Tíminn - 04.12.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.12.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þérarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn S Skrifstofur í Eddvhúsinu Ritstjórnarsímari 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavik, fimmtudaginn 4. des. 1947 224. blað Mvert Ssýli ÍBeffiV 9® dagsláitna° lasssls íll riÉfJfiFáða Um skeíð hefir verið unnið að byggingu nýbýlahverfif í Mosfellssveit. Nýbýlahverfi þetta er neðan við Mosfells- heiðarveginn, hjá Lágafeili, á vinstri hönd, þegar ekið cr að Álafossi. Sjö nýbýli. Það er all langt sí'ðan byrj- að var á að' undirbúa þessi nýbýli. Landið var ræst fram haustið 19*46. Eru þarna nú alls komin 7 býli, er hvert um sig hefir um 90 dagsíátt- ur lands til umráða. Bygg- ingar eru komnar all langt á sumum, en skemmra á öðr- um. Sumir eigendur býlanna hafa lagt áherzlu á, að byggja gripahúsin fyrst, en aðrir hafa byrjaS á íbúðar- húsunum. Miðar byggingun- um öllum vel áfram. Fengu ræktað land. Sum býlanna fengu rækt- að land, aSallega frá Lága- felli. Var landið eign Mos- fellssveitar áður en það var úthlutað hinum nýju býlum. Á að minnsta kosti tveimur býlanna, var ekkert ræktað, er landinu var úthlutað til þessara hluta. Verða eigend- "ur þeirra að rækta allt frá byrjun. Svæði þetta er á gó'ð- um stað og talið hentugt til ræktunar það, sem enn er óbrotið af því. Munu eigend- ur býlanna ætla sér að rækta landið hver um sig, er þeim var úthlutað. Verða þarria því engin smáræðis tún, er frá líða stundir og landið hefir alít komizt í rækt. Nautgriparækt. Fyrst og fremst mun veröa rekin nautgriparækt á þess- um búum. Er hún að sjálf- sögðu handhæg, þar sem svo skammt er a'ð fara á aðal markaðsstað landsins, Rvík. Einnig mun verða þarna um nokkra garðrækt að ræða. Ákveðið hefir verið, að öll þessi býli fái heitt vatn frá aðalæð hitaveitunnar, en hún liggur þarna rétt hjá. Er það að sjálfsögðu mikill kostur fyrir býlin. Ekki er blaðinu kunnugt um' hvort um nokkurn jarðhita er að ræða þarna til gróðurhúsa- reksturs, en það 'er þó ekki ölíklegt. Nafnaskírteini Afhending nafnskírteina, vegna eignakönnunarinnar, er flutt frá Góðtemplarahús- inu í húsið Amtmannsstíg 1 og fer þar fram í dag af- hending skírteina til þeirra, sem heita nöfnum eða ætt- arnöfnum, er byrja á B. P og D. Utanríkisráðherr- arnir ræða Austnr- ríkismáíin Utanríkiaraðherrar stór veldanna munu ræða Austurríkismálin á fundi sínum í dag. Undanfarið hafa þeir að- allega fjallað um friðár- samningana við Þýzkaland án þess að komast að nokk- urri niðurstöðu. Fulltrúar ráðherranna hafa nú skilað áliti sínu um Áust- urríkismálin, en eru mjög ósammála líkt og fyrri dag- inn. Bevin og Marshall krefjast þess, að Austurrikis- málin verði afgreidd á pess- um fundi ráðherranna. Fulltrúum ráðherranna munu næst taka fyrir frið- arsamningana við Þýzkaland og er þess vænzt, að þeir hafi lokið athugunum sínum í sambandi við þau innan 10 daga. Hátekjumenn í Reykjavík: lonaðarmenn, sem