Tíminn - 03.12.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.12.1947, Blaðsíða 1
í J Ritstjóri: I Þórannn Þórarinsson \ ) Fréttaritstjóri: ) Jón Helgason Útgefandi Framsóknarfloklcurinn Slcrifstofur í Eddvhiísinu Ritstj órnarsímar % 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- simi 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, miffvikudaginn 3. des. 1947 233. blaff Ný síldar ganga í Hvaífðrðs Mapgú* SBátsas* Isafss sppcngt neetnrnstr Sjómenn, er stunda sí!d- veiffar í Hvalfirði telja að ný síldarganga hafi komiff í fjörsinn í stórstrauminn og er fjörðurinn fullur af síld, frá fjarffarmynninu og inn undir miðjan fjörff. I Jerúsalem eiga sér stað hatröm átök milli Gyðinga og Araba þessa dagana. Myndin sýnir nokkurn hluta borgarinnar. Átökin í Palestínu: Verlð a® ínnrlta sJálfMaliða í Sýrlandi wg Egypjtalasadi tll berjast gegn skipt- ingn Palestínu í gærdag gekk fle.stum bát- unum illa ao fást viS .síldina vegna þess, hve djúpt hún 'iélt .sig. En þegar myrkt var U'ðið og bátarnir búnir að cveikja ljós, kom síldin upp ug fen~u flestir bátarnir þá njög stór köst. Munu nær rllir þeir bátar, sem ekki '.pren^du nætur sínar, hafa fyílt sig í gærkvöldi og nótt, en margir urðu hins vegar fyrir því óláni að sprengja næturnar. í gærkvöldi og nótt hafa þessi skip komið inn með síld: Vilborg með 1100 mál, Jón Þorláksson 700, Álsey 1700, Fiskakiettur 600, Narfi 700, Valur 950, Kári og Erling ur með 1300 til samans, en beir eru tveir um nót. Skjöldur 1100, Huginn I 600, Sidon Ve. 600, Víkingur 500, Háfdís 100, Særún 500 Sig- urfari 800, Keilir 900, Síldin 1000, Victoria 800, ísbjörn 900, Fdr.sæll 700, Guðmundur Kr. 1000, og Hafbjörg kom í morgun með 800 mál. Átökin í Palestínu fara stöffugt harffnancfi. í gær kcm til mikilla óeyrða víðs vegar um Iandiff Nokkrir menn voru drepn- ir, en margir særðust. r Bretar bjarga Gyðingum. f átökunum í gær voru 8 Gyðingar drepnir og 6 Ar- abar. All margir særðust í átökunum af beggja háifu. All mikiö af Gyðingum var dreift innan um Araba á Arabasvæðunum. Var þeim mjög óhægt um .að komast leiðar sinnar, er þeir reyndu að fiýja inn á Gyðingasvæð- in, en brezkir hermenn hjálp uðu þeim í mörgum tilfeil- um til að komast leiðar sinn- ar víðs vegar um landið, inn á svæði sinnar eigin þjóðar. Annars eiga Gyðingar, sem ekki eru á sjálfum Gyðinga- svæðunum í landinu, mjög óhæga aðstöðu, því að erfitt er fyrir þá að flýja, en þeir þora ekki að hafast við á heimilum sínum. — Þótt þeir vildu flýja til nágrannaland- anna, sem næst eru ianda- mærunum, eiga þeir engum vinum að mæta .þar, því að þau eru flest skipuð Aröbum að miklu meiri hluta. Er því eina von þeirr aö komast til Gyðingasvæðanna í land- inu sjálfu. Matarskortur í Jerúsaiem. í Jerúsaíem hefir komið til mikilla óeirða. Kveikt var- í gær í 50 íbúöarhúsum og 30 verzlunum G-yðinga. — í staðinn kveiktu Gyðingar í stærsta kvikmyndahúsi Ar- aba þar í borginni. Einnig særðust allmargir menn í átökunum í borginni. Farið er að bera á miklum matarskorti víðs vegar í borginni. —L Bifreiðastjórar Araba neita að fara inn í Gyðingahverfin með mat handa Gyðingum, en Gyðing arnir þora ekki að fara inn á Arabasvæðin eftir mat. — Iiorfir til vandræða í þessum efnum að minnsta kosti sums staðar í borginni. Líkt mun ástatt víðs vegar annars staðar í landinu. Sjálfboffaliðar í Sýrlandi og Egyptalandi. í Egyptalandi og Sýrlandi er hafin innritun sjálfboða- Iiða Ætia þeir að fara til Palestínu og berjast þar með Aröburn gegn skiptingu lands ins. Mjög margir hafa þegar geíið sig fram og eykst mannaframboðið til þessara hluta stöðugt. Þá hefir heyrzt, að Arabar í ýmsum öörum nágranna- löndum Palestínu hefðu ýms (Framhald á 7. síðu) Um 59 þús. mál bíða löndunar. Eins og sakir standa bíða um 50 þús. mál. Verið er nú að ljúka við að lesta True Knot, sem tekur um 35 þús- (Framhald á 7. síðu) Hefur afhent 46 af 102 Hér i blaðinu var nýlega gerð grein fyrir því, að afla- sölur togaranna gæfu engan veginn rétta hugmynd um gjáldeyrisöfiun þeirra, þar sem verulegur lrluti af and- virðinu fari í toila óg umboðs- laun erlendis, auk þess, sem greitt væri fyrir brennzluefni og veiðarfæri o. fl. Þá var þess getið, að til- tölulega minnstur gjaldeyrir kæmi enn frá nýju togurun- um, sem væri líka eðlilegt, þar sem þeir þyrftu að kaupa ýms veiðarfæri og