Tíminn - 01.12.1947, Page 1

Tíminn - 01.12.1947, Page 1
Ritstjóri: Þórartnn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edúa 31. árg. Reykjavík, mánudaginn 1. des. 1947 221. blaö ESýltfng ss sviSi fiskveiíia? Bretar senda 1300 smátesta verksmiðjuskip með hraðfrystitækjum i veiða við ísland Kvikmynd af bar- Talsa SEBsa aS flytja akt fflsk fyrip-30 iialljéngr starMngspsBisala IsmasH fsarrs* ára „Við getum hlíft Norðursjónum o" veitt á fjarlægtim fiskislóðum,“ segir enska fiskveiðitímariíið „The Fishing Nevvs.“ I lok októbermánaðar var til sýnis í vestur-skozka bænum Adrcssan nýíí veiðiskip, sem vekja mun meiri aíhygli meoal útgerðarmanna cg sjómanna heldur en gengur og gerist, því að með þessu skipi á að hefjast gerbreyting í fiskveiðum, bæði hvað snertir veiðiaðferðir og meöferð og nýíingu aflans. 1300 smálesta togari. I til vill hægt að senda til ann- Þetta nýstárlega veiðiskip | arra landa fisk fyrir þrjátíu er 1300 smálesta togari og j milljónir steriingspunda. heitir Fairfree. Var það tund- | Það eru nú tuttugu ár síðan urduflaslæðari í flota Kan- j hraðfrysting tók að ryðja sér adamanna, en hefir nú verið til rúms, en hingað til hafa Verður hann. að láta í minni pokann? gerbreytt í samræmi við hið nýja hlutverk, sem því hefir verið ætlað. Eigandinn er hlutafélag, sem nefnist Fresh Frozen Foods. Er þetta fyrsti brezki togarinn, sem jafn- framt er raunverulega verk- smiðj uskip. Eigendurnir brezk stórmenni. Meðal þeirra, sem boðið var að koma og skoða skipið, voru fulltrúar matvælaráðuneytis- ins brezka, viðskiptaráðu- neytisins, landbúnaöarráðu- neytisins og fleiri stjórnar- deilda. Framkvæmdastjóri félags- ins og sá, sem ráðið hefir fyr- irkomulagi og útbúnaði skips- ins, er Charles Dennistoun Barney, þekktur uppfinn- ingamaður og sá hinn sami og sagði fyrir um smíði loftskips- ins R100. Meðal annarra, sem að þessu félagi standa, er Jarnes Lithgow, hinn frægi veiðiskipin ekki hagnýtt sér hana, því að til þess að geta það, þurfa jafnframt að vera verksmiðja og hafa miklu meiri mannafla á að skipa en veriö hefir. Tii þess að geta stundað veiðar við Bjarnarey og önnur fjarlæg fiskiauðug mið með slíkum útbúnaði, þurfa þau að vera 3—4 sinn- Franska stjórnin hefir unn- ið sinn fyrsta sigur í franska þinginu. Sýndist hún einráðin um stærri en beztu togarar í því að láta hart mæta hörðu. hafa verið hingað til. BreMandsstjórn heitir stuðningi. Bretlandsstjórn mun án efa láta þessu nýja fyrirtæki í té (Framhald á 7. síðu) Henni var í fyrstu ekki spáð langlífi, en seinustu atburðir benda til,að svo kunni að fara, að kommúnistar verði að láta í minni pokann. — Myndin hér að ofan er af Thorez, for- mgja franskra kommúnista’ E nafnæskírteina í Iteykjavík liefst á morgun Framtalsnefnd, sem skipuð var til þess að sjá um fram- skipasmíðastöðvareigandi frá , kvœmd ^ganna um eignakönnun, boðaði blaðamenn á sinn Clyde, og Woolton lávarður,: fund á laugardaginn. Skýrðu nefndarmenn frá þvi, að nú er var birgðamálaráðherra í drœgi senn að því, að eignakönnunin yrði framkvœmd og stríðsstjórn Churshills. Á að fiska á íslandsmiðum. Þessi nýi togari