Tíminn - 10.12.1947, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.12.1947, Blaðsíða 8
Reykjavík 10. desember 1947 229. blaff pjapiBtegiaaiMgiÉMiM_áaBÉMMáMMeaa áa ■ Okkur nættir hrapallega til þess að álíta, að hvítu þjóðirnar séu einu menningarþjóðir heimsins. I>ví fer þó fjarri. Ýmsar aðrar þjóðir eiga sér miklu Iengri menningarsögu og þroskaferil að baki, einkum Asíuþjóðirnar. En tæknilegir yfirburðir og yfirdrottnun hvítra manna um aldaraðir hafa valdið þeim þungum búsifjum. Nú eru þessar þjóðir að vakna til nýrrar vitundar um stöðu sína í samfélagi mannanna. — Myndin hér að ofan er frá Bangkok í Síam, og sýnir hún vel, hversu skrautlegur er byggingarstíll Sí- amsmanna. Þetta er eitt af Búddamnsterunum. Verður 2. janúar innköllunardagur? Reglugerðin um eignakönn unina kemur að líkindum út á mcrgun og verður þar ákveðinn framtalsdagur og fieira um framkvæmd eigna- könnunarlaganna. Fram- talsdagurinn mun verða rétt um áramótin. Landsbajtikinn og framtalsnefndin hafa brýnt það fyrir fólki, sem býr fjarri verzlunarstöðum eða bönkum og sparisjóðum, að Iosa sig eftir mætti við þá peninga, sem það hefir undir höndum meff því aff leggja þá inn í banka effa sparisjóð. Getur það valdiff óþægindum fyrir fólk, sem býr í uppsveit- um, að verða að leggja á sig langar ferffir í illri færff og misjöfnu veðri til þess að skipta peningum sínum á innköllunardegi eða einhvern tíu næstu daga á eftir, eins og mælt er fyrir í eignakönn- unarlögunum. Ef menn hafa áður lagt pehinga sína inn í banka eða sparisjóð, geta þeir affeins vísað til innstæðunnar á framtalsblaði. Vísitalan 328 stig í gær reiknuðu kauplags- nefnd og hagstofan út vísi- tölu framfærslukostnaöar í desember. Reyndist hún vera 328 stig. Hefir vísitalan því hækkað um tvö stig frá því í nóvember, og stafar það fyrst og fremst af hækkun á vefnaðarvöru og skófatnaði. VIISÉa! Maxley Mlafsseia íradskv.stjóra: þösund mál síldar komin; á land í Keffavík Fiskimj«ilsvei*ks3Ea£9S|an bræðir |daglega SffiO mál síleiai* Tiðindamaður Tímans átti í gœr tal við Huxlgy Ólafsson, framkvœmdastjóra fiskimjölsverksmiðjunnar *‘í Keflavík. Þegar síldin tók að veiðast hér í Hvalfirði, breytti hann fiski- mjölsverksmiðju sihni af miklum dugnaði í síldarverksmiðj u á skömmum tíma, svo að þar eru nú brœdd 860—900 mál síldar á hverjum sólarhring. Stjórnmálanám- skeið S.U.F. 9. fundur stjórnmálanám- skeiðs S. U. F. var haldinn í fyrrakvöld í Edduhúsinu við Lindargötu. Var ölfrumvarp- ið til umræðu. Skiptust menn með og móti og urðu um- ræður hinar fjörugustu. Næsti fundur verður í kvöld kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðar- manna. Fiskimjölsverksrhiðjunni breytt i síldarverk- smiðju. — Verksmiðja okkar er fyrst og fremst fiskimjöls- verksmiðja, mælti Huxley. En með nokkrum viðbótartækj- um var auðvitað hægt að bræða hér sild. Við höfum nú orðið þrjár skilvindur. Eina þeirra á bræðslufélagið í Keflavík, eina fengum við lánaða að norðan og eina fengum við lánaða úr Sand- gerði. Með þessum tækjum höfum við unnið undanfarn- ar vikur og gengið allvel. Er þetta í fyrsta skipti, sem síld er brædd i Keflavík. Tekið hefir verið á móti 26 þús. málum i Keflavík. — Það er unnið hér allan sólarhringinn, sagði Huxley ennfremur, þegar tíðinda- maðurinn spurði um síldar- bræðsluna. Menn hafa varð- stöðu í verksmiðjunni sex klukkustúndir i einu. Með þessurn hætti tekst okkur að bræða svona rösklega 800 mál á sólarhring. Við erum þegar búnir að vinna úr sjö þúsund málum síldar, en tekið hefir verið á móti 26 þúsund málum. Er Hlákubloti á Norð- urlandi .Eréttaritari Tímans á Húsa vík sagöi í viðtali við blaðið í morgun, að þar væri hláku- bloti í dag, en ennþá mikill snjór þar um allar sveitir og ófært bifreiðum. Þó hafa jeþpar. komið framan úr dölúrn .til Húsavíkur, en þeir háfa'~4krið- að nokkru leyti ofan á-snjó. Aðalfundur Fram- sóknarfél. Reykja- víkur í kvöld Framsóknarmenn í Reykja vik. Mætiff stundvíslega á affalfundi Framsóknarfélags- ins í F^eiðfirffingabúff kl. 8,39 í kvöld. Verkföllum í Frakk- landi aflétt Verkföllunum í Frakklandi er.nú lokið. Samþykkti verk- fallsnefndin franska á fúnöi sínum síðdegis í gær að létta verkföl’unum af og hverfur þyí meira, en ein milljón manna aftur til vinnu sinnar í dag. Fr þar með bundinn endir á þessi langvinnu og sögu- legu verkföll, Ríkisstjórnin franska hafði annars ákveðið að láta enn meira til skarar skríða gegn verkamönnum, hefði þeir