Tíminn - 25.11.1947, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.11.1947, Blaðsíða 5
217. blað TÍMINN, þriðjudaginn 25. nóv. 1947 ,r., E RLE NT YFIRLIT: BatÉísambúðBretaogÍra? Verður það seisiasta stjórnmálaverk de Valera að viama að aukinm samviimu Breta og íra? 1‘riðjiid. 25. nóv. Hrunfruravarp kommúnista Kommúnistar hafa nú lát- ið' blað sitt tilkynna, hvernig þeir vilja leysa vandræði at- vinnuveganna. Síðastliðinn laugardag birti það langt og margþætt frumvarp, sem sagt var, að Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkur- inn myndi leggja fyrir Al- þingi. Meginhluti frv. er á- róðurskvaldur og gyllingar, en þegar búið er að greina það frá, verður aðalefni frv. þetta: 1. Ríkissjóður ábyrgist sama fiskverð og á þessu ári. 2. Vísitala sé óbundin og geti því haldið áfram að hækka. 3. Ríkið afsali sér tollum á vörum, sem ganga inn í vísitöluna. Það myndi lækka vísitöluna um nokkur stig, en jafnframt yrði ríkið að fella íiiður niðurgreiðslurnar og myndi það hækka vísitöluna miklu meira en tollalækk- unum næmi. 4. Vextir stofnlánadeildar- innar verði lækkaðir, láns- tíminn lengdur og gefin af- borgunarfrestur. Þetta myndi þýða, að fjárráð stofnlána- deildarinnar yrðu enn þrengri en nú, en hana skórtir nú tugi miljóna króna til að full- nægja nauðsynlegustu láns- beiðnum. 5. Vátryggingargjald verði lækkað á sumum stöðum og beituverðið verði lækkað að tilhlutan rikiáins. Bágstdd- um útvegsmönnum verði auk þess veitt nokkur meiri láns- fríðindi. 6. Komið verði á lands- verzlun. Að lokum er því svo lofað í frumvarpinu, að verði það samþykkt, muni verða lagð- ar fram tillögur um nýjar skattaálögur á þá „ríku“, svo að ríkið fái tekjur til að mæta hallanum á fiskábyrgð inni. „Sameiningarflokkur alþýðu“ er þannig síður en svo á þeim buxunum að vilja óvingast við þá „riku“. Þess vegna setur hann það skil- yrði fyrir birtingu skattatil- lagna, er hann veit fyrirfram, aö ekki verður gengið að, eöa m. ö. o. hann ætlar aldrei aö leggja skatta tillögurnar fram. Þetta er víst það, sem Þjóðviljinn kallar skelegga baráttu gegn auðvaldinu! Um þessar tillögur komm- únistanna er það annars skemmst að segja, aö þær myndu þýða, ef á þær væri fallizt, framhald þeirrar hrun stefnu, er fylgt hefir verið undanfarin ár. Þar sem vísi- talan er ekki aðeins látin óbundin, heldur beinlínis stefnt að því að hækka hana, myndi stuðningur sá, sem út- gerðinni er ætlaður, reynast alveg ónógur. Skerðingin á fjárráðum stofnlánadeildar- innar myndi gera samdrátt framkvæmda á sviði sjávar- útvegsins enn meiri en hann er þegar orðinn. Nýjar og nýj ar visitöluhæl£kanir 0g verk- anir þeirra á verðlagið, myndu halda áfram að auka verðbólguna og dýrtíðina hröðum skrefum. Afleiðingin Það vakti‘“mikla athygli á síð- astliðnu hausti, er sú fregn barst út, að de Valera, forsætisráðherra Eire, væri kominn til London til viðræðna við enska stjórnmála- menn um aukin viðskipti milli landanna. Viðræður þessar virðast hafa borið göðan árangur og bend- ir nú margt til, að góð sambúð muni takast milli Breta og íra í fyrsta sinn um margra alda skeið. Vafalaust á utanríkismálastefna brezku verkamannastjórnarinnar ríkan þátt í því, en frumkvæðið er þó ekki síðui- komið frá írum. 