Tíminn - 19.12.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Ritstjórnarsírvan
4373 og 2353
AfgreiSsla og auglýsinga-
sími 2323
Prentsmiðjan Edda
31. árg.
Reykja.vík, föstudaginn 19. des. 1947
237. blað
Lúaleg árás Morgunblaðsins
á samvinnufélagsskapinn
Stgórn Kr©n vásar dreifiliréfssögu fscss
le®lm til f@ðurhiisaima
í tilefni greinar, sem birtist á annarri síðu Morgun-
blaðsins 18. þ. m., með fyrirsögninni „Ásælni kaup-
félaganna í eplastofnaukann: Kron sendir út dreifi-
bréf", tekur stjórn Kaupfélags Keykjavíkur og nágrenn
is fram eftirfarandi:
'
<
'
'
<
<
>
'
'.
<
'.
'
'
i
'
>
'
<
<
<
Frá hrútasýningunum í haust:
Bezta féð á Suðurlandi í Hruna-
manna- og Gnúpverjahreppum
Stjórn félagsins hefir ekki sent neitt bréf varðandi
svokallaðan eplastofnauka. Hún hefir kynnt sér eftir
| föngum, hvort starfsmenn eða . trúnaðarmenn félagsins
hafi staðið að slíku bréfi, og hefir ekkert komið fram
við þær eftirgrennr^nir, er bendi til þess.
ÖIl ummæli Morgunblaðsins varðandi KKON og bréf !
það, sem blaðið birtir með undirskriftinni „deildarstjór-
inn," eru því tilhæfulaus með öllu, og mun félags
stjórnin gera ráðstafanir til að blaðið verði sótt til
sakar fyrir þau.
Á fundi í. félagsstjórn Kaupfélags Reykjavíkur og
nágrennis, 18. des. 1947.
Sigfús Sigurhjartarson
(sign.)
Sveinbjörn Guðlaugsson
(sign.)
Guðmundur Tryggvason
(sign.)
Þorlákur Ottesen
(sign.)
Theodór B. Líndal
(sign.)
Kristjón Kristjónsson
(sign.)
Björn Guðmundsson
(sign.) .
Guðrún Guðjónsdóttir
(sign.)
aida
Ijsca 75 iwgfraetSÉBigsr ©g Ss®© tólkar ©g aðror
starfsmeiiit við réttarhöldm
Um mánaðamótin september—október síðastliðin var
liðið ár frá því að hinum stórkostlegu Núrnberg-réttar-
höldum lauk með því, að Göring og 11 aðrir háttsettir
nazistar voru dæmdir til dauða.
A því ári, er síðan er liðið,
hefir ekki heyrzt mikið frá
Niirnberg, en þó fara þar
fram stöðug réttarhöld yfir
hundruðum manna, þar á
meðal nafnkenndum hers-
höf ðing i um, vísindamönnum
og iðnaðarkóngum. í mála-
ferlunum yfir Göring og fé-
lögum hans, tóku þátt öll
hernámssvæöin fjögur, en í
þeim réttarhöldum, er síðan
haía átt sér stað i borginni,
hafa Bandarikjamenn einir
yfirheyrt og kveðið upp dóma.
Er það herstjórn Bandaríkja-
manna, er hefir yfirstjórn
þessara mála. Sjötíu og fimm
lögíræðingar og nálega 800
túlkar og ánnað hjálparfólk
vinnur að þessum málum, en
blaðamenn og aörir aðkomu-
menn eru þar. nú mun færri
en þegar verið var að fást
við nazistaforingj ana.
Gert er ráð fyrir, að á
næsta sumri verði búið að
leiða fyrir rétt og kveða upp
dóma yfir 225 manns. Eru
Wðtal vib dr. Halldór Fálsson sauðf jár-
ræktarráfiuiiaut
Tíðindamaður Tímans hefir átt tal við dr. Halldór Páls-
í-on sauðfjárræktarráðunaut, sem nýkominn er til bæjarins
írá hrútasýningum á S'»iðurlandi og spurt hann frétta af
þeim og fjárræktinni sunnan lands. Fórust dr. Halldóri
þannig orð:
það allt stríðsglæpamenn, en
er búið verður að ganga frá
'málum þeirra, er áiitið, aS
,ekki séu eftir neinir stóraf-
brotamenn á þessu sviði, að-
eins minniháttar af brota-
menn, sem framkvæmdu
morðskipanir en gáfu þær
ekki.
