Tíminn - 16.12.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.12.1947, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudagiim 16. des. 1947 234. blað ra ciaá I dag: Sólin kemur upp kl. 10.20. Sólar- lag kl. 14.32. Árdegisflóð kl. 7.40. Síðdegisflóð kl. 20.00. í nótt: Nœturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. Næturlœknir er í iæknavarðsstofunni í Austurbæj- arskólanum, sími 5030. Næturvörð- ur er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 1911. Ú tvarpið í kvöld: Pastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Tónleikar: Kvartett í G- dúr op. 77 nr. 1 eftir Haydn (plöt- itri. 20.45 Erindi: Um Heklugosið (Guðmundur Kjartansson jarð- ffæðingur). 20.10 Tónleikar (plöt- u?>. 21.15 Smásaga vikunnar: ..fvlaðurinn konunnar minnar" eft- ií Pirandello; þýðing Jóns Sigurðs- sönar frá Kaldaðarnesi. (Þýðandi lés). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.45 EJpurningar og svör um íslenzkt tqál (Bjarni Vilhjálmsson). 21.55 Pféttir. Dagslcrárlok. (22.05 Endur- várp á Grænlandskveðjum Dana). i Skipafréttir. vBrúarfoss fór væntanlega frá Lóndon í morgun til Leith. Lagar- Í9SS er í Reykjavík, fer 17. des. til \«estmannaeyja, Austfiarða og út- lánda. Selfoss er á Siglufirði. Fjall- fóss fór frá Siglufirðl í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Gautaborgar 13. des. frá Sigiu- frrði. Salmon Knot er i New York. True Knot er á Sigluflröi. Knob Knot fór frá New York 5. des. til Reykjavíkur. Linda fór frá Halifax 11. des. til Reykjavíkur. Lyngaa fór frá Reykjavík 11. des. til Ant- Werpen. Horsa er á Önundarfiröi, lestar frosinn fisk. Farö fór frá Leith 13. des. til Reykjavíkur. Baltara fór frá London 11. des. ,til Reykjavíkur. Blindraheimili að Háteigi 5 Garðahverfi? • Ríkisstjórnin hefir nú boðizt til láta Háteig í Garðahverfi handa blindraheimili, og mun langt kom- iS ganga frá samningum um þetta niál. Starfsemi Blindravinafélags- iris er nú mjög mikil, og rekur það vinnustofu blindra manna, þar sem íramleiddar voru á seinasta ári '’örur fyrir 116.857 krónur. Kristín fénsdóttir veitir blindraheimilinu forstöðu. stúlku", saga eftir dóttur, og fleira. Svövu Jóns- Árnað heilla í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni: Sigríður V. Sveinsdóttir og Roy Ófeigur Breiðfjörð. Heimili ungu hjónanna er á Bárugötu 16. Guðbjörg Þorsteinsdóttir frá Norðfirði og Siguröur Ólafsson loftskeytamaður. Heimili þeirra er á Frakkastíg 24. Sigríður Guðmundsdóttir frá Auðsholti og Ólafur K. Helgason, verzlunármáður í Hveragerði. — Heimili þeirra er í Hveragerði. Guðrún Magnúsdóttir, Öldugötu 30 A, og Niels P. A. Bandsen frá Færeyjum. Oktavia Laufey Tómasdóttir, Bergþórugötu 23, og Björgvin Hall- dórsson, sjómaður, Ránargötu 29. Vinnmgnrmn í Ármannshappdrætt- inu 23161 Dregið var í happdrætti glímufélagsins Ármann kl. tólf á miðnætti síðastliðna nótt. Kom upp talan 23161. Vinningurinn er sem kunn- ugt er Fordbifreið, og getur eig. happdrættismiðans, sem þessa tölu ber, vitjað hennar til Jens Guðbjörnssonar, Fé- lagsbókbandinu. Kvikmyudir (Framhald af 1. siðu) Nokkrir skólanna nota mynd irnar meira sem skemmtiat- riði og safna öllum nemend- um skólans saman endrum og sinnum til að horfa á kvik- myndirnar. Mjög er misjafnt, hve mikiö . skólarnir nota þessá kénnsiuaðferð. Sumir sýha kvikmyndir í kennslu- ■Stundum í hverri viku, aðrir einu. sinni til tvisvar í mán- uði. Þýðingarmikið