'i' " Hlutleysi íra og dauði Hitlers. Sá maður, sem mestu hefir ráðið um stefnu írg, seinustu áratugina, er Eamon de Valera. Hann er einn af merkustu og„sérkennilegustu stjórn málamönnum- samtíðarinnar og hefir verið 'þarðari andstæðingur Breta en flesþr landar hans, og er þá mikið sagt. Þegar Játvarður VIII. afsalaði sér völdum í Bret- landi, notað'i„de Valera tækifærið til að lýsa Éire lýðveldi, enda þótt samningar væru um það milli landanna, að Eire væri samveldis- land undir brezku krúnunni, eða líkt og Kanada og Ástralía. En þótt de Valera losaði Eire þannig undan ensku, krúnunni, hefir hann aldrei látiö ,íýsa yfir því, að' Eire væri gengið. úr brezka samveldinu. Þegar heimsstyrjöldin hófst 1939, greip de Valera fyrsta tækifæri til að lýsa yfir strangasta hlutleysi. Bretar höfðu- mikla þörf fyrir her- bækistöðvar á Eire og vissu jafn- framt um-víðtæka þýzka njósnar- starfsemi þ.ar. Samt þótti þeim ekki hyggilegl að hernema landið og reita íra þannig til nýrrar reiði. En ýmsir telja, að Churchill hafi haft hug á þvi, en aðrir með- limir stjórnaxinnar hafi ráðið frá því og hafi .þeir mátt sín meira. Svo strangfc hélt de Valera sér við hlutleysiði.að þegar hann frétti dauða Hitlersj- fór hann á fund þýzka sendiberrans og tjáði hon- um samhyggð sína. Þetta háttalag hans hafa Rússar nú notað til að rökstyðja synjun sína á því, að Eire fái inngöngu í sameinuðu þjóðirnar. Af -öðrum er þetta að- eins talin sörmun þess, hve hlut- af samþykkt þessara tillagna gæti því ekki orðið annað en óviðráðanleg verðbólga, stöðvun útgeröarinnar, stór- kostlegt atvinnuleysi og fjár- hagslegt br.un. Kommúiiistar hafa aldrei sýnt það þetur, að takmark þeirra er fjárhagslegt öng- þveiti og ."atvinnuleysi, og þess vegna er útilokað, að þeir, sem vilja stefna í átt- ina til viðnáms og viðreisn- ar, geti áttmeð þeim nokkra samleið. Þetta þarf ekki held- ur að koma neinum á óvart. Þetta hefir-verið reynzlan af starfi þeirra alls staðar ann- ars staöar. Þetta hefir Fram- sóknarmönnum líka jafnan verið ljóst, þegar þeir hafa átt samningaumleitanir við þá, og þess vegna hafa allar slíkar umleitanir jafnan farið út um þúfur. En vegna valda- fíknar vissra manna í hin- um borgaralegu flokkum, var þessa sjónarmiðs ekki gætt, og þess vegna sátu kommún- leysið getur afvegaleitt mæta menn, því að fáir hafa barizt djarflegar fyrir auknu frelsi og af- námi ranglátrar yfirdrottnunar en de Valera. í stjórnarstörfum sín- um hefir hann ekki heldur sýnt þess nein merki, að hann virði ekki lýðræðið í hvívetna. Áhrif hlutleysisins. Hlutleysisstefnan á striðsárun- um, reyndist írum bæði tjl ávinn- ings og taps. Þeir sluppu við allar ógnir styrjaldarinnar, en atvinnu- vegir þeirra biðu mikinn hnekki. Aðalatvinnuvegur þeirra er land- búnaður og svo ýms iðnaður, sem er í sambandi við hann. Vegna hlutleysisins dró úr innflutningi kola, véla og annarra járnvara frá Bretlandi, og hnignaði því iðnaði og samgöngum íra mjög á stríðsár- unum. Samdráttur innflutningsins hafði ýmsa aðra örðugleika í íör með sér og urðu írar að þrengja að sér á margan hátt á stríðsár- unum. Mat höfðu þeir þó nógan, því að landið gerir meira en að brauðfæða íbúana. Þegar styrjöldinni lauk, stóðu atvinnuvegir íra þvi á margan hátt ver en fyrir hana. Og enn hafa írar ekki getað bætt neitt . verulega úr þessu, því að enn hafa ekki tekizt eðlileg viðskipti við önnur lönd og yfirleitt mikill skortur á þeim vörum, sem frar þarfnast, — eða a. m. k. í þeim löndum, sem þeir geta skipt