Tíminn - 04.12.1947, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.12.1947, Blaðsíða 5
224. blað TÍMINN, fimmtudaginn 4. des. 1947 5 Fitmntud. 4. th*s. ERLENT YFIRLIT: næsti Verzlunarmál Margir §|)elhnaii erkiblskup í New York líklegastan til að ná kosiiiugu dreifbýlisins Píus páfi XII. er kominn á gam- j ríkjunum og munu ítalir því sætta alsaldur og þvl er fyrir nokkru síð- . sig betur við það en ella, að Banda- an byrjað að' 'Stinga saman nefjum | ríkjamaður skipi páfastólinn. Sumar hversdagslegustu nauðsynjavörur hafa um langt skeið verið torfengnar hér á landi. Þar má tilnefna sumar algengar og látlausar leirvörur, og ýmsar þær vefn- aðarvörur, sem almenningi eru bezt að skapi. Þá sjaldan eitthvað hefir komið af slíku tagi, hefir það horfið jafn- harðan. Síðan skömmtunin kom hefir þó orðið sú breyting á, að þessar vörur hafa heldur staðið við í verzlunum, því að hver einstakur hefir minna keypt og því fleiri notið af. Er það ein af hinum betri hliðum skömmtunarinnar og er mikils virði. En sá er gallinn á, að þess- ar vörur hafa að langmestu leyti komið í smásöluverzl- anir í Reykjavík. Smásal- arnir þar eiga hægra með að bera sig eftir björginni við heildverzlanirnar í bænum og hinir, sem eru fjárri, dreiföir út um land, verða því afskiptir og út undan. Ef þessar tegundir gera betur en fullnægja stundar- þörf Reykvíkinga, bíða hær eitthvað í verzlunum bæjar- ins. Fólk um allt land rleyð- ist til þess að biðja kunn- ingja og vini að kaupa þetta handa sér hér í bænum og stundum lánast það. Þetta er ekki að gamni sínu gert, en annað hvort verður fólkið að fara á mis við þessa hluti eða láta kaupa þá í Reykja- vík. Og það er ekki talið gott þótt í sveit eöa smáþorpi sé, að hafa heimilið án bolla og diska, og fara á mis við lér- eft í sængurfatnað og eitt- hvað, .sem hæfilegt þykir ut- an um smábörn. Eitthvað verður að gera til þess að laga þetta ófremd- arástand. Eins og sakir standa stuðlar skömmtunar- fyrirkomulagið óneitanlega fremur að því, að auka vöru- skortinn utan Reykjavlkur og er vitanlega alls fjarri, að við það sé unandi, að opinberar framkvæmdir ríkisvaldsins styöji slíka öfugþróun. Það mun flestum þykja nóg urn, með hvílíku aðdrátt- arafli Reykjavík hefir sogað til sín fólk og fé undanfarin ár. En það liggur í augum uppi, að allt, sem þrengir að verzlun og viðskiptum úti í héruðunum en knýr menn til að færa skipti sín hingað til bæjarins, stuðlar að fram- haldi þeirrar þróunar. Jafnframt því, sem ríkis- valdinu ber skylda til af knýjandi þjóðarnauðsyn, að vinna að því, að vöruflutn- ingar verði sem mestir beint á hafnirnar við neyzlustað, hefir það sams konar skyldu til að leyfa verzlunum hér- aðanna að birgja sig upp að nauösynjum viðskiptavin- anna. Það er skömm að því, sem nú á sér stað, að til bygginga í fjarlægum hér- uðum skuli vera keypt timb- ur, sem flutt er fyrst til Reykjavíkur., skipað þar upp um, hver muni verða eftirmaður hans. Ágizkanir ýmsra, sem kunn- ugir eru, hljóða á þá leið, að næsti páfi verði Bandaríkjamaður eða m. ö. o. Prancis Josep Spellman, katólski erkibiskupinn í New York. Ágizkanir þessar eru m. a. byggð- ar á því, að -eirtn af áhrifamönnum páfastólsins, Oiuseppe Dalla Torra, sem er aðalritstjóri eina dagblaðs- ins í