Alþýðublaðið - 17.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1927, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðíð Gefitt út af AlÞýðuflokknum GAMÍiA BÍO Fellibylarínn. Sjónleikur í 10 páttum eftir D. W. ©Piffith, kvikmyndasnillinginn mikla. Aðalhlutverkin leika: Caral Dempster, james Kirkwood, Marrison Fprd. Mynd pessa má telja í flokki hinna allra beztu, sem Griffith hefir búið til. | Fjölbreytt úrval af | I Havaia- i I viDdlnm og iHavaia-i | clgarettum| 5 nýkomið aftur í j LTóknScsverzlun Islands li.f. 1 MaBESEiais gismíii^a I I t I I I Alls konar morgunkjóla- efni og tilbúnir kjólar, léreft og flúnel mjög ó- dýrt, sumarföt á karlmenn, góð fyrir ferðafólk og bílstjóra, settið frá 35 til 37 krönur. Margt fleira selt mjög ódýrt pessa daga. í KLÖPP. I I a i i i Innílegt pakklœti til allra peirra einstaklinga, stjórna og félaga, sem auðsýnt hafa vinsemd á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Jónina og Flosi Sigurðsson I ffarweru minsai gegnir Katrin læknir Thoroddsen læknisstörfum mínurn. Guðm. Thoroddsen. Nýkomlð t Alklæði fallegt, Fataefni í mörgum litum. Verzl. Björn liMjássson, Jón Bjömsson & Co. Bankastræti 7. onKunum verður lokað í dag, 17. júní, kl. 12 á hádegi Landsbanki tsiands. Deila um kaup sjómanna við síldveiðar. 1 sammngaþófi heffr staðið milli sjómanna og útgerðarmanna um kaup á síldveiðum. Sam- komulag hefir ekki náðst enn þá, og eru daufar horfur um að það náist. Munu útgerðarmenn vilja ,að kaupið lækki að miklum mun, en jrað hefir þó verið mjög lágt fyrir. Samningaumleitanir standa enn yfir . Sportföt buxur, — sokkar, — húf- — ur og ferðajakkar, — nýkomið í miklu úrvali. Marteinn Einarsson & Co. Aígreiðsla blaðsins verður lokuð í dag eftir kl. 2. Utboð. Múrarar, er gera vilja tilboð í að húða Lands- spítalann að utan, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð kl. 1 7a e. h. pann 23. p. m. Reykjavík, 16. júní 1927. Guðfón Suanúelsson. I dag er opnuð ný kjötbúð á Týsgötu 3. Alls konar kjöt og niðursuðuvörur á boðstóium. Kjötbúðin á Týsgötu 3. Sími 1685 NYJA BIO Wild-West- riddarinn. Afar-spennandi „Cowboy“- sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur annálaði Hood Gibson. hinn I Tvær sýningar í kvöld, kl. 7 og ö. Böm fá aðgang að svn- ingumri kl. 7. — Betri skemt- un fá börn ekki en að sjá þessa afar-spennandi mynd. St. „Bmíelslier or. 4. Hafnarfirði. Féiagar eru beðnir að mæta í Templarahúsinu kl. 8 síðd. (laugardag). Æ. T. Föstudag 17. og laugardag B 18. maí kl. 8V2 e. h. TöfE’afólkið Soiimann m Sollmanné Dómuráhorfendanna erþessi: .,Anstað elns hðfum við aMrei séð . . . u Aðgöngumiðar fyrir kvöld- ið í kvöld fást í bókaverziun Sigf. Eymundssonar til kl. 12 á hádegi og í lðnó frá kl. 1 e. h. Á fyrstu sýningu var alt selt fyrir fram. Gleymið ekki, að alls konar Máln- ingarvörur fást beztar og ódýrastar hjá 0. Ellingsen. Nankinsföt fypir fullopðna og btírn allap stæpðir, einnig OLÍUKAPUR fypir drengi og stúlkur, allap stæpðip, pykkar og þunnar. — Alls konap dpengfafatnað- up nýkomiUn. Austupstræti 1. Asg. 0. Guimlaugsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.