Tíminn - 13.12.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.12.1947, Blaðsíða 3
283. Mað 3 TÍMINN, laugaxdaglnn 13. des. 1947 Minningarorð: Sigvaldi Björnsson Skeggsstöðuin Jóhannes Sigvaldi Björns- son er fæddur að Yztagili í Langadal 2. júlí 1858. Þar bjuggu þá foreldrar hans: Björn Ólafsson og Anna Lilja Jóhannsdóttir. Sigvaldi Björnsson var vel- kynjaður í báðar ættir. Björn faðir hans var sonur Ólafs bónda á Auðólfsstöðum í Langadal, Björnssonar bónda á Auðólfsstöðum, Guðmunds- sonar bónda á Auðólfsstöðum, Björnssonar, og höfðu þannig þrír ættliðir Björns Ólafsson- ar i beinan karllegg búið á Auðólfsstöðum og allt verið gildir bændur. Móðir Björns Ólafssonar var Margrét Snæ- bjarnardóttir prests í Gríms- tungu Halldórssonar biskups á Hólum, Brynjólfssonar, gáf- uð kona og glæsileg. Eitt af börnum Ólafs bónda á Auðólfsstööum var séra Arn- ljótur Ólafsson alþingismað- ur. Sigvaldi á Skeggsstöðum var því bróðursonur séra Arn- ljóts, og engum manni mun Sigvaldi hafa líkst meir í sjón og reynd en þessum mikilhæfa frænda sínum. Björn og Anna, foreldrar Sigvalda, byrjuðu búskap í Engihlíð í Langadal 1852, sama árið, sem þau giftuzt, en fluttu svo að Yztagili 1856 og bjuggu þar þangað til þau fluttu að Einnstungu í Blöndudal 1861 og. þar lézt Björn 7. febr. 1873, rúmlega fimmtugur. Við fráfall Björns Ólafsson- ar voru erfiðar heimilisástæð- ur í Finnstungu. Ekkj'a'n sár- fátækur leiguliði með 8 ung- börn. Var Sigyaldi elztur syst- kinanna,- þó að haiin væri fimmta barnio í röðinni, en hann var enn aðeins 15 ára að aldri. Lagðist' nú að mestu á Sigvalda forstaða heimilisins, og mun sjaldan hafa verið lögð þyngri byröi á hálfvaxinn úngling. Tók Sigvaldi þegar að mestu við búsforráðum og að fullu þegar hann varð 18 ára. Önnu Jóhannsdóttur tókst með aðstoð Sigvalda sonar síns að halda heimilinu sam- an. Ekki fékk hún þö haldið á- búð á Finnstungu nema til vorsins 1875, hraktist hún frá einu . býlinu á annað, og á tímabilinu 1875 til vorsins 1884, er hún hætti búskap, bjó hún alls á 4 býlum í Bólstað- arhlíðarhréppi. Allan þennan tíma vann Sigvaldi móður sinni allt það gagn, sem hann mátti, og ekki var spurt um kaupið. Systkinum sínum reyndist Sigvaldi hinn ágætasti. Var hann forsjá þeirra og vernd- ari og studdi þau til þroska eftir því, sem geta leyfði. Kunnust þeirra systk-ina Sig- valda erú bræðurnir þrír: Ól- afur bóndi á Árbakka í Vind- hælishreppi, sveitarhöfðing- inn og samvinnufrömuðurinn og Vestur-íslendingarnir Arn- ljótur (A. Olsen) bóksali í Winnipeg og Björn friðdóm- ari á Gimli. Vorið 1884; þá er Sigvaldi var tæpra 26 ára, hóf hann sjálfur búskap. Tók hann þá til ábúðar Eiríksstaðakot í Svartárdal (nú Brattahlíð). Efni voru að sjálfsögðu næsta lítil í fyrstu, en hagur hans blómgaöist smárn saman, enda kvongaðist hann skömmu síð- ar, 1886, ágætis konu, Hólm- fríði Bjarnadóttur frá Stafni, sem reyndist manni sínum í hvívetna ákjósanlegur lífs- förunautur. Var Hólmfríður með glæsilegustu húsfreyjum í héraðinu i sinni tíð, góð kona, vel gefin og ' hvers manns hugljúfi. Frá