tæki í byrjun útgerðarinnar. í tilefni af þessu hefir Jón Axel Pétursson, framkvæmda stjóri bæjarútgerðar Reykja- víkur,, skýrt blaðinu frá því, að búið sé að afhenda bönk- unum 46 þús. sterl.pd af and- virði þess afla, sem togarinn (Framhald á 7. síðu) öm 10% minni mjólk hjá mjólk- urhúinu í Borgarnesi en í fyrra Mautgriparækiarfélag' síofnað, er ællar að koma a sælÉásig'u á kssm. Laust eftir síðustu áramót var stofnað Nautgriparæktar- félag fyrir Borgarfjarffar- og Mýrasýslu. Vinnur félagið að margháttuðum endurbótum í mjólkurframleiffslunni á félagssvæffinu. Nokkru eftir að félagið var stofnað réði það til sín sér- stakan ráðunaut. Er það Ólaf- ur Stefánsson frá Eyvindar- stöðum í Gullbringusýslu. Ól- afur hefir stundað nám við landbúnaöarháskóla í Skot- landi og lauk þaðan prófi fyr- ir nokkru síðan. Félagssvæðiff. Hið nýja nautgriparæktar- félag getur náð yfir margar sýslur, því að í lögum þess er svo ákveðið, að meðlimir í því geti orðið öll .starfandi naut- griparæktarfélög, sem nú eru starfandi, eða stofnuð kunna að verða, á mjólkurfram- leiðslusvæði Mjólkurbús Borg- firðinga, en það hefir unnið mjólk úr ýmsum hreppum í Snæfellsnes- og Hnappadals- sýslu og Dalasýslu, auka Borg- arfjaröar- og Mýrasýslu. Því til viðbótar, er sennilegt, að ncklcrir hreppar úr Vestur- Húnavatnssýslu sendi mjólk- urbúinu mjólk til vinnslu, þegar fram líða stundir. Nær því íramleiðslusvæði mjólkur- búsins að meira, eða minna leyti yfir byggðir í 4 sýslum auk Vestur-Húnavatnssýslu. Tæknifrjógvun. Eitt helzta og merkilegasta nýmælið, sem félagið mun beita sér fyrir er tæknifrjógv un, en hún er nú mjög að breið'ast út og hefir gefið góöa raun víða erlendis. Hefir slíkt fyrirkomulag við að sæða kýr veriö notað á framleiðslu- svæði Mjólkursamlags Eyfirð- inga. Hið nýja félag mjólkur- framieiðenda í Borgarfiröi hefir ákveðið að beita sér fyr- ir að þessari aðferð verði komið á alls staðar á félags- svæðinu. Hefir félagið í því skyni orðði sér úti um nauð- synleg tæki til þessara hluta og fengið fyrir þeim gjald- ■eyris- og innflutningsleyfi. Mun tæknisæðingin því geta hafizt innan skamms tíma. Vöruvöndun. Jafnframt því, sem Ólafur Stefánsson hefir verið ráðinn ráðunautur félagsins, hefir hann á hendi mjólkureftirlit á félagssvæðinu. Ferðast hann allmikið um á milli einstakra heimila og lítur eftir hrein- læti og gefur nauðsynlegar leiðbeiningar um alla með- ferð mjólkur. Er þessi tilhög- un talin hafa mjög aukið ör- yggi í för meö sér fyrir að jbæta mjólkurframleiðslu jbænda og mun í framtlðinni geta átt drjúgan þátt í að koma mjólkinni i hærri gæða- flokka og jafnframt að hækka. verð hennar að mun. Leggur ráðunauturinn áherzlu á að kenna bændum sem auðveld- astar aðferðir til að halda mjólkinni hreinni og ógall- aöri. Mjólkurmagnið. Á fyrri hluta þessa árs var mjólkurmagnið á framleiðslu- svæði Mjólkursamlags Borg- firöinga mun meira en siðustu ár. Samkvæmt heimildum, sem Tíminn hefir frá áreið- anlegum aðilum, er heildar- mjólkurmagnið nú um 10% minna en á sama tíma í fyrra. Þessi mismunur stafar fyrst og fremst af því, að heyin á framleiöslusvæðinu eru s'tór- um lélegri nú en um margra ára skeið og svo hitt að bænd- ur hafa fengið minni fóður- bæti, en þeir gerðu ráð fyrir og gjarnan hefðu viljað. Mjög er óttazt, aö enn muni mjólk- urmagnið á framleiðslusvæði mj ólkurbúsins minnka að mun, er lengra lcemur fram á veturinn, vegna hins lélega fóðurs, enda þótt kýrnar kunni að komast i sæmilega nyt við burð. Viðræður Breta og Rússa hefjast á ný ViðSkiptamálaráð- herra Brela fer til Meskva í dag í dag fer Wilson viff- skiptamálaráðherra Breta til Moskva til að ræða þar um víðtæka viðskipta- samninga milli Breta og Rússa. í fyrrasumar stóðu yfir samningaumleitanir. milli Breta og Rússa um víðtæk viðskipti milli landánna, en samningaumleitanir þessar fóru út um þúfur. Strönduðu þær aöallega á þvi, að Rússar fóru fram á lengri gjaldfrest og iægri vexti af lánum, sem þeir höfðu fengið hjá Bretum á styrjaldarárunum. Hins vegar virtist þá sem sam- komulag væri sennilegt um viðskipti - landanna. Ætluöu Rússar að láta Breta fá timbur og kornvörur., en Bretar ætluðu að láta Rússa hafa ýmsar vélar. Nú verða þessir samningar teknir upp að nýju og er talið sennilegt, að samningar geti tekizt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.