Tíminn - 13.12.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.12.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: ■ Jón Helgason Útgejandi ! ■ Framsóknarflokkurinn ! Skrifstofur í Eddvhúsinu Ritstjórnarsímar: ! 4373 og 2353 ! AfgreiSsla og auglýsinga- ! sími 2323 ! ! Prentsmiðjan Edda b---------------------------- 31. árg. Reykjavík, laugardaginn 13. des. 1947 tZZ. blað' Aliir vita, að kýr eru sæknar í þa ð, sem þeim er ekki ætlaö. Hjð sama segja andbanningar, að s annazt haíi á mannfólkinu í bann- iöndunum. En hvað um það — k ýriiar á myndinni hafa komizt í áiitlegan kartöflubing o g nota sér það líka. Ekkert saiKlíasid við lirezka togaraun ©iie©ai, sem fias* er strasislaíSiar Síðan í gærmorgun liafa 14 nianns barizt við dauðann um borð í brezka togaranum Dhoon, í fjörunni út af Geld- ingsskorardal í Látrabjargi. Það. var snemma í gær- hann í fjörunni og virtist morgun, sem togarinn ekki hreyfast verulega. strandaði í miklum sjó-, gangi og stórhrið. Er hann Qfær aðstaðci til björgunar. . kenndi grunns mun hann j A þésáum slóðum er að- hafa snúið stefninu áð Jandi, j staða til björgunar hin þannig að ekki braut á síðu Versta. Ströndin er snar- hans. Þannig skorðaðist ^pött fjallshlíð með klett- um og skriðum, og gengur þverhnýpt í sjó fram og íjöruborðið fyrir neðan sama og ekkert. Er því möguleikinn á því að koma skipverjum' til hjálpar úr landi mjög 'lítil, ekki sízt vegna þess, aö svellalög og snjör torvelöa leiðina að mun. Af sjó er ekki nokk- ur vegur að komast að skip- inu enn sem komið er. Varð- báturinn „Finnbjörn“ og tveir enskir togarar hafa ha’dið sig í nánd við slys- staðinn án þess að vera megnuglr að veita nokkra hjálp. Brim er mjög mikið á slysstáðnum og dimmviðris- hríð. Björgunartilraun úr lanái. Á sjötta tímanum í morg- un fóru á’.lir verkfærir karl- menn af fjórum næstu bæj- unum við slysstaðinn m,eð þann útbúnað, sem þeir gátu með sér haft til að gera til- raun til að bjarga skips- höfninni. Hvassviðri en'enn- þá á þessum slóðum og að- staða öll hin versta eins og Björgun mjög vafasöm.<: Mjög hefir verið erfitt að ía nokkrar greinilegar frétt- ir að vestan í morgún. Slysavarnafélagið hefir reynt að fylgjast með, björgunar- starfinu en fengið sama og engar fregnir, þar sem slys- (Fravihald á 2. síðu) Ekki ákvörhim samgöngumáia- ráNierra — en staÓreynd sarnt Nokkrar umræöur hafa orð- ið á Alþingi í tilefni af frá- sögn hér í blaðinu um það, ! að hætt væri við fram- kvæmdir vegna fyrirhugaðrar bílferju á Hvalfjörð, minnsta kcsti í bili. Bar Pétur Ottesen fram fyrirspurn um þetta. Samkvæmt frásögn Vísis í gær svaraði samgöngumála- ráðherrann því til, að hann hefði ekki tekið neina ákvörð un um að hætta við ferjurnar. Hitt er þó staðreynd, sem Tíminn skýrði frá, að liætt er við ferjurnar a. m. k. í bili, og getur hver sem er sann- færzt um það sjálfur, ef sam- göngumálaráðherra veit það ekki. — Það mun hafa verið Fjárhagsráð, sem tók ákvörð- unina að hætta framkvæmd- um, en ekki samgöngumála- ráðherra. En hvernig er það — fylgist samgöngumálaráðherr- ann alls ekki með því, livað er að gerast í þýðingarnnklum samgöngumálum ? Þ'föingarmik'd vihurkenning: Hrahfrysti f iskurinn íslenzki best ursegja Englendingar íhmisE' aðfalástæta tfl fsess, að Bretar Eiafa gert Ssér sférkaeap, en Seiett við Imii- flittsilMg frá, Kasiada ©g Mýfui&tKnalandi Eftirtektarverð grein birtist nýlega í brezka blaðinu Mjólkurbúið á Blönduósi tekið til starfa Fishing News, bar sem rætt var um innflutning hraðfrystra fiskafurða til Englands, og jiess getið, að vöruvöndun íslend- inga á þessari vöru að undanförnu sé ein aðalástæðan fyrir því, að Bretar semja nú við okkur um kaup á þessum vörum í stórum stíl. Ánægjulegt er að vita, hve íslenzkar fiskafurðir líka yf- irleitt vel á þeim mörkuðum, sem þær komast á. Mun nær alls staðar vera sömu sögu að segja í þessu efni, að ís- .isnzki' ftskurinn er beztur eða með því bezta sem fæst. Ef hægt er að halda vöru- vöndun þessari áfram, er ljóst, að íslendingar hafa mikla möguleika til sölu af- urða sinna af þeim orsökum einum, þégar aftur fer að þrengjast á fiskmörkuðuxrum. Verða íslenzkir fiskframleið- endur nú að kosta kapps uÝh það, að fiskafurðir okkar falli ekki í áliti. íslenzki fiskurinn beztur. Fyrir nokkru birttst grein í brezka blaðinu Fvhing News, sem vert er fyrir okkur íslendinga að veita nokkra athygli. Blað þetta er gefið út af hrezkum mönnum, sem eru mjcg nákomnir fisksölu- málum landsins, og ræðir það blað því i;m þau mál af meiri kunnleik en mörg önnur, enda sérblað í þeirri grein. í umræddri grein er bví slegið föstu, að gæöi ís- lenzka fisksihs hafi verið önnur aðalástæðan til þess, að Bretar gerðu hér í haust stórfelld kaup á hraðfrystum fiski, sem nú er verið að flytja til Englands. En Tím- inn skýrði á sínum tíma fyrst ur allra íslenzkra blaða frá þeim viðskiptum'. ííætta að kaupa fisk í Kanada og Nýfuiiönalandi. Hið brezka blaS segir, að Bretar hafi r.