við vegna gjaldeyr- isástæðna. Ný innrás. Eftir styrjöldina hefir líka ný hætta steðjað að írum. Þangað hefir streymt mesti sægur af ferða- mönnum vegna þess, hve ódýrt er að dvelja þar. Margir hafa ekki aðeins komið til skammrar dvalar, heldur keypt þar herragarða og sveitabýli, sem eru seld á lágu verði, þegar miðað er við verðlag annars staðar. Svo mikið kveður að þessum ferðamannastraumi, einkum frá Bretlandi, að ýmsir líkja honum við innrás. Hann hefir líka þegar haft truflandi áhrif á fjármál íra, því að í mörgum til- fellum hefir hann dregið til sín mikið vinnuafl og boðið betri kjör en írskir atvinnuvegir geta veitt. istar hér í stjórn um tveggja ára skeið með þeim afleiðing- um, er nú blasa við. Ástæðan til þess, að komm- únistar vilja skapa hrun, öng þveiti og atvinnuleysi má vera öllum augljós. Þeir telja það bezta jarðveginn fyrir sig. Þegar málin eru komin á það stig, hefja þeir bylting- arsóknina, eins og gleggst má nú sjá á Ítalíu og í Frakk- landi. Fyrir þá mörgu menn, sem hafa glæpzt til fylgis við kommúnista vegna þess reg- inmisskilnings, að þar væri umbótaflokkur á ferð, mætti þetta verða alveg sérstakt umhugsunarefni. — Þessir menn verða að læra af reynzlunni, segja skilið við kommúnista og taka upp samstarf við umbótamenn landsins, svo að niðurrifs- starf kommúnista verði ekki vatn á myllu verstu íhalds- aflanna, eins og orðið hefir víöast annars staðar. De Valera. Kaupgjald og afurðaverð er talið lægra í Eire en nokkru öðru landi Vestur-Evrópu. Afkoma verka- manna og smábænda er þar líka sérstaklega bág, enda er mikill hluti landbúnaðarins enn á mið- aldastigi. Meðal þessara stétta fer óánægjan yfir lífskjörunum sívax- andi og hafa áhrifin frá innflytj- endastraumnum ekki orðið sízt til þess að ýta undir hana. Seinasta verk de Valera. Eins og venja er, þegar illa geng- ur, kenna menn stjórninni um, og hefir de Valera fengið að kenna á því í seinni tíð. Hann getur nú ekki lengur byggt fylgi sitt á for- ustu sinni í sjálfstæðisbaráttunni, því að það mál er leyst. Innlimun írska fríríkisins í Eire er ekki heldur lengur mál málanna, held- ur eru efnahagsmálin komin efst á dagskrá. í aukakosningum, er fram hafa farið undanfarið, hafa þau verið mest áberandi og undan- tekningarlaust hafa þær gengið gegn stjórninni. De Valera hefir því ákveðið að efna til almennra kosninga á næsta ári. Það eru þessar pólitísku aðstæð- ur, sem hér hafa verið greindar, er vafalaust hafa ráðið mestu um, að de Valera hefir horfið frá fjandskap sínum við Breta og leit- ar nú samstarfs við þá. Hann þarf að fá meiri kol og meira af vélum til iðnaðarins og raforkuvera. Hann þarf að geta boðið þjóðinni upp á eílingu atvinnuvega hennar og bætt lífskjör almennings. Og þessu marki hafa írar öll skilyrði til að geta náð í samvinnu við Breta. Þeir geta látið Breta fá landbún- aðarvörur, en fengið vélar og kol í staðinn. Öll ástæða er til að ætla, að ný öld friðar og vináttu sé nú að hefjast milli þessara grannþjóða, er svo lengi hafa bor- izt á banaspjót, og að það verði lokaþátturinn í starfi hins merka sjálfstæðisleiðtoga íra, de Valera, að leggja grundvöllinn að þeirri vináttu og samvinnu þjóðanna. Skipting frlands. Eitt deilumál er þó óleyst enn. Það er skipting írlands. Þegar ír- land fékk sjálfstæði sitt eftir fyrri heimsstyrjöldina, vildu norðurhér- uð landsins ekki vera með, heldur