páfariklnu, „L’Osservatore Romano," er- talinn ákveöinn stuðningsmaðúí Spellmans, og ennfremur er Ságt, að páfinn sjálf- ur sé Spellman hliðhollur. Fyrsti áfariginn. Sömu heimildir greina það enn- fremur, að það sé fyrirætlun þeirra, sem vilja stuðia að páfakosningu Spellmans erkibiskups, að fá hann skipaðan aðalritara páfastólsins, en sú staða er á margan hátt hlið- stæð embætti utanríkisráðherra. Sú venja hefir að vísu verið ríkjandi, að aðalritari páfastólsins kæmi ekki til greina við páfakosn- ingu, en hún var brotin 1939, þegar núverandi páfi var kosinn, en hann hafði gegnt aðalritaraembættinu um nokkurt skeið. Mönnum fannst þá hyggilegast að fela páfaembætt- ið manni, sem var orðinn vel kunn- ur van'iy.málum páfaríkisins. Píus páfi er sagður fylgjandi því, að þessari nýju reglu verði fylgt áíram. Þegar Píus II. varð páfi, fól hann aðalritaraembættið Maglione kardinála, en haniJ- lézt í fyrra. Síðan hefir aðeins verið skipað í það til bráðabrigða og virðist því, sem páfinn sé að leita eftir manni, er hann vilji fela það til fram- búðar. Og sagan segir, að hann hafi sérstaklega auga á Spellman erkibiskupi, en milli þeirra er góð vinátta. Árcðurinn fyrir Spellman. Þeir, sem vilja vinna að því, að Spellman verði-kjörinn páfi, færa sitthvað til síns máls. Þeir segja-- 'm. a„ að það sé heppilegt, að-<ekki veljist ítali í páfastólinn, því að það sé óhag- stætt kirkjunni,:-að ítalir hafi eins konar einokun á páfastólnum. Þessari skoðun -er Píus páfi líka sagður fylgjandi og er það m. a. dregið af þvi. að hann kom því þannig fyrir, . er hann fjölgaði kardínálum á-seinasta ári, að ít- alskir kardínálar eru ekki lengur í meirihluta, eins og verið hefir frá upphafi vega,- - ■ Þá halda stuðningsmenn Spell- mans því framy-að katólska kirkj- an þurfi alveg sórstaklega að styrkja aðstöðu sína vestan hafs, bæði í Bandaríkjunum- og Suður-Amer- íku. Þetta telja- þeir, að verði einna bezt gert meðeþví að velja páfa úr hópi katólskra„manna vestan hafs og þá kemur .Spellman fyrst til greina. ■ Þá er það talið styrkja aðstöðu Spelimans, að . nær tvær miljónir ítala eru nú búsettar í Banda- og geymt, og síðan sent með skipum út' á land. Fyrir hverja eru slíkir hlutir látnir gerast? Þaö er ekkert leyndar- dómsfullt eða yfirnáttúru- legt við fólksflutningana til ! -! !I Blaðsöludrengur og blaðamaður. Spellman erkibiskup er 58 ára gamall. Hann er -fæddur í bænum Whitman í Nýja-Englandi, þar sem faðir hans vár smákaupmaður. Hann byrjaði ungur að vinna fyrir sér, fyrst sem blaðsöludrengur og síðar sem sporvagnsstjórí. En hugur hans beindist að trúarleg- um efnum og strax og hann haíði aurað saman nægum spariskUd- ingum, ge.kk hann á katólska sko!- ann Fordham • College, og hélt náminu síðan áfram á katólskri skólastofnun, sem hefir verið starf- rækt af Ameríkumönnum um all- langt skeið í Rómaborg. Eftir heimkomuna varð hann blaðamaður við ýms katólsk blöð í Bandaríkjunum. TJm skeið var hann eins konar útbreiðsluráðu- nautur katólska biskupsins í Bosi;- on. Þá var hann í nokkur ár aðal- ritstjóri hins áhrifamikla katðlska blaðs í Boston, „Boston Post‘:. Blaðamennskan hefir gert Spell- man veraldarvanari og lífsreyndari en annars er títt með yfinnenn katólsku kirkjunnar. Mikill íþróttamaður. En Spellman stundaði