ú ákveðið að hætta við að kaupa hrað- frystan fisk frá Kanada og Nýfundnalandi, 'eins cg gert hefir verið lengi að undan- förnu, en hafi í staðinn tekið upp viðskipti við Evrópúlönd á þessari voru og þá aðallega ísland. Tvær ástæður. Ástæðurnar fyrir þessari ákvörðun Breta segir blaðið, að séu aða^lega tvær. í fyrsta lagi er þetta gert til að spara dollarana til kaupa á mat- vælum, sem hægt er að fá annars staðar. En hin ástæð- an .segir blaðið, að sé sú, að íslenzki fiskurinn hraðfrysti hafi reynzt mun hetri vara en fiskflök þau, sem keypt hafa verið frá Kanada og Ný- fundnalan^di. Þess vegna segir blaðið, að meginvið- skiptunum sé beint til ís- lands, en auk þess munu Bretar einnig kaupa eitthvað af Norðmönnum og Dönum. Segir Fishing News, að engin reynsla .sé fyrir hendi um gæði hraðfrysts fisks frá þessum löndum, en býst við að hann sé góð vara, því að ísfiskur frá þeim hafi líkaö vel á brezkum markaði eins og islenzkur ísfiskur. Samhljcða viínisburður. Þannig lætur hið brezka blað orð falla, og er það ís- lendingum sanarlega gleði- efni, að hraðfrysti fiskurinn skuli vera svo mikils metinn hjá stærstu viðskiptaþjóð okkar. Þetta mun þó ekki vera neitt einsdæmi. Sömu sögu er hægt að segja, svo að .segia frá hvaða Evrópulandi sem er, sem keypt hefir íslenzkan fisk. Þjóðir .sem varla hafa ,séð í.slenzkan fi,sk, eins og Svisslendingar og Austurrík- ismenn, halda því fram, að íslenzki fiskurinn sé með því alra bezta, sem til er af þvi tagi. Flýgur fiskisagan Hitti maður matvörukaup- mann suður við svissnesku Alpana og spyrji hann, hvar ísland sé eða hvaða tungu- mál sé þar talað, veit hann það ekki. En hann veit, að það er ekki hægt að fá betri fisk en íslenzkan flsk. Spyrji maður hann að þvi, hvers vegna hafi hann ekki þennan ágæta fisk á boðstólum, er svarið alltaf það sama: ,,Ég fæ hann ekki, hann er ekki til.“ Gullbrúðkaup Gullbrúðkaup eiga á morgun hjónin Þórunn Magnúsdóttir og Sveinn Gíslason, Leirvogstungu í Mosfellssveit. Hafa þau búið allan sinn búskap að Leir- vogstungu og bætt þá jörð mjög mikið. Þau eru nú fyrir nokkru hætt búskap að mestu, en sonur þeirra tek- in við. Mjólkurbúið á Blönduósi er að taka til starfa þessa dag- ana. Hafa allar vélar verið reyndar og reyndust þær á- gætiega. Mjólkurbúið á Blönduósi er fyrsta búið hér á Iandi, sem ætlar að framleiða þurrmjólk en jafnframt mun það fram- leiða aðrar mjóikurafurðir. Snjóar eru nú svo miklir I Húnavatnssýslum, að mjólk- urflutningar eru tepptir, en búið mun taka til starfa af fullum krafti jafnskjótt og mjólkurflutningar hefjast til þess. N Ekkert síldarskip til Reykjavíkur í nótt Afleitt veiðiveður var í Hvalfirði í gær, og veiddist þvi lítil síld þar. Ekkert skip kom til Reykjavíkur meó sild í nótt. Klukkan um niu í gærkvöldi kom Fanuney með 300 mál, og hafði hún misst pramma sinn í rokinu. Nokkur skip bíða fullhlað- in inni í Hvalfirði, eftír þv’í að storminn læg,i, s!vo áð’ þ!au get-i komizt með afl- ann til Reykjavkur. Sextán skip biðu löndun- ar i morgun, og voru öll skip þá hætt að láta síld i land á lægra verðinu. Eru sjó- menn tregir til þess, sem von er, og gera það ekki nema i sárustu neyð, þegar lit-il von er um losun í skip, svo dög- um skiptir. Schuraansstjórnin fær traust Rússneska sendiráðið í París hefir neitað að gefa nokkrum frönskum þegn- um . vegabréfsáritun, er áttu að skipa viðskipta- nefnd, sem senda átti til Mo'skvu. Schuman forsætisráðherra gerði grein fyrir þessu máli í franska þinginu í gær. Átti viðskiptanefnd þessi að fara til Rússlands til að gera við- skiptasamning milli Frakk- lands og Rússlands. Nokkrar umræöur urðu um stjórnina almennt að ræðu forsætisráðherra lokinni. Lauk þingfundinum með því, að þingið vottaði stjórn Schumans traust

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.