Tíminn - 24.11.1947, Side 1

Tíminn - 24.11.1947, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: ! Jón He'gason Útgefandi Framsóknarflokkurinn -------------—-———.—< Skrifstofur í Eddvhúsinn Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiösla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiöjan Edda 31. árg. Reykjavík, mánudaginn 24. nóv. 1947 216. blað’ Tyrone Power ræðir við Örn Johnson, framkvæmdasijóra Flugfé- lags Islands. Ferðafélag Islands 20 ára Nsesía árbók félagslns er um Ðalina. Ferðafélag íslands verður tvítugt að aldri 27. þ. m. Stjórn félagsins bauð blaðamönnum og nokkrum öðrum gestum til hádegisverðar upp í skíðaskálann í Hveradölum í gær. Forseti félagsins, Geir G. Zoéga, vegamáiastjóri bauð gest- ina velkomna og lýsti síðan í stórum dráttum starfsemi félagsins á undanförnum árum, og minntist nokkurra framtíðarverkefna. Ýmsir fleiri tóku síðan til máls og árn- nðu félaginu allra heilla á þessum tímamótum. Ferðafélag íslands var stofnað 27. nóv. 1927. Stofn- endur þess voru 63. Fyrsti for- seti félagsins var Jón Þorláks- son borgarstjóri, en síðan hafa verið forsetar þeir Björn Ól- afsson, stórkaupm., Gunn- laugur Einarsson, læknir, Jón Eyþórsson, veðurfræðingur og hin síð'ustu ár Geir G. Zoéga, vegamálastjóri. Tiigangur félagsins nefir frá upphafi verið sá að stuðla að ferðalögum um landið og vekja áhuga og þekkingu al- mennings á landinu, einkum fögrum og fásóttum lands- hlutum. Það hefir einnig beitt sér mjög fyrir byggingu sajlu- húsa og útgáfu bóka og bækl- inga varöandi ferðalög. Fyrsta skemvitiferðin farin í april 1929. Skemmtiferðirnar hafa ver- ið einn aðalþátturinn í starfi félagsins. Fyrsta skemmtiferð félagsins var farin út á Reykjanes 21. apríl 1929, og síðan hefir félagið efnt til skemmtiferða á hverju sumri, oftast margra, nema 1930, en þá íéllu þær niður. Fjöldi fólks hefir tekið þátt í þessum ferð- um, oftast yfir þúsund manns á hverju sumri. Farið hefir verið \ íða um ó- byggðir landsins og gengið á fjöimörg fjöll. Þá hafa verið farnar skemmtiferðir um ílest • byggðarlög landsins og all- margar hringferðir um land- ið, bæði með bílum og skip- um. Fararstjórar haía venju- lega verið þaulkunnugir menn er félagið hefir út- vegað. Skemmti- og orlofsf erðir félagsins hafa átt sívaxantíi vinsældum að fagna og auk- izt með hverju ári. Fyrsta sœluhúsið var byggt í Iívitárnesi. Annað aðal-áhugamál fé- lagsins má segja að hafi ver- ið að reisa sæluhús í óbyggð- um laiidsins. Hefir félagið leyst af höhdum mikiö og ó- eigingjarnt starf í því efni. Fyrsla sxlrhús félagsins var reist í Hvílárnesi árið 1930. Síoan hafa verið reist sæluhús í Kerlingafj öllum, á Hvera- völlum, i Þjófadölum og við Iíagavatn, Kaldadaisveg og að lokum mjög vandað sæluhús við jökulrönd Snæíellsjökuls. Húsin eru öll vönduð og vist- leg og á fjöldi mann Ferða- félaginu skjól að þakka í þess- um sæluhúsum. Verðmæti þessara húsa mun vera um 150 þús. kr. og hvíla engar skuldir á þeim. Fært er bif- reiðum að öllum sæluhúsun- um, nema í Þjófadal og að Snæfellsnesshúsinu. Árbœkurnar eru glœsileg rit. Feröafélagið hefir frá upp- hafi gefið út árbækur og hafa þær allar inni að halda lýs- ingar á héruðum eða öðrum landShlutum og leiðum. Eru þær ritaoar af kunnugum og ritfærum. mönnum, prýddar fjölda mynda og mjög vand- aðar að öllum frágangi. Hefir ísafoldarprentsmiðja séð um prentun þeirra frá upphafi. Arbækur Ferðafélagsins eru nú taldar hin dýrmætasta eign af öllum bókamönnum og eru margir árgangar þeirra : uppgengnir fyrir löngu. Er þar ! samankominn gagnmerkur og I aðgengilegur fróðleikur um landio. Tuttugasta árbök félagsins, scm mun koma út nú fyrir há- tíðarnar, er um Daiina, og er rituð af Þorsteini Þorsteins- syni, sýslumanni (Frar.ihald á 7. síðu) lamn.ln.gar gerðir um sölu 60-80 jjús. smái af ísfiski til Þjóhverja? Timinn hefir það eftir ailgóðum heimiídum, að nú sé ver- ið að Ijúka samningum um sölu 69—80 þús. smál. af ísfiski til Þýzkalands á komandi misserum. Kom hingað í sumar bandarískur verzlunarfullírúi, sem ræddi þcssi mál og hóf sarrningaumleitanir, er nú hafa borið þennan árangur. Aukabenzínskammt- ur til landbúnaðar- Eins og kunnugt er kom hingað til lands í sumar verzlunarerindreki frá Banda ríkjunum, Acheson að nafni. Hóf hann hér samninga um sölu á miklu magni af ís- lenzkum ísfiski til hernáms- svæða Bandaríkjamanna og Breta í Þýzkalandi. Varð þeim samningum þó ekki lokið