Tíminn - 05.12.1947, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.12.1947, Blaðsíða 5
225. blað TÍMINN, föstudaginn 5. des. 1947 5 Föstud. 5. des. Sjávarútvegurinn og komraúnistar Kommúnistar þykjast vera miklir vinir sjávarútvegsins Þeir eru óþreytandi að tala um ást sína og umhyggju fyrir útvegsmönnum og sjó- mönnum. En fortíðin vitnar, og vitn- isburður hennar fer stundum nokkuð aðra leið en ritstjórn argreinar Þjóðviljans. Reynsl an hefir sýnt, að það er ein- mitt sú stefna, sem kommún- istar bera ábyrgð á í fjár- málum þjóðarinnar, sem nú þrengir að útveginum og kemur honum á kné. Það eru því þessir „vinir útvegsins“, sem hafa kallað yfir hann þau vandræði, sem hneppa hann nú í fjötra, og ógna honum mest. Það er strax dálítið undar- legt, að sá flokkur, tem mest hefir unnið að þvi að skapa verðbólguna, skuli hrósa sér af hollustu við atvinnurekst- ur í landinu. Að sönnu hafa kbmmúnistar stundum talaö eins og þeim væri ljóst, hver házki stafaði af verðbólg- unni. Menn muna eftir kosn- ingamyndinni frægu, þegar þeir félagar höfðu komið tólf strengjum á dýrtíðar- belginn og voru að reyna aö draga hann niður. En þetta var kosningamynd og ann- að ekki. í framkvæmdinni voru það kommúnistar, sem blésu því gasi í belg dýrtíð- arinnar, að hann flaug með þá yfir fjöll og dali og stöð- ugt hærra og hærra. Og þá hrósuðu þér sér af því að hafa skapað hina dásamlegu verðbólgu, sem jafnaði auð- inn þannig, að allir græddu. Það er ekki hægt að hrósa sér af hvoru tveggja í senn, hollustu við íslenzkan sjáv- arútveg og sköpun verðbólg- unnar. Kommúnistar hafa reynt þetta, en margt bendir nú til, að þeir séu að sjá, að ekki er stætt á slíku og ætli þá að hætta að eigna sér verðbólguna. En það þýðir þeim vitanlega ekki. Kommúnistar tala nú um að girða þurfi fyrir það, að einstök fyrirtæki után við útveginn, svo sem vélsmiðjur og verzlanir, geti haft hann að féþúfu. Þetrta er fyllilega réttmætt og gott eitt um það að segja. En jafnframt má þó minnast þess, að engin íslenzk ríkisstjórn hefir stað- ið fjær því, að beita sér fyrir lagfæringum i þá átt, en ein- mitt sú stjórn, sem komm- únistar áttu þátttöku i. Það er staöreynd, sem ekki verð- ur umflúin. Eftir það, sem á uridan er gengið, munu útvegsmenn og sjómenn líka fullkomlega komnir á þá skoðun, að þeim muni ekki notast að- komm- únistum við það að koma bjargræðisvegum þjóðarinn- ar á starfhæfan grundvöll. Fortíðin ber þeim vitni. Fyrir útvegsmenn og hluta sjómenn, sem nú berjast á bökkum eða ekki það, er jafnframt hollt að hugleiða það, hvernig hagur þeirra myndi standa ef stefnu Framsóknarmanna hefði ERLENT YFIRLIT: Lanáflótta í annað sinn Sagss pólska bæiidaleiðtogans, sem foarS- ist gegn finrjeðisstjórn FlIstaeSski og naz- ista®* og* koíiisMiisBÍstaí* Isafa liraklð ár landi Undanfarna.auánuði hefir verið unnið kappsanriega að því í Austur- Evrópulönduniun, sem eru undir áhrifavaldi Rússa, að útrýma bændaflokkunum. Poringjar þeirra hafa verið fangelsaðir og þeir síðan dæmdir til lífiáts eða æfilangs fangelsis. Síðan hefir starfsemi flokkanna veritS .bönnuð og þannig losna kommúnistar við þá keppi- nauta, er þeir hafa talið sér hættu- legasta. En reynslan er sú, að ofbeldisstefna . Akommúnista hefir mætt öflugastyi mótspyrnu hjá bændastéttinrii.f. umræddum lönd- um, því að þar, hefir lýðræðis- og frelsishugsjóniri .