Tíminn - 10.12.1947, Page 1

Tíminn - 10.12.1947, Page 1
Ritstjóri: Þórarmn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón He'.gason Útgefandi Framsóknarfiokkurinn Sicri/stofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 10. des. 1947 229. blad' V/Ð DY RHOLÁEY Á þessum slóðum er það, sem SkaftfeIIing:ar hugsa sér, að höfnin vcrði gerö. Vonandi er, að rannsókn á aðstööu til hafnargerðar fari fram fljótt og greiðlega og skriður komizt á málið, ef verlsið þykisr framkvæmanlegt með viðráðanlcgum kostnaði, sem raunar er vart að efa. E»|ó®verjar sadkja líaasa sjálflr, ver;?Sífc ea* isálag’t 5® kréassr fyrlr máS Eins og Tíminn skýrði frá fyrir nokkru standa vonir ti’ að selt verði til Þýzkalands veruiegt magn af ísvörðum fiski. Skömmu eftir að Tíminn birti þcssa fregn bkti ann- að íslenzkf blað hana, og Iiafði hana efíir erlendri fréita- stofmm. Nú er búið að semja um sölu á verulegu magni af Hvalfjarðarsíld til Þýzka- iands, ef sú veiði tieldur á fram. Stendur tiL, að síldin verði flutt út ísvarin með togurum, sem Þjóðverjar senda hingaö sjálfir til að sækja hana. Hefir íslenzk samniga- nefnd verið í London að semja um fisk- og síldarsöl- una. Er hún skipuö sendi- herrunum Stefáni Þorvarðs- syni og Thor Thors, og Sig- ursteini Magnússyni ræðis- manni, og auk þeirra taka þátt í viðræðunum Björn Ól- afsson, Kjartan Thors og Davíð Ólafsson. Ékki er blaðinu fullkunh- ugt um verð það, sem fæst fyrir síldina, en þó mun það ekki verða mikið undir 50 True Knot heldur til Siglufjarðar í kvöld Unnið hefir verið að þvi untí- anfarna daga að færa til síldina í True Knot svo aö skipið réttist. Hefir verkinu miðað vel undanfarna daga, og hefir ekki þurft að flytja neina síld úr skipinu. Skipio er nú komið alger- lega á réttan kjöl og mun leggja af stað frá Patreks- firði áleiðis til Siglufjarðar í kvöid. krónum fyrir máhð við skips- hlið. Ef að þýzlcu flutninga- • kipin geta tekið við síldinni 'eeint úr tátunuin. ætti eng- inn aukakostnaður a5 þurfa að leggjast á síidina. Fyrstu skipanna, er sækja síld, er von í næstu viku. Víðta/ v;ð Jcn Gísíason, jb/ngmann Vestur-SkaftfelLinga Hafskipahöfn við Dyrhólaey mikii nauðsyn fyrir Sunnlendinga Miigað stytzt slglsng’ frá Englandi, og' þar yr®i nan®leltarhöfiB veiðiflofans við §n®nrland Jón Gíslason, þingmaður V.-Skaftfellinga, flytur í samein- uðu þingi tillögu til þingsályktunar um að ríkisstjórnin láti fram fara á næsta sumri ýtarlega rannsókn á því, hvort mögulegt sé að gera höfn við Dyrhólaey. Tíminn hefir átt samtal við Jón um þetta mál, og fer það hér á eftir. Fjórir skíðamenn fara á vetrar-Ófym- píu-leikana í St. Moritz Ákveðið hefir verið að senda fjóra skíðamenn á vetrar-Olympíuleikana. Verða það þrír keppendum og far- arstjóri. Taka tveir þeirra þátt í svigi, en einn í stökki. Ekki hefir verið álcveðið, hvaða rnenn fara, en efnt verður til námskeiðs á Akur- eyri til þess að æfa væntan- lega keppendum, og að því loknu mun fara fram keppni milli jóla og nýárs. Hermann Stefánsson íþróttakennari hefir verið ! ráðinn til þess að' kenna á námskeiðinu og sjá um j keppniha. Skíðafélögin ► í • Reykjavik, á Akureyri og j Siglufirði, munu senda menn á þctta námskeið. Á Akur- 1 eyri er nú nægur og góður jsnjór til skíðaiðkana. Staðhættif við Dyrhólaey. — Hvar er þessari höfn hugsaður staður? — Það er að norð-austan verðu við eyna. Þar er vík inn með eynni og inn af henni alldjúpur ós, sem nefnist Dyrhólaós. Renna í hann lækir úr Mýrdalnum, en fram an við ósinn er malarrif, sem þó er oftast opið til sjávar við bjargið. Er álit margra, að þarna sé góð aðstaða til hafn argerðar. Sjór fellur oftast ó- brotinn nokkuð inn með Dyrhölaeyjarbjargi, nema í aftaka brimi. Góð aðsfaða til hafnargerðar. — í liverju mundi hafnar- gerðin helzt verða fólgin þarna? —- Ja, það er ekki gott að segja fyrir leikmann í þess- um efnum, því að þetta hefir ekki enn þá verið rannsakað af sérfræðingum. En þó mundi hafnargerðin að sjálf- sögðu fyrst og fremst verða fólgin í því að dýpka ósinn og innsiglinguna í hann, og svo að gera skjólgarð' að austan- verðu í áttina til eyjarinnar, en bjargið og drangarnir skýla að vestan. -— Hvernig eru dýpkunar- skilyrði