þá. Nú í haust munu fulltrúar íslendinga á þingi sameinuðu Næsta þing S. þ. verðnr ekkií Stokk- hólmi Undanfarið hefir orðrómur gengið um það að halda eigi næsta allsherjarþing sam- einuðu þjóðanna í Stokk- hólmi. Hefir Tryggve Lie farið þess á leit við sænsku stjórnina. Samkvæmt seinustu frétt- um frá Stokkhólmi hefir sænska stjórnin svaraö þess- ari málaleitun neitandi og telur ekki nægan gistihúsa- kost fyrir hendi í Stokk- hólmi til þess að hægt sé að halda þingið þar. Kemur þá heizt til greina að lialda þingið í Sviss eða París. En annars mun það með öllu óráðið enn. Stjórnarmyndun í Frakklandi SelaaassaaEi f®B*sæáis“ rá^laes'ipa f gær tckst Schuman, öðrum aðalforingja kaþólska flokksins í Frakklandi, oð mynda samsteypustj órn ov fá meirihluta þingsins með ! sér. En áður höfðu tilraunir | Blums farið út um þúfur. | Schuman var fjármála- ! í'áðherra í fráfarandi stjórn. í hinni nýju stjórn verður Bidault áfram utanríkismála- ráðherra, en annars fær ka- þólski flokkurinn sjö ráð- herra, jafnaðarmenn sex og óháð'ir íhaldsmenn einn. Að- alverkefni stjórnarinnar nú er að koma lagi á atvinnu- lífið í landinu og leiöa til lykta hin viðtæku verkföll, sem nú standa yfir í Frakk- landi. þjóðanna í New York hafa haldið þessum samninga- gerðum áfram, og hefir Tím- inn það eftir allgóðum heim- ildum, að nú séu samningar að nást um sölu á miklu fisk- magni til Þýzkalands, í fram- haldi af þeim umleitunum, gerðar voru, þegar Acheson var hér í sumar. Að því er blaðið bezt veit, þá mun vera samið um sölu á 60—80 þúsund smá- lestum af isfiski, þorski og ufsa og öðrum fiskitegund- um. Um verð á fiski þessum og greiðslufyrirkomulag get- ur blaðið ekki sagt á þessu .stigi málsins, en hefír þó hlerað, að það muni eftir at- vikum þolanlegt. Síðastliðinn vetur veiddu íslenzk skip 146 þús. smálest- ir af fiski frá áramótum til maíloka, svo að hér um að ræða verulegan hluta af flskafla landsmanna. Á hitt er bó að llta, að ætla má að meira aflist í vetur, ef allt er með felldu, þar sem nú hafa bætzt í veiðiflotann möre °tór o? ný skin. sem eru tiltölulega fljót í förum. Láta mun nærri, að á und- anfornum árum hafi veiðzt 1—2 smálestir ufsa fyrir hverjar átta smálestir af þorski, en minna af cðrum fiskitegundum. Síli stíflar vatns- krana Húsmóðir í austurbænum hafði átt við þau vandræði að stríða í tvo daga að vatns- kraninn í eldhúsinu var stífiaður. Erfiðlega gekk að fá viðgerðamann, svo að hún fór að krak'a upp í kranann með vírspotta. Eftir nokkra stund dró hún þar út fremri hluta af litlum fiski. — Var þá kraninn skrúfaöur af, og kom þar í ljós sporðurinn. Það þykir nýstárlegt, að fiskar skuli finnast í vatns- krönum bæjarbúa. Ekki er þó um það aö ræða, að síld- in sé farin að ganga í vatns- leiðslur Reykvíkinga, þótt mikið sé af henni í hverjum vog og vík, heldur mun þetta hafa verið síli, sem átt hefir þegnrétt í Gvendarbrunnum, er bærinn fær neysluvatn sitt úr. Hefir það orðið fyrir því slysi, að sogast á einhvern hátt inn í vaínspípuna. jeppa Viðskiptanefndin hefir nú ákveöiö að veita aukaskammt af benzíni til þeirra jeppa- bifreiða, sem notaðar eru við landbúnaðarstörf. Er búizt við, að oddvitum verði falið að úthluta þessum aukaleyf- um og úrskurða hvaða bif- reiðar skuli hljóta þau. — Jeppabifreiðarnar höfðu áð- ur 144 lítra, en aukaskammt- urinn nemur 165 lítrum til næstu áramóta. Stjórnmálanám- skeið S.U.F. 4. fundur Stjórnmálanám- skeiðs sambands ungra Fram sóknarmanna var í Baðstofu- iðnaðarmanna í gær. Eysteinn Jónsson mennta- málaráðherra flutti þar síð- ara erindi sitt um stefnu Framsóknarflokksins. — Að ræðu Eysteins lokinni hófust umræður um ölfrumvarpið, voru þar nokkuð greindar skoðanir og umræður hinar fjörugustu. Næsti fundur verður í kvöld kl. 8.30 í Edduhúsinu. Flytur Bernharð Stefánsson þar fyrsta erindi sitt um sögu Framsóknarflokksins. Nem- endur eru minntir á að mæta stundvíslega. i Senn von á dýrtíðar- I frumvarpinu I Stjairssiii Ssefir usais- i iS aff kappi a® frv. [ sciiuisíu daga 1 Undanfarna dag hef- I ir ríkisstjórnin unnið l kappsamlega að samn- I ingu frumvarpsins um | dýrtíðarmálin og átt I viðræður um það við | þingmenn stjórnarflokk I anna. Unjflirbúningi | þessum er nú svo langt | komið, að frv. mun að | líkindum lagt fyrir I þingið einhvern næstu | daga. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIUIIIIUIIIIIIIII 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.