Tíminn - 18.11.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.11.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 PrentsmiSjan Edda 31. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 18. nóv. 1947 211. blað fjoÁ menn Forseta Islands hefir borizt ávarpsskjal frá Ólafi konungsefni Norðmanna, meðundirritað af Jóhanni E. Mellbye, formanni norsku Snorranefndarinnar. Er á- varpið á þessa leið: Virðulegi herra, Sveinn Björnsson, forseti íslands! Sem lieiðursforseti norsku Snorranefndarinnar og leiðtogi sendinefndar norsku rikisstjórnarinnar við af- lijúpun Snorralíkneskisins í Reykholti, leyfi ég rhér að fœra yður, herra forseii, og allri islenzku þjóðinni, innilegustu þakkir vorar fyrir hinar ágœtu móttökur, sem fulltrúum Norðmanna voru veittar á íslandi i júlímánuöi þessa árs. Vér fœrðum íslandi standmynd af Snorra til þess að láta í Ijós þakkir Noregs til höfundar Heimskringlu og jafnframt til þess að hylla þjóð hans, íslendinga. Þeirri þjóð eigum vér þakkir að gjalda fyrir allan hinn mikla arf norrœnna Ijóða og sagna. Það varð oss til innilegrar ánœgju, að þér, herra forseti, og íslenzka þjóðin tókuð við gjöfinni með sama hugarþeli og hún var afhent, sem votti um þakklœti vort og iifandi tákn um vináttu milli nor- rœnna frcendþjóða. Hátíðin i Reykholti undir forystu herra forsetans, þar sem þjóðin kom þúsundum saman meo œðstu mönnum sínum, varð þess valdandi, að afhjúpun Snorrastyttunnar varð ógleymanlegur viðöurður. Minningin um hina fögru athöfn í FossvogskirJcju- garði mun einnig geymd í hlýjum huga. Þá fundum vér enn betur, hversu samhugurinn tengir oss ísiandi. Það styrkti og efldi hina sönnu samúð að eiga sam- verustundir með íslendingum í veizlum og skemmti- ferðum, sem oss voru af alúð og gestrisni veittar á degi liverjum. Það er ósk vor, að þeir hátiðisdagar megi verða upphaf að enn rótgrónari vináttu milli þjóða vorra. Ég þakka yður, herra forseti, fyrir hönd allra Norð- manna. Konungshöliinni í Oslo, í ágúst 1947. OLAV. /Johan E. Mellbye. Forsœtisráðherra hefir einnig borizt ávarpsskjal sama efnis, nema hann er beðinn fyrir kveðjur og þakkir til rikisstjórnarinnar. Forseti og forscetisráð- herra hafa þakkað kveðjurnar. Allur hraðfrysti fiskurfnn er seldur Flugvélar Loftleiða Huttu 12327 far- þega á seinasta starfsári Flugvélar Loftleiða fluttu á seinasta starfsári 12327 farþega með flugvélum sín- um í samtals 1670 flugferð- um. Af þeim voru 2399 far- þegar, sem Hekla flutti á milli landa. Hafa þeir flutn- ingar gengið mjög vel, og hefir félagið í hyggju að festa kaup á annarri Skymaster- flugvél, vegna þess hve góð reynsla er fengin á flugferð- um þeirrar, sem keypt var í sumar. íslenzkt elliheimili í Vancouver Víib* vigt á SByrJaan sejjEíffissalue!* íslendingar í Vancouver hafa að undanförnu verið að safna fé til elliheimilis handa öidruðum íslendingum þar í borg. Fer þeirn íslendingum, sem búsetu hafa vestur á Kyrrahafsströnd, fjölgandi með ári hverju. Hefir þeim, sem hafa beitt sér fyrir stofn- un elliheimilisins, orðið all- vel til fjár, og er þaö nú tek- iö til starfa. Var það vígt 5. ^september síðastliðinn. i Þrjátíu aldraðir íslendingar hafa þegar fengið vist í þessu nýja elliheimili. Þó mun því fjarri, að þörfinni sé fullnægt. MeSSi veri® hægt að selja meira, ef tíl hefði verið Eins og kunnugt er höfðu menn talsverðar áhyggjur út af söluhorfum á frysta fiskinum, er sílöveiðarnar brugðust að mestu vonum manna í sumar. Samningar um sölu fisksins íil Rússa og Breta voru bundnir því skilyrði, að við gætum íátið þfjm í té visst magn af lýsi með fiskinum. Þegar lýsið var svo ekki fyrir hendi, voru þeir ekki skuldbundnir til að kaupa fiskinn og ekki fáanlegir til þess fyrir það verð, sem við þurftum að fá. Um tíma var því ekki annað sýnt en að við yröuir að sejja fiskinn langt undi? ábyrgðarverði til að losa okk- ur við hann úr hraðfrystihús- unum' fyrir næstu vertíð. Nú hefir rætzt vonum framar úr þe|ssum málum. Tíminn getur nú upplýst það, og ’hefir það eftir góðum heimiidum, að allur frysti fiskurinn, sem við eigum til, mun ýmist vera þegar seldur, eða í þann veginn að seiiast. Eru það Tékkar, Hollending- ar og Bretar er kaupa hann. Verð það, er Tékkar og Kol- lendingar greiðá, mun fylii- lega jafngilda ábyrgðarverði. Fyrir nokkru var þegar búið að selja nokkuð af fisk- inum. Rússar keyptu dálítið af fiski fyrir ut-an lýslssamn- inginn fyrir verð, sem