fleira á þessum árum en blaðamennskuna. Hann lagði mikla stund á ýmsar íþróttir. Á árunum 1925—32 stundaði hann kennslu við ýmsa katólska skóla í Rómaborg. Hann gerði meira en að kenna nemendum katólsk fræði, heldur veitti þeim tilsögn í ýmsum íþróttum, einkum þó hnefaleik. Hann er sagður bæði haröleikinn og öruggur hnefaleika- maður. Þá hefir Spellman frá fyrstu tíð haft mikinn áhuga fyrir flugmál- um og tók hann flugpróf árið 1932. Hefir hann iðulega stjórnað flug- vélum síðan. Spellman er maður föngulegur og fríður að sjá, og hreyfingar hans og látbragð allt ber þess merki, að hann sé langþjálfaður íþrótta- maður. Þótt Spellman sé orðinn 58 ára gamall, heldur hann ennþá áfram íþróttastarfsemi sin^i. Hann æfir enn hnefaleika og iðkar fjallgöng- ur í frístundum sínum. Vinur páfans. Nokkru eftir síðari dvöl sína í Rómaborg, var Spellman skipaður erkibiskup í New Ycrk og hefir hann gengt því embætti síðan með mikilli röggsemi. Á árunum fyrir heimsstyrjöldina kom Spellman oft til Rómaborgar. Hann kom þangað einnig á stríðs- árunum, eftir að Bandaríkin voru komin í styrjöldina.Það var haustið 1943. Fyrir milligöngu páfans var honum þá leyft að ferðast um Ítalíu. Seinast kom hann til Róma- borgar í fyrra, er hann var vígður kardináli í Péturskirkjunni. Langdvalir Spellmans í Róm og komur hans þangið síðan hafa afl- Reykjavíkur. En ef slík ó- sköp eiga að taka enda, þá verður meðal annars að koma á betra ástandi og meira réttlæti í verzlunar- málum dreifbýlisins en nú er og verið hefir um sinn. Spellman. að honum margra vina þar og er þá ekki sízt að nefna páfann sjálfan. Það var ekki sízt fyrir atbeina Spellmans, að páfinn og Truman forseti skiptust á bréfum 29. ágúst síðastl., þar sem þeir lýstu yfir samhljóða skoðunum um verndun og viðhald friðarins. Þótt katólska kirkjan sé ekki eins öflug nú og oft fyrri, eru áhrif hennar enn furðulega sterk og völd þau, sem lögð eru í hendur páfans, geta því reynst mikil, og það ekki sízt í veraldlegum efnum. Því máli mun því verða veitt vaxandi athygli, hvort það er Spellman eða einhver annar, sem er líklegastur til að hreppa páfastöðuna næst. S©EsgskéIfim (Framhald af 4. sí'ðu) að svo er alls ekki. Undan- farin ár hefir hann ekki, nema að litlu leyti, getað sinnt því starfi. Aðalstarf hans hefir verið allt annað. Hann liefir orðið að þeysast um landið þvert og endilangt að kalla. Og þótt vér, sem notið höfum hans heimsókn- ar, teljum ekki annan meiri aufúsugest, þá mun oss flestum ljóst, að nú er ekki lengur neitt vit í því, að eyða orku þessa manns á þvílíkan hátt. Það er annarra og yngri manna að viðhalda því mikla verki, sem Sig. Birkis hefir unnið úti um sóknir þessa lands. En hvorki til þess, né til að verða organistar og söngkennarar i skólum lands ins, koma þar menn öðruvisi en söngskólinn verði stofn- aður. Það er annars ótrúlegt, hvernig málum kvað vera komið víða á landi voru. — Gamall sjómaður hefir einn fengizt til að spila í kirkju hér í næsta firði, þar sem svo að segja er messað hvern heigan dag. Og þökk sé hon- um. Mann til að kenna söng í skólum á ísafirði, hefir orðið að fá úr annarri heims áifu. Og enginn maður fæst til söngkennslu og organleiks á Siglufjörð, að því hermt er. Varla mun þá um auöugan garð að gresja 1 smærri