Alþýðublaðið - 17.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefið út af AlÞýðnflokknunt GAMLA BtO Fellibylnrinn. Sjónleikur í 10 páttum eftir D. W. Griffith, kvikmyndasnillinginn mikla. Aðalhlutverkin leika: Caral Dempster, James Kirkwood, Harrison Fprd. Mynd pessa má telja í flokki hinna allra beztu, sem Griffith hefir búið til. I Fjölbreytt úrval af | j Havana-1 ! Havana- i 1 eigarettnm 1 nýkomið aftur í LTóbaksverzlun f slanðs h.f. 1 I I I ! Alls konar morgunkjóla- efni og tilbúnir kjólar, léreft og flúnel mjög ó- dýrt, sumarf öt á karlmenn, góð fyrir ferðafólk og bílstjóra, settið frá 35 til 37 krónur. Margt fleira selt mjög ódýrt pessa daga. KLÖPP. 1 I I I I Deila um kaup sjómanna við sildveiðar. f samningapófi heffr staðið .milli sjómanna og útgerðarmanna um kaup á síldveiðum. Sam- komulag hefir ekki náðst enn pá;, iOg eru ríaufár horfur um að pað náist. Munu útgerðarménn vilja ,að kaupið lækki að miklum mun, en pað hefir pó verið mjög lágt fyfir. Samningaumleitanir standa enn yfír . l Innilegt pakklœti til allra þeirra einstaklinga, stjórna og félaga, sem auðsýnt hafa vinsemd á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Jónina og Flosi Sigurðsson í fjarvera minni gegnir Katrin læknir Thoroddsen læknisstörfum mínum Guðm. Thoroddsen. Nýkomlð s Alklæði fallegt, Fataefni í mörgum litum. Verzl. Bjorn Kristjánsson Jón Björnsson & Co Bankastræti 7. onKu verður lokað í dag, 17. júní, kl. 12 á hádegi Landsbankl tslands. NYJA BIO Wild-West- riddarinn. Afar-spennandi „Cowboy"- sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leikur hinn annálaði Hood Oibson. Tvær sýningar í kvöld, kl. 7 og 9. Börn fá aðgang að sýn- ingunni kl. 7. — Betri skemt- un fá börn ekki en að sjá pessa afar-spennandi mynd. I Islandsbanki Sp ^ J_£** J. buxur, — sokkar, —húf- Ul LlvJ t _ ur og ferðajakkar, — nýkomið í miklu úrvali. Marteinn Einarsson & Co. Aígreiosia blaðsins verður lokuð í dag eftir kl. 2. Utboð. Múrarar, er gera vilja tilboð í að húða Lands- spítalann að útan, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð kl. 1 7a e. h. pann 23. p. m. Reykjavík, 16. júní 1927. Gnðfón Samúelsson. í dag er opnuð ný kjotbúð á Týsgötu 3. Aiis konar kjöt og niðursuðuvðrur á boðstóium. Kjðtbúoin á Týsgðtu 3. St. „Damelsher" nr. 4. Hafnarfirði. Félagar eru beðnir að mæta í Templarahúsinu kl. 8 síðd. (laugardag). Æ. T. Föstudag 17. og laugardag I 18. maí kl. 87« e. h. Töfrafólkið Solimann og Solimanné ¦ Dómuráhorfendannaerpessi: .,Annað eiits niBSum víð aldrei séð . . . " Aðgöngumiðar fyrir kvöld- ið í kvöld fást í bókayerzlun Sigf. Eymundssonar til kl. 12 á hádegi og í lðnó frá kl. 1 e. h. Á fyrstu sýningu var alt selt fyrir fram. Sími 1685 Oleymið ekki, að alls konar Máln- ingarvörur fást beztar og ódýrastar hjá O. Ellingsen. Nankinsfot fyrir fultorðna on bðrn allar stærðir, einnig OLtUKAPUR fyrlr drengi og stdlkúr, allár stœrðir, þykkar og þunttar. — Alls konar drengjafatuað^ ur njrkomiUn. Austurstræti 1. Asg. 6. Gunnlaugsson & 60.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.