I Þeir tveir dómar, er mesta
athygli hafa vakið af þeim
er kveðnir hafa verið upp á
því ári, sem þessi réttarhöld
rhafa staðið, eru dómurinn
'yfir hinum þýzka marskálki,
; Milch, en hann var yí'irmaður
þýzka lofthersins. Hann var
dæmdur í ævilangt fangelsi.
Þá var líflæknir Hitlers, Karl
Brandt, og fjórtán aðrir,
fundnir sekir um að hafa
gert svívirðilegar tilraunir á
lifandi stríðsföngum í eyðing-
, arfangabúðunum. Búizt er
I við, að innan skamms verði
kveðinn upp dómur í máli
iðjuhöldanna, er stjórnuðu I.
G. Farben hringnum á styrj-
aldarárunum.
Hrutasýningarnar voru
haldnar í haust á svæðinu
frá Hvalfirði og að Núpsvötn-
um.
Allar- sveitir i Vestur-
Skaftafellssýslu og Árnes-
sýslu óskuðu eftir sýningum
og ennfremur allar í Rangár-
vallasýslu, nema Holtahrepp-
ur. En aðeins tveir hreppar,
Mosfells- og Kjósarhreppur,
óskuðu ef tir sýningum í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu, enda
er fjárrækt í þessum sýslum
hjá flestum aðeins aukagrein
og er þvi lítið sinnt.
1138 hrútar sýndir.
— Hvernig var þátttakan í
sýningunum?
— Hún var yfirleitt góð,
og ágæt í mestu sauðfjár-
sveitunum. Alls voru sýndii
á þessu hausti 1138 hrútar.
í Árnessýslu voru sýndir 405
Rangárvallasýslu 299, Vest-
ur-Skaftafellssýsiu 378, Kjós-
arsýslu og Reykjavík 56. Sið-
ast er sýningar voru haldnar
á þessu svæði, 1943, voru
sýndir alls 1204 hrútar. Þó
má ' telja þátttökuna mun
betri nú, því fé hefir fækkaö
á. svæðinu. Vaxandi áhugi er
líka fyrir sauðfjárrækt aust-
an fjalls, nema í lágsveitun-
um.
Af þeim hrútum, sem nú
voru sýndir hlutu 333 1. verð-
laun, en síðast hlutu 244 þau !
verðiaun. . i
Mikil framför.
— Haf a hrútarnir batnað að
ania skapi og 1. verðlaunum j
hefír fjölgað?
—,Já, og meira en það.
Tjárræktin á Suðurlandi hef-
:r verið í mikilli framför síð-
uðstu tVÐ áratugina. Full-
orðnir hrútar voru ekki rnikið
þyngri þar, þegar fyrst var
íarið að safna nákvæmum
skýrslu af sýningum en
veturgamlir hrútar eru nú.
Þeir eru einnig mun betur
gerðir nú, bæði hvaö vaxtar-
lag, holdarfar og önnvir gæði
snertir. Samt er því miður
niikið til af lélegum hrútum
á Suðurlandi, eins og annars
staðar á landinu.
Þó að vænleiki fjárins sé
þýðingarmikið atriði þarf
líka að taka tiilit til ýmissra
annarra huta.
Veturgamlir hrútar í
| Árnessýslu álíka vænir nú
| og fullorðnir 1934.
I Fullorðnir hrútar á sýn-
ingum í Árnessýslu árið 1934
vógu að meðaltali 78,9 kg'. Nú
í haust vógu þeir að meðal-
reli 91 kg. Veturgsmlir vógu
þeir að meðaltali 63,7 kg.
1934, en nú í haust 75,6 kg.
Er þetta næ,sta ótrúleg fram-
för. Vænleiki veturgamalla
hrúta í sýslunni er nú litlu
Dr. Hallcíór Pálsson.
minni en vænleiki fuilorð-
inna hrúta árið 1934.
í Rangárvallasýslu miðar í
sömu átt, þótt þróunin se þar
ekki eins ör. Þar var meðal-
þungi veturgamalla G0 kg.
