Tíminn - 15.11.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.11.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMÍNN, laugardaginn 15. nóv. 1947 209. blað TjCt cias í dag: I skátarnir fara um bæinn og selja Sólin kom upp kl. 8.57. Sólarlag miða- Er vonazt til, að bæjarbúar kl. 15.26. Árdegisflóð kl. 6.40. Síð- taki þeim vel og hjálpi þeim þannig til að koma sér upp húsi fyrir starfsemi sína. Vinningar í happdrættinu eru tíu, og er verð- t gildi þeirra samtals 2967 kr. Vinn- Næturakstur fellur^ niður vegna ingarnir verða til sýnis á morgun í sýningarglugga Rafiðju við Strandgötu í Hafnarfirði. degisflóð kl. 19.00. í nótt: bensínskorts. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjar- skólanum sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eru eins og venjulega. Fundur Þjóðvarnafélagsins. Þjóðvarnarfélagið boðar til al- menns fundar í Tjarnarbíó á morgun kl. 2. Fundarefni er: Efnd- 20.30 útvarpstríóið: ■ Einleikur og ir flulgvallarsamningsins. Fram- tríó. 20.45 Leikrit: „Spékoppur í sögu í málinu hefir Gylfi Þ. Gísla- vinstri kinn“ eftir Gunnar M. j son alþm. Á eftir ræðu hans Magnúss. (Leikstjóri: Brynjólfur t verða frjáisar umræður. Jóhannesson). 21.15 Uþplestur og i tónieikar. 22.00 Jréttir. 22.05. Dans- Æskuiýðsvika k.F.U.M. ög K. hefst á morgun. Síðastliðin ár hafa kristilegt fé- lög. 24.00 Dagskrárlok. Skipafréttir: lög haldið fjölmenn mót á sumrin Brúarfoss kom til Reykjavíkur á nokkrum stöðum á landinu. Síð- .11. nóv. frá Gautaborg. Lagarfoss astliðin sumar var slíkt mót haldið fór frá Hull 13. nóv. til Antwerpen. j a Akranesi að vorinu. Mót þessi Selfoss fór frá Immingham 11. nóv. hafa jafnan verið mjög fjölsótt. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá j Æskulýðsvikurnar, sem á ár Reykjavík í gær til Siglufjarðar. hverju eru haldnar í húsakynnum Reyykjafoss kom til Leith 11. nóv. k. F. U. M. í Reykjavík eru frá Hull. Salmon Knot kom til með svipuðu sniði og þessi mót Reykjavíkur 13. nóv. frá New York. True Knot fór frá Halifax 12. nóv. til Reykjavíkur. Lyngaa er í Hels- ingfors. Horsa fór frá Reykjavík 13. nóv. til Leith og Antwerpen. Þeir, sem ætla að menntast í Englandi og byrja að stunda nám við brezka skóla næsta haust, þurfa að senda umsóknir sínar um skólavist og tilkynna Tha British Coucil áform sitt sem fyrst. Á þetta eink- um við um þá, sem stunda ætla háskdlanám. Gefnar skulu sem nákvæmastar upplýsingar um nemanda, og sannanir fyrir því, að hann sé nógu vel að sér í enskri tungu verða að fylgja. Venjulegt íslenzkt stúdentspróf er tekið gilt við suma enska háskóla, svo sem við skólana í Liverpool, Manchest- er, Birmingham, Sheffield og Leeds. Aðrir brezkir háskólar krefj- ast sérstaks inntökuprófs. Þingi starfsmanna ríkis og bæja er nýlega lokið. Á þinginu voru samþykktar ýmsar tillögur um sér- hagsmunamál bandalagsins og meðlima þess, en auk þeirra til- iögur um almenn þjóðmál, er nú biða úrlausnar hjá þingi og stjórn. í