Tíminn - 12.12.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgejandi
Framsóknarjlokkurinn
Skrifstojur l Edáuhúsinu
Ritstjórnarsíman
4373 og 2353
AfgreiSsla og auglýsinga-
sími 2323
Prentsmiöjan Edáa
31. árg.
Reykjavík, föstudaginn 12. des. 1947
231. bíaO'
Finnar láta
Finnar berjast harðri baráttu til þess að geta staðíð í skilum með
skaðabæturnar, sem Rússar gerðu þeim að greiða sér. Þjóðin er
klæðlítil og matarfá, en hún er einbeitt og sterk og lifir í trúnni
á betri tíma, þegar sál hins gráðuga og óbilgjarna: granna sé fyllt.
Skógamir eru ein af auðsuppsprettum landsins, og þangað sækja
Finnar mikinn hluta af útflutningsafurðum sínura. — Hér sjást
finnskir skógarhöggsmenn við vinnu síua.
MatBpfélag Áraesiiaga stemdur fyrir þessu
saývírkl
Á Selfossi er nú á döfinni mjög merkileg framkvæmd,
;jem Kaupfélag Árnesinga hefir með höndum. Er það hita-
veita fyrir Selfossþorp. Framkvæmd verksins er það langt á
v eg komin, að búast má við, að Selfossbúar fá hitaveitu sína
í fullt lag fyrir næsta haust.
Var al§ lestsla í Késsaalíorg lawst efitir
í gœr kl. 6 lagði „Hekla", Skymasterflugvél Loftleiða, i
erðalag til Evrópu og Ameriku. Ferðinni er fyrst heitið til
Rómaborgar, en .þar mun vélin taka 44 farþega, sem hún
á að flytja til Venezuela. Á leiðinni þangað verður flogin
norðurleiðin svokallaða, en það er um París, Reykjavík og
New York. Flugstjóri héðan til Róm og hingað aftur verður
Alfreð Elíasson. En síðan þeir Kristinn Olsen og Bandaríkja-
maðurinn Moore.
Ferð þessi má aðeins taka
fjóra sólarhringa, þ;í a5
He.kla verður að vera komhi
hingað aftur 16. des.', því að
þá á hún að leggja aí stað í
áætlunarflug til Prestvíkur og
Kaupmannahafnar.
Með Hekiu ti'l Rómar v.ar
aðeins einn farþégi, en hún
flutti nær 400 ,kg. aí' hrað-
frystri síid, sern SÖÍúmiðstöð
hraðfrystihúsanna s=ndi ti!
Rómar. Er það vörusýnishorn
sent til þess að reyna að vinna
nýjan markað fýrlr þessa
vöru.
Hekla átti aðeins að hafa
stutta viðdvöl í París á leið
sinni til Rómar.
Þegar Tíminn átti tal við
skrifstofu Loftleiða í morgun
klukkan rúmlega 9, var Hekla
í þann veginn að lenda í
Rómaborg. Hafði ferðin geng-
ið að óskum. Vélin kom til
Parísar klukkan 3, en fór það-
an snemma í morgun áleiðis
til Rómar. Frá Róm fer vélin
eftir skamma viðdvöl aftur til
íslands með viðkomu í París,
og er væntanleg hingað á
Reykj avíkurvöl'linn urh mið-
nætti í nótt.
Hér hefir vélin aðeins
tveggja stunda viðdvöl ,og fer
þá aftur af stað með nýrri á-
höfn áleið'is til Bandaríkjanna
með viðkomu á Gandsrflug-
velli í Nýfundnalandi. Hér
lætur Alfreð af flugstjóm, en
Kristinn Olsen tekur við, og
ílýgur hans áhcín véliimi
vestur um liaf til Nevv York,
þar sem amerísk áhöfn tekur
við og flýguruntíir stjórn Byr-
ons Moore til Venezúelu.
Frá Suður-Ameríku fer vél-
in aftur éftir skamma viödvöl
tii New York og svo hingað
aftur.
