Tíminn - 20.12.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Ritstjórnarsivar:
4373 og 2353
Afgreiðsla og auglýsinga-
sími 2323
PrentsmiSjan Edda
31. árg.
Reykjavík, laugardaginn 20. des. 1947
238. blaff
jLandbúnaðarsýningin
Hefoi borih sig, e/ öagsbrúnar-
verkfallih hefbi ekki aukio kostn-
að og rýrt tekjur
Fi'ásejfm S&ri&íjóns Hrisjónssonar, fram-
kvænaagasáj. landnúnaftorsýningarinnar
Síðasía uppgjöri vegna Landbúnaðarsýningarinnar er
nú náiega íokiff. Fjárhagsniðurstöður vegna sýningarinnar
munu verða beíri, en nokkurn óraði fyrir, og^ þarf ekki
aS nota nema bluta af þeirri f járveitingu, sem veitt var
til sýningarinnar á síðustu fjárlögum.
Það er sífellt að berast hingaö til lands dalítill ómur af dýrðinni,
þegar Elísabet prinsessa og Filipus Mountbatten voru gefin saman í
Iamdúnum á dögunum. Hér sjást þgssi æruverðugu hjón koma út
úr Westminster Abbey cftir hjónavígsluna.
ffijálnin kona á sáoustu stundu
Skipsbrotsmennirnir af brezka togararíum eru komnir til
Keyfcjavíkur. Komu þeir hingað íil bæjarins um klukkan 9
í morgun með togara frá Patreksfirði. Á morgun fara þeir
með fiugvél til Skotlands, og ættu þeir því að geta kom-
izt Iieim íil sín fyrir jól.
Tvo undanfarna daga átti var .svo erfið þarna undir há
að sækja mennina á ílug- um björgunum. En krafta-
vél, en vegna slæ'mra veður- verkið skeði, okkur -varð
skilyrða reynd'st ekki unnt bjargað ^g við eigum ekki
að flj'úga vestiv:, og var þá orð til að lýsa hreysti o'g karl
gripið til þess ráð.s að biðja mennsk'u lífgjafa pkkar,
togarann Geir að kovna við björgunarmannanna, sem
á Patreksfirði og táká menn telflu .sinu eigin lífi í tvísýnu
ina suður. Skipsbrotsmenn- tíl að bjarga okkar. — Þan.n-
irnir eru hressir í bragði og ig fórust hinum brszka skip-
þeim líður nú vel, enda að brotsmanni orð, og það víu'
mestu búnir að jafna sig eft ekki íaúst við, að hann
klökknaði, er hann minntízt
þessa afreks.
— Ef riörgunin hefði bor-
izt tveimur klukkustundum
ir volkið.
Viðtal viff einn skipbrots-
mann.
Tíðindamaður Tímans átti ' síðár, hélt hann áfram, —
í morgun stutt viðtal við ¦ býst ég við, að enginn okkar
einn af áhöfn skipsins. Hann' hefði komizt líf s af. Við sá-
sagðist ekki eiga nein orð tíl, om, þegar sjórinn tók félaga
að lýsa björguninni, hún j ckkar, sem biðu bjðrguhar í
hefði verið hreint krafiaverk j brúnni. Við, sem af komust,
sem vert væri að halda á j höfðum leitað .skjóls frammi
lofti. — Við gátum ekki bú- undir hvalbaknum. Það var
izt við' því, að unnt væri að cmurleg bið milli vonar og
bjarga okkur, nefóia krafta- \ ótta.
verk skeði, þvi að aöstaðan! (FrcvJwlí! í ?. siðu)
Tíminn hefir haft tal af
Kristjóni Kristjónssyni, fram
kvæmdastjóra sýningarinnar
og innt hann eftir kostnaði
alls við sýninguna og ýmsu
fleiru í því sambandi.
Fjárveitingin aðeins not-
uð aö nokkru leyti.
. Niourstöðurnar af endan-
Iegu uppgjöri við sýninguna,
segir Kristjón, eru þær, að
augljóst er, að ekki þarf að
aota nema hluta þeirrar fjár
veitingar, sem veitt var á
Jíðustu fjárlögum. — Allur
'sostnaður við sýninguna hef-
ir orðið 1,2 milljónir kr. Ef
Dagsbrúnarverkfallið hefði
ekki skollið á um undirbún-
ingstíma sýningarinnar hefði
áreiðanlega ekki þurft að
nota neitt af hinu opinbera
framlagi. Verkfallið olli
miklum aukakostnaði, rýrði
ýmsar tekjugreinar og trufl-
aði undirbúninginn stórlega.
Þegar sýningin var i und-
irbúningi, gerðu menn sér
ekki í hugarlund, að tekjurn-
ar af henni myndu verða
eins miklar og raun ber vitni
um og ekki heldur að kostn-
aðurinn myndi vera svo mik-
ill sem hann varð. Þó verð'ur
að taka tillit til þess, að
fjöldi mann.s vann við sýn-
inguna fyrir litla eða enga
þóknun.
Tekjur sýningarinnar.
