Tíminn - 16.12.1947, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.12.1947, Blaðsíða 8
Reykjavík 234. blað 16. öesember 1947 Iðnrekendur vilja breyta skömmtunarreglunum Fisiaist saiaaaglarsst, að ekki jMarffá skikaaaiat- iniaraiaiða fyrir ncma hcliningi verðs jiess varnings, seaa sanmaður er eða iirjiinaS- isr iaauan lamds Félag íslenzkra iðnrekenda boðaði blaðamenn á sinn fund í gær og ræddi við þá um missmíði, er það telur vera á gildandi skömmtunarreglum. Þykir þvr það ranglátt, að íólk skuli þurfa að láta af höndum skömmtunarseðla fyrir fullu verði þess varnings, sem unninn er að hálfu leyti inn- an lan.ds. Með því fyrirkomulagi, sem nú er, virðist iðnrekendum að verið sé að gera íslenzka verksmiðjuvinnu skömmtun- arskylda. Kaupi maður til dæmis tilbúna, íslenzka skyrtu í búð, þarf að skila skömmtunarseðlum fyrir öllu verði skyrtunnar, þótt hann þurfi ekki að skila seðlum fyrir öðru en efninu í skyrt- una, ef hann kaupir það og lætur sauma hana heima. Við rannsókn hefir komið í ljós,_að um það hil helming- ur af smásöluverði varnings, svo sem nærfata, skyrtna, prjönavara og fleira, er í rauninni íslenzk vinna. Nú er aðalmarkmið skwmmtunar- innar að spara erlendan gjaldeyri, og þykir iðnrek- endum sem hér sé skotið all- mjög framhjá markinu. Hafa þeir því leitað til skömmtun- aryfirvaldanna og fjárhags- ráðs og farið fram á, að gild- andi skömmtunarreglum verði bi'eytt. Finnst þeim sann- gjarnt, að helmingi færri skömmtunarseðla þurfi fyrir íslenzkri fatnaðarvöru en er-s lendri, þannig, að hin inn- lenda vinna sé ekki gerð skömmtunar skyld. Enn sem komið er hefir þó ekki fengizt úr þessu skorið, þrátt fyrir vinsamlegar und- irtektir allra aðila. Er það iðnrekendum þó mjög baga- legt. Er þes að vænta, að fljótlega verði tekin ákvörð- un um það, hvort innlendri framleiðslu er ætlaður meiri réttur en erlendri eða hvort það skal metið að jöfnuði, hvort varan er unnin að hálfu leyti hér eða að öllu leyti erlendis. Staðfest fregnin um fisksöluna til Þýskalands Utanríkisráðuneytið hefir skýrt ,írá því, að náðzt hafi í grundvallaratriðum sam- lconiúlág um sölu á allt að 70 þúsund smálestum af fiski tíl hernámssvæða Breta og Bandaríkjamanna í Þýzka- landi Samningar þessir munu hafa verið alllengi á döfinni og í rauninni lokið fyrr en þetta. Skýrði Tíminn fyrst blaða frá þessum mikilvægu samningum, en fám dögum síðar birti annað blað skeyti um þá frá erlendri frétta- stofu. Síldveiðimenn geta fengið kaffi og sykur að vild Skömmtunarstjóri ríkisins, Elís Ó. Guðmundsson, átti tal við tíðindamann Tímans í gær og tjáði honum, að síldveiðimenn gætu fengið þann aukaskammt af kaffi og sykri, er þeir teldu sig þurfa, hvort heldur er í skömmtunarskrifstofunni í Reykjavík eða í úthlutunar- skrifstofunum , þar sem þeir kæmu til hafnar. — Það hefir verið rætt í blöðum að undanförnu, sagði skömmtunarstjóri, að ekki væri nægjanlegt tillit tekið til sjómanna á síldveiðum við auka-úthlutun á kaffi og sykri. Þetta hlýtur að vera á misskilningi byggt. Það er engan veginn ætlun skömmt- unaryfirvaldanna að tak- marka þessa hluti við síld- veiðimenn, sem vinna verða hin kaldsömustu störf á sjó úti, jafnt á nótt sem degi. Þeir eiga að fá það, sem þeir þurfa af kaffi og sykri, hvort heldur sem þeir snúa sér til skömmtunarskrifstofunnar í Reykjavík eða úthlutunar- skrifstofanna í