á að fiska á íslandsmiðum og öðrum veiði- slóðum, er liggja fjarri Bret- landi. „Við getum hlíft Norð- ursjónum og veitt á fjarlæg- um fiskislóðum," segir enska fiskveiðitímaritið „The Fish- ing News“. Bretar ætla að hefja stórfelldan fiskútflutning. í þessu mikla skipi eru með- al annars fullkomin hrað- frystitæki. Er þess vegna hægt að hraðfrysta fiskinn beint úr sjónum og geyma hann, þar til hagkvæmast er áð senda hann á markaðinn. — Með þessu opnast nýir möguleikar til þess ao nýta markaði hvar i heiminum sem er, enda fara Bretar ekki dult með það, að þeir hafi hugsað sér að hefja útflutning hrað- frysts fisks í stórum stíl. Segja þeir, að á næstu árum verði ef peningar innkallaðir. Hefst afhending nafnaskírteina, sem mönnum verða látin í té, á morgun hér í Reykjavík. í framtalsnefndinni eiga sæti Hörður Þóröarson skrif- stofustjóri, formaður, dr. Kristinn Guðmundsson og Ingimar Jónsson skólastjóri. Hefir hún aðsetur í Eddu- húsinu við Lindargötu. Samkvæmt lögunum um eignakönnunina á framtals- dagur að vera í síðasta lagi 31. desember 1947. Er senni- legt, að' miöað verði við þann dag. Að níu dögum liðnum frá framtalsdegi eiga allir að hafa skipt þeim peningum, sem þeir eiga, fyrir aðra nýja. Verður þá krafizt, að menn framvísi nafnalurteinum, sem lögreglustj óyar og hreppstjór- ar gefa út. Eiga allir, sem eru sextán ára og eldri kost á að fá þessi skírteini hjá hlutað- eigandi yfirvaldi, en þeir, sem dvelja fjarri lögheimili sínu, geta fengið þau á dvalarstað, enda sanni þeir með yfirlýs- arinnar dönsku Um þessar mundir er verið að byrja að sýna hér danska kvikmynd, sem heitir De röde Enge. Var hún í gær sýnd ýmsum boðsgestum dönsku sendisveitarinnar hér. Sendiherra Dana hér, C. A. C. Brun, ávarpaði gesti áöur en sýningin hófst. Bauð hann þá velkomna á sýninguna og vék síðan nokkrum orðum að efni myndarinnar. Hún sýnir baráttu dönsku frelsishreyf- ingarinnar gegn Þjóðverjum, einkum skemmdarverkastarf- semina, og þær þjáningar, sem þátttakendurnir í henni áttu yfir höfði sér. Þótt at- burðirnir, sem myndin sýndi, væru að vísu skáldskapur, væri hún sjálf eigi að síður harla sönn. Mynd þessi verður sýnd al- menningi næstu daga. lingu frá yfirvaldi sínu, að iþeir hafi ekki og muni ekki fá nafnaskírteini afhent þar. ' Á þessi skirteini getur fólk jlátið rita nafn eiginkonu eða j eiginmanns og barna, ef þeir |óska þess. En nægjanlegt er, að annað hjóna hafi nafnskír- teini undir höndum. Afhending nafnskírteina hefst á morgun hér í Reykja- vík. Fer hún fram i Góðtempl- arahúsinu. Eiga þeir fyrst að vitja skírteina sinna, er bera nafn, sem hefst á A eða Á. Veröur þannig haldið áfram | úthlutuninni dag frá degi og auglýst jafnóöum. Afhending- •in fer fram frá kl. 10 til 5. Allar upplýsingar um eignakönnunina og peninga- skiptin umfram það, sem frá er sagt í blöðunum, geta menn að sjálfsögðu fengið í skrifstofum framtalsnefndar í Edduhúsinu. * Isfélag Vestmanna- eyja færir út kví- arnar Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. ísfélag Vestmannaeyja hefir nú með höndum stór- felldar byggingaframkvæmd- ir. Verið er að stórauka