var nokkuð undir ábvrgðarverð- inu. Síðan hafa Tékkar og Hollendingar hafa gert við íslendinga samning um veru leg fiskkaup. Sérstakar vonir eru tengdar við Holiandssöl- una. því aö þar er urn nýjan markað að ræða. Verö það, sem við fáum þar er líka til- f-öinieg.n hagstæðast. og mun akki vp.ra tindir ábyrgðar- verði. Sömuleiðis hefir verið gerður -samningur um sölu fi.sks til Tékkósíövakiu fyrir mjög -'■æmilegt verð, fyllilega ?.byrgðar’"erð. Brefar bafa einnig tiáð sig fúsa til að kaupa af okkur hraðfrystan fisk fyrir verð, sem er nokk- uð undir ábyrgðarverði. Mun niðurstaðan verða sú, að beim verði selt töluvert magn. Væru þeir serrilega reiðubúnir að kaupa meira en við eigum eftir, þegar búið er að af"reioa þeð mágn, sem fer til Ilollands og Tékkó- slóvakíu. Ein.s og sa-kir .standa mtmu vera til í frystihúsum á laud- inu um 7500 smálestir ai frosnum fiski. Af því munu um 5500 smálestir vera þorsk- ur og flök. en 2 þúsund smál. ýmis konar fiskur annar. Samkvæmt hinum nýju sölusamningum' verður þessi fiskur sendur úr landi svo fljótt sem skipako-stur leyfir. Við eigum nú þrjú skip til freðfisksflutninga, jökul, Brúarfoss, og Foldina. Vatnajökull, hið nýja kæli- .skip sölumið.stöðvar hrað- frystihúsanna, hefir undan- farna daga tekið fisk úr frystihúsum í Vestmanna- eyjum og af höfnum við Breiðafjörð. Er skipið vænt- anlegt hingað i kvöld full- hlaðið og fer sennilega til 0M!gj©ni nffiitjjBi: Járnsmiðir neita nm undanþágu vegna eimturbínu- stöðvarinnar Eimtúrbínustöðin við Elliða- árnar er nær fullgerð og gæti tekið tii starfa innan skamms, ef unnið væri viö hana í fáar vikur. Rafmagn er á hinn bðg- inn af svo skornum skammti á öllum þeim stöðum, er fá raforku frá Sogsstöðinni, að. illt er undir að búa. Veldur útlanda á moi-gun. Ekki er 'þetta miklu tjóni á hverjum enn fullráðið, hvort skipið degi, þvi að þær stundir sólar- fer með farminn að þessu . hringsins, sem rafmagnsnotk- ■sinni til Hollands, þar sem unin er mest, einkum um lrá- ekki var búið ganga frá öll- degisbilið, stöðvast að kalla um atriðum varðandi lönd- allar vélar sem knúðar eru un þar. Ef skipið fer ekki.til rafafli. Heilar klukkustundir Am.sterdam, verður það látið verða jafnvel að engu gagni, fara með þennan farm til og hefir vitanlega í för með Englands. Tilkynnti Morgun- blaðinu þjófnaðinn í nótt var stoliö bifreiðinni R-2610, þar sem hún stóö fyr- ir utan húsið Grjótagötu 12. Bifreiöin er svört fólksbif- reið. Maðurinn, sem á bifreiðina, fór beina leið niður á rit- stjórnarskrifstofu Morgun- blaðsins, þegar hann hafði orðiö fyrir þessu óláni og til- kynnti ritstjórum blaðsins ógæfu sína. Síðan var lög- regiunni tilkynnt um þjófn- aðinn. Þrátt fyrir allt þetta var bílinn ekki kominn fram um hádegi í dag. sér mikið tap og margvísleg ó- þægindi. Af þessum sökum fóru bæj- aryfirvöldin fram á það við félag járnsmiða, er efndi til verkfalls fyrir nokkru, að það veitt.i undanþágu hvað eim- túrbínustöðina snerti, svo að unt væri að ljúka við hana og leysa vandræði iðnaðarins, er nú er svo hart leikinn af völd- um rafmagnsskortsins vissa tíma dagsins. En járnsmiðir höfnuðu þessum tilmælum. Það getur varla hjá því far- ið, að þessi neitun þyki ajrið óbilgjörn. Minnir hún á það, þegar landinu var sú svivirö- ing ger í suinar, að senda iíkn- eskið af Snorra Sturlusyni aftur til Noregs, vegna þess, að neitað var um undanþágu til þess að skipa því upp, af þvi að Dagsbrún átti í verkíalli. SjéMsessn segjasÉ alérei ha$a séS slík býsit af síM sffiBsa nú í MvaSfirðf í gær var meiri veiði í Hvalfirði en nokkru sinni fyrr. Þeir bátar, sem ekki sprengdu næfur sínar í síldartorfun- uœ, fengu allir mikla síld. Fimm þúsund mál voru sett á land á Akranesi í nótt af 10 bátum. í dag er stormur á fjroinum og erfitt að fást veiðarnar. 100 veiðiskip í Hvalfirði. Aðalsíldveiðarnar i gær fóru fram á Galtarvikur- djúpi, utarlega í Hvalfirði, og á stóru svæði kringum það. Ekkert lát var á síldveið- unum í Hvalfirði í gær. Þrír oátar komu hlaðnir sild inn á Reykjavíkurhöfn í gær- kvöldi og nótt. Einnig komu nokkrir bátar, sem sprengt Segjast sjómenn, sem fóru Vatna- höfðu næturnar í .síidartorf- yfir «íldarsvæfö ™eð. berf unum. Mörg skip bíða eftir að fá köst, sem vantar á full- fermi. málsdýptarmæla, aldrei hafa orðið varir við önnur eins ógrynni af síld og þar var (Framliaíd á 7. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.