Tíminn - 01.12.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.12.1947, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, mánudaginn 1. des. 1947 221. blað Sannleikurinn er saána beztur Svar frá ESirni L. Jónssyni veðnrfræÍSiiigi til ritstjóra Heilhrigðs lífs I iiyútkomnu hefti af „heilhrigðu lífi“, ræðst rit- stjörinn, dr. Gunnlaúgur Olaessen, á útvarpsráð fyrir að hafa gefið sænska heilsu- íræðihgnum Are Waerland kosfá' að flytja erindi í út- várpið s.i. sumar. í útvarp- inu eru „mildir menn og góð- hjartaðir", segir ritstj., „og ipyngja ekki útlendum manni, er ilefhir sig „heilsufræðing", méö ösanngjörnurn kröfum um pekkingu á því efni, sem hahll* fjallar um í erindi sihú‘*. En hins vegar verða iæknar, „að bæta við sig þekkingu í eitt ár“ — takið vel eftir: í eitt — 1 — heilt ari •— eftir að hafa tekið iæknispróf við Háskóla ís- iarids,' áður en þeim eru veitt lækhisréttindi. •Sjóndeildarhringur dr. G. Claessen, er óneitanlega dá- htíð þröngur og gamaldags a bessum efnum. Hann met- ur þekkingu manna eftir próf skírteinum einum. Og í hans aufeum skiptir það engu máli, að Waerland hefir svipaða háskólxmenntun í læknis- íræði og hann sjálfur; og svo heíir hann „bætt við sig“, ekki einu — 1 — ári, heldur áö ^ prjátíu — árum eða meir, sem hann þóttist þurfa að verja í framhaldsnám og sjálfstæðar rannsóknir og til- raunir, áður en hann taldi sig hafa næga þekkingu til brunns að bera, til þess að geta íarið aö ræða og rita opinberlega um heilbrigðis- mál. Allt þetta má ritstj. H. L. vera kunnugt, svo vel sem hanrx bersýnilega hefir fylgzt með skrifum okkar „náttúru- lækningamanna" undanfarin ar. En Waerland hefir enga prófstímplla, hann hefir aJdrei tekið próf, af þeirri aidrei tekið próf, af þeirr emföldu ástæðu, að með það hafði hann ekkert að gera. Haim hefir ekkei’t „dr.“ eða „pröí“ fyrir framan nafnið sxtt. Og í augum dr. G. Cl. er paö einskis vert, að frægir lséknar og vísindamenn víðs- vegar nm Evrópu hafa farið viðurkenningarorðum um hanxx og telja þekkingu hans og rít um heilbrigðismál með pvx allra bezta, sem fram hef- ír komið á því sviði. hegar öllu er á botninn hvplít, verða prófskírteini og naínoætur ekki látin í ask- ana og eru enginn mæli- kvarði á þekkingu manna á lifinu. Og með allri virðingu lyrir- iærdómi og titlum rit- scíora H. L. verð ég að segja, að ég mundi ekki vilja standa i sporum hans í kapp- xæðum við Are Waerland um xj^ermgarverðmæti matvæla, hollustu þeirra og áhrif á likama sjúkra manna og heilbrigðra, né heldur í sam keppmsprófi um lækningu á gigt, eiísemi, meltingasjúk- dómum, hjartasjúkdómum o. s. irv, Dr G. Cl. mun hafa verið of onnum kafinn til að geta hiýtt á fyrirlestra Waerlands si. sumar. Ekki hefir vantað vxljann, ef dæma má eftir þvi kappi, sem hann leggur a að kynna lesendum H. L. skoðanir hans, á sinn sér- kennilega máta, svo að segja í hverju hefti H. L. En hann hefir gefið sér tíma til að lesa blaðaummæli og hlusta á útvarpserendi Waerlands, líklega þó ekki nema með öðru eyra, því að aðaltilefnið til ádeilu ritstj. á útvarpsráð byggist á „misheyrn". „Waer- land lýsti því yfir í útvarp- inu“, segir dr. G. Cl„ „að sykursýki hefði fyrst orðiö vart, er menn tóku að neyta hvítasykurs". Og síðax: „Sól- víkingurinn í útvarpinu (þ. e. Waerland. B.L.J.) gerir sér þó lítið fyrir og fullyrðir, að þá fyrst hafi sykursýki gert vart við sig, er menn fóru að neyta hans“. En nú upplýsir ritstjórinn réttilega,*að sykur sýki hafi þekkzt frá dögum forn-Egypta og Hippokrat- esar (Heilbrigt líf VII, 3.