1934, en nú 68,9 kg. Fuiiorð-
inna 7£ kg., en nú 82,7 kg.
í Vestur-Skaítafellssýsiu
er framförin aðeins minni en
í Rangárvallasýslu. 1934 var
meðaltal fullorðinna hrúta
þar 71,3 kg., en nú 80 kg.,
veturgamalla 56,5 en nú 65
kg.
Glæsilegustu sýningarnar
í Gnúpverjahreppi og -
Hrunamannahreppi.
— í hvaða sveitum er fjár-
ræktin i mestum blóma á
Suöurlandi?
— í Gnúpverja- og Hruna-
mannahreppum i Árnes-
sýslu og Mýrdalnum í Skafta-
fellssýslu, Landsvejt og Fljóts
hlíð í Rangárvallasýslu.
Glæsilegasta hrútasýn-
ingin á síðasta hausti var
haldin í Gnúpverjahreppi.
Þar voru sýndir. 60 hrútar.
Þar af voru 24 fullorðnir og
36 veturgamlir. Hlutu 32
þeirra fyrstu verðlaun. Full-
orðnu hrútarnir vógu að með
altali 98,7 kg. í Hruna-
mannahreppi, voru fullorðnu
hrútarnir þó þyngri. Þar var
meðaltal þeirra 102,4 kg.
Aftur á móti voru hvergi á
Suðurlandi jafn fcungir vet-
urgamlir hrútar og í Gnúp-
verjahreppi, þaryógu þeir að
meðaltali 82,8 kg., og væri
það talið ágætt i beztu fjár-
sveitum norðanlands.
Er þetta sérstaklega glæsi-
legt, þegar tekið er tillit til
þess, áð þar voru sýndir nær
allir hrútar sveitarinnar.
Hrunamenn haía um
langt skeið staðið fremstir í
fjárrækt á Suðurlandi. Gnúp
verjar stóðu sig nú betur,
einkum virtust hrútar þeirra
vera orðnir samstæöari og
kynfastari.
Búfjárræktarráðunautur
búnaðarsambandsins.
Þess má geta, að .Búnaðar-
samband Suðurlands hefir í
þjónustu sinni héraðsráðu-
naut í búfjárrækt, Hjarsa
Gestsson búfræðikandidat
írá Hæli-
Það mun hafa verið eitt
han.s fyrsta verk, er hann
tók við því starfi, að koma á
fót fjárræktarfélagi i Gnúp-
verjahreppnum og aðstoða
bændur þar í sveit við val á
ásetningshrútum haustið
1946. Ber glæsilegt útlit.
fjárins í Gnúpverjahreopn-
um þess. vott, að' mikið er
komið undir því,- að heppi-
lega takist til um hrútaval.
Séu héraðsráðunautar í bú-
fjárrækt störfum sínum
vaxnir, geta þeir gert bænd-
um mikið gagn við að að-
stoða um val á kynbótagrip-
um, bæði úr eigin hjörð og
aðkeyptum.
Héraðsráðunautar í búf,iár-
rækt eru nú starfandi í tveim
ur héruðum, hjá Búnaðar-
sambandi Suðurlands og
Nautg^iparæktarfélagi Ey-
firðinga. Þó að einn lands-
ráðunautur sé starfandi fyr-
ir hverja búfjárgrein, getur
hann hvergi nærri annað því
leiðbeiningastarfi, sem nauð-
synlegt er vegna búfjárrækt-
arinnar, og þarf því að vera
starfandi héraðsráðunautur í
búfjárrækt í hverju héraði á
landinu.
Tveir þyngstu hrútarnir.
— Hver átti vænsta hrút-
inn, sem sýndur var í haust?
— Hslgi Haraldsson á
Hrafnkelsstöðum átti vænsta
hrútinn, sem sýndur var.
Hann var -skozkur af Border-
Leicesterkyni. Vóg hann 130
kg. En þyngsti íslsnzki hrút-
urinn var Hjálmur Gísla á
Stóru-Reykjum, og vóg hann
129 kg. Hlaut han» heiðurs-
verðlaun nú og einnig á sýn-
ingunum 1943. Eru þau far-
andgripur — alsteypa af
hrút. Hrunamenn gáfu þenn-
an grip til verðlau^ia hantía
bezta hrútnum á sýningar-
svæðinu.