dýrtíðarmálinu er þingið á móti verulegri verðhjöðnun, en telur að byrðar dýrtíðarinnar beri fyrst og fremst að leggja á þá, sém gjald- þolið hafa mest. Þingið vill sam- eina álagnir.gu útsvars og tekju- skatts í einn skatt. Þingið bendir á þá leið tii bætts skilnings á nauð- syn á minnkuðum reksturskostnaði, að launþegum verði tryggð hlut- deild í stjórn fyrirtækjanna. Sundmót Ármanns, var haldið í Sundhöllinni á mið- vikudagskvöldið. Sett voru fjögur ný íslandsmet á mótinu. Sigurður Jónsson (KR) setti nýtt met í 100 metra bringustund óg sló þar með met nafna síns, Sigurðar Þingey- ings. Synti hann á 1:17,2. Gamla íslandsmetið var 1:17,7. Kolbrún Ólafsdóttir (Á) setti líka nýtt ís- landsmet í 50 m. skriðsundi kvenna, á 34,8 sek. Ari Guðmundsson (Æ) setti nýtt met í 200 metra skrið- sundi karia á 2:25,9 mín. Gamla 2:26,7 mín. Loks setti Sigurður Jónsson Þingeyingur nýtt met í 50 metra bringustundi á 33,7 sek. Gamla metið átti Hörður Jóhann- esson (Æ) á 34,3 sek. Háskólaprófi i norrænu hafa nýlega lokið þeir Hermann Pálsson, með 130% stig og Sverrir Pálsson frá Akureyri með 99% stjg. Happdrætti Hraunbúa. Skátafélagið Hraunbúar, Hafn- arfirði, hefir farið af stað með happdrætti til eflingar húsbygg- ingarsjóði félagsins. Á morgun, eftir hádegið, munu og eiga þeir, sem vilja, kost á að fylgjast með þeim. Er slík vika nú að hefjast. Hekluferðir á morgun. Á morgun efnir ferðaskrifstofan til Hekluferðar. Verður fólki frá Keflavík og Hafnarfirði gefinn kostur á að taka þátt í ferðunum að þessu sinni. Fer bifreið frá Keflavík kl. 7 í fyrramálið og ekur um Hafnarfjörð og tekur farþega. Frá Reykjavík er svo lagt af stað kl. 8 eins og venjulega. Farþegar, sem ætla að fara frá Reykjavík, þurfa að panta far fyrir kl. 6 í dag. Svo bar til... Bæn þeirra var uppfyllt. Það er akaflega þurrviðrasamt í Arizoná í 'Bándarikjunum. Þar má heita sólskin alla daga ársins, enda ber gróðuríarið vitni um þessar þrálátu breyskjur. Á þessum slóðum er talsvert af Indíánum, og meðal þeirra er hinn svonefndi Hopi-ættflokkur. Síðastliðið sumar voru þurrkar jafnvel umfram venju, svo að til vandræða horfði. Söfnuðust Hopi- Indíánarnir saman eitt fimmtu- dagskvöld í lok ágústmánaðar til þess að ákalla máttarvöldin með höggormsdansi og biðja um regn. Þeir voru heldur betur bæn- heyrðir. Um kvöldið gerði steypi- regn. Vatnið flæddi úr loftinu, svo að allt komst á flot^ á skammri stundu, og fjörutíu og fimm af þátt- takendunum í höggormsdansinum urðu innilyksa í vatnaganginum og komust hvorki fram né aftur. Voru í hópi þessum bæði konur og börn. Þarna varð fólkið að hírast, matar- laust og skjólfatalaust á bersvæði, unz óveðrinu slotaði og aftur þorn- aði um á eyðimörkum Arizona. Köttunum var þyrmt. Frú Eva Craft á heima í Los Angeles, og það er hófsamlega til orða tekið, þótt sagt sé, að hún hún sé fyrir ketti. Það er aö minnsta kosti staðreynd, að ná- búar hennar fjölmenntu í skrif- stofu heilbrigðisstjórnar borgarinn- ar