þeim hafnar- bæjum, þar sem þeir koma í land. Að vísu er um skömmtun að ræða eftir sem áður, en þeir geta fengið aukaskammt, ekki aðeins einu sinni, held- ur tvisvar eða þrisvar — sem sagt: þeir geta fengið það, sem þeir þurfa af þessum vörum. Svo fórust skömmtunar- stjóra orð, og er þetta vel og drengilega mælt. Sjómenn á síldveiðum geta fengið það, sem þeir þurfa af kaffi og sykri, og þannig á það líka að vera. Fundur utanríkisráðherranna - tvístraður Fyllsía ásílföSa Éll að iiPvæBEta iiin a$ sami- komuIa$|-náIst franiar, segir Beviu. Það var ophjþerlega tilkynnt í London í gærkvöldi, að lundur utanríkisráðherranna hefði þá um daginn farið al- gerlega út um þúfur og umræðum væri hætt. Gyðingar taka við löggæslu af Bretum Óeirðir halda áfram í Pale stínu og eru nú meira skipu- agðar á ýmsum stöðum en áður hefir verið. Á Tel Aviv- svæðinu hefir sveit Gyðinga tekið við löggæzlu af brezku lögreglunni, sem þar var fyr- ir. Arabar hafa á einum stað eyðilagt aðal-vatnsveituæð, sem liggur inn á Gyðinga- hverfi og valdið fleiri spjöll- um víðs vegar í landinu. Einar Sjögren heitir framkvæmda stjóri danska landbúnaðarsam- bandsins. Hann hefir ekki aðeins unnið mikið starf í þágu danskra bændasamtaka, heldnr einnig fyrir norræn bændasamtök í heild. Einar Sjögren varð sextugur fyrir skömmu, og er myndin hér að ofan af honum. Mikil síldveiði í Hvalfirði Mikil sildveiði var í Hval- firði í gær og fengu mörg skip fullfermi þar og einnig var uppgripa síldveiði á Kleppsvíkinni, þar sem nokk ur skip fylltu sig í gær, sum á mjög skömmum tíma, eins og Rifsnes, sem fékk full- fermi, 1600 mál í tveimur köstum þar. Það var fyrst í gær, að veiðiveður var aftur orðið gott á Hvalfirði, en þá sýndi það sig, að síldin var ekki horfin af miðunum, heldur var uppgripasíldveiöi i firð- inum í gær. Munu um 20 skip hafa fengið fullfermi þar i gær, en mörg sprengdu nætur sínar í síldartorfunum. Til Reykjavíkur komu í gærkvöldi og nótt um 30 skip, með um 25 þúsund mál síld- ar. Komu skipin þéttast inn á tímabilinu frá kl. 5 um daginn og til miðnættis, en skip voru að koma inn alltaf öðru hvoru í nótt, og létu skipverjar vel yfir veiðinni í firðinum. Nú er svo komið að 57 skip biða löndunar hér í höfn. — Sem stendur er ekki neitt skip til að taka síld. Flutn- ingaskipið Hel, sem komið er að norðan, er ekki tilbúið að taka á móti farmi, en verður sennilega hægt að láta í það í kvöld. Þá er von á Fjall- fossi að norðan í dag og einnig Hrímfaxa, svo að á morgun verður nokkur flutningaskipakostur fyrir hendi, þó hann nægi hvergi nærri til að taka alla þá síld er bíður. Um 10 skip hafa gefið sig fram til að landa til geymslu á landi og er ver- ið að landa úr sumum þeirra. í morgun bárust fregnir af mikilli síldveiði í Hvalfirði, svo líklegt er að mestur hluti flotans verði aftur kominn fullhlaðinn í höfn á morgun. Og er þá fyrirsjáanleg nokk- ur löndunarstöðvun. Er utanríkferáðherrarnir komu saman í 'gær virtist fyrirfram augljóst, að fundur þeirra myndi . .verða mjög rnikilvægur, þvf': að málum væri þá svo komið, að þessi fundur ráðheranna myndi skera úr um það, hvort til nokkurs samkomulags drægi um helztu viðfangsefni fund- arins frá því sem áður var. Lögðu ýmis blöð og frétta- stofnanir áherzlu á mikil- vægi þess í fréttum í gær. Eins og áöur var skýrt frá hélt Molotov sérstaka æs- ingaræðu í