Tíminn - 18.12.1947, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.12.1947, Blaðsíða 8
Brezki sendiherrann þakkar vasklega framgöngu við björgun mannanna af Dhoon Brezki sendiherrann í Reykjavík, C. W. Baxter, hefir fært utanríkisráöherra þakkir fyrir björgun skipverja á brezka togaranum Dhoon, með erindi því sem hér fer á eftir: „Ég hefi fylgzt ve'l með þeim fréttum, sem til Reykja- víkur hafa borizt um strand brezka togarans Dhoon á eyðilegum stáð á ströndum íslands, og finn ég mig knú- inn til að votta yöur, herra ráðherra, aðdáun míria cg landa minna á hinum óbilandi kjarki, sem íslenzku björgunarsveitirnar sýndu, er þeim tókst að forða lífi 12 skipverja. Það er aðalsmark allra sjómennskuþjóða að gera allt, sem hægt er til að bjarga nauðstöddum sjómönnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem brezkt skip strandar við ísland, enda hafa íslendingar aldrei hikað við aö leggja líf og limi í hættu við björgunartilraunir, en kjarkur sá, manndómur, þrek og íþrótt, sem i ljós kom að þessu sinni, hefir sjaldan átt sinn líka. Ég þykist vita, að þetta mikla afrek muni lengi í minn- um haft með þakklátum huga í Bretlandi, og að það muni eiga sinn þátt í að tengja þjóðirnar enn traustari vináttuböndum. Ég mun að sjálfsögðu senda ríkisstjórn minni ítar- lega skýrslu um málið, en hitt þykist ég vita, að stjórnin muni nú þegar vilja að ég, án'þess að bíða formlegra fyrirmæla, láti í ljós innilegustu þakkir hennar til allra, sem þátt tóku í björguninni, einkum til mannanna í siysavarnasveitunum og allra þeirra, sem lögðu lif sitt í hættu til að bjarga hinum brezku sjómönnum og einnig hinna, sem aðstoðað hafa þá og hjúkrað þeim, eftir að þeim hafði verið bjargað. Þætti mér vænt um, að skip- stjóra og skipverjum á varðskipinu „Finnbirni“ væru einnig færðar slíkar þakkir. Þeir héldu vörð nótt og dag í þeirri von að hægt myndi að .koma við björgun frá sjó. — Loks vil ég þakka Slysavarnafélagi íslands, sem átti upptökin að björgunartilraununum.“ —■—-----———----------------------------------------- Senn lokið áætlun um fullnaðarvirkj- un Laxár ÁæÉlnn n kostnað við toyggiaigEa 6ÍMIÖ kílóvatta varasföðv- ar á Akareyri Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Raforkumálastjóri hefir tilkynnt Akureyrarbæ, að áætlunum um fullnaðarvirkj- un Laxár sé senn lokið, og vérði hægt að óska tilboða um vélar til hennar snemma á næsta ári. Rafveitustjórn Akureyrar- bæjar hefir svarað raforku- málastjóra og óskað þess, að öllum undirbúningi verði hraðað sem mest, svo að unnt verði að hefja fram- kvæmdir næsta ár. Jafnframt hefir rafveitu- stjórnin óskað þess, að raf- orkumálastjóri geri nú áætl- un um það, hvað 6000 kíló- vatta dieselmótor- eða eim- túrbínuStöð myndi kosta upp- komin. Er þess að vænta, að fljót- lega komizt skriður á þessi raforkumál Norðlendinga. Flugvélastefnuviti kominn í Kálfs- hamarsvík Verðnr senn tekinw í isötksm Lokið er við að setja upp stefnuvita fyrir flugvélar í Kálfhamarsvík á Skagatá. Flugráð hefir haft þessar framkvæmdir með hönd.um. Flugmenn hafa lengi haft áhuga fyrir slíkum vita þarna, og telja, að þeir þurfi að koma miklu viðar um landið, en með því myndi öryggi aukast' í flugferðum innan- ’ands. Vitinn