Tíminn - 25.11.1947, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.11.1947, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 25. nóv. 1947 217. blað' GAMLA BIÓ NÝJA BIÓ v\ ip« -V’ MynilÍM af Maríu V J. í / ‘ (Portrait oí Maria) Vesaliiigariiir Tilkomumikil Metro-Goldwyn Mayr kvikmynd. Öll myndin sýnd í dag kl. 4 og 8. Dolores dcl Rio Pedro Armandariz Miguel Inclan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. SÍÐASTA SINN. TRIPOU-BIÓ TJARNARBIÓ Casfimova Brown Eiiin á flótta Amerísk gamanmynd. (Odd man out) Sýnd kl. 9. Aðalhlutverk leika: Bönnuð börnum innan 16 ára. Gary Cooper Tokíó-Rósa Teresa Wriglit (Tokyo-Rose) Afarviðbúrðarík amerísk mynd Sýnd kl. 5 og 9. frá mótspyrnuhreyfingunni í Japan. — Sími 1182 — Sýning kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. $0 'Xi Sagan af Vielocq (A Scandal in Paris) :: Söguleg kvikmynd um einn 'ínesta ævintýramann Frakk- lands. ;; Bönnuð innan 16 ára. :: Sýnd kl. 9. Sögulegt sokkaband Skemmtileg gamanmynd. ;; Sýnd kl. 5. ;; Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1384. . Tíminn j j| fæst í lausasölu í Reykjavik [ j á þessum stöðum: [ Fjólu, Vesturgötu j Sælgætisbúðinni, Vcsturgötu | | 16 s Bókabúð Eimreiðarinnar, Aðalstræti I Tóbaksbúðinni, Kolasundi Söluturninum Bókabúð Kron, Alþýðuhús-1 inu. Sælgætisg. Laugaveg 45. Söluturn Austurbæjar Bókabúöinni Laugaveg 10 Hangikjöt t Vegna vaxaiidi afkasta ger- iiin vér oss vonir um að geta nú fyrir jólin fulliiaegt |iöut- unum viðskiptamanna vorra. Reykkús S. /. S. Sími 4241. Brunabótafélag íslands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar Alþýðuhúsinu (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverj- um hreppi og kaupstað Lárus Pálsson fékk fyrir leikstjórn í Bergen Lárus Pálsson leikari er fyrir skömmu kominn heim frá Noregi, en þar dvaldi hann á annan mánuð og setti á svið leikritið Thunder Rock (Á flótta) eftir Albert Aldrey. Leikritið var sýnt í þjóð- leikhúsinu í Bergen. Hlaut það með afbrigðum góða dóma, og fóru norsku blöðin yf irleitt miklum lofsyrðum um Lárus og hæfileika hans. Leikritið var æft í mánuð undir stjórn Lárusar, en sýn- ingar hófust föstudaginn 21. október, og var aðsókn mjög mikil. Lárus Pálsson hefir tjáð blaðinu í samtali að leiklistar líf í Noregi væri orðið mjög blómlegt, og hefði sú starf- semi náð sér ótrúelga síðan á styrjaldarárunum, eins og reyndar margt annað þar í landi. Þjóðleikhúsin í Berg- en og Osló hafa hvort um sig fengið mjög hæfa menn í þjónustu sína. í Bergen er Stein Rugge leikhússtjóri, en Knút Hergel við þjóðleikhús- ið í Osló. Báðir eru þessir menn mjög þekktir sem yfir- burðamenn á sviði leiklistar á Norðurlöndum. Mikil áherzla er lögð á efl- ingu leiklistarinnar í Noregi, bæði með sérstöku vali á leikurum og leikritum til sýninga. Áður en Lárus fór frá Noregi var honum boðið að koma aftur, hvenær sem hann hefði aðstöðu til og annast sviðsetningu leikrit.a A. J. Cronin. iingúr ég var Húsbruni í Ólafsvík Aðfaranótt síðastliðinn föstudags brann íbúðarhúsið Gimli í Ólafsvík til kaldra koia. Fólk bjargaðist nauð- lega og varð engu bjargað úr húsinu af innanstokksmun- um. í húsinu bjuggu tveir bræð- ur, Guðjón og Bjarni Sigurðs- synir. Guðjón átti húsið. — Bræðurnir urðu fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni við hús- brunann. Þaö var um kiukkan eitt um nóttina að eldurinn varð laus, en stormur var og brann húsið til kaldra kola á skammri stundu. Snyrtivörur hinna vandlátu Vera Siraillon Sími 7049. Auglýslð í Tímánum. „Ég ... ég man ekki eftir neinu, Adam.“ „Nú skal ég segja þér eitt,“ hrópaði hann upp yfir sig. „Mamma vill auðvitað, að ég gefi þér eitthvað gagnlegt. Já — heyrðu nú . ...“ Það var kominn gleðihreimur í rödd hans. „Nú veit ég, hvað það á .að vera. Þar hitti ég á það!