garðBanlaríkja- manna og Breta- fyrra föstu- dag, er rætt var ■ um Þýzka- landsmálin. Þar ásakaði hann Breta sérstaklega um að rýja Þjóðverja af ýmsum nauðsynlegum verksmiðjum og vélum. Bevin sagði á fund- inum í gær, að Molotov hefði farið með svo margháttaðar og svæsnar póliíiskar álygar í garð Breta á þessum fundi, að hreinustu furðu gegndi. Hann kvað allan heiminn vita, að Bretar hefðu flutt ógrynni af nauðsynjum til brezka hernámssvæðisins í Þýzkalandi, hversu erfiðlega sem blásið hefði fyrir Bret- um sjálfum heimafyrir. Be- vin sagði ennfremur, að á- greiningurinn á Moskva- fundinum og síðan í London milli ráðherranna væri svo stórkostlegur, að það væri Gott plan til síldar- söltunar. fuílgert á Bakkafirði Tilfiimanlegiir skort nr á landMnaðar- véltaiM. Prá fréttaritari Tímans i Bakkafirði. Síðastliðið sumar var unn- ið að hafnargerðinni i Bakka firði, og géra menn sér vonir um, að hér verði síldarsöltun næsta sumar, ef síld veiðist á þeim slóðum og það þykir hagkvæmt. Er hér komið stórt plan og bryggjukostur orðinn svo góður, að allstór skip geta lagzt að, eins og nú er. Vafalaust mætti reka hér hraðfrystitiús, því að þorsk- og ýsuafli er árvissari á ná- lægum miðum en víða annars staðar. Talsvert var unnið að jarðabótum í ár, enda á bún- aðarfélag sveitarinnar drátt- arvél til sameiginlegra nota. Tilfinnanlpgur . skortur er aftur á móti á landbúnaðar- vélum til að nytja nýrækt- ina, nú þegar túnin stækka óðum, en litlu liði víðast á að skipa. fyllsta ástæða til að örvænta um að þeir yrðu nokkru sinni færir um að koma sér saman. Það var Marshall, utanrík- isráðherra Bandaríkjanna, sem bar fram tillögu um að fundinum skildi frestað um ófyrirsjáanlegan tíma og rök studdi þá tillögu með því hversu umræður hefðu verið árangurslitlar þann tíma er utanríkisráðherrarnir hefðu ræðzt við að þessu sinni. Marshall mun fara til Banda ríkjanna á fÞíimtudaginn flugleiðis. Ræða vesturveldin Þýskalandsmál in án Rnssa Sú skoðun kemur víða fram í Bretlandi og Bandaríkjun- um að óhjákvæmilegt sé, að Bretar, Frakkar og Banda- ríkjamenn komi sér saman innan skamms um hversu fara skuli með þá hluta Þýzkalands, er þessi lönd hafa nú herlið í, þar sem ut- anríkisráðherrafundurinn í London hafi ekki reynzt þess megnugur að taka neina heildarákvörðun um fram- tíð landsins, og ekki séu nein- ar líkur til að samkomulag náist um heildar friðarsamn- inga fyrir landið allt og Aust- urríki í náinni framtíð. Vest- urveldin vilji miða endur- reisn Þýzkalands við hags- muni allrar Evrópu, en Rúss- ar vilji aðeins miða endur- reisn landsins við hagsmuni Rússlands. Molotov farion heim Moiotoff utnríkisráðherra Rússa fór af stað heimleiðis i morgun i flugvél. Var hann fyrstur aðkomuráðher\anna til að fara burt frá London, eftir að fundurinn fór út um þúfur í gær. Kaffikvöld F.R. Fyrsta kaffikvöld Fram- sóknarmanna á þessum vetri var í gærkvöldi í Breiðfirð- ingabúð, og voru gestirnir um hálft annað hundrað. Þegar Sigurjón Guðmundsson for- maður F.R. hafði sett sam- komuna, hófst sameiginleg lcaffidrykkja,- en að henni lokinni sýndi Vigf/i Sigur- geirsson kvikmynd frá Snorra hátíðinni í Reykholti. — Þá næst flutti Pálmi rektor er- indi um Heklu-gosið og að lokum sýndi Vigfús Sigur- geirssson Heklu-kvikmynd. — Var þetta hin bezta skemmtun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.