vinna að hygg- ingum, fá 100-200 jpús. kr. á ári I»að ea* {bví ekki undarlegt, pott mýjíi Ibbssíbb séu elýr Aurio Síðastl. mánudag birtist hér í blaðinu grein éftir Skúla Guðmundsson alþingismann, þar sem hann skýrði frá tekj- um yfirmanna á togurunum. í grein þeirri, sem hér fer á eítir, tekur Skúli til meðferðar tekjur þeirra stétta, sem vinna að húsbyggingum í Reykjavík, og munu upplýsingar hans um þau mál ekki þykja minna athyglisverðar. Og cngan mun undra eftir þessar upplýsingar, þótt nýjju húsin í Reykjavík séu dýr. Mynd þessi er af Auriol Frakklandsf orseta, en á herðum hans hvílir nú það Síðastl. mánudag birti ég hér í blaðinu upplýsingar um tekjur skipstjóra, stýrimanna og loftskeytamanna á nýju botnvörpuskipunum. Fleiri af skipverjum hafa miklar tekj- ur. Meðaltekjur 1. vélstjóra á sömu 3 skipum munu hafa numið um það bil kr. 7800,00 á mánuði, síðan skipin byrj- uðu veiðar á næstliðnu vori. En hátekjumenn eru viðar en á nýju botnvörpungunum. Þeir eru líka á þurru landi. Nýju húsin í Reykjavík eru dýr', og það er fróðlegt að at- huga tekjuöflun sumra þeirra manna, sem þar koma við erfiða hlutverk að verja sögu. Um það er að vísu ekki franska lýðveldið fyrir ásókn auðvelt að fá fulla vissu, því einræðissinna frá hægri og að áreiðanlegar heimildir vinstri. Auriol er sagður skortir. En árlega er prentuð bæSi laginn og einbeittur og er honum ekki sízt þakkað, að tekist hefir að .sameina miðflokkana til baráttu gegn einræðiíöflunum. um samb. af franska binginu Flestár aðrir esi koMamjaiiistar Isaffa tekiS BBfBp viststK á mý Svo virðist nú, sem kommúnistar standi nálega einir að verkfölhim í þeim starfsgreinum, sem enn eiga í vinnu- dcilum í Frakklandi. Fjöldi manns hefir nú horfið aftur til vinnu sinnar, en jafnframt harðnar móístaða þeirra, sem cnn eru í verkföllunum. Refsingar við skemmdarverkum. Franska þingið hefir setíð á fundum nótt og dag að undanförnu og oft verið þar heitar umræður, eins og skýrt hefir verið frá í fréttum. í nótt sat þingið á fundum eins og margar nætur áður í röð, og ræddi þriðja og síð- asta atriðiS í verkfallslög- gjöf stjórna'rinnar, en þaS fjallar um refsingar viS skemmdarverkum. Var þetta atriði samþykkt með 413 at- kvæðum gegn 143. Verður þetta atriði í gildi til febrúar loka. Sektir fyrir brot á þess- um lögum eru ákveðin allt að einni miljón franka. Kommúnistar greiddu einir atkvæða gegn frumvarpinu. Með samþykki þessa frv. hefir því stjórnin fengið mjög aukið vald á þremur sviðum í sambandi við vinnu deilurnar: í fyrsta lagi heim- ild til að kalla í herinn um 80.000 manns í öryggisskyni, i öðru lagi það ákvæði að vinnudeilur megi ekki hefja nema sú ráSstöfun hafi ver- iS samþykkt af meirihluta viSkomandi verkalýSssam- taka með leynilegri atkvæða gx-eiðslu, en . áður hefir at- kvæðagreiSslan veriS opin- ¦ber, meS handauppréttingu og í þriðja lagi heimildina til að beita þungum refsing- um fyrir skemmdarverk. Öll (Framhaíd á 7. siðu) skýrsla skattstofunnar 1 Reykjavík um skattgreiðslur