átt dýpstar rætur. Nokkrir bændaforingjar í þessum löndum hafa verið svo lánssamir, að þeim hefir,,tgkizt að komast úr landi í tæka íiö. Meðal þeira er pólski bændaieiðtoginn Stanislav Mikolajczyk. Honum tókst að kom- ast frá Póllandi.fyrir skömmu síð- an og er flótti hans talinn hafa verið hinn ævintýralegasti. Mikol- ajczyk hefir enn ekki viljað skýra nákvæmlega frá flóttanum, þar sem hann telur, að það geti orðið kommúnistum vísbending um, hverjir hafi verið hjálparmenn hans. Fyrirmyndarbóndi. Mikolajczyk .er enn tiltölulega ungur maðurr>þótt hann sé búinn að koma allmikið við sögu. Hann er fæddur 190X. Faðir hans var fá- tækur landbúnaðarverkamaður, sem vann um skeió í Þýzkalandi og safnaði þar fjármunum, er nægðu honurn til þess,,tað hann gat keypt sér sæmilega bújörð eftir heim- komuna. Búið varð þó aldrei stórt og Mikolajczyk yarð því að fara að heiman 16 ára gamall og vinna fyrir sér í sykurgerð. Efnin leyfðu honum ekki að,;. afla sér neinnar framhaldsmeriníunar. Eftir fráfall föður síns, sneri Mikolajczyk heim aftur og tók viö búinu. Hann reyndist mjög $lúgandi bóndi og kom á hjá sér riýtízkubúskap, sem vitnað var tií seiri fyrirmyndar. 'ri .%&*'- ■ Andstæðingur Pilsudski Jafnframt búskapnum byrjáði Mikolajczyk þátttöku í stjórnmál- um og varð fijótt einn af helztu forvígismönnum bændaflokksins. Þegar I’iisudski tók sér einræðis- vald 1926, snerist bændaflokkurinn til andstöðu gégn honum og for- ingi flokksins, Witos, varð að flýja land. Mikolajczýk, sem þá var að- eins 25 ára gámall, varð þá einn helzti leiðtogf mötstöðunnar heima fyrir. Það varð m.- a. hlutverk hans að annast mimgohgu milli flokks- stjórnarinnar og Witos, en hún þurfti að vera leynileg. Þegar Mikolajczyk var -29 ára gamall, var hann kosinn ,á‘4)ing fyrir bænda- flokkinn og um ,líkt leyti var hann kjörinn formaSut í stéttasamtökum bænda í VestiuvPóllandi. Árið 1937 var hann kosimi formaður bænda- flokksins og enÖurkosinn 1939 rétt áður en styf jöldln brauzt út. Forsætisráðherra í útlagastjórninni. Þegar styrjöldin hófst, gekk | hann í herinn sem óbreyttur her- maður. Eftir uppgjöf Pólverja, tókst honum að komast til Ungverja lands, en þar var hann settur í fangabúðir. Eftir nokkurn tíma tókst honum að strjúka þaðan til Prakklands og fékk þegar sæti á pólska bráðabirgðaþinginu, sem búið var þá að setja á laggirnar. í ársbyrjun 1941 fór hann með Sikorsky, er þá var forsætisráð- herra pólsku útlagastjórnarinnar, til Bandaríkjanna og treysti sam- böndin við samtök Pólverja þar. Nokkru seinna varð hann vara- forsætisráðherra og innanríkisráð'- herra pólsku útlagastjórnarinnar. Þegar Sikqrsky fórst í flugslysi, varð Mikolajczyk forsætisráðherra stjórnarinnar. Afstaðan til Rússa. í pólsku útlagastjórninni reis brátt nokkur ágreiningur um það, hvernig haga bæri samvinnunni við Rússa. Meðan Rússar höfðu vináttusáttmála við Þjóðverja, höfðu þeir ekki viljað viðurkenna pólsku útlagastjórnina, en gerðu það fljótlega eftir innrás Þjóðverja í Rússland. Áður en langur tími leið, hafði þó risið ágreiningur milli Rússa og útlagastjórnarinnar og settu Rússar þá á fót leppstjórn- ina í Lublin. Meirihluti útlaga- stjórnarinnar