HeJztu tekjur sýningarinn-
ar fyrir utan aðgangseyri,
voru gjöld af sýningum ein-
stakra fyrirtækja, framlög
frá framleiðendum kjöts og
mjólkur, tekjur af auglýsing-
um í. sýningarskrá og enn-
fremur tekjur af merkiasölu
og happdrætti. Búnaðar-
bankinn og Reykjavíkurbær
styrktu sýninguna einnig
með framlögum. S.Í.S. gaf
Parmall-dráttarvél til happ-
drættis og lánaði sýningunni
ennfremur húsnæöi handa
skrifstofu um margra mán-
aða skeið. Hjalti Björnsson &
Co. mun einnig gefa eftir
talsvert af verði jeppabif-
reiðar, er var einn af vinn-
| ingum í happdrættinu. Þá
' f éklc .sýningin ókeypis hús-
næði í stórum skála á
j Reyiq'avíkurflugvelli, er flug-
i málaráðherra, Eysteinn Jóns-
son, lánaði sýningunni góð-
fúslega. Var það að sjálf-
sögðu mikil hjálp fyrir sýn-
inguna.
Kvikmynd af sýningunni.
Litkvikmynd var tekin af
sýningunni. Er hún komin til
landsins úr framköllun og
mun verða fullbúin til sýn-
ingar hér í vetur. Það var
Saga h. f. sem tók myndina.
Eins og gefur að skilja, geldur
myndin þess að ' nokkru,
hversu slæmt veður var mest
af sýningartímanum og lítið
um sólskin. Myndin er þó
furðanlega skýr. Auk þess
sem hún verður sýnd hér í
bænum, verður hún væntan-
lega sýnd víða út um land.
Bunaðarfélag íslands mun
eignast myndina og sér vænt-
anlega um, að hún x'erði sýnd
sem víðast. Ætti þao að geta
orðið þeim mikil uppbót, sem
ekki komust til að sj á sýning-
una sjálfa í sumar, því að
myndin lýsir sýningunni það
vel ,að fólk ætti að geta not-
ið hennar og haft af henni
mikinn fróðleik.
_ !
Bók um sýninguna.
Ákveðið hefir veriö að gefa
út sérstaka bók um sýning-
una. Þrír menn sjá um þetta
rit. Eru það, auk mín, þeir
Steingrímur Steinþórsson
búnaöarmálastjóri og Steinn
K. Steindórsson. Meiningin
var, að þetta rit kæmi út fyrir
jól, en vegna anna í prent-
smiðjunni, sem prentar ritið,
jvar það ekki hægt. Hver
i deildarstjóri við sýninguna
iritar þarna um sína deild en
iauk þess flytur ritið margar
^stuttar greinar eftir menn
víðsvegar á landinu. Bókin
verð'ur px-ýdd fjölda mynda.
Ánægja með sýninguna.
Enda þótt segja megi, að
þessi sýning væri fyrst og
fremst tilraun i þessum efn-
um, þar sem þetta er fyrsta
sýning sinnar tegundar hér á
landi, og menn urðu þess
vegna að læra af reynslunni
með allan undirbúning, verð-
ur ekki annað sagt, en að all-
ir þeir, er að sýningunni
stóðu séu ánægðir með hana.
Tilgangurinn með sýning-
unni var tvennskonar. ' í
íyrsta lagi aö örva b&3ndur
til framkvæmda með pvi 'dS
sýna þeim svart á hvitu hvað
þeir raunverulega geta og
jafnframt að gefa bæjaríólk-
inu nokkra hugmýnd um
störf og strit sveitabónda"s
til þess að auka skilning
þeirra, sem búa við sjóinn á
lifsbaráttu þeirra, er búa í
sveitinni. í báðum þessum
tiífellum verður að teljast, aS
sýningin hafi náð tilætluð-
um árangri.
Landbúnaðurinn
og þjóðin.
Það er staðreynd, sem ekki
verður á móti mælt, ao land-
búnaöurinn leggur árlega ííl
i þjc'ðarbúið á fjórða hundr-
að milljónir króna. Það þarf
ekki að' kasta neinni rýrð á
aðra atvinnuvegi, þótt skýrt
sé hlutlavst frá þessari stað-
reynd, en þaö vareitt af' því,
sern landbúnaðarsýningunrd
var ætlað, ao auka skilning al
mennings á. Einnig á því, að
hver sú þjóð, sem ekki
hefir öflugan landbúnað er
veik fyrir sjálf. Má þvi tii
sönnunar nefna lönd eins og
Nýfundnaland og fleiri lönd,
er ekki hafa lagt alúð við
landbúnaðinn og iarðyrkj-
una. Á þessu sviði ætla ég
einnig, að landbúnaðarsýn-
ingin hafi aukið skilning ai-
mennings.
Einar á Kárastöðnffl
látiníi
Einar Halldórsson, hrepp-
stjóri á Kárastöðum í Þing-
vallasveit, andaðist í Landa-
kotsspítala i gær. Hafði hann
átt við erfiðan sjúkleika a'ð
stríða um nálega árs skeið.
Virtist hann þó um skeið á
batavegi. En nú elnaöi hon-
um skyndilega sóttin og dró
það hann til dauða.
Einar á Kárastöðum var
hvers manns hugljúfi, og er
með honum góður drengur
og athafnasamur bóndi að
velli hniginn.
Traman vill ræða
við Stalin
Truman forseti tilkynnti í
gærkvöldi, að hann vildi
gjarna ræða við Stalin mar-
skálk um vandamál heims-
in.s, en setti það' að skilyrði,
að fundum þeirra bæri sam-
an i Washington. Sagði for-
setinn þetta á fundi með
blaðamönnum í gærkvöldi,
þar sem meðal annars var
rætt um • endalok utanrikis-
ráðherrafundarins.