Tíminn - 25.11.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.11.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þúrarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn < I Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsniiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 25. nóv. 1947 217. blað Landshöfnin við Suðume að verða að veruleika Mafin hafnargerð í NjjarHvík og" gengið frá kaupnm á hafiiarmaiinvirkjuiii í Keflavík Um þessar mundir er verulegur skriður að komast á fram- kvæmd hugmyndarinnar um landshöfn við Suðurnes. Kafa kaup verið fest á nauðsynlegu landi í Ytri-Njarðvík og unnið þar að hafnargerð í átján mánuði, og einmitt þessa dagana er verið að ganga til fulls frá eigendaskiptunum á hafnarmannvirkjum Keflvíkinga á Vatnsnesi. AriS 1945 voru sett lög um landshöfn á Suðurnesjum. — Var ríkisstjórninni þá jafn- framt heimilað að taka lán til þess að framkvæma lög- gjöfina. Það lán hefir að visu ekki veriö tekið enn, en eigi að síður eru talsverðar fram- kvæmdir hafnar og hefir fé til þeirra verið lagt fram úr ríkissjóði. Damvai Danlvalssón, kaup- maður í Keflavík, sem er einn þeirra fimm manna, er skipa stjórn. landshafnarinn- ar, segir svo frá: Þungavöruhöfn og- fiskihöfn. Það hefir orðið að ráði, að landshöfnin verði bæði á Vatnsnesi í Keflavík og í Ytri-Njarðvík, en þar sem kunnugt er, er skammt þar á milli. Er aðdýpi miklu meira í Keflavík, og verður þar þungavöruhöfnin, en fiskibátahöfnin á að vera í Njarðvík, þar sem var er betra og fiskibátarnir örugg- ari í brimi og stórviðri. Keyptar lendur í Njarðvík. Kaupum á landi til báta- hafnarinnar í Njarðvík er fyrir nokkru lokið. Voru keyptir fjörutíu hektarar lands, og á þar að verða at- hafnasvið fiskihafnarinnar. Voru greiddar 550 þúsund krónur fyrir þetta land, og er það sem ein króna og fjörutíu aurar fyrir hvern fermetra. Byrjað á hafnar- mannvirkjum. Þá er einnig byrjað á hafn- armannvirkjum. Hefir verið unnið þar stanzlaust í átján mánuði og búið að gera 150 metra langan skjólgarð, sem fyrst um sinn verður jafn- framt bryggja. Er komið út á 3,3 metra dýpi um stór- straumsfjöru. Er enn haldið áfram vinnu við þessa hafn- argerði i Hafnarmannvirkin á Vatnsnesi. Einmitt þessa dagana er verið að ganga frá eigenda- skiptum á hafnarmannvirkj- unum á Vatnsnesi, þar sem verða á. höfn handa stórskip- um. Óskar Halldórsson út- gerðarmaður lét á sínum tíma gera þarna hafskipa- bryggju mikla. Er dýpi við hana svo mikið og svo rúm- gott, að þar hefir verið af- greitt 2000 lesta skip, 82 metra langt. Þessa hafskipa- bryggju keypti Keflavíkur- bær síðar, en selur hana nú aftur til landshafnarinnar, ásamt bátr,bryggjum og hús- um og mannvirkjum öllum, sem þar eru. Þarna er meðal annars 150 metra langur skjólgarður, sem er bryggja um leið. Sfcjórn landshafnarinnar. Stjórn landshafnarinnar ?kipa Þórhailur Vilhjálmsson skipstjóri, formaður, Danival DanivaLsson kaupmaður, Kar vel Ögmundsson útgerðar- maður, Alfreð Gíslason lög- reglustjóri og Ingólfur Jóns- son lögfræðingur. Ný ljóðabók efíir Davíð Góð síldveiði í Hval- firði í morgun Ta'sverð eíld veiddist í Hvalfirði í gær, þráit fyrir ób.agstætt yeiðiveður og það: að sídin heldur sig djúp á