með kæru, þegar kettir Evu Craft voru orönir eitthvað talsvert yfir fimmtiu. Einn heilbrigðisfulltrúi fór á vettvang. Hann' gat þess í skýrslu sinni um málið, að hann gæti ekki með fullri vissu sagt, hve kett- irnir væru margir, því að hann hefði tapað tölunni, þegar hann var kominn ujp í fimmtíu og þrjá. Nú var Eva sjálf, kona um sjötugt, kvödd á fund heilbrigðis- yfirvaldanna. Hún vissi ekki ná- kvæmlega, hve margir þeir voru. (FramlialcL á 7. síSuJ * * A förnum vegi Rannveig Þorsteinsdóttir stud. jur. flutti útvarpserindi í fyrra- kvöld og ræddi meðal annars um skömmtunina. Ég held, að hún hafi sagt það, sem bezt og skyn- samlegast hefir verið sagt um þessi mál á opinberum vettvangi, svo stuttan tíma sem hún hafði þó til j umráða. Hún lagði réttmæta i áherzlu á tvö atriði — annars veg- ! ar eindreginn vilja þorra fólks að hlítá skynsamlegri skömmtun i ref jalaust, hins vegar margvíslega i tilfinnanlega agnúa, sem óneitan- lega eru' á skömmtunarreglunum og framkvæmd og sníða verður af hið fyrstal Ég ætla ekki að endurtaka það, sem Ramiveig Þorsteinsdóttir sagði í þessu skynsamlega og einarðlega erindi sínu. Ég ætla hins vegar að víkja að því, seín einn af sjómönn- unum, sem stunda síldvéiðar inn í Hvalfiröi sagði við mig, er við hitt- umst á götu einn landlegudaganna. — Það er satt, sagði þessi sjó- maður, að við fiskimennirnir ber- um stundum mikið úr býtum á skömmum tíma. En við leggjum líka oft talsvert á hættu íjárhags- lega — um hitt ætla ég ekki að tala — og stundum göngum við frá slyppir og snauðir eftir margra mánaða þrældóm. Og sú aðbúð sem við verðum að sætta okkur við, ekki aðnns stundum, heldur að jafnaði, er með þeim hætti, að engir þjóðfélagsþegnar eiga við verra að búa. Þú hefir kannske ein hvern tíma komið í verbúð til dæmis — það er lærdómsríkt. En viö erum þó ekki að mælast undan stritinu, ekki að mælast undan áhættunni, ekki að mælast undan vosbúðinni. En okkur þykir það réttmæt krafa. að þeir, sem eiga góða, jafnvel náðuga daga í landi, líti með sanngirni til okkar, sem óneitanlega öflum þjóðfélag- inu drjúgra tekna og meginhluta þess gjaldeyris, sem úr er að moða. Á þessu þykir okkur oft vera mikill misbrestui'. Skrifstofuhöfð- ingjaiViir og hvítbrystingarnir í Ódýrar anglýsingar . -Úg.yil.k,aupa ral$stöðvarketil meðalstærð, 2—2%n hitaflöt. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Tímans. Nokkrar dömnkápur lítið eitt gallaðar. Seljast án skömmtunarmiða. ÚLTÍMA Bergstaðastíg 28. leppi óskast í skiptum fyrir fyrsta flokks vörubifreið. Uppl. Tó- baksverzlunin Boston Laugaveg 8. Sími 3383. Mstsýmlng Jóns Þorleifssonar og Kolbrún- ar Jónsdóttur í Sýningarskála myndlistarmanna er opin dag- lega frá kl. 11—23. ISékaskáptss*, eða skápur, sem hægt er að geyma í. bækur, óskas\til kaups. Upplýsingar í síma 1895. Get smíðað nokkrar eldieúslmiff’éttmgar með efni. Sel tvöfalda klæða- skápa. Uppl. í síma 4603. Sæiignrkomu* Tek sængurkonur heim til min og geng í