Tíminn - 15.11.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.11.1947, Blaðsíða 7
209. blað TÍMINN, laugardaginn 15. nóv. 1947 7 Nýtt Nýtt Braiiðgerðarfiús og mjóíkurbúð verður opnuð á morgun (sunnudag) undir nafninu HLÍÐARBAKARÍ að Miklubraut 68. Virðingarfyllst Edvard Bjarnason. — Sigurður Jónsson. Húseigendur og Húsráðendur í Reykjavik, eru alvarlega á minntir um, að tilkynna nú þegar Manntalsskrifstofunni í Austurstræti 10, ef ein- hver í húsum þeirra hefir fallið út af manntali nú í haust, svo og, ef einhverjir hafa síðan flutt í hús þeirra. Sömuleiðis ber öllum að tilkynna brottflutning úr húsum þeirra, hvenær hann varð og hvert var flutt. Ef út af þessu er brugðið, varðar sú vanræksla sekt- um. Maimtalssks*I£sto£a Keykjavíkiir V10 S J A 5. hefti 1947 flytur m. a. þessar greinar: Haukur Clausen: Fyrstur að marki. John Langdon-Davies: Hvað er í vændum? Bruce Bliven: Er hægt að skerpa skyn- semína? Francis Bull: Brandur og Pétur Gaut- ur. Töfrar segulmagnsins. J. D. Ragcliff: Tóbak — vörn gegn slagi. Frank Smythe: Fjallið ósigraða. Ethel Eaton: Herferð mauranna. G allups- slcoðana - könnun í 10 löndun. Dr. John Mjöen: Ævintýrið um ambátt- ina Thais. Harald Vindalin: Græna meginlandið. Lyman Spitzer, jr.: Hvernig stjörnur verða til. J. V. Tempest: Æska Evrópu leggur járnbraut. Kvenfólk og mýs. Úlfur að Austan. Ég er laxveiðimaður. Maurice Chevalier: Ég elskaði Mistinguett. SKI ^tlTGCKO ifllilSKNS Þeir menn, sem þurfa að komast til Austfjarða nú um helgina gefi sig fram á skrif- stofu vorri fyrir hádegi á morgun. í vöruhúsi voru hér liggja ýmsar merKtar og ómerktar vörur frá fyrra ári og eldri. Ef réttir eigendur hafa ekki gefið sig frafn og tekið vör- urnar fyrir. 30. þ. m. verða þær seldar á opinberu upp- boði til greiðslu áfallins- kostnaðar. lia Auglýsendur! Hafið þér athugaS að lesendum Tímans fjölgar sífellt í Reykjavík og flestum öSrum kaupstöðum og að Timinn er útbreiddasta blaðið yfirleitt í kauptúnum og sveitum um land allt. N.s. Dronning llexaudrine fer héðan um 26. þ. m. til Færeyja og Kaupmannahafn ar. — Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari sæki far- séðla n. k. mánudag kl. 5 síðd., annars seldir öðrum. íslenzkir ríkisborgarar sýni vegabréf árituð af lögreglu- stjóra. Erlendir ríkisborgarar sýni skírteini frá borgar- stj óraskrifstof unni. Flutningur tilkynnist sem fyrst. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Eilendur Pétursson. .■Sv® bar til < Framhald aj 2. siðu) .,JÉg hefi ekki talið þá nýlega," sagði. hún. „En kettirnir eru þær skemmtilegustu verur á guðs grænui.-jörSipni." TSl |í@ss ftiíS fislSsasegja, sem bezf jiörfum vsf8sMpÉavma vos'i'a, höfimt vér lagt hIIS- ítr fatahremsunarvélar Isaer, scua fram a«e isessia hafa verlð noúiðiar og sctt upp Esýjar saiiaskar hreinsunarvélar, sesaa háMar eru ölluaaa |seini kostum, sem slík- ar vélar fíasrfa aS5 laafa. Ilreiaasunarvélar faessar geta jöfsaaam IséscaasasM hrelnsað karliaaaamafatiaaöi og kvenfatnaði úr mlsnaunamli lareinsunar- legl eftir |aví, sena hentar bezt efnl og lit faess sern hrelnsa skal. Yélarnar hreinsa jafnéðum lareinsmiarlöginii, svo að fötin eras ávallt þvegin úr tæruin ©g Isrelianm legi. ViðkvseasBHStie efsai úr silki, gerfisilki, ull elSffl hénaull ern hrefnsnO og jafnvel |aótt lltlrnir sésa ekki ekía, Seysist litssrlnn ekki úr fötnm, heMmr skýríst, og* sé ekki eibbs slit aS i'ðeÓa vea'®nr fffklaa sesaa ný. Afköst hinna Eaýjsa véla eru tvöföld á viSS hlssar gömlu, sv® að afgreiðslutmii stytt- ist a® muu. V ir ðingarf yll st, 3 Sími 10 9 8 í-':554555$5555544$S5$;554544555455Í$55554455$55555555S5$S555455555544554455545555554$555555555555555555555555$5 I. B. R. I. S. I. H. K. R. R. hefst í dag kí. 4 að Hálogalandi. Þá keppa: 3. fl. karla B. Ármann : K. R. 3. fl. karla A. Valur : Ármann. 3. fl. karla A. K. R. : í. R. 3. fl. karla B. Ármann : í. R. 2. fl. karla B. K. R. : Víkingur. Kl. 8 í kvöld verður mótið sett af Þorsteini Einarssyni íþróttafulltrúa rík- isins. Allir flokkar, sem keppa í kvöld ganga undir íslenZka fánanum inn á leikvanginn, áður en mótið verður sett. í kvöld keppa þessi félög: Meistarafl. kvenna: Ármann : K. R. — Meistarafl. karía: Valur : Ármann. Meistarafl. karla: K. R. : Víkingur — Meistarafi. karla: Fram : í. R. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 7 y2. — Fylgist með strax frá byrjun. — Hvaða félög sigra í kvöld? Bílferðir frá bifreiðastöðinni Heklu frá kl. 1V2. Handknattleikirál ^etfkjaiíkur TÍMINN Ætlunin er að Tíminn komi út á hverjum degi (nema sunnudögum) rétt eftir hádegið. En af ýmsum áátæðum hefir blaðið ekki ennþá getað komið út fyrr en nokkuð seinna að degin- um ag er því þá komið út til kaupendanna í Reykjavík eins fljótt og mögulegt er. titmtixmttt ixttttttttiimtttttir.ttttttttmttttttttttmtsttttttxim Stúdentaráð: crt^cMáfeihur yerður haldinn í Breiðfirðingabús í kvöld kl. 10 Aðgöngumiðar verða seldir á staðnum kl. 6—7.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.