í Kálfshamarsvík hefir ekki enn verið tekinn í notkun, þar sem eftir er að prófa hann og stilla. Þegar hann verður tekinn í notkun, gerir hann flugleiðina til Akureyrar mun öruggari en fýrr. Duff Cuper fer heim Sendiherra Breta í Frakk- landi, Duff Coper, hefir lát- ið af störfum og kemur heim í dag. Næsta angm.en.na félaganna að Eiðum í júní 1949 Ilssfin leikvs®IIargei*ð í gróðiia*grt®ðijmi Dagskrá ríkisútvarpsins var í gærkvöldi áð mestu leyti helguð Ungmennafélagi íslands. Skýrði Þorst£inn Einarsson 'próttafulltrúi þá frá, að ákveðið væri, að næ.sta landsmót ungmennafélaganna skyldi haldið að Eiðum í suður- Múla- sýslu í júnímánuði 1949. Væri hegar hafin þar leikvallargerð, svo að landsmót gæti farið þar fram við góð skilyrði. Arabaráðstefnunni lauk í gær Mágraimaríki Pal- estínii draga saisian Síðasta landsmót. Síðasta landsmót ung- mennafélaganna var háð að Laugum í Reykjadal í byrjun júlí 1946, og stóð samband ungmennafélagahna í Suður- Þingeyjarsýslu fyrir því af miklum myndarskap. Rúm- lega 200 menn, karlar og kon- ur á ýmsum aldri, tóku þátt í íþróttunum, en alls sóttu þetta mót um 3000 manns. Þótti það á allan hátt hafa farið ágætlega fram og verið aðilum öllum til mikils sóma. Landsmótið að Eiðum. Næsta landsmót, sjötta landsmót ungmennafélag- anna, verður haldið að Eið- um sumarið 1949. Hvatti Þor- steinn Einarsson ungmenna- félaga til þess að búa sig í tæka tíð undir þátttöku í því, bæði hvað snertir íþróttir og fimleika. Sérstaklega gat Þorsteinn þess, hvern sóma bæri að sýna íslenzkri glímu og hvaða gildi það hefði, ef takast mætti að endurvekja vikivakana og gera þá að sjálfsögðum lið í íslenzku skemmtanalífi. Hafa ung- mennafélögin nokkuð gert til þess að ryðja vikivökun- um hér braut að nýju, og er það vel farið. Boðsgestir. Ráðgert hefir verið ,að ung- mennafélögin bjóði á þetta mót gestum frá tveimur grannlöndum okkar, Noregi og Færeyjum. Mun það og þykja vel til fundið. Leikvangur að Eiðum. Þá skýrði Þorsteinn frá Hláka hvarvetna norðan lands Orðið hílfært inuan Eaéraðs í Pingeyjisr- sýslu Norðlendingar eru nú jafn- vel farnir að halda, að þeir muni búa vio rauð jól að þessu sinni, þó að snjór hafi verið þar á jörð vikum sam- an að undanförnu. Hláka var á Akureyri í gær og í morgun, svo að snjó er sem óðast að leysa. GóðMærð er orðin um héraðið og einn- ig er orðin góð færð innan- héraðs í Suður-Þingeyjar- sýslu. Bílfært er frá Húsavík að Mývatni og í Köldukinn. En hins vegar er ófært yfir iVaðlaheiði og Fljótsdals- I heiði. Öxnadalsheiði er hins veg- ar fær bifreiðum, og vegur- inn yfir hana allgóður nema á litium kafla. bví. að hafin væri leikvahar- gerð að Eiðum. Hefir Ung- menna- og íþróttasamband Austurlands tekið á leigu all- stórt landsvæite,-sem búnað- arsambandið hafði áður um- ráð yfir og ger'ði að gróður- stöð. Prýða þettá svæði fall- egir skógarreitir, á rennur við jaðar þess og dálítið síki klýfur það í tvennt. Þarna á að gera fagran leikvang, sem seinna meir verði eins og rjóður í skóginum, sem þar á og er að vaxa upp. Hefir komið til orða. að hvert sam- ’oand. sem sendir fulltrúa á landsmótið, láti þá koma með dáhtið af gróðurmold heim- an að frá sér og nokkra tugi af trjáplöntum, sem