vildi enga samvinnu hafa við Lublinstjórnina, en Mikol- ajczyk vildi hins vegar koma slíkri samvinnu á. Þetta endaði með því, að Mikolajczyk fór úr útlagastjórn- inni. Á Jaltafundi stórveldanna voru þessi mál rædd og bar það þann árangur, að ákveðið var að endurskipulegg j a Lublinst j órnina og skyldu fulltrúar frá landflótta Pólverjum fá sæti í henni. Mikol- ajczyk varð fyrir valinu sem full- trúi þeirra og fékk hann sæti í hinni nýju stjórn sem varaforsætis- og landbúnaðarráðherra. Deilt um Iýðræði. Það kom fljótt í Ijós eftir heim- komu Mikolajczyk, að hann hafði aðrar hugmyndir um það, hvernig ætti að koma á lýðræði í landinu, en kommúnistar, er réðu mestu í stjórninni. Um aðgerðirnar í efna- hagsmálunum var ekki teljandi ágreiningur milli hans og þeirra, þvi að hann taldi stórjarðaskipt- inguna nauðsynlega og vár hlynnt- um ýmsri þjóðnýtingu. Einnig var hann fylgjandi áætlunarbúskap. Hins vegar var hann mótfallinn því kosningafyrirkomulagi, sem kommúnistar beittu sér fyrir, en þeir vildu láta stjórnarflokkana bjóða fram einn lista, semja um skiptingu þingsætanna milli flokk- anna fyrirfrám, og banna aðra lista. Kjósendur gátu þá ekki sagt annað en já eða nei við þessum eina lista. Mikolajczyk neitaði að fallast á þetta og ákvað að láta flokk sinn bjóða fram sérstáklega. meira gætt í fjármálum þjóðarinnar.: Þá myndi ekki vera eins og nú, að treglega gengi að manna veiðiskipin og útvegsmönnum finndist næstum því eins og menn telji það gustukaverk við þá, að ráða sig á bátana þeirra. Þá myndu hlutasjómenn vera vel launaðir móts við aðra starfsmenn, eins og vera ber, og vaskir menn myndu sækjast eftir að fá skiprúm á veiðiflotanum, eins og þjóðin þarfnast og nauðsynlegt er. En það voru aðrir, sem réðu, og þeirra spor eru ekki þurrkuð út. Mikolajczyk Austrænar þingkosningar. Með þessari ákvörðun Mikolaj- czyk var teningunum kastað. Kommúnistar gátu ekki fyrirgefið honum það, að hann ætlaði að láta hvern flokk bjáða fram sérstaklega og leiða þannig fylgisleysi komm- únismans í ljós. Þeir neyddu hina flokkana til að vera á sameiginleg- um lista með sér. Jafnframt var hafin hin harðasta hríð gegn flokki Mikolajczyk. Blöðum hans var synjað um pappír og þau feng- ust ekki borin út. Margir forvígis- manna flokksins voru handsamaðir og gefið að sök, að þeir hefðu verið nazistar. Aðrir urðu fyrir líkams- meiðingum. Við kosningarnar var síðan beitt hvers konar hótunum og þær voru ekki hafðar leynilegar nema að nafninu til. Úrslitin urðu því þau, að stjórnarflokkarnir fengu mikinn meirihluta, en hins vcgar þótti víst, að þeir myndu hafa lent í minnihluta, ef engum hótunum hefði verið beitt og kosn- ingaathöfnin verið leynileg. Landflótta í annaff sinn. Eftir kosningarnar fór Mikol- ajczyk úr stjórninni og tók upp stjórnarandstöðu. Því var svarað með auknum ofbeldisaðgerðum gegn flokki hans. í sumar var orðið Ijóst, að það var aðeins tímaspursmál, hvenær hann myndi sæta sama hlutskipti og Petkoff og Maniu. Hann vildi þó ekki gefast upp í lengstu lög. Að lokum fengu vinir hans hann til að hverfa úr (Framhald. á 6. síðu) Bæjarstjórn Akur- eyrar krefst rétt- lætis í innflntn- ingsmálnnum Á fundi þæjarstjórnar Ak- ureyrar í fyrradag var eftir- farandi samþykkt gerð meff samhljóða