Tíminn - 09.12.1947, Page 1

Tíminn - 09.12.1947, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsímari 4373 og 2353 Afgreiösla og auglýsinga- simi 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 9. des. 1947 228. blað' Hálshjónin, Ólafía horvaldsdótlir og Gestur Andrésson. Lík Háíshjónanna ófundin Kafarar leitaiðu í gæi’ muuu laaSda lcit- Iirni áfram í dai> Lík Hálshjónanna, sem drukknuðn í Meðalfellsvatni i Kjós, eru enn ófundin. Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi Slysa- varnafélagsins, fór á slysstaðinn í gcer með kafara, en vegna dimmviðris og gruggs í botni vatnsins tókst ekki að finna bílinn né líkin. Þarna mun vera 8—10 m. dýpi. Vihtáí við Kristján Guðlaugsson Hva/veíðísíöðm í Hvaifirbi á aÓ taka til starfa á útmánudunum. g-éíf. hefir verið mbsb leyfi fil þess að viima þar síld, sesaa. Ssæg'f er siieð litluiBi aukatil- kostuaði Undanfarin misseri hefir verið unnið aö byggingu hval- veiðistöðvar undir Þyrilsklifi, innarlega við norðanverðan Hvalfjörð. Er því verki svo langt komið, að'fastlega er gert ráð fyrir, að hvalveiðarnar geti þess vegna hafizt í byrjun aprilmánaðar. Jafnframt er verið að athuga möguleika á því að nota hvalveiðistöö þessa sem síldarverksmiðju þann tíma ársins, sem ekki er unnið þar að hvalvinnslu. Tíðindamaður blaðsins átti Stór og mikil bryggja. Aðdragandi slyssins. Gestur Andrésson, hrepp- stjóri á Hálsi í Kjós fór á sunnudaginn, ásamt konu sinni, Ólafíu Þorvaldsdótt- ur, yfir að Grjóteyri í Kjós. Ók hann í jeppabifreið. Fór Gestur þessa ferð i embœtt- iserindum að finna Magnús Blöndal oddvita, en hann býr á Grjóteyri. Þeim hjónum dva'dist á Grjóteyri fram eftir kvöld- inu og lögðu af síað heim- leiðis laust eftir miðnætti. En þegar heimafólk á Hálsi kom á fætur á mánudags- morgun, voru hjónin ókomin heim, og þótti það undar- legt. Var þá símað til Grjót- eyrar, og kom þá í Ijós, að ekki mundi allt vera með felldu. Magnús Blöndal brá þegar við og rakti slóö bílsins úr hlaði frá sér. Lá hún ofan að Meðalfellsvatni, en þaö er nokkur spölur. Lá slóðin þar út á vatnið og þótti einsætt, að Gestur hefði ætlað að stytta sér leið og fara yfir vatnið. ísinn ótraustur. Lá slóðin eftir vatninu um hríð austur á bóginn nærri landi. Þar, milli Eyja og Grjóteyrar, rennur lítil á er nefnist Sandsá, í vatnið. Eru þar nokkur kaldavermsl og átur. Er Magnús kom á móts við Sandsá, sá hann vök og komst að raun um, að þar hafði ísinn brotnað undan bilnum ..alit í einu og hann fallið í vatnið með þeim hjónum báðum. ísinn hafði virzt sæmilega traust- ur til þessa, en þarna mun hafa verið áta. AFmikið dýpi var þarna — átta til 1 íu metra — og sást ekki örla fyítr bifreiöinni. Kr.fari fer á slysstaðinn. Slysavarnafélagi íslands var nú gera aðvart ,og fór Jón Oddgeir fulltrúi þegar upp í Kjós með kafara. Fóru j menn síðan á slysstaðinn j og kafarinn fór niður, en ’ leðja var mikil þarna í botn- inum og gruggaöist vatnið mjög. Veður var líka dimmt, hríðarfjúk og þung- skýjað, svo að birtu lagði litla að ofan. Fann kafarinn því hvorki bílinn né líkin. Leitínni haldið áfram í dag. Timinn hafði tal af Ellert bónda á Meðalfelli í Kjós í morgun, og sagði hann, að reynt mundi til hins ýtr- asta að finna líkin i dag. Rkarir að vökinni eru nokk- uð traustar, og auk þess verður hafður bátur til að- stoðar við kófunina. Veðui' er gott og sæmilega bjart, en þó skýjað. Gestur Andrésson, lirepp- stjóri, var kunnur dugnaö- ar- og atorkumaður. Hann var 43 ára að aldri og hafði reist að Hálsi myndarlegt ný- býli. Hann hafði um nokkurt skeið verið meöal fremstu forystumanna i sveit snni og verið þar hreppstjóri -íð- an hann var 25 ára að aldri. Ólafía Þorvaldsdóttir kona hans var 39 ara að aldri, ætt- uð af Akranesi. Há’shjónin láta eftir sig þrjú börn, er þau höfðu tekið i fóstur. í gær tal við Kristján Guð- laugsson, sem er einn af Stj órnendum hvalveiðifélags- ins og innti hann eftir því, hversu framkvæmdum þess- um væri komið langt. Húsin komin upp og flestar vélar fengnar. — Það cr lokið smíði verk- smiðjuhússins, sagði Kristján, og stendur það austan vert við bryggjuna, undir kletta- höfðanum, sem þarna gengur fram í sjóinn. Upp að því höf- um við gert dráttarbraut, svo að draga má hvalinn í heilu líki af skipsfjöl upp á þak verksmiðjuhússins, þar sem hann verður skorinn. Allar vélar, sem þarf