miðunum. Einkum fengu nokkrir bátar þó góð köst seint í gærkvöldi og í nótt. Til Akraness komu sjó bát- ar með samtals um fjögur þúsund mál síldar í gær- kvöldi og í nótt, en verk- smiðjan þar gat tekið á móti fimm þúsund málum til við- bótar vegna þess, að þrær hennar höfðu verið stækkað- ar. Mestan afla höfðu Valur, 862 mál, og Keilir, 800 mál. Nokkrir bátanna frá Akranesi fóru aftur út snemma í morg un, jafnóðum og búið var að losa þá í Reykjavík er aftur á móti verra ástand. Þar bíða nú 12 síldveiöiskip löndunar, en ekkert skip er fyrir hendi til flutninganna. Fjallfoss fer fullhlaðinn með um 11 þús. mál norður í dag, en óvLst er hvenær von er á flutninga- skipum að norðan, því að skipin hafa tafizt vegna ill- viðra. Um helmingur þeirra skipa, sem í Reykjavík bíða löndun- ar, komu inn í nótt. Alls munu þau vera með um fimm þúsund mál. Mestur hluti flotans er því á Hvalfjaröarmiðunum, og camkvæmt síöustu fréttum, Það munu þykja nokkur tíðindi að þessa dagana er að koma út ný hXðabók eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Heitir hún Ný kvæða- bók og er háif ellefta örk að stærð. Tólf ár munu nú liðin síðan síðasta ljóðabók hans, Að norðan, kom út. Útgefandi hinnar nýju ljöðabókar, sem fyrri bóka Davíðs, er Þorsteinn M. Jóns- son á Akureyri. Lifrarsamlagiö í Eyjum mun greiða kr. 1,70-1,80 á kg. Söluverð afurða þess í fyrra nam 2,7 miljj. kr. Aðalfundur Lifrarsamlags Vestmannaeyja var haldinn 16. nóvember síðastliðinn. Þeim, sem lögðu þar inn lifur í fyrra, voru útborgaðar ein króna og sextíu aurar fyrir hvert kíló. Á þessu ári er búið aff borga kr. 1.50 á kg., en gert er ráð fyrir tuttugu til þrjátíu aura viðbótargreiðslu. Meðal mála þeirra, er rædd eða 52% • af lifrarmagni, en voru á aðalfundinum, voru 1.12% af lýsisframleiðslunni. íögin um almannatryggingar. j 1272 kg. rusl-lýsi eða 0.11% Taldi fundurinn, að þessi lög- ' af lifrarmagni, en 0.19% af gjöf leggði samlaginu á herð- j lýsisframleiðslunni. ar óeðlilegar og fjárfrekar| 657.648 kg. kaldhreinsað kvaðir og fór fram á, að þeim lysi ega 54.96% af lifrarmagni, ítför Einars á Eyr- arlandi fer frasn í dag Frá fréttarritara Timans á Akureyri. Útför Einar Árnasonar á Eyraríandi fer fram í dag og hefst klukkan tólf á hádegi á Eyrarlandi. Jarðað verður að Kaupangi. Samband ísl. samvinnufc- laga og Kaupfélag Eyfirðinga hafa ógkað eflir að heiðra minningu hins látna merki.s- manns með því að láta útför- ina fara fram á kos.tnað þessara fyrirtækja, en Ein- ar var stjórnarformaður þeirra beggja. Undanfarna daga hefir borizt mikið af blómum og krönsum, meöal annars frá miðstj órn FramsóknarHokks - ins, þingflokki Framsóknar- fiokk.'úns, Al'þingi. Kaupfé- lagi Eyfirðmga, 3.Í.S. o. fl. Bændur, stjórn Kaupfélags Eyfirðinga og starfstnenn munu bera kistuna-til grafar. Séra Benjamín Krisjánsson jarðsyngur. yrði aflétt. Bræðslutæki í togara. Á síðastliðnu hausti hljóp stjórn lifra.rsamlagsins undir bagga með bæjarútgerð Vest- mannaeyja og greiddi til bráðabirgða bræðslutæki í hinn nýja togara Vestmanna- eyinga, Elliðaey. þar eð fundurinn leit svo á, anlagt 59.22% #f að ekki væri siður þörf á stearin úr lifrinni. bræöslutækjum í síðari togar- ann, Bjarnarey, var sam- þykkt tillaga þess efnis að heimila samlagsstjórninni að en 98.69% af lýsisframleiðsl- unni. Samtals eru þetta 666.335 kg. af lýsi en það svarar til 55.69% af lifrarmagninu, sem lýsið er unið úr, en auk þess voru einnig unnin úr lifrinni 42.316 kg. af stearin eða sem svarar 3.53% af lifrarmagn- inu. Þannig hafa fengizt sam- lýsi og Söluverð þessara afui'ða beggja nam alls kr. 2.724.002.