kennslutæki. Það mun einróma álit kunnátturhanna, að hér sé um þýðingarmikinn þátt aö ræða.,í uppeldismálum okkar, ef vel er á haldið. Einkum verður að kappkosta það í framtíðínni að hafa sem mest af góðum, íslénzkum mynd- um, sem geti aukið ást og virðingu nemendanna á fóst- urjörðinni og störfum þeim, sem unnin éru í hennar þágu. Heklukvikmyodin sýnd í kvöld ‘ Heklukvikmynd Steinþórs heitins Sigurðssonar og Árna Stefánssonar verður sýnd i Tjarnarbíó í kvöld. Er þetta gert vegna fjölmargra áskor- ana, sem borizt hafa. Hefst sýningin klukkan ellefu. Dr. Sigurður Þórarinsson mun segja^ frá gosinu og sýna litmyndir. „Hvað tekur nú við“? Brezk blöð ræða alþjóðamálin eftir endalok ráðherra- fundarins. Brezk biöð ræðá yfiNeitt öll á fremstu síðum um enda- iok utanríkisráðherrafundar- ins í gær. Mörg þeirra spyrja, „hvað tekur nú við“?' Yfir- leitt taka blöðin fréttinni um endalok fundarins,'vsem hlut er beri að hárma, en mörg þeirra láta í ijós, að ekki hafi þeirn komið á óvart hversu fór. Gfcjafir og- áheit til Blindra- vmafélags íslands. Blindravinafélagi íslands var nýr. lega afhent höfðingleg gjöf, kr. 4 örnum vegL Ég kom til. Kanada í júnímán- uði síðastlionum. Ég komst fljótt að raun urn, að ég hafði að mörgu léýtT gért mér rángar hugmyndir 2.000,00 — tvö þúsund ki'ónur, frá um íslendirigabyggðirnar þar. Eitt þremur. systkinum til minningar . aí Því, sem mig furðaði á, þegar ufn fórnfúsa foreldra. — Aðrar...ég hafói ferðgzt nokkuð meðal.ís- gjafir, sem félaginu hafa borizt lendinga í 'Manitóba, var það, að nýlega: Frá H. Þ. kr. 300,00, I. S. ; þHr- 'sjást varla vatnssalerni í í- k|. 100,00; áheit frá R. L. kr. 50,00,., íý. S. kr. 25,00, gamalt, áheit kr. 50,00, áheit frá K. H. ' 50,Ó0. '721'' GSafir þessar renna í Blindraheim búðarhúsurnyþegar kemur út fyrir AKimiipég. Jafnvtá í stórum og fjöl- msmjum - bajjum eins og Gimli á ilfesjóðinn og biður formaður fé—.{í^ýj£V-7islg,ncIi, hyg^ ég, að ekki séu lagsins blaðið að færa gefendunum hl vatnssalerni annars staðar en irjiilegustu þakkir. rj gistihúsinú. Séiririá skildi ég þó, samt mark. Því miður er enn svo ástatt í mörgum smáþorpum og sveitum hér, að til eru menn, sem ckki hafa séð þörf á því að koma einu sinni upp kamri lianda lieim- ilisfólki sínu. Þeim fi’^nst, að fjaran eða lautin við bæjarlækinn nægi til þeirra hluta„ sem aðri? telja sjálfsagt að hafa kamar eðá sal-, erni — ef ekki er þá gripið’til fjóssins, eins og Einar Páll sagði. Ef litið er til; allra þeirra frám- kvæmda, sem hér hafa verið gerð- ar á síðustu áratugum, sýnist það þó ekki að vera um stórvirki að Snælandsútgáfn- bæknmar fóst hjá flestum bóksölum eða beint frá forlaginu, Varðarhús- inu uppi, sími 5898. (Hjá Ólafi Þorsteinssyni). Sængurkonur Tek sængurkonur heim og geng í hús. , Upplýsingar í síma. 2904. Mork bók er mikil gjöf. Gefið því vinum yðar Ferðabók Sveins Pálssonár. Skentmtisagan „Fjöreggið mitt“ er smekkleg og kærkomin jólagjöf. Snælandsútgáfan. NORRÆN JÚL cru komin. Fást í bókabúðum og verða borin til félagsmanna næstu daga. Fegursta og skemmtilegasta jólablaðið. ! SAFNRITIÐ ava er alltaf tilvalin tækifæris- gjafabók á meðan til er. Er- lendur prófessor lét svo um mælt um þessa bók, að þetta væri sú .fullkomnasta og skemmtilegasta jólabók er hann hefði séð frá nokkurri þjóð, og hefir hann þó í mörg ár verið sér mjög út um að eignast þær bækur frá ' sém flestum þjóðum. Enginn . bókamaöur má láta hána fara fram hjá sér, því hún mun alltaf verða því verðmeiri er lengra líður. i því verðmeiri er lengra líður. Fæst aðeins hjá sumum bóksölum og útgefanda j * s | ííringbr. 