til lýs- isvinnslu og beinamölunar eru komnar, og sömuleiðis skil- vífidur, en kjötvinnsluvélarn- ar eru enn ókomnar. Þeirra er von í febrúarmánuði. Verða þær þegar settar niður, er þær koma, því að svo er til ætlazt, að hvalveiðarnar hefjist í byrjun aprilmánaðar í vetur. Síldarverksmiðja með sára- litluvi aukalcostnaöi. — Væri ekki hagkvæmt að nota þessar byggingar og vél- ar til síldarvinnslu, ef síld- veiðar haldast í Hvalfiröi eða hér í ficanum? — Hvalveiðanna vegna er ekkert því til fyrirstpðu, sagði Kristján. Þær eru aðeins frá byrjun aprílmá.naðar til loka septembermánaðar, en síldar- gangna i flóann er helzt að vænta haust og vetur. Véla- kosti er einnig þannig háttað í hvalveioistöðinni, að þar á að vera hægt að vinna úr 2500 málum síldar á sólarhring með mjög litlum aukatil- kostnaði. En það mál er nú verið aö rannsaka. Við gerum okkur vonir um, að unnt sé að nota sömu suðukerin og við hvalvinnsluna, en úr þvi verður skorið með tilraunum nú innan skamms. Reynist þau hæf til síldarvinnslu, þarf ekki að kaupa til viöbótar annað en sigti og þurrkara og ef til vill pressu. En þó finnst mér fremur ósennilegt, aö þess þurfi. Aö þessu athuguðu höf- um við sótt um leyfi til síld- arvinnslu. — I-fvernig er háttað bryggjum og aðstöðu tif lönd- unar? — Þarna er löng og mikil bryggja, sem bandariska her- stjórnin lét gera á styrjaldar- árunum vegna olíustöðvar- innar þarna utanvert við Klifið. Við hana geta mörg veiðiskip legið samtímis, svo að aðstaðan er einnig sæmi- leg að því leyti. Hins vegar yrði að aka sfldinni á bifreið- um frá skipunum í vinnslu- húsið. Þarna er svo auðvitað ann- að, sem til vinnslunnar þarf, eins og gefur að skilja i hval- veiðistöð, svo sem rafmagn, vatn og gufa. Loks er svo það, að síldarverksmiðja á þessum stað lægi vel við væntanleg- um sildarmiðum, hvar i Faxa- flóa sem væri. Seyðfirðingar fagna hinum nýja togara sínum ísólfur, hinn nýi togari Seyðfirðinga, kom til Seyðis- fjarðar í gærmorgun. Var móttökufagnaður kl. tíu. Þar fluttu ræður fcrseti bæjarstjórnar og Árni Vii- hjálmsson, erindreki Fiskifé- lagsins á Austfjörðum. Frum- samið kvæði flutti Björn Jónsson kennari, en skip- stjóri svaraði með ræðu. Ný veitingastofa Samningaumleitanir í Indónesíu Samningagerðir um vopna- hlé eru hafnar að nýju milli Indónesíumanna og Hollend- inga. Fara þtgr fram um borð í herskipi á Batavíuflóanum i viðurvist sáttanefndar sam- einuðu þj óðanna. Skipa sáttanefndina þrir fulltrúar: Ástralíumaður, Bandaríkja- maður og Belgi. i Indónesiumenn hafa farið þess á leit, að sameinuðu þjóðirnar taki ábyrgð á því, I að samningar verði haldnir, I ef samkomulag næst, svo að j þeir þurfi ekki að eiga á I hættu, aö Hollendingar gerist Nú um helgina var opnuð , griörofar i annað sinn. ný veitingastofa í húsi tirr.b- j _________________ urverksmiðjunnar við Stilli. Heitir hún Bjarg. Forstöðu- kona veitingastofunnar er frú Helga Marteinsdóttir, sem áður var í Hótel Norð- urland á Akureyri. Veitingastofa þessi kemur góðar þarfir fyrir verka- menn og iðnaðarmenn verk- smiðja þeirra, sem eru þarna í nágrenninu. Mun frú Helga hafa í hyggju að hafa á boð- stólum heitan mat allan dag- inn, en en sem komið er, er matur framreiddur aðeins á matmálstímum. Aörar veit- ingar eru hins vegar allan daginn, svo sem mjólk, kaffi og gosdrykkir. in í dag Uthlutun anna heldur mannsstíg 1 þar úthlutað nafnaskirtein- áfre;m á Amt- í dag. Verður skírteinum til þeirra í dag, er heita skírn- arnöfnum og ættarnöfnum, sem byrja á H. Skrifstofan er opin frá hálf-tiu að morgni til sjö að kvöldi. Tll kaupenda T ímans Síðan Tíminn breytti um búning og fékk meira dag- blaðs snið' heldur en áður, liafa vinsældir hans aukizt áberandi og kaupendum fjölgað, einkum í Reykja- vík og nærliggjandi kaup- stöðiim og kauptúnum. En citt er það, cinkum í Reykja vík, sem háir blaðinu til- finnanlega og það' er, hve illa gcngur að koma því all- viða til kaupendanna. í einstaka hverfum bæjarins er iitburður blaösins í bezta lagi, þar sem dugleg og samvizkusöm börn annast hana. Þeir, sem verða fyrir van- skilum á blaðinu eru vin- samlaga bcðnir að þreytast ekki á að láta afgreiðsluna vita um þau. í>að er ein- dregin ósk útgcfendanna, aö allir kaupendur blaðsins fái það' með' skilum, sé þcss nokkur kostur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.