- 00 fob. Meðalverð ókaldhreinsaða ábyrgjast lán til kaupa á lýsis- , lýsisins varð sem næst kr. 300 bl'.æð^t8f.k^m \ L^.J0!^'' Pr- kg. fob., enda selt sem fóð- urlýsi. Meðalv. rusllýsis kr. 1.57,36. Meðalverð kaldhreinsaðs lýsis kr. 4.02,60. Meðalv. stearins kr. 1.03,93. Kaldhreinsaða lýsið var allt selt til Ameriku að frátöldum 253 tunnum, sem fóru til Þýzkalands, og 90 tunnum til Rússlands. Verð kaldhreinsaða lýsisins var 612.75 dollarar fyrir smá- lestina fritt um borð i Vest- mannaeyjum, að undanskil- inni einni sendingu, 260 tunn- um, sem var 735.00 dollarav fyrir smálest. Vetrarvertiðarlifrin var greidd með kr. 1.60 pr. kg., en sumar- og haustlifrin með kr. 1.00 pr. kg. Jafnaðarverð lifrarkílós var sem næst kr. 2.27,66. Af bess- um kr. 2.27,66 er lifrarinn- leggjendum greitt til jafnaðar kr. 1.58,17 fyrir lifrarkíló, þ. e. kr. 1.60 fyrir kíló vetrarlifr- ar og kr. 1.00 fyrir sumar- og haustlifur. í kostnað fer þvi kr. 0.69,49 (69V2 eyrir) af verði lifrarkílós, eða 30,52%. sem eiga heima í Eyjum, enda haf i samlagið á hendi sölu lýs- isins. Lýsir þessi samþykkt glögg- lega félagsþroska útgerðár- manna í Vestmannaeyjum. í skýrslu samlagsins 1946 segir: Lifrarmóttakan hófst 4. janúar. Sævar og Leó skiluöu fyrstir lifur, síðan 3 bátar í '.viðbót til 14. En þá varð hlé, og hófst sjósókn línubáta al- mennt um mánaðamót janú- ar og febrúar. Skiptist lifrar- móttakan þannig á mánuði sins: Janúar um 5.000 kg. Febrúar — 209.000 — Marz — 295.000 — Apríl — 442.500 — Maí — 195.047 — Lýsismagn vetrarvertíðar sem blaðið fékk fyrir hádegi, voru mörg þeirra búin að fá allgóða veiði i morgun. Tölf bátar frá Keflavík stunda nú herpinótaveiðar í Hvalfirði og víðar. Bátar þeir, sem stundað hafa rekneta- veiðar, eru nú fiestir hættir. Þrír bátar veiða með vörpu, og nokkrir smábátar eru á dragnótaveiu'um. samtals 1147.547 kg. En júní— október 30.499 kg. Á vetrarvertið skiptist lifr- armagnið á veiðitækin þann- ig: 11 línubátar , 10.64% 29 línu- og netabátar 63.47% 0.85% 5.80% 18.09% 0.21% 0.57% 1 netabátur 3 línu- og togbátar 13 togbátar 11 dragnótab. og tr. 5 aðkomub. og skip Alls voru lifraraflendur 73, en 88 árið áður. Sumar- og haustlifur öfl- uðu 20 Vestmannaeyjabátar. Voru það 6 togbátar (21.272 kg.) eða 58.32% og 14 drag- nótabátar og trillur (15:271 kg.) eða 41.68%. Vestmanna- eyjabátar hafa því aflað fylli- lega 99% af lifrarmagninu. Úr lifrinni var unnið: 7415 kg. ókaldhreinsað lýsi Stúdentar vilja ölið Háskólastúdentar boðuðu nýlega til fundar til að ræöa afstöðu til ölfrumvarpsins. — Um áttatíu manns sóttu fundinn. Allheitar umræður urðu um málið, en yfirgnæf- andi meirihluti var ölinu hlyntur. Var að lokum sam- þykkt tiilaga, þar sem stúd- endar lýstu sig fylgjandi samþykkt ölfrumvarpsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.