173. Beykjavík. Tilkyuulmg íIS málara. hvað þessu olli — landið yfirleitt ræða að koma upp sómasamleg- er svo flíitt, að mjög erfitt er um um kamri. En svona er það nú EBifin útgáfa á handbókum hánda iðnaðarmönnum. JLandssamband íslenzkra iðnað- aðrennsl1 .ng... frárennsli. I stað samt - þetta hefir setið á hakan- armanna hefir hafið útgáfu á- ratnssaleina eru því útikamrar að um hja allt of mörgum, Og það, handbókum handa iðnaðarmönn- húsabaki, en ég. get bætt því við,: sem einkennilegast er — stundum um. Hefir lengi verið skortur"a 'að ■þessir kám'rár vöru úntfántekn- eiga þar jafnvel hlut að máli baim hér á landi, iðnaðarmönnum irigarlaust þrifalegir og vel hirtir,' menn, sem eru mestu dugnaðar- og tií mikils baga. Fyrsta bókin or þar-sem -ég kom. ! athafnasömustu menn á mörgum komin út, og nefnist hún Logsuða Ég hatíi etou sinni orð á þessu sviðum öðrum. og rafmagnssuöa. Er hún þýdd og við Ejnar Innkaupasambands málara verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna, föstudaginn 19. des. 1947 kl. 20.30. Málarar, utan Reykjavíkur, sem þess eiga kost, eru velkomnir á fundinn. §í|és*sa MáIaB*aitsiesstaraféIags Kvíkor og oBMlirlmBsImgfsmefnalisi. endursamin af Aðalsteini Jóhanns- sýjii. Nokkrar myndir eru í hand- bqkinni til skýringar efninu. IVÉæðrastyrksnefnd Jiefir gefið út blað, sem selt verð- iH til styrktar starfsemi hennar. Néfnist það Mæðrablaðið, og flytur þdð ágætt lesefni. Blaðið hefst á Pál Jónsson, ritstjóra Þaðð kann að vera, að einhver Lögbergs, og svarið, sem hann gaf reiðist þessum slettirekuskap mín- mér, ’ hefir orðið mér svo minnis- um — að menn telji það sitt einka- | stætt, að ég skrifa þessa grein til mál, hvort þeir ráðast í þá ný- 1 þess að koma þvi á framfæri. Ég breytni að smíöa kamar eða láta vildi óska, aö það yrði þeim, sem þaö ógert. En svo er alls ekki. þessi orð lesa og sérstaklega mega Hér er um að ræða mál, sem alla taka það til sín, jafn minnis- varðar. Það ástand, sem enn við- jcflahugleiðingu eftir eina islenzka stætt °S mér. Einar Páll sagði: gengst sums staðar í ’pessu efni, er kyenguðfræðinginn, Geirþrúði H. Bernhöft. Þá er Mamma hjálpar, smásaga eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur, kvæði eftir Guðrúnu Árna- dóttur frá Oddsstöðum, Vandamál mæðranna, grein eftir Svövu Jóns- dóttur, Úr sveitinni, eftir Sigríði Björnsdóttur, Heilög stund, bernsku „Ég vona þó, að þér hafi aldrei ómenning, sem kominn er tími til veriö vísað út undir kálgarðsvegg eða þá bara í fjósið, þegaif þú hefir þurft að ganga þr/-finda þinna hérna í Manitóba." Þetta var vel svarað og hógvær- lega, og þeir, sem þekkja til í sum- minning eftir sömu konu, grein um um béruðum hér á landi, munu býggingu sumarheimilis, ,,Ég mættl vafalaust finna, að- svarið hittir sem geta tekið þessa áminingu að þurrka út fyrir fullt og allt. Þess vegna vil ég segja við þá, til sín: Reiðist, ef ykkur er ein- hver hugfró að því. En gleymið samt ekki, að þið þurfið að gera yfirbót. Þá er ég sáttur við ykkur. J. H. geta fengið atvinnu á verkstæði voru. Þá getum vér einnig tekið nokkra nemendur og aðstoðarmenn. Uppl. hjá yfirverkstjóranum. LANDSSfSIUJAW.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.