Þö merkilegt megi heita, cr
riyrð'ri leiðin ekki nema um 70
mílum lengri, en þótt flogið
væri suðuiieiðina yfir At-
lantshafið. Hins vegar er mun
betra að fljúga þá leið vegna
loftslags og veðra.
ormnaiai •
skeið
Tíundi fundur stjórnmála-
námgkeiðs S. U. F. var hald-
inn í Baðstofu iðnaðar-
manna.
Þar flutti Vilhjálmur Þór
forstj. íróðlegt og skemmti-
iegt erindi um samvinnu-
mál.
Skúli Guðmundsson alþm.
flutti erindi um fjármál ög
launamál og var það erindi
hið prýðilegasta.
Næsti fundur verður í
kvöld í Edduhúsinu. Verður
ba rætt um afstöðu Fram-
róknarfiokksins til annarra
flokka. Áríðandi að allir
rnæti stundvislega.
Jarðnæði keypt
fyrir mörgum árum.
Skammt frá Selfossi austur
með veginum er bærinn
Laugardælur. — Jörð þessa
keypti Kaupfélag Árnesinga
fyrir allmörgum árum, og var
þá í ráði að reka þar til-
raunabú, aðallega í naut-
griparækt. Félagið hóf bú-
rekstur á iörðinni, strax og
nauðsynlegar breytingar og
endurbætur höfðu farið fram.
Síðan h&íir verið rekið þar
mjög myndarlegt bú. Var þar
um skeið talsverð silfurrefa-
rækt, en þegar skinnamark-
aðurinn versnaði, var aðal-
áherzlan lögð á nautgrip?,- og
svínarækt, sem nú er rekin
þar í stórum stíl.
Jarðhitinn meiri
en menn áttu von á.
Það var lengi vitað, að
nokkur hiti mundi vera í
Iörðu í Laugardælum, enda
bendir nafn jarðarinnar ótví-
vætt til þess. Voru nokkrar
laugar skammt frá bænum,
°n vatnið í þeim var ekki
nógu heitt eða mikið til iiess,
að til verulegra nota væri. —
Þegar jarðboranirnar komust
hér af stað fyrir alvöru.
ákvað kaupfélagið að láta
bora þarna eftir heitu vatni
á sinn ko.stnað, og fékk til
bess verklega aðstoð frá
rannsöknarráði ríkisins. Var
by.rjað að bora seint á árinu
1945 og boraðar nokkrar hol-
ur. Fókkst .svo mikið af heitu
vatni úr tveimur þeirra, að
þegar var sýnilegt, að um
mikinn jarðhita var að ræða.
Hitavcitunni miðar vel
áfram.
Þegar séð var, að mikill
hiti var þarna í jörð, lét
kaupfélagið athuga mögu-
leika á því að nota hann til
Ipess að hita upp þorpið. Við
rannsókn kom í ljós, aö skil-
yrði til þess voru hin ákjós-
anlegustu, og hófust fram-
kvæmdir þegar á síðastliðnu
sumri og miðar vel áfram.
Búið er að virkja eina bor-
holuna og langt komið að
leggja leiðslurnar niöur til
þorpsins, þótt enn sé eftir að
ganga endanlega frá þeim.
Ennfremur er búið að byggja
hús fyrir dælur og vélar, sem
þeim tilheyra. Verður heita
vatninu dælt upp úr borhol-
unni með rafmagnsdælu, en
úr dæluhúsinu rennur það
sjálfkrafa niður að þorpinu í
stóran vatnsgeymi, sem
byggður verður skammt frá
mjólkurbúinu. í stöðvarhús-
inu verður diesel-rafstöð til
vara, ef rafmagnið frá Soginu
bregzt, eins og stundum get-
ur komið fyrir.
Leiðslan niður að þorpinu
er tæpir tveir kílómetrar, og
er að m^stu^ lokið við að
leggja aðalleiðsluna, nema
hvað eftir'er að grafa hana
endanlega niður að miklu
leyti. Það hefir komið í ljós,
að vatnið kólnar ekki nema
um eitt stig á allri leiðinni,
og er 70 stiga heitt, þar sem
það rennur út úr píþvnújn
við mjólkurbúið.
