Tíminn - 03.12.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.12.1947, Blaðsíða 7
223. blað TÍMINN, miðvikudaginn 3. des. 1947 7 GóÉur MATUR Ætli hvergi í Reykjavík sé hægt að fá síld að borða í matsöluhúsum ? Hvergi þar sem ég hefi komið í þau hefir verið síld á borðum. Seinast í gær- kvöldi spurði ég eftir síld í einu allra fjölsóttasta vei't- ingahúsinu í bænum. — En svarið var, nei. Hún fengist þar ekki. Hvenig stendur á þessu? Allvíða í öðrum löndum, þar á meðal í hinu mikla matar- og allsnægtanna landi, Svíþjóð, er síld á borð- um daglega — og oft sem aðalréttur. Ef síld fæst í einhverju matsölu- eða veitingahúsi í Reykjavík að jafnaði, þá skal sá, er þessar línur ritar, sjá um að það hús fái ókeypis auglýsingu í Tímanum, ef það vill láta vita um síldina, okkur, sem langar að bragða hana stöku sinnum. V. :: AFGREIÐSLUMANNADEILD heldur skemmtikvöld í kvöld 3. des. í Tjarnarcafé. j| DAGS KRÁ: Ræða: Hjörtur Hanssori HarmoníkuleLkur: Einar Sigvaldason Upplestur: Óskar Clausen rithöf. Gitarieikur, 5 stúlkur DANS Skemmtunin hefst kl. 8.30. Aðgöngumiðar 'seldir í KRON, Skólavörðustíg 12, hjá Silla og Valda, Laugavegi 43, og í skrifstofu V.R. — Tryggið yður miða í tíma. 8 :: :: SKEMMTINEFNDIN. :: :: :: Síldln í Mvalflrði (Framhald af 1. síðu) und mál. Leggur það skip sennilega af stað til Siglu- fjarðar í dag. Þá er verið að láta síld i Fjallfoss og verður því sennilega lokið á morgun. í dag er líka verið að láta sild í Hrímfaxa, og fer hann norður í kvöld. — Snæfell og Huginn eru lika að taka síld, en öll þessi skip, nema Fjallfoss, eru lítil og taka ekki nema um þúsund mál hvert. Er því helzt útlit fyrir, að einhver stöðvun verði á veiðunum nú no^kra daga vegna flutningaskipaskorts. En hins vegar má búast við því, að þau skip, sem losa síldina í dag komi aftur full- hlaðin til hafnar í nótt eða á morgun. Von er á flutningaskipinu Hel, til að taka síld nú um helgina, og einnig hefir kom- ið tn mála, að flutninga- skipin Varg og Banan færu í þessa flutninga, en það mun ekki alveg afráðið ennþá. aas*a afnieMíSIisg’M aastfnskírtefisa í Meykjavík Afhending nafnskírteina til þeirra, sem heita skírn- ar eða ættarnöfnum, sem byrja á bókstafnum A eða Á, heldur áfram í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 10—17. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 3. desember 1947. Heflr aflient 46 . . . (Framhald af 1. síðu) Ingólfur hefði selt í Bret- landi. Togarinn Ingólfur er bú- inn að selja í Bretlandi fyrir um 102 þús. sterl.pd. og sézt af þessu, að hann hefir ekki skilað helmingi andvirðisins. Þess má og geta, að frá þeirri upphæð, sem bankarnir hafa fengið, má draga andvirði ýmsra erlendra var, sem keyptar hafa verið hér inn- anlands, olíu o. fl. Samt má fullyrða, að hlut- ur Ingólfs í þessum efnum er mun betri en margra annarra togara. Má vera, að gjaldeyr- irinn komi hér betur til skila vegna þess, að um bæjarút- gerð_ er að ræða. Margir gömlu togararnir, sem eru í einkarekstri og hafa lítið eða ekkert keypt af veiðarfærum, munu hafa skilað grunsam- lega litlu af gjaldeyri. Vinnið ötullcga að úlbrciðsiii Tímaus'. A * SKIPAUTG6RV RIKISIN $ „Fmnbjörn“ Vörumóttaka til Bclungar- víkur og Súðavíkur í dag. „Hermóður“ til Húnaflóa og Skagafjarðar fyrir helgina. Vörumóttaka til allra venjulegra viðkomu- hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvíkur á morgun. „Skaftfellingur” Vörumóttaka til Arnar- ■stapa, Sandd, Ólrjfsvíkur, Grundarfjarðar og Stykkis- I hólms á föstudaginn. Palesíísia (Framhald aj 1. síðu) an undirbúning í þessu sam- bandi. Meðal annars hafa ríkisstjórnir Irans og Iraq talaö um að gera allsherjar- verkföll í löndunum þar, i íamúðarskyni við baráttu Ar aba. Mjög mikið ber á andúð í garð stórveldanna, er að samþykktinni stóðu um skipt ingu landsins og í garð Sam- é'inúð'u þjóðanna. í»ví fleiri sem við ernm, því meira g'eímti við. Leggjum öll lið okkar til starfs samvinmifélag'anna oi» bætnm þaimig kjör almennings í landinu. Samband ísl. samvinnufélaga í Ketildalahreppi við Arnarfjörð, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. U Á jörðinni er: íbúðarhús úr steinsteypu, með vatns- || og skolpleiðslu. Fjós fyrir 6 kýr, hesthús fyrir 5 hesta, :: sambyggt við hlöðu og 4 steinstéyptar votheysgryfjur. p jj Fjárhús fyrir 160 fjár, hlaða og 3 votheysgryfjur, « ♦♦ ♦♦ :: allt steinsteypt og í sambyggingu. :: p Tún jarðarinnar gefur af sér um 500 hesta, og er að :♦ mestu véltækt. ♦♦ :: Matjurtagarðar um 3000 ferm. að stærð. p Girðing er um tún og engjar og nokkuð af beitar- H landi. Kúffískstekja er fyrir landi jarðarinnar. ♦♦ U Semja ber við undirritaða eigendur jarðarinnar. ♦♦ ♦♦ U Finnbogi Jónsson. Jón Gíslason u tinnm :: N.s. Dronnini Alexandrise fer héðan 13.—14. desember til Færeyja og Kaupmanna- hafnar. Þeir sem fengið hafa lof- orð fyrir fari, sæki farseðla fimmtudaginn 5. desember fyiir kl. 5 síðd., annars seldir öðrum. íslenzkir ríkisborgarar sýni vegabréf árituð af lögreglu- stjóra. Erlendir ríkisborgarar sýni skírteini frá borgarstjóra- skrifstofunni. SKIFAAFGREIDSLA JES ZIMSEN . Erlendur Pétursson Frá Hollandi og Belgíu Ms.„F0LDir frá Antwerpen og Amsterdam 10.—11. þ. m. EINAKSSON, ZOÉGA & Co. hf Hafnarhúsinu Símar: 6697 & 7797 AUGLÝSiNG um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hefir verið ákveðinn einstefnuakstur um Hellusund írá Berg- staðastræti að Grundarstíg, frá austri til Vesturs. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2. desember 1947. Sigurjón Sigurðsson . — settur — ° u Elöfusii n;n pessas* Ésœusistaerðir: Áttung'a Mista llálftseimur MeiltuESBisír (i«. 14 kg. 32 55 Sími 2676.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.