Eiríksstaðakoti fluttu þau Sigvaldi og Hólmfríður að Brún vorið 1888 og þaðan 1891 að Torfastöðum og loks að Skeggsstöðum aldamótavorið 1900, og urðu Skeggsstaðir síðan heimili þeirra beggja til æviloka. Sigvaldi’ hafði að þessu ver- ið leiguliði, en árið 1898 náði hann kaupum á Skeggsstöðum fyrir 2100 kr. Settust þau hjónin því á sjálfs síns eign er þau fluttu að Skeggsstöðum. í búskapartíð þeirra Sig- valda og Hólmfríðar var Skeggsstaðaheimilið með á- gætustu heimilum, sem þekkt- ust. Sambúö hjónanna með ágætum, og sátt og samlyndi ríkti milli húsbænd'a og hjúa. Vinnuhjúasæl voru þau hjón með afbfigðum. Þeim Hólmfríði og Sigvalda varð 6 barna auðið, en ekki nema 3 dætur náðu þroska og létust þó tvær þeirra á bezta aldri: Ólöf, f. 27. maí 1888, d. 28. júlí 1925, kona Hjálmars Jónssonar bónda á Fjósum, Jóna, f. 25. apríl 1891, d. 25. október 1913, ógift i föður- garði. Einungis eitt barnanna lifði því foreldra sína, Kristín, f. 23. júni 1900, kona Sigurð- ar Þorfinnssonar bóncla á Skeggsstöðum. Voru þær systur allar prýðilega vel gefnar og glæsilegar konur. Þau fengu aðeins að halda yngstu dótturinni, Kristínu, sem alltaf hefir dvalið a Skeggsstöðum og reyndist föð- ur sínum með afbrigðum vel, eftir að hann var sjálíur orð- inn ósjálfbjarga. Tvo pilta ólu þau Skeggs- staðahjón upp: Björn Ólafs- son frá Árbakka, bróðurson Sigvalda og Árna Björnsson frá Syðra-Tungukoti. Þegar Ólöf Sigvaldadóttir lézt frá tveimur ungum son- um, fór annar þeirra, Sigvaldi Hjálmarsson, þegar heim að Skeggsstööum og ólst þar upp aö fullu. Hinn sonurinn, Jón, sem dvaldi með fööur sínum, átti alltaf víst athvarf á Skeggsstöðum, sem varð hans annað heimili. í aldarþriðjung, eða til vors- ins 1933, stýröi Sigvaldi búi á Skeggsstöðum, en þá lét hann jörðina í ábúð tengdasonar síns og dóttur. Hólmfríði konu sína missti (Framhald á 6. síðu) yfir gjafir og áheit til endur- byggingar Melstaðarkirkju á árunum 1944—47 B. og M. Staðarbakka kr. 500,00, í. J. Svarðbæli kr. 100,00, S. A. Stóra-Ósi kr. 100,00, G. J. Huppahlið kr. 100,00, Óskírður Ránargötu Rvík kr. 100,00, S. J. Reykja- vík kr. 50,00, R. Th. kr. 50,00, M. G. áheit kr. 10,00, Hjón Reykjavik kr. 500,00, Áheit kr. 10,00, Áheit kr. 25,00, _G. Z. Reykjavík kr. 100,00, S. Á. kr. 100,00, Áheit kr. 3,00, J. B. áheit kr. 30,00, Áheit kr. 500,00 Áheit kr. 50,00, Áheit kr. 50,00, í. Þ. Árn. kr. 100,00, S. J. Reykjavík kr. 100,00, Áheit kr. 50,00, S. Pétursdóttir Hvammstanga kr. 200,00, S. Pétursdóttir Hvammstanga til minningar um föður sinn, Pétur Ingimundarson slökkvi liðsstjóra Rvík, kr. 1000,00, G. Böðvarsson Reykjavík kr. 1000,00, G. J. Búrfelli kr. 467,00, P. J. Búrfelli kr. 468,00, E. J. Búrfelli kr. 60,00, S. S. Vigdísarstöðum kr. 20,00, G. R. Urriðaá kr. 350,00, í. J. Svarðbæli kr. 200,00, Ingþór Selfossi kr. 1885,00, N. N. kr. 1000,00, J. J. Bergst. kr, 100,00, N. N. kr. 400,00, Frá ónefnd- um kr. 40,00. Samtals kr. 9.918,00. Auk þess hafa kirkjunni borizt mafgir fagrir munir svo sem hér segir: 1. Altaristafla, gefin til minningar um prestshjónin Sigríði Jónasdóttur