þeir gróðursetji á þéssurn stað. Leikvangur þessi á að verða sVo stór, að þar megi fá 400 metra hlaupabraut og þar geti farið fram allar teg- undir frjálsra íþrótta og handknattleikur. Síkið á að gera að sundlaug. Hvalfjarbarferjan: Vitamálastjóri sendi umsóknina— fjárhagsráð synjaði 25. október Alþýðublaðið á liörmulegiiin villlgöíum Það er líklega mannlegt að vilja ekki viðurkenna fáfræði sína, en stórmannlegt er það ekki. Það verður að virðast vesalings Alþýðub'.aðinu til vorkunnar, þótt það hafi kosið þá leið í orðaskaki sínu við Tímann út af Hvalfjarö- arferjunni. í gær fullyrðir einhver fyrir blaðsins hönd, að, feng- izt hafi leyfi fjárhagsráðs fyrir öllu því efi?i, sem sótt hefir verið um vegna Hval- fjarðarferjunnar á þessu ári. Ranghermi — því miður. Sannleikurinn er hins vegar sá, að 21. október sótti vita- málastjóri um leyfi fjárhags- ráos til þess að nota 25 smá- lestir af sementi í sambandi við ferjurnar. Þessu var synj- að af fjárhagsráði 25. októ- ber. Hitt er svo rétt að taka fram, að þessi neitun stafar ekki af andstöðu fjárhags- ráðs við Hvalfjarðarferjuna, heldur hinu, að skortur er á sementi og einhverjar fram- kvæmdir urðu að setja á hak- anum. Þetta útilokar ekki héldur, að leyfi fjárhagsráðs Isð við landamærin Ráðstefnu bandalags Araba lauk í gær, en aíls tóku 9 ríki þátt í ráðstefn- unni. Ráðstefnan hefir fjallað um það, hvaða ráðstafanir Arabar almennt ættu að gera vegna fyrirhugaðrar .skipt- ingu Palestínu. Mikil leynd hvílir yfir störfum ráðstefn- unnar. Talsmenn Araba hafa tilkynnt, að fullkomin eining hafi ríkt á ráðstefnunni og sérstök ályktun hafi þar ver- ið gerð. En ekki hefir sú á- lyktun verið birt, enn sem komið er. Mikil ólga er í löndum Ar- ba umhverfis Palestínu og hafa sum þeirra dregið her að landamærum landsins helga, sem svo er stundum kallað. Sumir fréttaritarar gera ráð fyrir að um eins konar dulbúna innrás í Pal- estínu muni verða að ræða, b. e. að einstaklingar úr her- liði því, er nágrannaríkin hafa dregið saman við landa- mærin. laumist inn í landið og beriist með Aröbum þar. Aðrir halda þvi hins vegar fram, að ráðstefna Araba- ríkianna hafi samþykkt að hefja algert stríð gegn skipt- ingu landsins og sé þessi liðs- samdráttur þáttur í undir- búningi undir það. Bevin gefur stjórn sinni skýrsln í dag Bevin, utanríkisráðherra Breta, mun í dag skýra frá því á fundi með brezku ríkis- stjórninni, hvers vegna ytan- ríhisráðherrafundurinn fór svo algerlega út um þúfur sem raun bar vitni um. Á morgun er talið að skýrsla rúðherrans verði síðan rædd 1 brezka þinginu. til þess að halda áfram fram- kvæmdum við íerjuna fáist næsta ár, ef betur verður þá ástatt um byggingarefni. Það eru enn fremur ósann- indi, sem Alþýöublaðið ber á borð fyrir lesendur sína í gær, að Tíminn hafi nokkuru sinni kennt Emil Jónssyni samgöngumálaráðherra um það, að þessar framkvæmdir hafa stöðvazt eða að minnsta kosti tafizt. Hann var aldrei nefndur fyrr en Alþýöublað- ið sjálft blandaði honum í málið og skýrði frá því, þótt óbeint væri, að hann fylgdist ekki betur með mikilvægum samgöngumálum en svo, að hann vissi ekki um þessa um- ræddu neitun fjárhagsráðs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.