þa'riia? — Þau virðast hin ákjósan- legustu, en þó hefir það ekki verið rannsakað til hlítar. En kunnugir álíta, að hægt sé að dýpka ösinn að vild, og með ! þeim ílj ötvirku og stórtæku dýpkunaftækjum, sem við eigum nú, ætti það ekki að verða erfitt eða óhóflega kostnaðarsamt. Staðurinn vel settur. — Hvernig er höfnin í sveit sett fyrir Sunnlendinga á þessum stað? •— Það má segja, að staður- inn sé hinn ákjósanlegasti hvað það snertir, hann er því sem næst rniðsvæðis á hinni hafnlausu strandlengju Suð- urlands. Hann liggur út af frjósömum dal, þar sem bú- skapur er allmikill og skilyrði hin beztu, og er þegar í ak- vegasambandi. Ræktunarland er þarna nægjanlegt og gott, og aðstaða til myndunar kauptúns þarna hin úkjósan- legasta. Skammt er þaðan á ein beztu fiskimið lands- manna, og þarna mundi verða þýðingarmikil nauðleit- arhöfn íyrir veiðiflotann. Þá er þess að geta, að einna stytzt mundi verða til þessar- ar hafnar frá Englandi. Skip- in munu oftast koma upp að landinu á þessum slóðum, en síöan mun vera því sem næst 15 stunda sigling til Reykja- víkur. Fyrir V.-Skaftafells- sýsiu og austurhluta Rangár- vallasýslu mundi þessi höfn verða þýðingarmikil lausn á hinu mikla fiutningavanda- máli, en eins og kunnugt er verður að aka öllum vörum í þessar sýslur 200—325 km. leið frá Reykjavík, og afurðum sveitanna þangað aftur. Það er því nokkurn veginn auð- sætt, að kæmi þarna góð höfn, mundi rísa þarna blómlegt kauptún með miklar vörusigl- ingar, verzlun og útgeri^, sem stuðzt gæti við blómlegan landbúnað nærsveita. Á það má og benda, að sá fjölmenni hluti þjóðarinnar, sem byggir Suðurlandsundirlendið og Suðausturland, hefir svo að segja ekkert hlotið af al- mannaíé til hafnarbóta, vegna þess, að fram til þessa hefir ekki þótt gerlegt að leggja í haínargerð neins staðar á þessu mikla sanda- svæði. En þar sem viS höfum nú eignázt stórvirkari tæki til hafnargerðar, ætti sjónarmið- ið að véra annað, og auk þarf- ar þessa fjölbyggða lands- hluta má líta á það sem þjóð- arnauðsyn að gera eina góða hafskipahöfn einhvers staðar á þessari löngu og hafnlausu strandlengju. I Bretar buðust til að gera höfn við Dyrhólaey. — Hafa áður komið fram raddir um hafnargerð við Dyrhólaós? — Já, það má svo að orði kveða, að það hafi verið óska- draumur Skaftfellinga og fleiri Sunnlendinga um langt skeið, að þarna yrði gerð höfn. Þarna hefir og verið lending- arstaður áður, og árið 1342 var Dyrhólaós löggiltur sem verzlunarstaður. Útræði var þarna stundað áður fyrr, en þó aðallega frá sandinum vestan við eyna. Guðlaugur Guðmundsson sýslumaður, sem var þingmaður V.-Skaft- feliinga um síðustu aldamót, barðist fyrir þessu máli af al- efli á þingi. Þá buðust Eng- lendingar til að gera þarna höfn og töldu engin tormerki á, en settu þó það skilyrði, áð’ þeir fengju að veiða í íslenzkri landhelgi frá Ingólfshöfða að Dyrhólaey um 30—40 ára bil. En að þvi þótti að sjáifsögðu ekki fært að ganga. Beðið úrslita. Ýmsir héraðsmenn hafa og hreyft þessu máli fyrr og síð- ar. Til dæmis fitaði Óskar JÓN GISLASON Jónsson í Vík, sem er glöggur maður og gagnkunnugur á þessum slóðum, merka grein um þetta mál, og birtist hún í Tímanum í sumar. En þetta er svo þýðingarmikið mál, að sjálfsagt er að ganga úr skugga um það, hvort hafnar- gerð þarna er framkvæman- leg, og hver kostnaður mundi verða. — Hvaöa undirtektir hefir málið fengið á þingi? — Allgóöar, en það er þó ekki fullséð enn, því að málið hefir aðeins verið til fyrstu umræðu enn sem komið er og verið vísað til nefndar. Nefnd- in hefir leitað álits vitamála- stjóra og Fiskifélagsins um það. Hekla í. æf ingaflugi í gærkvöldi var Skymaster flugvélin Hekla á flugi yfir bænum alllengi. Veður var ekki sem bezt, og var fólk íarið að ót'tast, að eitthváð væri að vélinni, eða hún væri að biða færis til að lenda. Ekkert af þessum tilgát- um var rétt. Flugvélin var aðeins á æfingaflugi i sam- bandi við nætuylendingar. —■ Hekla kom eins og til stóð' úr Norðurlanda og Skotlands- fe'rð sinni klukkan 6.30 í gær- dag og lenti strax í Reykja- vík, en æíingaflugið hófst ekki fyrr en klukkan um 10 og stóð þar til um miðnætti.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.