—4. bls. 153—4). Það vill nú svo til, að ég hefi í höndum handrit Waer- lands, sem hann las í útvarp ið. Þar stendur orðrétt: „Syk- ursýkin, sem var svo að segja óþekkt, áður en hvíti sykur- inn kom til sögunnar ... “ Hér skakkar að vísu ekki nema litlum þremur orðum — „svo að segja“ — frá því, sem dr. G. Cl. „heyrðist“ Waerland segja. En þessi þrjú litlu orð eru samt nóg til þess, að þeir sem trúa ekki ritstj. H.L. í blindni hljóta að gefa hinum tilvitnuðu um- mælum hans ljótt nafn, sem ég kynoka mér við að hugsa, hvað þá að setja á pappír- inn. Þótt leiðinlegt sé frá að segja, þá hafa slíkar óskilj- anlegar missagnir slæðst úr penna ritstj. H.L. stundum áður, einmitt í sambandi við Náttúrulækningafélag ís- lands og skrif forvígismanna þess. Þannig fór ritstj. t. d. eitt sinn dálítið óvarlega með tölur um manndauða úr krabbameini, þannig að þær sýndu þveröfuga útkomu við það rétta. í annað skipti taldi hann tvo leikmenn úr félaginu hafa flutt erindi um læknisfræðileg efni, en það voru þá þyddar greinar eftir erlenda lækna. Pleira mætti telja, en þessar tvær missagn ir voru reknar ofan í ritstj., önnur af undirrituðum og hin af Helga Tryggvasyni, kenn- ara (Mgbl. 18. júli 1941 og Vísir 7. júlí 1945). í bæði skiptin játaði ritstj. sekt sína með þögninni. Ritstj. H.L. hefir frá önd- verðu haft horn í síðu Nátt- úrulækningafélags íslands. En eins og kunnugt er, þá er Jónas Kristjánsson, lækn- ir, stofnandi og forustumaö- ur félagsins, sem berst fyrir bættu heilsufari og gegn sjúkdómum og vanheilsu, með því að fræða al- menning um heilnæma lifn- aðarhætti. Þennan félags- skap og um leið hið þjóðnýta og árangursmikla heilsu- verndarstarf J. Kr. hugðist nú ritstj. H.L. og fáeinir skoð anabræður hans úr lækna- stétt að gera sér lítið fyrir og kæfa í fæðingunni með löngum og harðorðum árás- argreinum eftir suma ritfær- ustu menn stéttarinnar. Léði dr. G. Cl. þeim ótakmarkað rúm í tímariti Rauða Kross íslands, „Heilbrigðu lífi“. En skrif þessi höfðu þveröfug á- hrif, því að svo öfgafull voru þau, að þau öfluðu félaginu ágætra starfskrafta, og hafa vinsældir þess og velgengni farið hraðvaxandi með hverju ári. í vonbrigðum sínum leitast svo dr. G. Cl. við að svala gremju sinni með máttlausu narti og harla ósmekklegu um starfsbróður sinn, J. Kr„ og félagið og skeytir einnig mjög skapi sínu á Are Waer- land, sem hann uppnefnir og fer um hinum háðulegustu orðum. Og svo grípur ritstj. í rökþrotum sínum stundum til þess ráðs, sem enginn má láta sig henda, er vill telja sig vísindamann og vill láta taka mark á orðum sínum, að fara gálauslega með sann leikann og telja sig hafinn yfir skjalfestar staðreyndir í fréttaflutningi sínum. Slíkt athæfi hefnir sín á þann hátt, að fróðleiksfúsir les- endur nætta að treysta orð- um vísindamannsins, einnig í öðrum efnum. Bardagaaðferð dr. G. Cl, sem lýst hefir verið og mætti sýna með mörgum fleiri dæm- um ber órækt merki um slæm an málstað. Hún er merki um fullkomin rökþrot og óskilj- anlegan, sjúklegan ótta við hina nýju og sigrandi stefnu í heilbrigðismálunum, stefnu, sem flytur þó ekki hættu- legri boðskap en þann, að hægt sé að vinna sigur á sjúkdómum og vanheilsu á þann einfalda hátt að koma í veg fyrir þá — og einnig að lækna þá — með því að hlíta fáeinum einföldum regl um um daglega lifnaðar- hætti. Á þann hátt megi ekki aðeins losna við sjúkdóma yfirleitt, heldur öðlast vellíð- an og starfshæfni, sem fáum auðnast að þekkja. Þessi stefna byggist á starfi margra lækna og manneldis- fræðinga og er borin uppi í flestum eða öllum menn- ingarlöndum af fjölda hugs- andi manna og kvenna úr öllum stéttum. Og sterkasti liðsmaður hennar er hinn ó- lygni og óskeikuli dómari, reynslan, sem hver maður ar eru smátt og smátt að hallast að þessari stefnu. Og fjörbrotaárásir hinna aftur- haldsömustu andstæðinga þessarar nýju mannbóta- stefnu gera ekki annað en gefa henni byr