ekki horfið að því ráði að taka aftur upp vinnu, Fránska stjórnin hefir gefið verkamönnum fyrirheit um bætt kjör, og segist rnuni leggja áherzlu á aö tryggja það, að þeir fái launahækk- anir, svo að j/ir geti lifað mannsæmandi lífi, og auk þess hyggst stjórnin að reyna að koma í veg fyrir. að kaup- máttur frankans minnki ekki frá því, sem nú er, en kaup- máttur hans er nú riæsta lít- ill, eins og kunnugt er. Blóðugir bardagar í Indó-Kína Það hefir lengst af verið ó- kyrrt í nýlendum Frakka síð- an styrjöldinni lauk. Er þar skemmst að minnast mikilla átaka á Madagaskar og í Indó-Kína. Nú hafa bardagar blossað upp á nýjan leik í Indó-Kína. Þykir landsmönn- um ill nýlendustjórnin franska og krefjast sjálf- stjórnar, líkt og Bretar hafa af fúsum vilja látið nágrönn- um þeirra, Burmabúum, í té. Frá F.U.F. í Öifiisi og Hveragerði Félög Framsóknarmanna í Ölfusi og Hveragerði héldu almenna skemmtisamkomu á sunnudaginn í Hveragerði. Þar töluðu alþingismenn- irnir Jón Gíslason og Stein- grímur Steinþórsson. Enn- fremur sýndi Kjartan Ó. Bj arnason íslenzkar kvik- myndir í eðlilegum lituhi. Öll var skemmtun þessi hin giæsilegasta og höfðu menn orð á því, að fjölsóttari skemmtun hefði vart verið haldin þar. sumt af þessari síld geymt í þróm og á plönum hér í Keflavík, en um átta þúsund mál i skemmu á Keflavíkur- flugvelli. Núna seinustu dag- ana höfum við ekki getaö tekið á móti neinni síld, sök- um þess hversu mikið bíðúr hér óunnið. Verðið, sem við borgum, er þrjátíu og átta krónur fyrir málið, komið i þró. Lík Hálshjónanna fundin Vorn Iiæðl í Isifreið- ÍlBÍIÍ Lík hjönanna á Neðra-Hálsi í Kjós fundust í Meðalfells- vátni nokkru eftir hádegi í gær. Fann kafari, sem starf- aði að leitinni, bifreiðina á botni vatnsins og kom á hana böndum. Var hún síöan dregin á land, og voru bæði líkm í nenni. Voru þau þegar flutt heim að Hálsi, þar sem þau biða greftrunar. Veður haralar veið- um í Hvalfirði Síðdegis í gær og í nótt var slæmt veiðiveður í Hvalfirði og gátu skipin ekki athafnað sig við veiðarnar. Ekkert lát virðist þó vera á síldargengd- inni. í nótt komu engin skip j til Reykj avíkur, og er það í fyrsta sinn um langan tíma. Losun síldveiðiskipanna gengur nú allvel, en þó bíða urn 50 skip löndunar, og hafa sum þeirra biðið í heila viku og orðið þannig af mörg þús- und mála veiði. Verið er nú að láta síld í Fjallfoss og Sel- foss, auk smærri skipa. Á Akranesi var tekið á móti síld í gær og í nótt. Verksmiðjan þar tekur nú á móti sex þúsund málum. Hefir hún þá alls tekið á móti 31 þúsundi mála af síld til bræðslu. Huxley Ólafsson, hinn ötuli framkvæmdastjóri fiskimjölsverksmiðjunnar. Aukning möguleg, án mikils tilkostnaðar. — Það væri unnt að auka afköst verksmiðjunnar til muna, án stórmikils til- kostnaðar, ságði Huxley að lokum. Þurrkarar og fleiri tæki afkasta helmingi meiri vinnslu en nú er, og þyrfti því að eins að bæta við pressu og sjóðara, sem þessari aukn ingu næmi. Rósa Hermannsson Vernon fluít til Margir heima-Islendingar munu kannast við vestur- íslenzku söngkonuna, Rósu Hermannsson Vernon. Hún er gift útlendum manni, Roy Vernon, og hafa þau átt heima í Toronto í austur- fylkjum Kanada um langt skeið. Nú hafa þau hjón flutt taúferlum til Winnipeg, þar sem æskustöðvar söngkon- unnar eru. Ætla þau að kenna þar söng og hljóðfæra- slátt. Hafa íslendingar í Winnipeg fagnað söngkon- unni vei. Fullveldishátíð ís- lendinga í Höfn Söiigfélagið t<*kiö til síarfa á ný Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn. íslendingafélagið í Kaup- mannahöfn gekkst fyrir fúíl- veldishátíð í húsi stúdentafé- lagsins 1. desembar. Jón Helgason stórkaupmað- ur bauð gesti velkomna. Síðan flutti Einar Bjarnason sendi- ráðsritari snjalla ræðu. Að ræðu hans lokinni söng Söng- félag íslendinga í Kaup- mannahöfn þrjú lög við stjórn Axels Arnfjörðs píanó- leikara. Var þettá í fyrsta skipti síðan stríðinu lauk, að Söngféiagið söng opinberlega, og var því vel fágnað. Næsta atriði á skemmti- skránni var leikur Erling Blöndal Bengtson á knéfiðlu með aðstoð Kjeld Olson pí- anóleikara. Lék hann sígild lög og vakti mikla hrifningu. Að því búnu söng Einar Mark- an fimm lög, þar á meöal eitt eftir sjálfan sig. Að dansskránhi lokinni var stiginn dans. I og JaðJóni Nafnaskírteini verða afhent í dag á sama stað og tíma og að undanförnu til þeirra, sem bera nöfn eöa ættarnöfn sem byrja á I og J, að Jón.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.