og Þor- vald Bjarnason ú-'Melstað af' börnum þeirra hjóna. Próf. Magfnús Jónsson, Rvík, hefir málað hana. 2. Prédikunarstóll, gefinn til minningar um hjónin Guðm. Guðmundsson, smið og bónda á Ytri-Völlum og Guðrúnu Sigfúsdóttur Berg- mann af niðjum þeirra. Pré- dikunarstóllinn er Skorinn út af tréskurðarmeistara Rík- harði Jónssyni, Rvík... 3. Kaleikur, altariskanna og oflátudiskur, gefið til minningar um Böðvar Böðv- arsson og báðar eiginkonur hans, Guðrúnu Guðmunds- dóttur og Kristínu Ólafsdótt- ur, sem öll voru prestsbörn frá Melstað. Gefjndur eru Guðm. Böðvarsson, kaupm. í Reykjavík og systkini hans. 4. Ljósahjálmur og Krists- líkan, er þeir þrír hafa gefið, vestur-íslendingarnir tveira Arinbjörn Bardal og Ás- mundur P. Jóhannsson, og Karl Á. Sigurgeirsson, bóndi á Bjargi. 5. Gólfdregill, gefinn kirkj- unni af þei mhjónum Drop- laugu og Knut Helland, sem nú eru búsett á Siflufirði, en þau voru gefin sanjan í hinni gömlu Melstaðakirkju nokkr- um mánuðum áður en hún fauk. 6. kr. 7000,00 hafa verið gefnar kirkjunni til minn- ingar um Þuríði Þorvalds- dóttur, húsfreyju á Bessa- stöðum, frá vinum og vanda- mönnum. Upphæð þessi á fyrst og fremst að fara til kaupa á ljósastikum á altarið og afgangurinn, ef tiltækilegt sýnist, til raflýsin^ar á kirkj - unni. 7. Altarisklæði, gefið af börnum sr. Eyjólfs Kolbeins, er var prestur á Melstað 6 síðustu prestsskaparár sín. 8. Hökull, gefinn af prests- HÚSFREYJAN I NORBIJRHLÍÐ tekur völdln Steingerðurj Ný skáldsaga eftir Ellnborgu Lárusdóttir Þeir fjölmörgu lesendur, sem nutu sögunnar um Símon í Norðurhlíð, hugsjónamanninn, sém'f viltist á vettvangi dags.-.. ins inn í ríki draumóra- og óminnis, munu fagna- þessari sögu ujn hina„ stoltu og viljaföstu hús- freyju í Norðurhlíð. Steingerður tekur upp hanzkann fyrir hús bónda sinn og hefnir,, hans á þann eina hátt sem göfugri konu sæmir. Og með óbilandi dugp- aði og hörku tekur hún upp baráttuna fyrir lífi sínu og sonar síns. Steingerður er sterk kona, róleg og köld að ytra útliti en heit og fórnfús í huga. Það gleymir enginn þessari ein- beittu, raunsæu konu, se mþrátt fyrir fátækt og einstæðingsskap megnar að gera hina ótrúlegustu drauma aö veruleika. Síessí^ef^ssa* er elm viöaamesta Islenzka skáldsaga ársins. '9 Góð;. 4—5- herbergja íbúð óskast til léigu. •r::| •.Á 4 , -c - 1 ! —I rr1 aftleidir \ Hafnarstræti 23. Sími 1485. (Orrystan | um epiin gengur samkvæmt áætlun | 1 Gunnlaugsbúð I Hafnarfirði ♦♦ tf ♦♦ .... -—« ♦♦ .. ♦♦ « hjónunutþ Ingibjörgu og Jóh. Kr. Briem á Melstað. Bæði altarisklæðið og hökullinn eru gerö af frú Unni Ólafs- dóttur, Re3i,javík. 9. 2 kristalsvasar, gefnir kirkjunni af konu, ættaðyi úr Miðfirði en búsettri í Reykja- vík, er eigi lætur nafns síns getið. 10. 2 kirkjustjalcar, yefnir til minningar um Petreu Gísladóttur, húsfreyju á Finnmörk í Miðfirði, af eigin- manni hennar Jóhannesi Jakobssyni, nú til héimjíiS. á Akureyri. Fyrir allar þessar jjjáfír færir söfnuðurinn hj artans þakkir og biður gu£ að bj.essa gefendurna. Sóknarnefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.