húsa- og vélakost félagsins, sem á elzta vélrekna frystihús Iandsins. Auk hraðfrystingar fisks er fyrirhuguð fiskniðursuða, svo og síldarfrysting og mat- vælageymsla. Stjórn ísfélags Vestmanna- eyja skipa Tómas M. Guö- jónsson, Georg Gíslason, Helgi Benediktsson, Kjartan Guðmundsson og Ársæll Sveinsson. Framkvæmdar- stjóri er Jóhannes Brynjólfs- son. Hátekjumenn Ér- hefi kynnt mér frá- sagnir um afla og- aflasölur þriggja af nýju togurunum, frá því aS þeir byrjuðu veið- ar í marz, apríl og maí í vor. Síðan reiknaði ég út meðaltekjur skipstjóra, stýriinanna og loftskcyta- manna á þessum 3 skipum, eftir þcim upplýsingum, sem ég hefi fcngið um ráðningar- kjör þeirra. Útkoman varð þessi: Skipstjóri ca. kr. 14.020,00 á mánuöi. 1. stýrimaður ca. kr. 7.830,00 á mánuði. Loftskeytamaður ca. kr. 6.100,00 á mánuði. Þeir hafa frítt fæði á skip- unum, og það er ekki reikn- að með. Víst eru sjómenn þcss verðugir að njóta góðra launa. En verður lengi hægt að borga þcim svona mikið? Skúli Guðmundsson. Þjófnaðir færast í vöxt Lanslæti telpna mlBBiikandi Tímanum hefir nyiega borizt.skýrsla barnavernd- arnefndar Reykjavíkur. —- Hefir nefndin haft til meö- feröar á seinasta ári.sam- tals 250 mál. Hefir nefndín orðið að liafa afskipti aj 110 heimilum, þar sem börn eru, ýmist vcgna drykkju- skapar, vanhirðu eða af öðrum ástcedum. Með sum- um þessara heimila hejir verið liaft eftiriit árum saman. Það hefir komið í ljós við störf nefndarinnar, að þjófn- aðir barna og unglinga hafa farið í vöxt, og hefir nefnd- in tekið að sér fleiri slik mál á seinasta ári en áður. í fyrra haföi nefndin 144 þjófnaðarmál barna og ungl- inga til meðferðar, en á sein- asta ári voru þau 208. Hins vegar hefir útivist og laus- ung telpna fariö minnkandi eftir styrj öldina.í fyrra hafði nefndin afskipti af 45 laus- látum telpum, en ekki nema 15 á seinasta ári. Þó að nefndin hafi ekki haft af- skipti af nema 15 telpum, væri þó full þörf á að koma 20 telpum burt úr bænum vegna lauslætis. Eru þær all- ar innan 16 ára aldurs. Ekki hefir tekizt að koma nema fáum, eða rúmum helming, af þessum telpum fyrir, þar eð færri og færri heimili i sveit vilja taka slík vand- ræðabörn að sér. Sumar þeirra koma líka aftur til bæjarins, jafnóðum og þær eru sendar burt. Þeim, sem ekki hefir verið hægt að hjálpa, með þvi að koma þeim fyrir, eru ennþá ýmist heima hjá sér, á Keflavíkur- flugvellinum eöa á upptöku- heimilinu . Um leið og nefndin kvart- ar yfir því, aö ekki skuli vera til staður handa þessum unglingum, lætur hún í ljós þá skoöun sína, að þess sé raunverulega ekki aö vænta, að sveitaheimili vilji taka að sér börn, sem óalandi séu á heimiium sínum i bæjunum. Bannað að nota heita vatnið á nóttunni Á fundi bæjarstjórnarinn- ar á föstudaginn fóru fram umræöur urn hvernig heita vatnið yrði bezt hagnýtt. Samþykkti fundurinn, að fengnum tillögum rafmagns- stjóra, að loka fyrir heita vatnið að næturlagi og einn- ig fyrir kalda vatniö, svo að eftirlitsmenn gætu unnið störf sín. Verða settar regl- ur um hegningar fyrir mis- notkun heita vatnsins,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.