stofnuðu sérstakt fríríki, sem er í stjórnarfarslegum tengslum við Bretland. Þar er líka stór hluti í- búanna brezkur. Fyrir Eirebúa voru þetta mikil vonbrigði, m. a. vegna þess, að norðurhéruðin eru auðugustu héruð landsins. í stjórn arskrá Eire frá 1937 stendur, að Eire nái yfir allt írland, líka írska fríríkið. Þetta ákvæði var sett til að minna á, að hverju bæri að stefna. En eins og stendur, virðist þetta mál ekki ofarlega á dagskrá í Eire. Eire er um 17 þús. fermílur að flatarmáli og hefir um 3 millj. íbúa, Höfuðborgin er Dublin, sem hefir um 500 þús. íbúa. írska frí- ríkið er 3.3 þús. fermílur og hefir um 1.3 millj. íbúa. Fyrir vestan „Það munar ekkert um þetta,, Jónas Guðmundsson skrif- stofustjóri í stjórnarráðinu hefir fengið birt hér í blað- inu svar við grein minni um þátttöku íslands í Alþjóða- vinnumálastofnuninni. Jón- as Guðmundsson var einn þeirra, sem ríkið kostaði til þess að sitja þing stofnupar- innar á síðastl. sumri og vill því eðlilega ekki viðurkenna, að hann hafi farið þangað algera erindisleysu. En því miður er árangur þeirrar ferðar hulinn augum al- mennings, a. m. k. enn, sem komið er. í grein J. G. er ekki að neinu leyti haggað við þeim dómi, að þessi stofnun sé fyrst og fremst skriffinnsku- fyrirtæki, og ísland geti ekk- ert grætt á þátttöku í henni. Allt það, sem hann segir til að reyna að hnekkja þeim dómi, eru órökstuddar fpll- yrðingar. Aðalrök J. G. virðast þau, að kostnaðurinn við þátt- töku í stofnuninni sé svo lít- ill, að ekkert muni um hann. Hann verði aðeins 76 þús. kr. á þessu ári. Það er einmitt þessi hugsunarháttur, sem þarf athugunar við. Þegar ákveðið hefir verið undan- farið áð þiggja boð á þessa eða aðra marklitla. alþjóða- samkundu, er það einmitt þessi hugsunarháttur, er hef- ir ráðið: Þetta kostar svo lítið, kannske einar 50—70 þús. kr., svo það munar ekk- ert um það. En þess hefir ekki verið gætt, að margar smáupphæðir gera saman- lagt stóra upphæð, og þess vegna hefir kostnaðurinn við utanríkisþjónustuna þanist jafn gífurlega út á undan- förnum árum og raun ber vitni. . .En þetta er svo sem ekkert séreinkenni fyrir utanríkis- þjónustuna eina. Þetta hefir verið einkennandi fyrir all- an ríkisreksturinn. Þegar stofnuð hafa verið ný em- bætti, nýjar nefndir, veitt brennivínsfríðindi eða tekin upp eftirvinna, hefir þetta sjónarmið ráðið: Þetta kost- ar svo lítið, bara nokkur þús- und, það munar ekkert um þetta. Og blessaðir þingmennirn- ir hafa ekki verið eftirbátar annarra í þessum efnum. Þeir hafa barið sér á brjóst á öllum þingmálafundum, óskapast yfir hinum miklu launaútgjöldum og lofað að beita sér fyrir sparnaði. Svo þegar á þing hefir verið komið, hefir þetta gleymzt furðanlega fljótt og sam- vizkan verið róuð með gömlu afsökuninni: Þetta er svo lít- ið,þaðmunarekkert um þetta! Menn geta séð það, þegar at- kvæði verða greidd um þátt- tökuna í Alþjóðavinnumála- stofnuninni, hvort þessi dómur um þingmennina muni vera alveg út í bláinn. X+Y. haf munu vera eins margir eða jafnvel fleiri írar en í heimaland- inu. Vegna hinna bágu lífskjara smábænda í Eire hefir jafnan ver- ið 'mikill útflytjendastraumur vestur um haf seinustu áratugina. Það er nú fyrsta og stærsta verkefni hins unga lýöveldis að efla svo at- vinnulífið og bæta lifskjörin, að þessi straumur stöðvist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.