byggð arlögum. Enda heyrist manni oftast nær, þegar auglýst er eftir kennara nú á dögum, að það sé tekið fram, að hann þujrfi helzt að geta kennt söng og leikið á hljóðfæri. Sigurði Birkis var snemma ljós þörfin á aðstoðarmönn- um við starf sitt. Hafði hann eitt sinn fengið hinn glæsi- lega unga söngvara Kjartan Sigurj ónsson i lið með sér. Var hann og hið ágætasta kennaraefni. En hann dó fyrir aldur fram, sem alþjóö er kunnugt. Fyrir síðasta þingi lá frv. til laga um söngskóla þjóð- Of háir skattar Fyrir nokkru síðan skrifaði ég grein hér í blaðið, þar sem vakið var máls á því, að gift- ar konur, sem stunduðu vinnu utan heimilisins, væru of þungt skattlagðar. Ýmsir hafa síðan vakið máls á þyí, að ef ska.ttleggja ætti þessar konur með öðrum hætti en nú er gert, ætti einnig að taka svipað tillit til giftra kvenna, sem vinna beint eða óbeint að framleiðslustörfum á heimilum sínum. Þetta er alveg rétt, og ætlun mín var líka sú, að halda þessu fram, þótt það kæmi ekki nægilega skýrt fram. Þeir eru vitanlega til, — og kannske eru þeir miklu fleiri — sem halda því fram, að þetta sé rangt, óg giftar konur eigi að greiða þyngri skatta en ógiftar konur eða m. ö. o. það eigi að slengja tekjum giftu konunnar við tekjur bóndans, svo að þær komizt í hærri skattstiga. Raunverulega er þetta ekki annað en nýr skattur, hjóna- bandsskattur. Ef hjúskapur og heimilislíf er ekki þess virði fyrir þjóðfélagið, að sér- stakt tillit beri að taka til þess í skattalöggjöfinni, á þessi skattur vitanlega rétt á sér, en annars ekki. En vert er að benda á, að víða annars staðar eykst þeirri -skoðun fylgi að draga eigi úr hjóna- bandsskattinum, en þyngja í Staðinn skatta á einhleyp- ingum, m. a. með svonefnd- um piparsveinaskatti. Annars er vert að gera sér það ljóst, að skattar, — og þó einkum útsvör, — eru orðnir ofháir hér á landi. Sérstaklega eru skattarnir þó tilfinnanlega háir á fjöl- skyldumönnum. Meðan Fram sóknarmenn fóru með fjár- málastjórnina, töldu Sjálf- stæðiamenn skattana alltof háa, en síðan þeir tóku við fjármálastjórninni, hafa þeir þó hækkað skattana stórlega. Markmiðið þarf að verða a. m. k. það, að losna við þá skattahækkun, sem orðið hefir í tíð Sjálfstæðismanna á láglauna- og miðlungstekju- fólki. Það mælir að vísu gegn þessu, að ríkið missir hér verulegar tekjur, en jafn- framt má benda á, að mörg óþörf rekstrarútgjöld hafa I myndazt hjá ríkinu í f jár- stjórnartíð Sjálfstæðis- flokksins og ætti að vera auðvelt að fella þau niður. Loks er svo það, að þurfi ríkið á tekjum að halda, verður það að afla þeirra með því að leggja uridir sig fleiri ábata- samar verzlunargyeinar en áfengis- og tóbaksverzlunina og afla sér tekna á þann hátt. Hitt er fásinna að ætla að fleyta ríkinu og bæjarfélög- unum til langframa með svo bjánalega háum sköttum og útsvörum, að menp geti helzt ekki orðið bjargálna, nema með skattcyikum. X+Y. kirjunnar. Það fékkst ekki afgreitt þá. Nú er það von mín og ósk, að yfirstand- andi þing sjái sér fært að samþykkja það og fylla þannig skarðið, sem enn stendur ófullt og opið í skóla kerfi landsins. Hygg ég, að undir þetta taki svo margir, þrátt fyrir allt öl og annað, sem þeir hafa á sinni könnu. Þingeyri, 25. nóv. 1947.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.