeiðsins.
» . i
kílógrömm og þeirra, er slátr-
að var að Hellu, 12 kílógrömm.
Mun það láta nærri, að þess-
ar tölur gefi rétta mynd af
vænleik dilka í Rangárvalla-
sýslu eins og hann hefir tíðk-
azt.
Dæmi frá sUmarslátrun-
inni.
í ágústmánuði í sumar var
hafin slátrun á lömbum af
öskusvæðinu í Rangárvalla-
sýslu. Kom þá þegar í ljós, að
þau voru miklu vænni en
menn áttu að venjast þar um
slóðir. Hinn 26. ágúst var
slátrað 24 lömbum, sem Páll
Guðmundsson bóndi á Fit
undir Eyjafjöllum átti. Meðal
skrokkvigt þeirra reyndist
13,2 kgr. í þessum hópi var
eitt lamb, sem hafði 18 kgr.
fall. Snemma í september var
slátrað tuttugu lömbum frá
Jósep Jóhannssyni í Ormskoti
undir Eyjafjöllum. Meðalvigt-
in var 14 kgr.
Óvenjulegur vœnleiki.
Enn betur kom þetta þó í
ljós, er haustslátrun fór fram.
Var þá sýnt, að rangæska féð
var yfirleitt miklu vænna en
venjulega. Sérstaklega á þetta
við um Fljótshliðina, einkum
innri hluta hennar, og Vest-
ur-Eyjafjallasveitma. Þa5 var
! einnig mjög vænt í Landsveit-
inni, en þó misjafnara.
Sigurður Tómasson á Bark-
arstöSum sendi 92 lömb til
slátrunar í Reykjavik. í þeim
hópi voru tvö lömb sem höfðu
43 punda skrokk, og meðal-
vigtin varð 15,15 kgr. Sauðir,
sem hann lagði inn, voru
einnig mjög vænir, allt upp í
sjötíu pund. Björn Björgvins-
son í Ormskoti í Flpótshlíð
lagði inn fjórtán lörnb. Meöal-
vigt hjá honum varð 16 kgr.
Þrír bændur aö Hvammi í
Landsveit lögðu inn 20—30
dilka hver. í þeim hópi voru
efni muni hafa verið í ösk-
unni frá Heklu. Ekki munu
fræöimenn þó vilja hallast að
því. Aðrar ástæður þykja lík-
legri.- Er þar fyrst, að ánum
var yfirleitt gefið miklu leng-
ur fram eftir i vor en ella,
sökum öskuf allsins. í öðru lagi
var grasið lengur að spretta
fram eftir sumri en venju-
lega vegna öskulagsins, svo
að féð hafði kjarnmikið ný-
Einar Arnason á
Eyrarlandi látinn
Einar Árnason, bóndi að
Eyrarlandi, lézt klukkan átta
í gærmorgun. Banamein hans
var hjartaslag.
Einar var tæplega 72 ára
gamall og átti að baki sér
langan starfsferil og merk-
an, svo sem öllum landslýð
er kunnugt. Er þar góður og
dáðrakkur drengur að velli
hniginn.
Innköllun seðla ráð-
gerð í Bandaríkj-
unum
I Bandaríkjunum er nú gert
ráð fyrii', að stjórnin láti inn-
an skamms fara fram inköll-
gresi lengur en annars hefði un á seðlum og gefi út nýja
verið. Loks er það, að hross ; seðla í staðinn. Ástæðan til
voru flutt burt af öskusvæð- J slíkrar ráðstöfunar er m. a. sú,
inu í vor, svo að þar var í sum- > að viða utan Bandárikjanna
ar ekkert stóð til að skemma reyna menn nú að safna doll-
fjárbeitina. Er sennilegt, að urum og myndi sú söfnun ó-
betta eigi allt veigamikinn nýtast, ef seðlaskipti færu
þátt í vænleika rangæska | fram. Eigendur dollaraseðla
fjárins í haust. Gæti þetta iutan Bandaríkjanna yrðu þá
síðast talda verið öðrum , annaðhvort að ónýta þá eða
bændum þýðingarmikil bend- | afhenda þá hlutaðeigandi
ing um það tjón, er gagnslítið
stóð gerir víða í búf járhögum.
þjóðbanka, sem myndi endur-
greiða þá í mynt lands síns.
Er veriö aö undirbúa hyltingu
í Frakklandi m á ítalíu?
Stöðcagar óelrðir í f jöldía Isorga í báðuen
löisduiieisu
Tvo síð'astliðna sólarhringa hafa miklar óeirðir veriff
bæði á Frakklandi og á ítalíu. Er talið sannað, að komm-
únistar séu affalforsprakkarnir í þessum óeirðum og til-
gangurinn með þeim sé að vinna hinum borgaralegu stjórn-
um þessara tveggja landa sem mest ógagn og steypa þeim
af stóli, ef unnt er. ..
í gær lét einn af fulltrúum
í utanríkismálanefnd full-
trúadeildar Bandaríkjaþings
svo ummælt, að Rússar gætu
hæglega lagt undir sig alla
Evrópu, þar á meðal Spán og
Portúga!, ef þeir beittu ódul-
búnu valdi. Þingmaðurinn
spáði því, að kommúnistar á
lömb, sem höfðu 44—46 punda ; Iíalíu myndu gera tilraun til
skrokk, en meðalvigtin varð
17,2, 17,3 og 18,5 kgr. Frá
Skarð'i á Landi voru lögð inn
92 lömta, meðalvigt 15,2 kgr.
Þessi dæmi eru valin nokk-
uð af handahófi úr vigtarbók-
um sláturhússins, en þó frem-
ur tekin þau, sem sýna út-
komu, er vart mun áður þekkt
í Rangárvallasýslu.
- ..
Hvað veldur þessari
breytingu?
Það getur verið lærdómsrikt
byltihgar eftir áramótin, rétt
eftir að allur her Bandaríkja-
manna væri farinn úr land-
inu, en áður en hinar lögá-
kveðnu kosningar fara þar
fram. Atburðir þeir, sem gerzt
hefðu síðustu daga á ítalíu
og í Frakklandi væru vafa-
laust að þeim rótum runnir,
að kommúnistar væru að
kanna styrkleika sinn.
Franska stjórnin hefir
gripið til ymissa ráðstafana
til að kæfa óeiröirnar. í gær
var bæjarstjórnin í Le Havre
sett frá völdum. Fimm
manna nefnd, er stjórnin
skipaði, á að annast stjórn
bæjarins, unz bæjarstjórnar-
kosningar hafa farið fram aö
nýju. Var hinni fyrrverandi
bæjarstjórn gefið að sök, að
hafa ekki gert nægilega mikið
til að hafa hemil á óróasegg]-
unum í borginni.
í morgun - kom víða til
nokkurra átaka, en verst er
ástandið í Marseilles. Hefir
100 þúsund manna lierhð
verið sent til borgarinna'r. og
á það sérstaklega að koma í
veg fyrir að til átaka komi
milli kommúnistanna og
fylgjenda de Gaulles.
Á ítalíu er ástandið mjög
alvarlegt talið, og hefir kom-
ið þar til óeirða á mörgum
stöðum.