hús, ef óskað er. — Upplýsingar í síma 7745. §mðakenn§!a. Tek að mér að sníða og máta dömu- og barnafatnað. Elisabet Jónsdóttir, Sörlaskjól 5. MtforeftSsIsj Tsmaiis. VÍBíBaf® ötBalIega að LEIKFELAG REYKJAVIKUR ur og blásýra:; (Arsenic and Old Lace) Gamanleikur eftir Joseph Kessiiring. Sýning: annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 3—7, sími 3191. Næst síðasta sinn. 0<ív0"0-< >»»»»♦»♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦ landi vita svo ansi lítið, hvað sjó- j mannslíf er. Og nú ætla ég að 1 nefna eitt Vlítið dæmi varðandi ' skömmtunina — eitt af mörgum. j Við erum þessa dagana, að ausa , síldinni úr sjónum í Galtarvíkur- | djúpi. Við verðum að vaka og þræla, og það er norðangjóstur, i frost og nístandi kuldi. Skrifstofu- I höfðingjarnir, sem drottna yfir skömmtuninni, hafa ekki komið ( ; auga á það, að við myndum þurfa ' að fá örlítið ríflegri skammt af ! kaffi til dæmis heldur en þeir, sem sitja í ylnum frá hitaveitunni í vel búnum herbergjum í Austurstræti ! og geta. hvenær semi er brugðið sér í næsta veitingahús til þess að drýgja kaffiskammtinn sinn með 1 aukaksyffi. Ég geri ekki ráð fyrir, að þetta eigi sér stað af því, að þeir viðurkenni ekki þörf okkar, þegar bent er á hana, enda ætti það að sýna sig, svo að engar 1 vangaveltur þarf um það, heldur j hitt, að þeir hafa ekki hugmynd j um, hverjar okkar þarfir eru, nema 1 þeim sé sérstaklega leiðbeint. | Og er það þó sannarlega hart með slíkri fiskveiðaþjóð sem íslending- um. En svona er það. Það skiptir engu máli fyrir þjóð- arbúskapinn., hvort sjómenn fá einhverja rýmkun á kaffiskammti eða ekki, og sama máli gegnir um aðrar skammtaðar nauðsynjar, 1 sðm sjómönnum eru brýnni en j öðrum mönnum. Og auðvitað lifa sjómenn, þótt- þeim sé ekki skeytt.; En það er önnur hætta, sem stafar t j af svona tillitsleysi. Það vekur al- menna gremju, sem getur orðið dýrkeypt. Það ættu allir að sjá og skilja, og það mætti vera fleirum nokkurt áhyggjuefni en gætnum sjómönrxum, sem enga löngun hafa til þess að vita eitri gremju og óánægju sáð meðal sjómannastétt- ' arinnar. Þctta sagði þessi sjómaður, og ég flyt orð hans áleiðis til þeirra, sem þau ættu að nema. J. H. FJALAKOTTURINN sýnir revíuna „Vertu bara kátur” á sunnudagskvöldið kl. 8,30 í Sjálfstæöishúsinu. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 4 í dag í Sjálfstæðishúsinu. Ný atriffi, nýjar vísur. DANSAÐ TIL KL. 1. Sími 710^. li_______ FJALAKOTTURINN hefir frumsýningu á gamanleiknum í .staðfærslu Emils Thoroddsens og Haraldar A. Sig- urössonar, á mánudagskvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á sunnudag. „Þjóðvarnarfélag Islendinga“ efnir til almenns fundar í „Tjarnarbíó“, sunnudaginn 16. nóvember kl. 2 síðdegis. FUNDAREFNI: Efndir flugvallarsamningsins. Margir ræðumenn. Aðalræðuna flytur prófessor Gylfi Þ. Gíslason, alþingismaður. • Allir velkomnir á fundinn! Mætið stundvíslega!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.