“ „Ó, þakka þér fyrir, Adam.“. Ég óskaði þess heitast af öllu, að ég losnaði við byrði mína, áður en ég hnigi niður.. Hann leit á úrið. „Klukkuna vantar nákvæmlega tvær mínútur í hálf-þrjú. Hertu þig, strákur. Og gættu að því að reka ekki töskuna mína í.“ Hann hljóp á undan mér upp þrepin fyrir framan stöðina, cg ég kjagaði örmagna á eftir. honum. Lestin var þegar búin til brottferðar. Adam flýtti sér inn í fyrsta flokks vagn, þar sem reykingar voru leyfðar, þreif töskuna af mér og tók að risla í henni* Svo hallaði hann sér út um gluggann og rétti að mér stórt dagatal í þungri látúnsumgerð og með hnöppum tii þess að skipta um dagana. Það skein á það, viðlíka og nælu mömmu, og í umgerðina var fagurlega grafið: TRYGGINGARFÉLAGIÐ KLETTUR Semper fidelis „Gerðu svo vel,“ sagði Adam, og af raddblænum hefði mátt ætla, að hann væri að gefa mér konungsgersemi. „Er það ekki fallegt?" „Jú — jú-jú,“ -svaraði ég steinhissa. „Þakka þér fyrir, Adam.“ Lestarstjórinn blés til brottferðar. Lestin silaðis taf stað. Ég var Adam þakklátur fyrir gjöfina, er ég rölti heim á leið, en samt sem áður var mér ekki glatt í geði. Ég var ekki fyllilega búinn að átta mig á þessum grip, sem ég hafði eignazt — né ævintýrum dagsins yfirleitt. Ég fór beint upp til afa, þegar heim kom, og sýndi honum dýrgripinn. Hann, virti hann fyrir sér og hleypti ákaflega brúnum. „Þetta.er þó. ekki gull, afj?“ spurði ég. „Nei,“ svaraði hann. „Þú getur reitt þig á, að það er lélegt látún, hafi Adam -eitthvað lcomið nálægt því.“ Við þögðum báðir stundarkorn, og ég las áletrunina einu 'sinni enn. „Þetta dagatal er þó ekki neitt viðkomandi tryggingunni þinni, afi?“ spurði ég. Hann sótroðnaði, og það leyndi hér ekki, að hann var í senn móðgaður, reiður og gramur. „Ég sný þig úr hálsliðunum,“ jsagði hann hörðum og hvell- um rómi, „ef þú vogar þér að nefna þá svikamyllu í mín eyru.“ Það varð djúp þögn. Afi,spratt .á.fætur,-i:errti iinakkann og tók að ganga um,gólf,.Honum var sýnilega þungt í skapi. Loks sneri.hann sér að mér og sagði svo hátíðlega, að það kom mér á óvænt: „Versti glæpurinn, sem hægfe. enaS-^ryýgja .... sú synd, sem ekki er hægt að fyrirgefai.'. i. -þáðær NÍZKA.“ Hann endurtók þessa. kjamasetnihgru. hvað eftir annað, síðustu hurfu fyrir ánægjuþEosi. Lqto& vatt diann sér að mér og virti fyrir sér vesaling minn, eins og hann sæi eftir skap- brigðum sínum. „Langar þig ákaflega mikið tii þess að fara á skauta?“ Ég varð enn hnuggnari en áður við þessa spurnjngu. ,,Ég á cnga skauta, afi,“ stundi ég. „Svei því! Þú mátt aldrei gefast upp fyrr en í fulla hnef- ana. Við skulum sjá, hvað við getum gert.“ Svo laumaðist hann niður í geymsluna í kjallaranum, þegar færi gafst, og kom upp aftur að vörmu spori með kassa, fullan af ryðguðum nöglum, róm, brotnym hurðar- húnum og gömlum skautum. Flest af þessu hafði legið þarna árum saman, því að á Sjónarhóli var aldrei neinu fleygt —• ég endurtek það: þar var engu fleygt. Ég fór úr skónum og settist flötum beinum á gólfið og horfði á afa, sem tók sér sæti á stólnum sínum, tottaði pípuna sína og handlék minnstu skautana, sem hann kom auga á. En það var sama, hvernig hann skrúfaði þá — þeir voru of stórir á skóna mína. Vonbrigði mín urðu ósegjanlega sár. En þegar við vorum í þann veginn aö gefa upp alla von, rakst hann á gamla tréskauta niðri á kassabotninum. Þá hafði Kata átt, þegar hún var barn. Hvílík stálheppni! Hann festi þá á skóna, og þeir reyndust alveg mátulegir. Við höíðum að vísu ekki neinar ólar til þess að spenna yfir ristarnar, en afi átti nóg af þrælsterkum snærum, sem vel mátti nota í stað leðuróla. Hann losaði því skautana, og ég fór aftur í skóna. Og síðan örkuðum við af stað.niður að tjörninni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.