atkvæðum: a) Bæjarstjórn Akureyrar telur núverandi tilhöguri á veitingu innflutningsleyfa og gj aldeyrisúthlutun óviðun- andi fyrir aliflest byggðarlög utan Reykjavíkur. Með nú- verandi fyrirkomulagi er bersýnilega að því stefnt að flytja til Reykjavíkur alla verzlun landsmanna. Er þeg- ar svo komiö, að fjöldi manna í öllum byggðarlögum verð- ur að leita til smásala í Reykjavík um kaup á margs- konar nauðsynjavörum sök- um vöruskorts á staönum. Af þeim ástæðum fer bæjarstjórn Akureyrar þess á leit að þeg- ar verði tekin upp sú regla að skipta innflutningi milli verzlunarstaða í hlutfalli við íbúatölu og þarfir hvers verzlunarsvæðis. b) Þá átelur bæjarstjórn Vöíiifjurrðin utan Rvíkur Samþykkt sú, sem bæjar- stjórn Akureyrar hefir gert einróma um innflutnings- og skömtunarmálin og birt er á öffrum staff í blaffinu, hlýtur aff vekja mikla athygli. Raun ar er hún ekki annaff en af- leiffing af því ástandi, sem öllum mætti þegar vera kunn ugt um, en þaff er vöruþurrff- in utan Reykjavíkur. Ríkisstjórnin hefir með skömmtunarreglunum gefiff fyrirheit um, aff smásölu- verzlanir skuli fá vörur út á þá skömmtunarmiffa, sem neytendur afhenda þeim. Þegar smásöluverzlanir utan Reykjavíkur snúa sér til heildverzlana þar, reka þær sig hins vegar á þaff, aff vör- urnar eru elcki til. Þaff kann aff stafa af þvi, aff einhverju leyti, aff ekki hefir veriff flutt inn nóg af þessum vörum, en þá vill fara svo, aff smásölu- verzlanir í Rvík hafa betri affstöffu en utanbæjarverzl- anir til aff ná í þessar vörur. Vöruþurrffin bitnar því á verzlunum og neytendum ut- an Reykjavíkur. Það mun og vera ekki lítil orsök þessarar vöruþurrffar, aff sumt af þyí, sem heildsalarnir flytja inn, fer beint á svarta markað- inn. Meff því ástandi, sem hér er lýst, er veriff aff skapa stórkostlegt misrétti í þessum efnum. Þaff er enn veriff aff þrengja kost fólksins úti á landsbyggðinni. Þaff er í enn ríkara mæli en áður veriff aff draga verzlunina þaffan til Reykjavíkur. Til þess aff bæta úr þessum rangindum er ekki nema ein örugg leið. Þaff er tillaga þeirra Hermanns Jónassonar og Sigtr. Klemenzsonar um aff tengja saman skömmtun- arseðlana og innflutnings- leyfin. Þá fá neytendur þann skammt, sem þcim ber, án tillits til búsetu. Og þá fá verzlanir utan Reykjavíkur þann skerf, sem þeim ber. Hve lengi ætlar meirihluti ríkisstjórnarinnar aff þrjózk- ast viff aff fullnjegja þeim loforffum, sem neytendum voru gefin í stjórnarsátt- málanum, varffandi þessi mál? Hve lengi ætlar við- skiptamálaráffherrann aff halda verndarhendi yfir þeim misrétti og rangindum, sem hér eru óffum aff skapazt undir handleiffslu hans? X+Y. Akureyrar það ástand, sem nú ríkir í siglingamálum _og skorar á Eimskipafélag ís- lands að taka nú þegar upp beinar samgöngur milli út- landa og aðalhafna á land- inu eftir fastri áætlun. Telur bæjarstjórnin að minnstu kröfur í þessum efnum séu: a) mánaðarlegar ferðir milli Norðurlanda og Englands til Austur- og Norðurlarids. b) mánaðarlegar ferðir frá Ameríku vestur um land til Akureyrar. Ákveður bæjar- stjórn að fela bæjarráði eða einum manni útnefndum frá hverjum flokki að vinna að þessum málum við fjárhags- ráð og ríkisstjórn og Alþingi, ef þörf gerist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.