Til þæginda og sparnaðar.
Geta má nærri, hvílík þæg-
indi og sparnað þessi hita-
veita hefir í för með sér fyrir
Selfossbúa, enda hefir al-
menningur á Selfossi mikinn
áhuga á þessari framkvæmd.
Á kaupfélagið þakklæti skilið
fyrir að hafa hrundið þessu
máli í framkvæmd. Þegar
heita vatnið fer að renna um
ofna Selfossbúa, fá þeir enn
eina sönnun þess, hvers virði
úrræði samvinnustefnunnar
eru fyrir fólkið. Þá mun
m.iólkurbúið og nióta miög
s;óð.s af hitaveitunni.
Selfoss er nú ört vaxaudi
kauptún, cr á sér vafalaust
^læsilega framtíð með vax-
andi ionaði og öðrum at-
/innurekstri.
St Jósepssjúkra-
húsið í Landakoíi
45 ára
Skýrsla St.-Jóseps-sjúkra-
hússins fyrir árið 1946 er
nýkomin út. Hefir starfsemi
sjúkrahússins verið mikil á
árinu eins og að undan-
förnu.
Á þessu hausti eru liðin
45 ár síð'an siúkrahúsið tók
Itil fitarfa. k þessu árabili
hafa yfir 38 þús. siúklingar
legiö i siúkrahúsinu, og legu-
dagar þar eru nokkuð á aðra
milljón Siúkrahúsið hefir nú
120 rúm og fullkomin hiúkr-
unar- og iækningatæki.
Yfirlæknar við sjúkrahús-
ið á þessum tíma hafa verið
þeir Guömundur Magnússon
prófessor og dr. Matthias
Einarsson.
Verksmiðjurnar á
Sigluf irði haf a br ætt
140 þúsund mál
í gærkvöldi höfðu • síldar-
verksmioiur ríkisins á Siglu-
firði lokið við að bræða þau
140 þús. mál af Hvalfiarðar-
síld, sem þangað höfðu borizt.
Á leiðinni til Siglufiarðar voru
skip með samtals 60 þús. mál
síldar, þar á meðal True Knot.
Ætlaði skipið að leggia af-
stað í'rá Patreksfirði í gær, þvi
að þá var þaö tilbúið til farar,
en þá brast á slæmt veður
fyrir Vestur- og Norðurlandi,
svo að skipið frestaði förinni.
Herðubreið, annar strandferðabátanna, sem smíðaðir eru
i'yrir Skipaútgerð ríkisins í Skotlandi, fór í reynsluíerð í
gær. Mun hann koma hingað til lands um jólaleytið og
hefja strandferðir upp úr áramótunum.
Skipaútgerð ríkisins er að
láta smíða í Skotlandi tvo
strandf erðabáta um 4,00
smál. að stærð, og eru þeir
ætlaðif tií flutninga milli
smærri hafna landsins, þar
sem erfitt og dýrt er að
koma við stærri skipum.
Nú er fyrri báturinn,
Herð'ubreið, fullbúinn og
fór reynsluförina í gær,
Reyndist báturinn ágætlega.
Skipshöfnin, sem sækir
bátinn út, mun fara með
Heklu hinn 16. þ. m. og
mun báturhin aö öllu for-
fallalausu koma hingaö um
vera tilbúinn fyrir nokkru,
en staðið hefir á stýrisvélum
í slúpið.
Þegar Herðubreið kemur
hingað til lands, mun Grím-
ur Þorkelsson, sem nú er 1.
stýrimaður á Esju, taka við
stiórn hans og sigla honum
í strandferðunhm, en þær
mun báturinn hefia þegar
eitir áramótin.
Hinn strandferðabátur-
inn, sem nefnist Skiald-
breið, mun verða fullbú-
inn og koma hingað til
lands um mánaðamótin
iólaieytið. Báturinn átti aðiianúar og febrúar.