einstaklinga og félaga, og helzt er að leita í það rit upp- lýsinga um tekjurnar. Senni- lega eru tekjur sumra skatt- greiSenda fremur vantaldar þar en of hátt færðar, þvi að enn munu víða til svo eigin- gjarnir menn, að þeir skjóta undan tíund, ef fgeri gefst. Nokkrir menn í Reykjavík hafa aSaltekjur sínar af því, aS kaupa og selja byggingar- efni. Skattskyldar tekjur tekjuhæstu einstaklinganna í þ'eim hópi árið 1946 hafa num- ið hundruðum þúsunda króna, jafnvel komizt töluvert ýfir y2 miijón. Þá koma þeir, serh vinna úr byggingarefninu, og þeir hafa heldur ekki allir búið við sult- arkjör árið sem leið, eftir þ'ví sem skattskráin segir. — Tek ég hér fyrst nokkur dæmi um skattskyldar tekjur trésmiða. Eru tekjurnar taldar í heil- um þúsundum króna, en broti úr þúsundi sleppt. 127 þús. kr. Annar ... 147 Þriðji ... 245 Fjórði ... 130 Fimmti ... 180 Sjötti ... 126 Sjöundi ... 206 Attundi ... 208 o. s. frv. Margir með 70—100 þúsund kr. hver. Næstir koma múrararnir. Þeir þurfa líka að sjálfsögðú eitthvað að hafa. Fyrsti ........ 135 þús. Annar ........ 212 — Svo eru margir meS 90—100 þúsund hver. Ekki er nú allt búiS, þó að kaupmenn, trésmiSir óg múr- arar séu búnir a'ð veita sína aðstoð við byggingarnar. Á éftir þeim koma rafvirkjar. — Þar má finna þessi dæmi: Fýrsti ........ 124 þús. Annar ...... 108 — Og svo 90—100 þúsund. Þá má finna dæmi um pipulagninga- mann, með 98 þúsund pg mál- ara með 60—70 þúsund. Svo þurfa menn líka aS fá innanstokksmuni í húsin. — Þá er leitað til húsgagna- smiði, og hjá þeim má finna dæmi um 92 þúsund og 78 þús. kr. tekjur. Á hnotskóg' í námunda við byggingamennina eru svo margir fasteignasalar, sem eru hjálplegir þsim, sem þurfa að selja eða kaupa hús. -^ Hér skulu nefnd dæmi um skatt- skyldar tekjur tveggja lög- fræðinga, sem fást mikið við húsaverzlun: Fyrsti .... 155 þús. kr. Annar ___ 205 .— — Og skrifstofumaður hjá einu slíku fyrirtæki hefir 129 þús- und. Það ér vel skiljanlegt, að nýju húsin í höfuðstaðnum verði dýr, þegar þeir, sem vinna aS efnisútvegun, bygg- ingum og öðru í þvi sambandi, taka svona mikið fýrir sín verk. Margir félitlir menn hafa ráSizt í kaup á húsum hjá þessvim mönnum, fyrir miklu hærra verS en þurfti aS vera og sanngjarnt er, og í sam- bandi við þau kaup tekið á sig skuldabyrði, sém Jítil von er um að þeir geti nokkúrntima af sér létt. Aðrir hafa tekið i- búðir á leigu fyrir okurgjald. Hér þarf að verða mikil breyting, eins og á fleiri svið- um. Ef beir kaupdýru menn, sem hér hafa verið nefndir, vílja ekki koma úr skýjunum ofan á jöröma og vinna fyrir sann- gjörn laun, í hlutfalli við tekjur annarra og gjaldgetu þjóSarbúsins, hljóta þeir, sem þurfa aS eignast hús, en vilja sjá sér borgiS fiárhagslega, aS leita nýrra úrræða. Menn þiirfa að geta fengið upp- drætti af húsum og faglegar leiðbeiningar við byggingar fyrir sanngjarnt verð. Fáist þetta, geta rnargir unnið að verulegu leyti sjálfir að bygg- (Framhaid á 8. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.