í seglin og flýta fyrir fullkomnum sigri hennar. Frarasóknarvist á fimmtudaginn Framsóknarfélögin í Rvík efna til Framsóknarvistar í Nýju mjólkurstöðinni föstu- daginn 5. des. Vegna mikillar eftirspurnar er Framsóknarmönnum bent á að draga ekki að tryggja sér miða að þessari vist, sem er hin síðasta fyrir jól. ViimilS öínllega að Þá koma nú hérna botnar við annað vísuupphafið, sem ég birti um daginn og er þó væntanlega von á nokkrum ennþá utan af landinu. Upphafið var svona: Hugarstríð og hjartasút helzt til víða lamar. Svo fá lesendurnir orðið. Sumir eru nefndir ýmsum uppnefnum en aðrir engum, en tveir einir hafa látið fullt nafn fylgja, án þess að greina gerfinafn. Pyrst er einn nafnlaus: Sendu, vinur, konjakskút, þá kvarta ég ekki framar. apsfeKiP^ ■■■ - En ekki virðist Hreggviður hafa trú á því úrræði, því að hann kveöur: heimskan lýð, sem staup og stút stundar síð og framar. Halldór Guðjónsson í Vest- mannaeyjum sendir þennan botn: Rekum svik og sundrung út, sýtum aldrei framar. Hugsjúkur bóndi svarar þessu til: í miðjum klíðum missti’ eg hrút, mér því kvíði amar. Það var nú ekki gott að missa hrútinn núna, — svo mikið vit hefi ég þó á búskap. En það er eins og vonarhljóð i þeim næsta, sem hefir smeygt und- irskrift sinni inn í vísuna: Má ég ríða með þér út mærin bliða? — Framar. Strandbúi væntir sér hins vegar hressingar og lífsnautnar úr ann- arri átt og kveður: 11-íÆ’k'wmf' 1 wm Hafið býður hraustum út hetjum skríður framar. Næst renni ég inn á milli einum nafnlausum, sem mér finnst helzt til niðurdreginn og daufur: Á það ríð ég endahnút, einskis bíð ég framar. Það er ekki jafn dauft yfir þeim næsta, þó að hann virðist vera búinn að reyna eitt úrræði til þrautar: Skíta og níða aöra út ekkert þýðir framar. Hallbjörn g,amli Oddsson er lífs- reyndur maður og heldur sér við staðreyndir líðandi tíma. Hann kveður: Gullið fríða er gufað út, gleður lýð ei framar. Náttúrulækningamaður kernur með sinn fagnaðarboðskap, því að hann hyggur að andleg vanlíðan fólksins og sálrænt ástand stafi af því, að það borði ekki nóg græn- meti og aðra lútargæfa fæðu og hafi of sjaldan hægðir til baksins: Gleyma lýðir grasi og lút, ganga of síð á kámar. Svo er hér að síðustu einn, sem hefir brugðið á annan bragarhátt og gerir vísuna stikluvik hring- hent, þannig: Þótt með hríðum stundi ég stút, stingur kvíðinn gleði út. Ég þakka kærlega öllum þessum mönnum, sem hafa hjálpað mér með því að «enda mér þessa botna við upphafi hagyrðings. Bráðum skoðum við botnana, sem borizt hafa við hinni byrjuninni. En í dag ætla ég að kveðja ykk- ur meö þessum botni, sem ég orti sjálfur, en þið megið þó ekki taka of hátíðlega efnislega: Likt og híðbjörn legst ég út, lýðinn prýði ei íramar. Setjarinn skaut inn þessum botni: Þó að Dóri dreypi á stút drósir litt það amar. Pétur landshornasirkill. :: :: Bækur ungu stúlknanna: :? :: :: :: ♦♦ | :: :: :: :: úthreiðslu Tímans. bYRVfVKR I? -'HÁiVHNHjt NIS’ \B Skauta° cGrottuiugiii er saga norsku skauta- drottningarinnar Sonju Henie, rituð af henni sjálfri. Sú saga er eitt glæsilegasta og áhrifa- mesta frægðarævitítýri ungrar nútímastúlku, sem um getur, og hlýt- ur að hrífa alla þá, sem dá fegurð og fræknleik, og þó eink- um ungar stúlkur. — Mai'gar glæsilegar myndir prýða þessa bók. — Kostar kr. 23,00 í fallegu bandi. Þyrisivegui* hamingjuiinar Huglj úf og rómantísk ástarsaga eftir vinsæl- ustu skáldkonu Svía, Sigge Stark. Engin ung stúlka vill fara á mis við að lesa þessa skemmtilegu sögu. Þyrnivegur hamingj- unnar er önnur bókin i skáldsagnaflokknum Gulu skáldsögurnar. — Kostar kr. 22,00 í fallegu bandi. BRAUPNISÚTGAff'AN Pósthólf 561 — Reykjavík. ::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.